Morgunblaðið - 02.09.1950, Blaðsíða 8
8
MORGUN BLAÐIÐ
Laugardagur 2. sept. 1950
i ________________________________________________ ■____________________________________________________________________________
Greinargerð frá
verðlagssfjóra ú)
afflskverðinu
Markús
Kt'tir Ed Dodd
,iva Björnsdóffir
j, Hinningarerð
j í fyrrai'vag var Íií graíar borin
; frá heimili sínu Hverfisg. 83 frú
Eva Björnsdóttir, er Ijest þann
24. þ. m.
Eva var fædd 31. júlí 1911 að
j Austur-Haga í Aðaldal, dóttir
j hjónanna Björns Sigurgeirsson-
j ar bónda þar, og Jónínu Jóns-
í dóttur. Hún missti föður sinn,
j þegar hún var tveggja ára að
j aldri, en ólst upp með móður
j sinni, um skeið, ásamt þremur
* eldri systkinum. Síðan fór hún
■ í fóstur til Sigmundar föður-
j bróður síns, bónda í Arbót, og
í ólst að miklu leyti upp hjá
i honum.
; Átta ára gömul missti Eva
f móður sína, og þegar hún var
| átján ára, dó Sigmundur föð-
j urbróðir hennar. Eva kynntist
I því á unga aldri raunum þessa
j lífs, en þar við bættist, að hún
j var um langt skeið heilsuveil á
barnsaldri, og raunar ætíð síð-
an.
* Árið 1930 fluttist Eva hingað
* til Reykjavíkur, og nokkru síð-
1 ar eignaðist hún mann og stofn-
f aði sitt eigið heimili; og fyrir
það vann hún af eljusemi og ást
úð, eftir því, sem þrek hennar.
og geta leyfði. Maður hennar
ær Karl Stefán Daníelsson
prentari. Eignuðust þáu fimm
born og er hið elsta þeirra nú
sextán ára; hin mjög ung.
j Eva Bv'msdótttr.
»
Saga Evu er á engan hátt stór
; brotin, en þó er missir eigin-
’ manns hennar og barna eins
:mikill og sár fyrir því. Hlut-
verki sínu sem móðir og eigin-
kona gengdi hún með prýði,
og ávann sjer velvild og traust
! allra þeirra. sem kynntust
henni.
* Því kveðjum við hana með
! hlýhug og þökk.
Aðahlælingur.
tegff áréSurs'
-ifrir S.|».
;iý ; ■' - ’■■' ■V''1 ;
„Bandarískir liSsforingjarrf týsa yfirr að Banda-
ríkjamenn eigi sök á sfríðfmi í Kóreu!
Einkaskeyti tii Mbl. frá Reuter.
LAKE SUCCESS, 1. sept. — Jacob Malik, fulltrúi Rússa í Ör-
yggisráði, hefur sent Sameinuðu þjóðunum áskorun, sem að
tiafninu til er undirrituð af 38 bandarískum liðsforingjum, sem
nú eru fangar í Norður-Kóreu.
í þessu furðulega áróðurs-
plaggi er látið líta svo út, sem
Bandaríkjamennirnir fari fram
á það við S. Þ., að þær hætti
afskiptum sínum af Kóreu!
' Skrítin niðurstaða
i Eftir að hafa fallið í hendur'
Norður-Kóreumönnum, segir1
; ennfremur í „áskoruninni“, j
komúst liðsforingjarnir að
| þeirri niðurstöðu, að aðgerðir
Sameinuðu þjóðanna væru ó-'
löglegar og að Bandaríkjamenn j
hefðn hleypt Kóreustyrjöldinni
af stað!!
Ung stúika, er eitt af verkum þeim er Kristján sýnir.
r DAG verður málverkasýning
pnuð í Listamannaskálanum.
Cristján Daviðsson listmálari
ýnir þar verk sín, rúmlega 50
nálverk. Eru það mestmegnis
oannamyndir.
Ennfremur verða til sýnis
\okkrar afsteypur af gömlum
rjeskurðarmyndum, gerðum
uður í Afríku og Nýja Sjá-
andi.
Sjerstaka sýningu á verkum
:num, mun Kristján ekki hafa
aft hjer, en á undanförnum
rum hefur harn tekið þátt í
amsýningum íslenskra listmál
ra og kunnastur er hann fyrir
pátt sinn i svonefndum Sept- ,
embersýningum. Vestur í j
Bandaríkjunum hafði Kristján [
sýningu meðan hann var þar (
við nám.
Sýning sú er hann opnar í
dag á að standa yfir til 11. þ. m.
Verður hún daglega opin frá
kl. 10 til 10. Opnuð verður sýn-
ingin almenningi kl. 4 í dag.
Giillfsxí á rúmfoga 10
kisf. frá MonfreaS -
,,GULLFAXI“ kom frá Montre-
al á hádegi í gær, og hafði þá
verið 10 tíma og 14 mínútur á
leiðinni, sem er ovenju fljót
ferð.
Flugvjelin fer til Osló og
Kaupmannahafnar kl. 8.30 í dag
fullskipuð farþegum.
Meðal farþega til Hafnar
voru utanríkisráðherrar Nor-
egs og Svíþjóðar, þeir Halvard
Lange og Osten Undén, ásamt
ráðunautum.
Sala hernaðarlega
mikilvægra hráefna
fii Rússiands
WASHINGTON, 1. sept. — Em-
bættismenn hjer skýrðu frá því
í dag, að þeim þætti líklegt, að
Dean Acheson, utanríkisráð- j
herra, mundi bráðlega ræða um
það við Breta og Frakka, hvern
ig hægt yrði að koma í veg fyr-
ir, að Rússar fengju hernaðar-
lega mikilvæg hráefni utan-
lands frá.
Líklegt er, að Bandaríkin
leggi mál þetta fyrir utanríkis •
ráðherrafund Vesturveldanna,
sem halda á í New York í þess-
um mánuði. — Reuter.
Truman fær aukiö vald
WASHINGTON, 1. sept. — Full
trúadeild Bandaríkjaþings sam
þykkti í dag frumvarp, sem eyk
ur vald Trumans forseta til að
hafa áhrif á efnahag Banda-
ríkjanna og gera ráðstafanir
gegn dýrtíðarhættunni.
Frumvarpið var samþykkt
samhljóða. — Reuter.
— Stjelfarsamband
Frh. af bls. 7.
Fundarlok.
í fundarlok kvaddi Páll Zop-
honíasson, búnaðarmálastjóri,
sjer hljóðs og þakkaði boðið 'á
fundinn. Kvaðst hann vænta
góðrar samvinnu Búnaðarfje-
lags íslands og Stjettarsam-
bands bænda.
Sverrir Gíslason, formaður
Stjettarsambandsins, lýsti því
þá yfir, að næsti furtdur þess
hetfði verið ákveðinn að Hólum
í Hjaltadal.
Að lokum ávarpaði forseti
fundarins, Jón Sigurðsson, full-
trúa. Þakkaði hann fundarrit-
urum fyrir ýtarlega og góða
fundargerð, en hún var lesin
upp í frmdarlok af Guðmundi
Inga Kristjánssyni. Hann þakk
aði fulltrúum ennfremur störf
þeirra á fundinum og óskaði
þeim öllum góðrar heimferðar
og góðrar heimkomu.
Jóni Sigurðssyni var þökkuð
góð fundarstjórn með almen'riu
lófaklappi.
í dag halda fulltrúar heim-
leiðis.
Á fundinum ríkti mjög gott
samkomulag og fór hann í öllu
hið besta fram.
S. Bj.
kápur og kjólar, stór númer.
Uppl. Þórsgötu 8 III. hæð eftir
kl. 1 í dag.
■ ÚT af deilu Fisksalafjelagsins
og verðlagsstjóra barst Mbl. í;
t gær svohljóðandi greinargerð
frá skrifstofu verðlagsstjóra:
í tilefni af lokun fiskbúðanna
og frjettum þeim, er Fisksala-
fjelagið hefur birt í blöðunum
í dag, skal það hjer með upp- j
lýst, að hækkun sú ; fiskverði, >
sem leyfð hefur verið, er fylli-
lega sambærileg víð hækkim þá '
á álagningu, sem öðrum versl-
unum l:i:í ar verið leyfð vegna
■jhækkaðo aksturskostnaðar. i
Fullyrði- fjelagsins um að
! íað eigi rje„_ á 13,7% hs kkun
! virðiík a veg úr lausu lofti grip-
1 in, enda hat ngin gögn eða út-
■ reikningar oorist verðalgseftir-
litinu til röksí 'nings þeirri
hæki;!. n.
1) — Er hann ck an, Mark- hund, nema ef það væri atóm- Trygg til dýralæknisins, en þessa litla dren<
ús? sprengjan. 1 mennirnir rtanda eftir og ræða hljóta vinningin í
2) —Nei, vi sulega ekki. Jeg 3) — En við skulum samt sín á miili. —Jeg iíka, ieg
held, að ekkert geti drepið fara með hann til dýralaéknis-; — Jeg hefðj viljað gefa al-
svona dáseajlega seig. i veiði- ins. ! eigu mína til þess að hundur
[ 4) Markú ; og Trítill fara með,
:.oi
ninr
t
u?ð
drengnum.
— Jeg líka. Það er ve: :;t uð
reglunum um hundakeppni má
ekki breyta.