Morgunblaðið - 27.08.1950, Page 5

Morgunblaðið - 27.08.1950, Page 5
Sunnudagur 27. ágúst 1950 MORG£ ABLAÐiÐ o Sjötugur: Fiskveief Dana i Uruguay Einar Póll Jónsson rilstjóri iÝMSUM mun koma það á óvart, að hið kunna og vinsæla skáld Einar Páll Jónsson, ritstjóri s,Lögbergs“ hafi átt sjötugsaf- mæli þann 11. ágúst s.l., svo vel ber hann aldurinn. Fyrir því eru þó skjalfestar heimildir', að hann hafi þann dag náð því sögulega aldurstakmarki. Við þau merkis- tímamót ævi hans á því vel við, samkvæmt góðum íslenskum sið, að staðnæmast augnablik og horfa af nokkrum helstu kenni- leitum yfir farin veg hans og verk. Annað væri bæði van- ræksia og vanþakklæti, jafn mik- ið og hann hefur komið við sögu íslendinga vestan hafs og lagt stóran og merkilegan skerf til yestur-íslenskra bókmennta, fje- lags- og menningarmála. Einar er Austfirðingur og fer aldrei dult með það, enda bera Ijóð hans og laust mál því fag- urt vitni, eins og jeg hef sagt á pðrum stað, að hann kann vel að meta ætterni sitt, fegurð átt- haga sinna og djúpstæð uppeld- isáhrif þess mikilúðuga um- hverfis, sem hann ólst upp í Iiúmunda við fram á fullorðins- ár. Hann er fæddur að Háreks- Etöðum á Jökuldal í Norður- Múlasýslu 11. ágúst 1880 og góðrar ættar austur þar, en for- eldrar hans voru Jón Benja- mínsson og Anna Jónsdóttir. Er það til marks um listhneigðina og skáldhneigðina í ættinni, að auk Einars hafa bræður hans getið sjer orð fyrir listræna starf- semi sína, Gísli, ritstjóri „Tíma- rits Þjóðræknisfjelagsins" og ’fyrrv. prentsmiðjustjóri, fyrir Böng sinn og skáldskap og Þór- arinn fyrir tónsmíðar sínar. — Sjálfur kann Einar einnig ágæt fekil á tónmennt og var organ- leikari fyrr á árum. Lolts skal þess getið, að ísak bróðir hans yar hagvirkur og vel metinn byggingarmeistari. Einar stundaði nám á lærða Ekólanum í Reykjavík 1902—1906 en ofan á þann trausta mennt- unargrundvöll, sem hann hlaut þar, hefur hann byggt með víð- tækum lestri úrvalsrita. Hann fjekksUmikið við stjórnmál og ritstörf á Reykjavíkurárum sin- iim og stóð framarlega í fylk- ingu Landvarnarmannaflokksins, þangað til hann fluttist vestur tim liaf árið 1913. Hjerna megin hafsins hefur hann siðan, eins og kunungt er, unnið að ritstjórn og blaðamennsku. Hann var meðrit- stjóri „Lögbergs" samfleytt í ára- tug (1917-1927), en síðan hefur hann nærri óslitið verið aðalrit- Stjóri blaðsins og undanfarið um íangt skeið eini ritstjóri þess. Um þjóðræknis- og menningargildi Slíks ritstjórnarstarfs vor á meðal setti eigi að þurfa að fjölyrða, @afn augljóst og það hlýtur að yera, hver tengitaug _vestur-ís- lensku blöðin eru milli íslendinga yfir hafið og í dreifbýli voru í þessari víðlendu álfu. Einar er tvíkvæntur. —- Fyrri kona hans, látin fyrir mörgum érum, var Sigrún Marin Bald- íwinson, dóttir Baldwins Bald- ydnssonar, þingmanns og fylk- isritara. Seinni kona Einars er Ingibjörg Vilhjálmsdóttir Sigur- geirsson, kennslukona frá Mikl- ©y í Manitoba, gáfukona, prýði- Sega máli farin og ritfær, sem látið hefur sig mikið skipta vest- iir-íslensk fjelags- og þjóðrækn- Ssmál. Þegar það er í minni borið, hve erilsamt ritstjórnarstarfið er, og undir hverjum aðstæðum Jritstjórnargreinar eru ósjaldan Bkrifaðar, í flýti og um dægur- txiál, þá er eigi að undra þó þær feigi oft aðeins stundargildi. Hitt Bætir þó meiri furðu, hversu efnismiklar margar a£ ritstjórn- argreinum Einars eru og með yerulegum bókmenntablæ og ínálfari og stíl, og allar bera slík- &r greinar hans vott málsmekks ba-~ u& valds á íslenskri tungu, og Jakobínu Johnson. enda ann hann henni hugástum og ber fyrir henni ótakmark- aða lotningu. í stuttri afmælis- grein leyfir rúm eigi að lýsa nánar ristjórnargreinum Einars um hin margvísiegustu efni, þó meir en verðugt væri, og verð jeg að láta mjer nægja að vísa til ýtarlegrar umsagnar minnar um það efni, og skáldskap hans í heild sinni, í ,,Eimreiðinni“ 1942 (bls. 211-222), sem hjer hefur að nokkru verið stuðst við. Hitt þykir mjer eiga vel við á þessum tímamótum að víkja nokkru nánar að ritstjórn Einars og blaðamennsku almennt. „Af ávöxtunum skuluð þjer þekkja þá“. Og það ætla jeg, að „Lög- berg“ beri Einari órækt vitni, að honum hafi farið ritstjórnin vel úr hendi, því að blaðið hefur bæði verið fróðlegt, smekklegt og með sönnum menningarbrag und ir handleiðslu hans, enda notið og nýtur vinsælda af almenningi. Eins og vænta má um jafn ein- dreginn þjóðræknismann og hann er, hefur hann í blaði sínu stutt ötullega öll þau mál, sem íslendingum horfa til sæmdar, og stundum átt frumkvæðið að þeim, ekki síst þegar um það hefur ver- ið að ræða að styrkja efnilega íslendinga til hljómlistarnáms; en öil hljómmennt er honum sjer staklega kær, eins og þegar hefui verið minnst á, og mun hugur hans á yngri árum hafa stefnt í þá átt, þó ástæður leyfðu hon- um eigi að ganga þá mennta- braut. Eitt af þeim málum, sem hann hefur ótrauðlega beitt sjer fyrir bæði i blaði sínu og, að því er mjer er kunnugt, í brjefum og viðtölum við marga, er' stofnun kennarastóls í íslensku við Man- itobaháskóla, og mun það þv eigi ofmælt, að hann eigi sinn drjúga þátt í framgangi þess mikilvæga menningarmáls. Vindar blása eðlilega af ýmsum áttum um hvern mann í ritstjórn arsessi, sem nokkuð lætur að sjer kveða, og hefur Einar að sjálf- sögðu á sínum langa ritstjórnar- ferli ekki sloppið við nokkurt aðkast af því tagi. En hann er friðsemdarmaður að eðlisfari og hógvær í rithætti, og hefur því forðast að standa í erjum og ill- deilum; rjettilega talið, að vest- ur-íslenskum fjelagsmálum væri annað þarfara en ófrjóar blaða- deilur. Persónulegri áreitni hef- ur hann þessvegna löngum lát- ið ósvarað, en getur verið mein- yrtur og beinskeyttur, bjóði hon- um svo við að horfa, og lýsir sjer þar orðheppni hans og ritfimi. Það er samt um annað fram með ljóðum sínum, að Einar hef- ur haslað sjer völl í íslenskum bókmenntum og unnið sjer með þeim hætti fastan sess í hópi ís- lenskra skálda sinnar tíðar. Hann hefur gefið út tvær ljóðabækur, „Öræfaljóð“ (1915) og „Sól- heima“ (1944). Var margt fág- aðra og fallegra kvæða í fyrstu bókinni, auk markvissra lausa- vísna; en seinna safnið ber því órækan vott ,hve höfundurinn hafði færst í aukana í skáld- menntinni, um formfestu og dýpt, að óbreyttri smekkvísi hans og Ijóðrænni tilfinningu. Hjer eru táknrænar mjmdir úr skauti hinn ar ytri náttúru og hreinræktað- ar, svipmiklar náttúrulýsingar eins og „Upprisa vorsins" og „Sumarlok“, þar sem „eilífðar- trúin á sumarið", hinn djúpi og sterki strengur í lífsskoðun Ein- ars, lýsir sjer fagurlega. í öðr- um góðkvæðum er brugðið upp glöggum og raunsönnum lífs- myndum. En trú skáldsins á sig- urmátt frjósams lífsstarfs, hug- sjónaást hans, er þungamiðja annara kvæða hans, svo sem í „Þjónn ljóssins“, sem er lofsöng- ur til þess leitanda, sem ótrauð- ur sækir á brattann. Hin mörgu og snjöllu ættjarð- arkvæðlEinars skipa heiðursrúm í ljóðasafni hans. „Móðir í austri“ er eitt hið fegursta þeirra, eins og þetta erindi vottar; „Hún skýrist í huganum, móðir, þín mynd þess meir sem að líður á dag; öll forsagan tvinnuð og tengd minni sál eins og texti við uppáhaldslag. Með útfalli hverju frá átthagans strönd berst angan af frumstofnsins rót, er vekur til söngva mitt vitundarlíf eins og vorleysing hálfstíflað fljót.“ Og eigi er að undra, þó að maður, sem er svo glöggskygn á náin tengsl einstaklingsins við uppruna sinn og átthaga, eggi landa sína vestur hjer til varð- veislu sinna dýrkeyptu menning- arerfða, enda hefur Einar gert það dyggilega í bundnu máli og óbundnu. Hann hefur einnig ort prýðileg tækifærisljóð um ýmsa öndvegisholda íslendinga beggja megin hafsins og fögur og mark- viss erfiljóð. Ber þar hæst hið gullfagra minningarkvæði hans um móður hans, „Við leiði móður minnar“, þar sem djúpsæi í hugs- un og fágað ljóðform sameinast í listræna heild. Ótaldar eru þá eigi allfáar og prýðisgóðar þýð- ingar hans af erlendum merkis- kvæðum. Það er því eigi ofmælt, að Ein- ar hafi lagt drjúgan skerf og merkilegan til íslenskra bók- mennta með kvæðum sínum. En auk ljóðagerðarinnar og ritstjórn arstarfseminnar, hefur hann eins og þegar er gefið í skyn, með mörgum öðrum hætti tekið mik- ilvægan þátt í fjelags- og menn- ingarmálum landa sinna í Vestur heimi. Það skal honum af heilum huga þakkað á sjötugsafmælinu. Einar er einnig maður vina- margur rneðal landa sinna, að verðugu, því að hann er bæði góðviljaður og vinfastur. Margir Frh. á bls. 8. EIN og mörgum-mun kunnugt. fóru tveir danskir fiskibátar, að tilhlutan stjórnarinnar í Uru- guay til fiskveiða þar, en það var einn liður í ráðstöfunum Uruguaystjórnar, til endur- skipulagningar fiskveiða í land inu, að fá evrópiska fiskimenn með eigin veiðitæki, til þess að kynna landsmönnum nýjar veiðiaðferðir og auka aflaafköst in. Margir hafa reynt að fylgj- ast með því hvernig þessi til- raun heppnaðist. en frjettir hafa verið af skornum skammti. I nýútkomnu „Dansk Fiskeri- tidende“ eru þó eftirfarandi upplýsingar um þessa tilraun: Eitt ár er nú liðið síðan tveir danskir fiskibátar „Ceylon“ og „Unna“ komu til Montevideo frá Thyborey, mannaðir dönsk- um fiskimönnum sem byrjuðu strax að stunda veiðar á mið- unum við Suður-Ameríku. Leið angurinn er f járhagslega trvggð ur með bakábyrgð frá Glyn- göre Fiskeindustri. Stjórnin í Uruguay hefir nú þegar til at- hugunar að framlengja samn- inginn, sem gerður var til tveggja ára. Danirnir fiska fyr- ir eigin reikning, en eru samn- ingsbundnir að selja fiskimála- stjórn Uruguay aflann fyrir fastákveðið verð. Góður árangur Dananna. Nokkra hugmynd má gera sjer um árangurinn af þessari tilraun, samkvæmt þeim upp- lýsingum frá fiskimálastjórn Uruguay, að á þessu tímabili hafa allir bátar fiskimálastjórn- arinnar aflað samanlagt 2000 smál. en dönsku bátarnir tveir fengið 1200 tonn, svo að veiði þeirra hefir aukið aflaafköstin um 60%. Auk þess er svo ein- Btaklingsútgerð, sem á sama tíma hefir aflað um 1000 tonn, svo að samanlagður fiskaflinn verður í hæsta lagi um 4500 tonn, íbúatala landsins er um 3 milljónir, svo að mesta fisk- neysla á hvern íbúa er um 1—lVz kg. á mann, kjötneysla í landinu er hinsvegar um það bil *80 kg. á hvern mann á ári. Það eru ekki aðeins yfirvöld- in í Uruguay, sem fylgjast af miklum áhuga með fiskveiði þessara dönsku báta, heldur er einnig fylgst með þeim í öðrum Suður-Ameríkuríkjum. sem að sjálfsögðu verða ekki sein á sjer að notfæra sjer revnsluna frá Uruguay. Einnig er fylgst með þessum tilraunum af FAO og koma að jafnaði fulltrúar frá þessari alþjóðastofnun til þess að kynna sjer árangurinn. Hugsa til markaða S-Ameríku. Fyrverandi formaður danskr ar fiskiauglýsingastarfsemi, John Fridthjof, sem hefir gefið þessár upplýsingar, búsetti sig fyrir hálfu ári siðan í Monte- vide, til ■ þess þar með að get5 af eigin raun athugað og kynnt sjer möguleikana fyrir aukin viðskipti Danmerkur við suður- Ameríkuríkin, sjerstaklega fyr- ir fiskniðursuðuvörur. Hann telur sig hafa komist að þeirri niðurstöðu, bæði eftir eigin at- huganir og með tilliti til þess j árangurs sem hinir dönsku fiski menn hafa náð. að Danir hafi mikla möguleika til þess að vinna markáði og ná góðri að- stöðu á ýmsan hátt í Suður- Ameríku, eins og t. d. Uruguay, Argentínu, Brasilíu og Chile, en það er ýmsa*örðugleika að yfir- vinna aðra heldur en hina al- mennu nýbyggjaraerfiðleika, og bendir hann t. d. á, að nauð- synlegt væri að stofna í Dan- mörku upþlýsingaskóla, svipað og er í Hollandi, Englandi og öðrum löndum, sem eiga ný- lendur, þar sem kennd væru tungumál og ýmislegt viðvíkj- andi þjóðháttum í viðkomandi löndum. Hvetur til fiskveiða eriendis. John Fridthjof telur að dansk ir fiskimenn ættu að gera meira að þvi næsta ár, að stunda-fisk- veiðar frá öðrum löndum, m. a. til þess að aðrir verði ekki 4 undan þeim. Þjóðverjar hafa nú þegar byrjað að koma sjer fyr- ir til fiskveiða frá vesturströncl Ameríku, Belgíumenn og ítalir fiska við strendur Argentínu og bæði Englendingar og Ameríkumenn sýna nú vaxandi áhuga fyrir fiskveiðum við strendur Suður-Ameríku. og Norðmenn hafa að staðaldri fasta starfsmenn til þess ~t.3 fylgjást með fiskveiðimálum og markaðsmöguleikum í þessum löndum. En það er ekki aðeins atvinnumöguleikar fyrir íiski- menn, heldur einnig fyrir menn úr öðrum greinum fiskiðnaðar- ins. Ef fiskveiðar eru stundað- ar í ríkum mæli þarf til þess góða báta og mikinn útbúnaðý vjelar og verksmiðjur til þess að vinna fiskinn og sölubúðir til þess að selja hann. Það er því ekki eingöngu um að ræða efni og vjelar heldur eimng menn með sjerþekkingu á ýms- um sviðum. Að áliti Fridthjofs er þörf fyrir 10—15 danska mótorþáta í viðbót, með dönsk- um skipshöfnum, og 50—10ft Dani með sjerþekkingu á verk- un og sölu fiskjar. Og með auk- inni fiskveiði verður einnig þörf á tæknilegri aðstoð til þess að byggja hraðfrystihús og kæligeymslur, niðursuðuverk- smiðjur o. fl„ og hann telur, að því myndi verða vel tekið í Uruguay, að íá þangað fleiri Dani. Ánægðir með dvölina. Við þetta mætti svo bæta til gamans og fróðleiks frásögn úr D. Fiskeritidende síðan 26. rnaí, en þar. segir svo: „Warld Flsh Trade“ flytur frásögn um ár- angur og afkomu dönsku fisfci- mannanna á mótorbátunum „Ceylon“ (jg „Unna“, og er mjög athyglisvert að lesa frá- sögnina, en þar segir: Thyboreey j arf iskim ennirn ir eru hrifnir af veru sinni í Uruguay, og segjast bafa mjög góða þjenustu, og hægt sje að fá keypt allt sem nafni tjáir að nefna, þar sem engin skömmt- un sje á neinu í Uru.guay. Jaínt hinum giftu og ógiftu fiskimönn ium hafa verið útveguð hús eða húsnæði í bestu hverfum borg- arinnar. íbúnrnir eru mjög vinsamlegir og veðurfarið er mjög þægilegt. Litlir skattar. Fra óllum opinberum aðíl- um og sjerstaklega hinum samn ingslega mótadila Soyþ’s hafa Danirnir mætt mikilli vinsemcl og viðurkenningu fyrir starf þeirra. Samkvæmt samningnum við ríkisstjórnina, háfa Danirn- ir heimild til þess að yfirfæra erlendan gjaldeyri til Danmerk ur, bæði laun og aflahlut. Ann- ars.má geta þess að í Uruguay er enginn persónu tekjuskattur, svo að allar danskar skatta- sorgir eru þeim nú sem næst fjarlæg endurminning. Þeir hrósa því mjög að búa í Uru- guay fyrir landgæði, og á marg Frh. á bls, 3,, J

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.