Morgunblaðið - 23.08.1950, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 23.08.1950, Qupperneq 1
 Loltárás á Kóreu. Risaflugvirki Bandaríkjamanna gera nú hverja loftárásina á ífetur annarri á hernaðarlcga mikilvæga staði í Kóreu. — Myndin, sem tekin er úr bandariskri flugvjel, sýnir geysistóra verksmiðju, er orðið hefur fyrir sprengjum. — Fulitrúar Atlantshais- ráðsins á Lundúnai undi Ræða um það, hvernig flýta meqi fyrir eflingu hervarna á Norður Atiantshafssvæðinu. Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. I.ONDON, 22. ágúst. — Fulltrúafundur meðlimalanda Atlants- hafsbandalagsins kom saman hjer í London í dag, til þess að læða ráðstafanir, sem miða að því ,,að flýta fyrir eflingu her- varna á Norður Atlantshafssvæðinu“, eins og það er orðað í opinberri tilkynningu, sem gefin var út í kvöld. Ráðslefna um endur- vígbúnað Brefa 1 LONDON, 22. ágúst: — Attlee forsætisráðherra hefir kvatt á sinn fund á morgun (miðviku- dag), 24 helstu ráðamenn breska verkalýðsflokksins. — Eiga þeir að ræða með sjer á lokuðum fundi, hvernig hægt sje að hraða endurvígbúnaði Breta. ' Attlee mun skýra fulltrúun- um frá því helsta í hervarna- stefnu stjórnarinnar. — Reuter. „Menningarmiðstöð" STRASSBOURG, 22. ágúst. — Tyrkneska stjórnin hefur til- kynnt menningarmálanefnd Ev rópuráðsins, að hún hafi ákveð- ið að setja á stofn ,.evrópiska menningarmiðstöð“ í Istambul. Nefndin hefur heitið stjórn- inni stuðningi sínum. Risaflugvirki varpa 700 tonnum af sprengjum á verksmiðjur kommúnista Litlar breytingar á vígstöðunni í Kóreu í gær. Bandaríkjamenn sækja fram fyrir norðan Potiang. Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. LONDON, 22. ágúst. — Skeyti frá frjettariturum Reuters á vigstöðvunum í Kóreu bera með sjer, að engar teljanlegai' breytingar hafa í dag orðið á vígstöðunni þar. Sveitir komm- únista lalda áfram tilraunum sínum til að brjótast gegnum varnir S. Þ. á suðurvígstöðvunum, en þrátt fyrir smærri áhlaup og eitt stóráhlaup snemma í morgun, hefur þeim ekki orðið úgengt. Búist er þó við því, að stórárás sje í aðsigi á þessum slóðum. — Fyrir norðan Pohang á norðurströndinni halda Bandaríkjamenn og Suður Kóreumenn áfram sókn sinni norð- ur á bóginn. —• Skriðdrekahersveitir á her * Sprengju- og orustuflugvjel- ar Sameinuðu þjóðanna hafa á hinn bóginn haft sig mjög i frammi yfir Kóreu. æfingum í A. Þýskalandi Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. BERLÍN, 22. ágúst. — Sjónarvottar skýra svo frá, að rússnesk- ar skriðdrekasveitir sjeu nú að miklum heræfingum í Sax- landi í Austur Þýskalandi. Þýskar vþruflutningalestir hafa verið teknar til skriðdreka flutninga, og ein slík fór í gegn um Leipzig fyrir nokkrum dög- um, með um 60 skriðdreka. ■ ■ Oflutþi hervarnir samveldislandanna 70 flugvjelar — 700 tonn. Sjötíu bandarísk risaflug- virki hafa þannig gert nýja sprengjuárás á iðnaðarhverfi í Norður Kóreu, fyrst og fremst á járnbrautarstöðvar um 30 mílur frá landamærum Man- churíu. Risaflugvirkin komu frá flug völlum í Japan og á Okinava, og varpað var niður nærri 700 tonnum af sprertgjum. Þýsk þátttaka? Sumir sjónarvottanna full- yrða jafnvel, að menn úr áust- ur-þýsku öryggislögreglunni stjórni nokkrum þeim skrið- drekum, sem þátt taka í rúss- nesku heræfingunum. 1000 Frakkar sendir til Kóreu PARÍS, 22. ágúst: — Frakkar hafa afráðið að senda 1,000 manna fótgönguliðasveit til stuðnings herjum Sameinuðu þjóðanna í Koreu. Akvörðun þessi var tekin í dag á fundi, sem Frakklands- forseti stjórnaði. — Reuter. LONDON, 22. ágúst: — Menzi- es, forsætisráðherra Astralíu, sem nú er staddur á Nýja-Sjá- landi, ságði í ræðu þar í dag, að bresku samveldislöndin yrðu á næstu árum einkum að legg.ia áherslu á þrennt: Aukna þróun iðnaðarins, aukið fjár- hagslegt öryggi og öflugri her- varnir. — Reuter. J árnbrautarsamband rofið. — Orustuflugvjelar S. Þ., þar á meðal ástralskar Mustang- flug vjelar, hafa gert tíðar árásir á hersveitir kommúnista og flutn ingaleiðir þeirra. Má nú heita, áð allt járnbrautasamband kommúnistaherjanna við Norð- ur Kóreu sje rofið. IVfesta járnbrautarverk- fallið í sögu N. Ameríku Einkaskeyti til Mbl. frá Reutér. NEW YORK, 22. ágúst. — Eitt mesta járnbrautarverkfall í sögu Norður Ameríku breiddist í dag óðflug'a út í Bandaríkj- i.num og Kanada. Brelar hraða framlerðslu fjarsfýrðra leynivopna > í tilkynningunni segir: < „PULLTRÚAR Atlanshafs- ráðsins, sem frestuðu fund- um sínum 4. ágúst 1950, til • þess að gefa hverjum full- trúa tækifæri til viðræðna við rikisstjórn sína, komu í dag saman á ný í Lancaster House. „FUI.LTRÚARNIR hjeldu á- fram viðræðum sínum um ýmiskonar aðgerðir þar að lútandi að flýta fyrir eflingu hervarna á Norður-Atlants- hafssvæðinu, þar á meðal með stækkun herjanna og aukinni framleiðslu á her-, gögnum. „FULLTRÚARNIR munu sitja á rökstólum þar til snemma í september“. LONDON, 22. ágúst. — Breska stjórnin hefur ákveð- ið að hraða framleiðslu á leynilegum, fjarstýrðum vopnum. Frá þcssu var opinhcrlega skýrt í dag og tekið fram, að stjórn þessarar vopnafram- leiðslu hefði nú verið falin einum mauni, Sir W. Alec Coryton, fyrrverandi flug- sveitarforingja. FULLKOMIN VOPN Aðeins fátt hefur verið sagt opinberlega um hin fjar stýrðu vopn Breta, en margt bendir þó til þess, að þau sjeu hin fullkomnustu. — Þannig hefur breski flotinn á prjónunuin áætlanir um fjarstýrðar sprengjur, sem eru mun langdrægari og ör- uggari í meðferð en fall- byssuskeyti. — Reuter. 10 farast í jarð- skjálfta LONDON, 22. ágúst: — Vart varð í dag sjö vægra jarð- skjálftakippa í borginni Doom í Assam. Vitað er að tíu menn ljetu lífið af þeirra völdum. — Reuter. 100 miljón dollara lán WASHINGTON, 22. ágúst. — Opinberlega var skýrt frá því, hjer í dag, að Alþjóðabankinn hefði veitt Astralíu 100 milljón dollara lán. — Reuter. “^124,000 í Kanada í Bandaríkjunum nær verk- fallið nú þegar til stórborganna Pittsburgh, Chicago, Louisville, Cleveland og Minneapolis. I Kanada náði vinnustöðvun- in í morgun til 124,000 járn- brautarstarfsmanna, auk þess sem starfsbræður þeirra í Ný- fundanlandi gerðu verkfall. Hærri laun — styttri vinnu Verkföll þessi eru gerð til stuðnings kröfu járnbrautar- manna um hærri laun og skemmri vinnutíma. Leiðtogar í fjelögum járn- brautarstarfsmanna í Banda- ríkjunum áætluðu í kvöld. að verkfallið hefði þar náð til um 50,000 manna.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.