Morgunblaðið - 23.08.1950, Síða 7

Morgunblaðið - 23.08.1950, Síða 7
Miðvikudagur 23. ágúst 1950 MORGVTSBLAÐIÐ Dr. Oddur Guðjóirsson: Fjarstæðukenndur og óvandaður mál flutningur um útflutningsmál 1 SL. VIKU birti Vísír 15 'dálka grein eftir Finnboga Guð- . mundsson útgerðarmann. Grein feessi er einstæð og alveg furðu- leg ritsmíð, sakir þess, hve þar er hallað rjettu máli og enda- skipti haft á staðreyndum. Það eru.ekki tök á því hjer að rekja efni greinarinnar, en segja má, að hún sje ein alls- lierjar árás á „viðskiptayfir- völdin“, en þar á greinaihöf- _ Undur einkum við Fjárhagsráð, Viðskiptanefnd og Viðskiptaráð. Að dómi höfundar á Fjárhags- ráð sök á flestum þeim erfið- leikum, sem nú er við áð stríða i þjóðarbúskap okkar, en þó alveg sjerstaklega á gjaldeyris- skortinum og sölutregðunni á >ísl. afurðupum. Þannig er bein- línis gefið í skyn, að aflabrest- urinn á síldveiðum undanfarin ár sje næsta þýðingarlítill móts við það, ef aðrir og betri menn hefðu valist í Fjárhagsráð og þeir hefðu borið gæfu til að fara að ráðum F. G.! Þá er Fjár- hagsráð vítt og skammað fyrir margvíslega hluti, sem það hef- ur ekkert með að gera og getur engin áhrif haft á. Er gefið í skyn, að það sje ábyrgt fyrir .gengisskráningu ísl. krónunn- ar undanfarin ár. Því er hall- mælt fyrir það, að bankarnir kaupi ekki ákveðinn gjaldeyri (líruna) og skrái hana á gengi, sem F. G. telur viðuandi. Þá er Fjárhagsráði hallmælt fyrir að hraðfrystihúsin hafi notað óhentugar og óásjálegar um- búðir utan um fiskinn undan- farin ár! Allt eru þetta atriði, sem jafn vel F. G. ætti að vita, að eru Fjárhagsráði óviðkomandi og heyra undir aðra aðila, og sumt m. a. beint undir Sölumiðstöð Hraðfrystihúsanna. Fjárhagsráð veitir ekki útflutningsleyfi. í gegnum alla grein F. G. gengur það eins og fauður þráð ur, að það sje eitt af verkefn- um Fjárhagsráðs, að veita eða synja um leyfi til útflutnings á ísl. afurðum. Er Fjárhagsráði síðan úthúðað og það skammað fyrir hvernig það beiti þessu veitingavaldi. Mig furðar stórlega á, að maður, sem sæti á í stjórn eins stærsta útflutningsfyrirtæki á íslandi, skuli láta sjer sæma slíkan málflutning, jafnvel þótt í áróðursskyni sje. F. G. veit mæta vel, að hvorki Fjárhags- ráð nje heldur Viðskiptaráð hafa nokkum tíma veitt eða haft vald til að veita útflutn- ingsleyfi á nokkurri vöru. Slíkt vald var í byrjun stríðsins hjá útflutningsnefnd, siðar hjá samninganefnd utanríkisvið- skipta, en er nú hjá viðskipta- deild utanríkisráðuneytisins undir umsjá m. a. sjávarútvegs- málaráðherra, þegar um út- flutning sjávarafurða er að ræða. Þann tíma, sem núver- andi skipan þessara mála hefur staðið, hafa þeir Jóhann Þ. Jós- efsson og Ólafur Thors gegnt embætti sjávarútvegsmálaráð- herra. Hygg jeg, að hvorugur þeirra verði vændir um fjand- skap við útflutningsframleiðsl- una, en við þá er að sakast, ef slík mistök í veitingu útflutn- ingsleyfa hafa átt sjer stað, sem F. G. vill vera Iáta. Svar við Finnboga Fráleitur málflutningur. síðan 1947. Það er fullkomin fjarstæða að halda því fram, að nokkrir raunsæir möguleikar hafi verið á að selja þeim meira magn af fiski á því tímabili, sem F. G. vitnar til, en þangað var selt, og það jafnvel þótt um í U.S.A. markaðinn vegna þess bein vöruskipti hefði verið að skrif um í Gerðum I að staðið hefur á leyfum fyrir Þessi dæmi, sem jeg hef nú umbúðir? Einnig þessu skal nefnt ættu raunar að sýna nægjj svarað. anlega, að uppistaðan i grein Við undirbúning innflutn- F- G. er slík og málflutningur- ingsáætlunar yfirstandandi árs, inn svo fráleitur, að ekki ætti gáfu framleiðendur freðfisks að þurfa fleira til andsvara. —J upp, hvað þyrfti mikið af um- Engu að síður tel jeg þó rjett búðum utan um 30 þús. tonn af að ræða mál þetta nokkuð nán- ar og veldur því tvennt. F. G. nefnir nokkur tiltekin dæmi, fiski, en það var þá framleiðslu áætlunin 1950. Þessi upphæð var tekin óbreytt upp í inn- sem hann telur Fjárhagsráð á- J flutningsáætlun Fjárhagsráðs. mælisvert fyrir, en þar er svoj Viðskiptamálaráðunej tið fjekk furðulega hallað rjettu máli, að sömu upphæð uppgefna í sam- ekki má kyrt liggja. I öðru lagi er grein F. G. harðvítugur á- róður fyrir því, að það skipti litlu máli, hvaða vörur við eig- um kost á að kaupa fyrir út- flutningsframleiðsluna og hvaða verð er á þessum aðkeyptu vör- um. En þetta er einmitt atriði, sem Fjárhagsráð getur ekki lát- ið afskiptalaust. Einnig hygg jeg, að borgurunum í landinu sje holt að vita, hvernig þessi stefna F. G. í framkvæmd get- ur komið við pyngju þeirra. ★ F. G. ritar langt mál um freð- fisksöluna til Bandaríkjanna og lofar þar mjög dugnað Jóns Gunnarssonar og má hann hafa þá skoðun sína óáreittur af mjer. Hins vegar fá lesendur nú þær merkilegu frjettir, að Jón Gunnarsson hefur „aldrei haft nægan fisk til að selja, vegna þess að ekki hefur verið fram- leitt nóg í rjettum pakkningum fyrir U.S.A. markaðinn". en „umbúðaskorturinn er algjör- lega að kenna viðskiptayfirvöld unum“, segir í greininni. Af mörgum rangfærslum F. G. er þessi fulyrðing mesta öfug- mælið. Jeg sleppi að angra bæði mig og aðra með því að rifja upp þessi viðskipti á árunum 1947, ’48 og ’49, verðið sem fyr- ir fiskinn fjekkst, gjaldeyris- skilin fyrir hann og þátttöku ríkissjóðs í þessum viðskiptum. Allt eru þetta atriði, sem settu útflutningnum sorglega þröng- ar skorður. Innflutningsleyfi fyrir fiskumbúðum. En hvað með umbúðaskort- inn? Já, einhvers staðar stend- ur: Ekki sjer hann sína menn, svo hann ber þá ekki líka — Sannleikurinn er sá, að á und- bandi við áætlun, sem gerð var fyrir Efnahagsstofnunina í Washington. Samkvæmt áætl- un Sölumiðstöðvarinnar verða nú hins vegar ekki framlcidd 30 þús. tonn, heldur aðeins 20 þús. tonn á árinu. Á áðurnefnd- um fundi ineð fulltrúum Fjár- hagsráðs gaf Gísli Hermanns- son verkfræðingur þær upplýs- ingar, að með núverandi gengi kostuðu umbúðir utan um þessi 20 þús. tonn í erl. gjaldeyri kr. 3.100.000.00. Um s.l. mánaða- mót hafði Fjárhagsráð á árinu hins vegar veitt leyfi fyrir uin- búðir um freðfisk fyrir kr. 4.100.000.00 eða % meira, en áætlað er nú að þurfi utan um allan þann fisk, sem gert er ráð fyrir að framleiða á árinu. M. ö. o. svona eru staðreynd- irnar um umbúðaskortinn: Til viðbótar tveggja ára birgðum af ,,evrópuumbúðum“ um s.l. ára mót, hafa þegar verið veitt leyfi fyrir þriðjungi meira magni af umbúðum en þarf utan um all- an þann fisk, sem væntanlega verður framleiddur í ár. Fjárhagsráð verður því siður en svo ásakað um umbúðaskort inn. Hins vegar vaknar sú spurn ing, hvort ekki sje eitthvað meira en lítið bogið við það, hvernig umbúðaleyfunum er varið, ef ekki er hægt að nýta einn besta markaðinn, sem nú er opinn fyrir frystan fisk, vegna umbúðaskorts. Er það sannarlega atriði, sem varðar fleiri en Sölumiðstöð hraðfrysti húsanna. Samningarnir váð Tjekka. F. G. ritar langt mál um við- skipti okkar við Tjekkósló- vakíu og segir á einum stað: „Mjer er sagt, að clearing- ræða. Þessu til sönnunar má vitna til þess, að Tjekkar tóku á s.l. samningstímabili ekki einu sinni það magn af frystum fiski, sem um var samið og þeir voru skuldbundnir að taka, samkv. viðskiptasamningnum og sjer- stöku samkomulagi við mig og dr. Magnús Z. Sigurðsson. Þessar vanefndir Tjekka «tafa heldur ekki af því, eins og að- dróttanir F. G. gefa til kvnna, að við höfum vanrækt að kaupa þær vörur, sem um var samið, heldur af hlutum, sem umboðs- maður S. H., dr. Magnús hefur mörgum sinnum gefið skýrslu því rifja hjer upp stuttlega hvacf gerðist og bæta nokkru við, sem gjarnan má koma fram, úr þvl að eftir því er kallað. 18. jan. s.l. átti forstjóri Sölu- miðstöðvarinnar hr. Björn Háll dórsson tal við mig og tjáði- mjer, að möguleikar væru á a'í selja til Póllands tiltekið magn af freðfiski og faxasíld, og hefðv S. H. skrifað Fjárhagsráði og óskað eftir innflutningi á ti.l- teknum vörum í staðinn. Eríndb þetta afgreiddi Fjárhagsráð 20. jan. og átti jeg þá samstundl:* tal við Björn og tjáði honunv málalok. En þau voru þessi: Fjárhagsráð óskar eftir að geynk verði að fá tilteknar breyting- ar á pólska vörulistanum, en^í það er ekki hægt, þá fellst þaÁ á pólska vörulistann óbreyttan, Stjórn S. H. hefur staðfest, að afgreiðsla Fjárhagsráðs var á þennan veg og ekki öðru vísi, því að í grein hennar segir or’ð- um, en sem hjer verða ekkilrjett: „23. janúar símuðum v f<4 ræddir. samkvæmt heimild fjárhags anförnum árum hefur verið reikningurinn (við Tjekkósló- veitt leyfi fyrir miklu meira af umbúðum en notaðar hafa ver- ið. Þessu til sönnunar, skal jeg upplýsa, að 21. júlí s.l. gáfu fulltrúar Sölumiðstöðvar hrað- frystihúsanna, þeir Gísli Her- mannsson verkfræðingur og Þorsteinn Gíslason. — Fjár- hagsráði þær upplýsingar, að um s.l. áramót hefðu frystihús- in átt tveggja ára birgðir fram í tímann af umbúðum utan um „evrópufisk“! í málfærslu F. G. heitir þétta fyrirbrigði: „um- búðaskorturinn er eingöngu að kerína viðskiptayfirvöldunum"! En hvernig hefur verið búið að frystihúsunum að því er snertir umbúðaleyfi á þessu ári? Hefur ekki verið hægt að nýta vakíu) hafi verið okkur í hag um 3—8 milljónir nú um eins árs bil“. Já, það væri fróðlegt að heyra, hver sagt hefur, sjer- staklega þegar skýrslur Lands- bankans, sem umsjá hefur með reikningnum segja allt annað. Sannleikurinn er sá, að við höf- um oftar skuldað þar en átt inni á umræddu tímabili. Þessi ummæli F. G. eru ekki tilfærð hjer vegna þess, að þau skipta verulegu máli í sjálfu sjer, heldur Vegna þess, að sann léiksgildi þeirra er á borð við ahnað sem F. G. ritar um, við skiptin við þetta land. Jeg þekki vel til viðskipta okkar við Tjekka, enda tékið þátt í samningum við þá árlega Að lokum eitt enn. F. G. seg- ir: „Tjekkum líkar vel frysti fiskurinn okkar. Þó hafa þeir aðeins fengið hann með roði og i óheppilegum pakkningum.“ Já, en hverjum er um að kenna? Er F. G. ókunnugt um, að það hefur á undanförnum árum einmitt verið mikið áhuga mál S. H. að selja Tjekkum fiskinn í umbúðum, sem þeir óska ekki eftir og með roði? Hraðfrystihúsin óskuðu Hollandsviðskiptanna. Það er að mörgu leyti mjög erfitt að fylgja hugsanagangi F. G. Einn kafli í grein hans fjallar um Holland. Þangað höf um við á undanförnum árum selt frystan fisk, innan ramma viðskiptasamnings, fyrir 31,5 millj. kr. Jeg minnist þess, að S. H. lagði höfuðáherslu á, að þessi samningur yrði gerður og síðan endurnýjaður. Nú bregð- ur svo við, að F. G. telur, að þessi samningur hafi verið hið mesta glapræði, og til Hollands hefði engan fisk átt að selja, heldur eitthvað allt annað! Af þessum sökum eru og „við- skiptayfirvöldin“ ámælisverð, að dómi F. G„ fyrir að hafa á undanförnum árum veitt leyfi fyrir vefnaðarvöru á Holland fyrir 8 millj. kr. Að sjálfsögðu er þessi upphæð röng, eins og flest annað í grein hans. En sjeu innflutningsyfirvöldin ámælis- verð fyrir þetta þá hafa þau af- sökun sína í því, að þau voru að standa við skuldbindingar, sem ríkisstjórnin hafði á sig tekið, m. a. til að opna markað fyrir hraðfrystan fisk. Afurðasala til Póllands. Stjórn S. H. birti fyrir nokkru langa grein um, að Fjárhags- ■ráð hefði komið í veg fyrir sölu á 450 tonnum af fiski til Pól- lands með því að draga óhæfi- lega lengi að svara erindi S. H. um málið og þó einkum með því að fallast ekki á innflutning til tekinna vara, sem kaupa átti fyrir andvirði fisksins. Formað- ur Fjárhagsráðs svaraði þessari gréin og hrákti fullyrðingu S. H. gjörsamlega. Að sjálfsögðu hæfir það mál- flutningi F. G., að láta svo sem þessu sje enn ósvarað og endur- taka rangfærslurnar. Jeg mun ráðs, að það muni samþykkjíV eingöngu kol, vefnaðarvörur ú'g rafmagnsvörur, eða þann grunfiÉ völl, sem við lögðum fyrir þeg- ar þann 18. janúar, reynist hitt ómögulegt." M. ö. o.hvernig gat S. H. sím- að umboðsmanni sínum 23. ján. án þess að bera málið að nýju undir Fjárhagsráð, að það fall- ist á vörulistann óbreyttan eins og hann var í upphafi, ef sarn- þykkt ráðsins var á annan veg, en jeg hef hjer skýrt frá? Jeg gat þess hjer að framan, að í tilboðinu til S. H. var einn- íg óskað eftir faxasíld. í svari S. H. er ekki á þetta minnst. Var það eingöngu af gleymsku? Eða var það vegna þess, að skil- yrðið fyrir því, að Pólverjar vildu taka freðfiskinn var ein- mitt það, að þeir fengju síld- iria? Þetta upplýstist raunar síðar áþreifanlega. En um faxa- síldina er það að segja, að sam- kvæmt upplýsingum formanná síldarútvegsnefndar var ékki hægt að bjóða hana á þeim tíma, sem málið var hjá Fjár- hagsráði og raunar nokkurn tíma þar á eftir, vegna þess, að hún var í föstu útboði í Dan- mörku. Um lokaþátt þessa Póllands- máls skal jeg ekki f jölyrða. Að- eins geta þess, að það komst í höfn, þótt með. öðrum hætti yrð* en upphaflega var til stofnað, en þá sögu kunna fulltrúar út- anríkisráðuneytisins betur én jeg. Missagnir og rangfærslur F. G. Eitt af þeim löndum, sem i’". G. telur að Fjárhagsráð hafi hindrað sölu á freðfiski til er Austur-Þýskaland. Er hjer \ sömu bókina lært og annað hjá F. G., missagnir og rangfærslur. Af tveimur ferðum mínum tiV Berlínar 1948 og 1949 og við- ræðum við þýsk og rússnesk stjórnarvöld er mjer kunnugt, að ekki hafa verið nokkur tök á að selja frystan fisk til A- Þýskalands, jafnvel ekki á vöríi skiptagrundvelli, sem lítancli var við. F. G. gefúh 'í skýn, áð dr. Má'gnús Z. Sígúrðsson sjó hjer annarar skoð.unar. Mjer ér óljpft að vitna hjer í einkasam- töl við dr. Magnús um þetta átríði. Skal jeg í þéss stað,-tak.a Frh. á bls. 8,

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.