Morgunblaðið - 04.08.1950, Qupperneq 12
VEBiL'RÚTLíT. FAXAffTLðib
fiUNNAN og suðaustam ítt„ —
C.ogMing'. ____
Á BLS. 7 vr sagt frá afstoðg
norskra riihofunda til ..friðar-*
ávarps'" Ikommúnista._________j
176. tbi. — Föstudagur 4. ágúst 1950.
okulúður í Þorsleini hefi
gslað forðað áreksfrinum
1 SfcipsS jóri á Jóní Sieingrímssvni segir frá aðdrag-
1 andanum að skipaáreksfrinum við ianganes
RCSAVÍK, fimrntudag: — Tildrög að sjóslysinu, sem varð í gær-
morgun, út af Læknisstöðum á LangaHesi, er togarinn Jór
Steingrímsson, sigldi á Akranesbátinn Þorstein. eru nú kunn.
Fornleifagröffur
Skipstjórinn á togaranum,^
Ejörn Hansson, hefur skýrt svo
irá:
Svarta þoka. — Hljóðmerkí.
Togarinn var á hraðri ferð í
ctefnu frá Svínalækjartanga,
#yrir Melrakkasljettu. Svarta
þoka var og gaf togarinn hljóð-
»ierki með eimpípu sinni, með
ntuttu millibili.
Þegar komið var norðvestur
«f Svínalækjartanga, og tog-
arinn þá fyrir einni mínútu bú-
bnri að gefa hljóðmerki. birtist
allt í einu vjelbáturinn Þor-
tsteinn í þokunni og var þá miöe
etutt á milli skipanna, en frá
vjelbátnum hafði ekkert heyrst.
íS.xreksturinn óumflýjanlegur.
Þegar jeg sá hvert stefndi.
eagði Björn Hansson skipstjóri,
var vjel togarans sett á fulla
ier'ð aftur á bak, til að reyna
að komast hjá árekstri. Bilið
Uriilli skipanna var svo stutt og
úi eksturinn var því óumflýj-
enlegur. — Stefni togarans kom
é Þorstein miðjan og brotnaði
báturinn svo að hann sökk á
ínjög skömmum tíma. en áhöfn
l*ans bjargaðist um borð í tog-
aiann.
Vantar þokulúðra.
Björn Hansson fullyrti það,
eð hæglega hefði mátt komast
hjá árekstri. ef hljóðmerki hefði
verið gefið frá Þorsteini. Segir
ékipstiórinn að hann telii víst
«ð töluverður hluti vjelbáta-
éJotans sem nú sje á síldveið-
um, muni ekki hafa þokulúðra
um borð.
Þá skal þess að lokum getið,
«ð er Þorsteinn sökk var hann
tmeð um 200 mál síldar innan-
feorðs. — Frjettaritari,
6rænfandsfar aS
kolalausf
ÞÆR fregnir hafa borist af
Grænlandsfarinu Gustav Holm,
að það muni vera illa á vegi
fitatt alllangt úti í hafi. á leið
til Ellaeyjar.
Grænlandsfarið er á leið til
eyjarinnar með ýmiskor.ar út-
tounað til blýnámanna sem Dan-
Ii eru riú að byrja að starfrækja
þar. Hefur skipið verið mjög
lengi á leiðinni og mun lengst
af hafa legið utan við ísrönd-
iua, og ekki geta komist í geen-
,um hana til eyjarinnar. Mun
nú vera svo komið, að kola-
birgðir skipsins eru að þrotum
komnar, og lítil eða engin von
tii að geta endurnýjað þær í
pli iótu bragði.
í síðustu Grænlandsferð
Geysis á vegum leiðangurs dr.
Lauge Kochb, var farið með
varastykki í litla sjóflugvjel.
Er í ráði að hún reyni að að-
stoða Gustav Holm, við að kom-
asfc í gegnum ísröndina, með því
að vísa á hentuga leið í gegnum
toana.
Flofinn aðgerðarlaus
vegna þoku
FRJETTARITARI Mbl. á Siglu
firði símaði í gærkvöldi, að und
anfarandi sólarhring, hefði ver-
ið landað þar til bræðslu 1700
málum og til söltunar rúmlega
8400 tunnum.-Þessi síld var öll
veidd á Grímseyarsundi í fyrra
dag, en þá fengu um 30 skip
frá 20—1000 tunnur síldar.
Á Raufarhöfn var um 3000
málum landað til bræðslu síð-
asta sólarhring. Var Goðaborg
með um 600 mál, Guðmundur
Þórðarson 400 og hin skipin sem
lönduðu með á þriðja hundrað
mál og þar yfir.
í gær var þokuveggur fyrir
öllu Norðurlandi svo þykkur að
skipin hreyfðu sig ekki. Engar
síldarfregnir bárust frá flotan-
um.
Vafur vann Hauga-
sundsliðið
HAUGASUND. fimmtudag. —
í kvöld ljeku Valsmenn á móti
Haugasundsliðinu Vard og unnu
það með sjö mörkum gegn
þrem. — í halfleik stóðu leikar
firnm gegn þremur. — NTB.
Mikil þáftfaka í
skemfiferð Óðins
ÞEGAR er vitað, að mikil
þátttaka verður í skemmti-
ferð Oðins á mót Sjálfstæðis
manna við Geysi um versl-
unarmannahelgina. — Farið
verður kl. 3 e. h. á morgun
og kl. 10 árdegis á sunnu-
dag. Þeir, sem ætla að taka
þátt í ferðinni þurfa að;
kaupa farmiða í skrifstofu
Sjálfstæðisflokksins í tíag.
Frá fornleyfagreftrinum í Eiðaþinghá.
Sjá frásögn af rnnsóknum Ólafíu Einarsdóttur á bls. 2.
láT* * • -• 4* • jl C* ■
hjoprorum ut at strandi
oiíuskipsins Clam lokið
í BRESKA BLAÐINU TIMES frá 13. júlí, segir að lokið sje
sjóprófum út af strandl breska olíuflutningaskipsins Clam,
sem strandaði í febrúarlok suður á Reykjanesi. Þær urðu nið-
urstöður sjóprófanna, að í sambandi við strandið sje ekki
hægt að áfellast einn eða neinn.
Kynnisí frú Mike
ÞEIR, sem kynnst hafa
frú Mike sjá ekki eftir
þeirri viðkynningu. Hún
var merkileg kona og
margt dreif á daga henn-
ar, frá því að hún var 16
ára og giftist lögreglu-
manni og fluttist með hon-
um norður í Indjánabygð-
ir í Kanada og ól þar ald-
ur sinn.
Lesendur Morgunblaðs-
ins geta kynnst frá Mike
með því að fylgjast með
framhaldssögunni, sem
hófst í Morgunblaðinu í
gær. í þeirri sögu, sem er
eins spennandí og besta
íögregluspæjarasaga, seg-
ir frú Mike frá ævi sinnL
Umsögn flutningamáia-
ráðuneytisins.
Talsmaður flutningamála-
ráðuneytisins, sagði við lok
sjóprófanna, að ráðuneytið teldi
hvorki eigendur olíuskipsins
eðá skipstjóra þess bera ábyrgð
á strandinu. Eins væri ekki á-
stæða til að sakfella áhöfn
dráttarbátsins, Englishman, sem
var með Clam í eftirdragi, er
þetta gerðist.
Siglingaleiðin.
. Ráðuneytið taldi, að þegar
lagt var af stað frá Reykjavík,
hafi verið hið ákjósanlegasta
veður til fararinnar og ekki á-
stæða til að fresta brottför
skipsins. Þá var siglingaleið sú
er skipið fór. talin eðlileg.
Menn rekur eflaust minni til,
að Clam var dregið milli Eld-
eyjar og lands. leiðina, sem sjó-
menn kalla ,,Húllið“.
Um dráttarbátinn.
Um dráttarbátinn sagði tals-
maður flutningámálaráðuneytis
ins, að báturinn hafi verið hið
traustasta dráttarskip, búinn
bestu tækjum. Ekki taldi flutn-
ingamálaráðuneytið annað sýnt,
en að kaðallinn milli skipanna
hafi verið óaðfinnanlegur.
Þá varð sjórjetturinn sam-
málamála um að framkoma á-
hafnar olíuskipsíns. hafi, verið
óaðfinnanleg og hún hafi sýnt
fulla stillingu.
GIuggasýRing sem
vakfi mikla afhygii
. UM klukkan sex í gærkveldi,
I voru gluggatjöldin í verslun
i Egils Jacobsen, í Austurstræti
9, dregin frá, en i dag verður
verslunin opnuð í mjög vist-
legum húsakynnum
í sýningargluggunum mátti
sjá ýmsar sjaldsjeðar vörur sem
ekki hafa sjest í búðargluggum
um langt skeið. Þar voru t.a.
falleg kjólaefni, hvítar karl-
mannaskyrtur, svellþykk, vönd
uð handklæði, mislitt prjóna-
garn. borðdúkaefni o. fl.
í allt gæ’-kveldi var mann-
fjöldi að skoða þessar sjaldsjeðu
vörur og hina mjög svo smekk-
legu innrjettingu verslunarinn-
ar.
Róm. — í júnímánuði s.l. var
stofnað til 101 verkfalls á Ítalíu.
Alls tóku þátt í þeim 45 þús.
manns. Fjellu niður 887 þúsund
vinnustundir vegna verkfallanna
í þeim eina mánuði.
Nehru styður aðgerðir
S. i>.f en sendir
ekki aðsfoð
NÝJA-DELHI, 3. ágúst. —
Nehru lýsti því yfir í dag, að
Indland hefði hafnað að senda
hjálp til Kóreu, þar sem Ind-
verjar óttuðust, að aðgerðir S-
Þ. þar kynnu að breiðast út, til
að mynda til Formósu og Indó-
Kína. Nehru hvatti þingið til að
fallast á stefnu stjórnarinnar í
Kóreumálinu. Kvað hann Ind-
verja hafa sýnt svo að ekki
yrði um villst, að þeir væri sam
þykkir aðgerðum S-Þ. í Kóreu,
en lengra gætu þeir ekki gengið.
T j
1
Hæringur hefur
unniS úr 2560
málufli sfldar
RAUFARHÖFN, fimmtudag- —
Síldrabræðsluskipið Hæringur
mun nú senn halda til hafnar á
Seyðisfirði, því endurnýja þárf
vistir. Hæringur er nú búinn aS
vinna úriim 2500 málum síid-
ar. — Hefur vinnsla síldarinnar
gengið vel . Skipið hefur lengsí
af legið á Gunnólfsvík við
Bakkafjörð. í dag lönduðu tvo
skip í það um 700 málum. —
Annað þessara skipa er Hólma-
borg, en hitt Valþór.
—- Einar. 1
íslenskan vakfl af-1
hygli í Lefrvík
UNDANFARIÐ hafa norrænu-
fræðingar frá Norðurlöndum og
Bretlandseyjum setið á þingi í
Shetlandseyjum. Var það fyrir
forgöngu Eric Linklater’s, rit-
höfundar, að mót þetta var hald
ið. Meðal ræðumanna var Ein-
ar ÓI. Sveínsson, prófessor, —
Segir svo um ræðu hans í blað-
inu „The Scotsman", sem gefið
er út I Edinborg, að hin forna
norræna. tunga hafi nú á nf
heyrst á Þingvelli eyjanna. —
Einar sagði frá ferðum Víking-
anna, þeir hefðu bæði farið
ránshendj um lönd þau er þeir
komu að, en einnig komið á lög
um og reglu. „Með löum sfeal
land byggja“, var eitt af kjör-
orðum þeirra.
„The Seotsman" seir frá þvf,
að er Einar prófessor hafi loki8
máli sínu, hafi margir áheyr-
endur hans verið svo hrærðir,
að þeir hafi hópast að honum
til að taka í hendina á honum
og þakka honum fyrir ágætt
mál.
Einar íalaði á íslensku og get
ur blaðið þess, að hún sje lítið
breytf frá þeirri tungu er hinir
fornu Víkingar mæltu.
Churchill boðið til Damnerkur
Kaupmannahöfn — DönskU
konungshjónin hafa boðið Churc-
hill til Kaupmannahafnar, og
þekktist hann boðið. — Líklega
dvelst Chyrchill hjá konungshjórí
unum í 41 daga, eðafrá 12. til 15.
september.