Morgunblaðið - 02.09.1950, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 02.09.1950, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIB Laugardagur 2. sept. 1950 245. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 9,35. Síðdegisflæði kl. 21,52. Næturlæknir er í læknavarðstof- unni, sími 5030. Næturvörður er í Laugavegs Apó- teki, sími 1616. Messur á morgnn Dómkirkjan. Messa kl. 11, síra Bjami Jónsson. Hallgrímskirkja. Messa kl. 11 f.h. Próf. Magnús Már. Laugarnesprestakall. Messa kl. 11 f.h. Sr. Garðár Svavarsson. Nesprestakall. Messað í kapellu Háskólans kl. 2 e.h, Sr. Jón Thorar- ensen. Fríkirkjan. Messa kl. 2 e.h. Sr. Þorsteinn Björnsson. Messað í Elliheimilinu Grund kl. 10 f.h. 13. sunnudag eftir Þrennmg- arhátíð (Trinitatis). Guðspjall: Lúk. 10, 23—37. Allir velkomnir. Síra Ragnar Benediktsson flytur messuna. Ræðumál: (Hversvegna fylgir kirkj- an auðmagninu og þeim, sem sitia á valdastóli). Fríkirkjan í HafnarfirSi. Messa kl. 2 e. h. Sr. Kristinn Stefánsson. Útskálaprestakall. Messa á Út- skálum kl. 2 e.h. og í Keflavik kl. 5 e.h. Sr. Eiríkur Brynjólfsson. Grindavík. Messa kl. 2 e.h. — Sóknarprestur. Reynivallaprestakall. Messað að Saurbæ kl. 2 e.h. — Sóknarprestur. Brautarholtskirkja. Messa kl. 2 síðd. Sr. Hálfdán Helgason. Kálfatjöm. Messa kl. 2 e.h. Sr. Garðar Þorsteinsson. Afmæli 40 ára er í dag frú Jóna Sigurð- ardóttir Vesturgötu 66. 70 ára er í dag Ásbjöm Pálsson sjómaður. Hann dvelur nú að heim- ili dóttur sinnar að Ljósafossi, Grims nesi. ÁttræS verður í dag húsfrú Guð- finna Kolbeinsdóttir, Dalbæ í Hruna mannahreppi. ( Brúðkaup j Laugardaginn 26. ágúst voru gefin saman í hjónaband af sjera Jakobi Jónssyni ungfrú Fjóla Júníusdóttir og Ölafur Oddkson bílstjóri hjá Vikur fjelaginu hf. Heimili þeirra er á Hringbraut 121. Nýlega hafa verið gefin saman í hjónaband ungfrú Vigdís Birgisdóttir Húsavík og Þórður Hermannsson, Stýrimaður frá Isafirði. í dag verða gefin saman í hjóna- band á Akureyri, ungfrú Gunn- hildur S. Snorradóttir námsstjóra Sigfússonar og Lyman E, Lorensen, efnafræðingur, Cornell-háskóla. Sr. Friðrik Rafnar, vigslubiskup, gefur brúðhjónin saman. Dag Heillaráð bók Sjerkennilegur árekstur í Austurstræti Um tíuleytið i gærkvöldi ók lítil Austin-bifreið aftan á fimm manna fólksbifreið. Varð þetta all harður árekstur, en bifreiðamar skemmd- ust þó lítið við hann. Þetta eru nú hlutir, sem gerast oft á dag og í sjálfu sjer ekki frásagnarvert. — En hitt mun heldur fátítt, sem á eftir fór, að ókleyft rcv.idist að losa bif- reiðarnar sundur. Var kominn múg- ur manns og margir lögregluþjónar í spilið og eftir miklar tilfæringar tókst að losa bifreiðarnar sundur og hafði leikurinn þá færst vestur Aust- urstræti alla leiðina upp á gang- stjett hjá Versl. Jacobsen. Hópferð Breiðfirðinga- fjelagsins Breiðfirðingafjelagið efnir í dag til hópferðar vestur í Saurbæ í Dala sýslu í tilefni af 50 ára afmælishá- tið Staðarhólskirkju. Lagt verður af stað kl. 2 stundvislega frá Öðinsg. 6. Barnaspítalasjóður Hringsins Áheit og gjafir til Barnaspítalasjóðs Hringsins. — Áheit frá: Rongó 10, Súffý 10, Golfara 10, Mollý 10, Gam alt áheit afh. bókaversl. Sigf. Ey- mundssonar 1000, Afh. Versl. Aug. |fax og Reykjavikur. Selfoss kom til Svendsen: Ragna Guðmundsdóttir , Gautaborgar 31. ágúst. Tröllafoss fór 50, H. Ó. 50, P. Ó. 100, N. N. 500, jfrá Reykjavik 27. ágúst til Botwood New Foundland og fermir ?ar 2500 tonn af pappír til New York. * MeSan kartöflurnur eru nvjar og hýðið þunnt er fljótlegt a8 afhýða þær með því að strá yfir þær salti og nudda þeim síðan við striga- poka. Á þennan hátt er hægt að afhýða stóran skammt á mjög stuttum tima. þaðan væntanlega 7. sept. til Hali- Hjénaefni frá laxveiðimanni 100. Gjafir: Frá smámeyjum í Vesturbænum: Afgang ur af skemmtun siðastliðinn vetur 25, Tvær aímælisgjafir N. N. 100. Kærar þakkir til gefenda. Stjórn kven fjel. Hringurinn. Söfnin Landsbókasafnið er opið kl .10— 12, 1—7 og 8—-10 alla virka daga, nema laugardaga kl. 10—12 yfir sum armánuðina. — Þjóðskjalasafnið kl. 10—12 og 2—7 alla virka daga nema laugardaga yfir sumarmánuðina kl. 10—12. — Þjóðminjasafnið kl. I þriðjudaga fimmtudaga og sunnu- daga. — Listasafn Einarg Jónsson ar kl. 1,30—3,30 á sunnudögum. — Bæjarbókasafnið kl. 10—10 alla virka daga nema laugardaga kl. 1—4 Náttúrugripasafnið opið sunnudaga kl. 1,30—3 og þriðjudaga of fimmiu- daga kl. 2—3. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Guðrún Finnbogadóttir, Framnesvegi 55 og Birgir Guðmunds son, Ásvallagötu 81. Opinberað hafa trúlofun sína ung- frú Herdís Arnórsdóttir og Karl Hannes Hannesson iðnnemi. Bæði til heimilis á Húsavík. S.I. fimmtudag opinberuðu trúlof- I tui sína ungfrú Erna Geirsdóttir, I.augaveg 86 og Grettir Björnsson, harmonikuleikari, Birkimel 6 A. Bólusetning gegn barnaveiki fer fram í Templarasundi 3 mið- vikudaginn 6. sept. Pöntunum veitt móttaka i síma 2781 mánudag 4. sept. og þriðjudag 5. sept. kl. 10—12 f.h. Berjaferð Húsmæðrafjelag Reykjavikur hefur ’ákveðið að fara í berjaferð n.k. þriðju dag 5. sept. Allar nánari uppl. um ferðina eru veittar í símunum 5972, 81449 og 4442. Gengisskráning Sölugengi erlends gjaldeyris lenskum krónum: 1 £.................. kr. 1 USA .\Ilar ___________ — 1 Kanada dollar ________ — 100 danskar kr. _______ 100 norskar kr, _______ 100 sænskar kr. _____ 100 finnsk mörk______ 1000 fr. frankar ---- 100 belg. frankar .. 100 svissn. kr...— 100 tjekkn. kr. — 45,70 16,32 14,84 236,30 228.50 315.50 7,0 46.63 32,67 373,70 32.64 100 gyllini ________ — 429,90 Læknablaðið Annað tölublað 35. árgangs er komið út. — Aðalgrein þess fjallar nm Meðferð hjartasjúkdóma, nýjar rannsóknaraðferðir og aðgerðir, eftir dr. Sigurð Samúelsson. Er þetta er- indi er læknirinn flutti á fundi í Læknafjelaginu Eir, vorið 1949. Stefnir Stefnir er fjölbreyttasta og vand- aðasta tímarit sem gefið er út á fslandi um þjóðfjelagsmál. Nýjum áskrifendum er veitt mót taka í skrifstofu Sjálfstæðisflokks ins í Reykjavik og á Aureyri og enn fremur hjá umboðsmönnum ritsms um land allt. Kaupið og úlbreiðtð Stefni. (Sklpafrlelflr Eimskipafjelag fslands. Brúarfoss kom til Siglufjarðar í gærmorgun, fer þaðan til Akureyrar og Húsavíkur. Dettifoss fór frá Akur eyri um hádegi í gær til Hollands og Hamborgar. Fjallfoss fór frá Rott erdam 30. ágúst til Leith og Reykja- víkur. Goðafoss kom til Stykkishðlms gær, ferð þaðan til Akraness og Reykjavíkur. Gullfoss kom til Kaup- mannahafnar 31. ágúst, fer þaðan í dag til Leith og Reykjavikur. Lagar- foss kom til New York 27. ágúst, fer Sklpaútgerð ríkisins. Hekla fer frá Glasgow í dag til Thorshavn. og Reykjavíkur. Esja fór á hádegi í gær austur um land til Siglufjarðar. Herðubreið var á Pat- reksfirði i morgun á vesturleið Skjald breið er á Húnaflóa á leið til Reykja vikur, Þyrill er í Reykjavík. Ármann var í Vestmannaeyjum i morgun leið til Hornafjarðar. Eimskipafjelag Reykjavíkur h.f. Katla lestar saltfisk í Vestmanna- eyjum. r 8,30—9,00 Morgunútvarp. — 10,10 Veðurfregnir. 12,10—13,15 Hádegís útvarp. 15,30—16,25 Miðdegisútvarp. 16,25 Veðurfregnir. 19,25 Veður fregnir. 19,30 Tónleikar: Samsöngur (plötur). J9,45 Auglýsingar. 20,00 Frjettir. 20,30 Utvarpstrióið: Einleik I T Fimm minúfna krossgáfa í 12 13 SKÝRINGAR: Lárjett: — 1 slangra — 6 stúlka -— 8 óhreinindi —• 10 blóm — 12 rign- ingin — 14 samhljóðar — 15 frum- efni — 16 mann — 18 fatnaðurinn. Lóðrjett: — 2 barefli — 3 fyrir ut.an — 4 ræfil — 5 mánaðar — 7 bjánann — 9 verkfæri — 11 hrópar — 13 hærra uppi — 16 kall — 17 fangamark. Lausn á síðustu krossgátu; Lárjett: — 1 skræk — 6 érs — 8 öll — 10 kór — 12 gaffall — 14 LG — 15 me —- 16 und — 18 raun- a. LóSrjett: — 2 kálf — 3 RR — 4 æska — 5 möglar •— 7 árlega — 9 lag — 11 ölm — 13 fönn — 16 UU 17 DI. ur og tríó. 20,45 Leikþáttur. „Skrifta- mál“ eftir Davíð Jóhannesson (Leik- stjóri Þorsteinn Ö. Stephensen). 21,10 Utvarpskórinn syngur, stjórnandi Robert Abraham. 21,35 Gömul dans- lög (plötur). 22,00 Frjettir og veður fregnir. 22,05 Danslög (plötur). 24,00 Dagskrárlok. Erlendar útvarpsstöðvar: (Islenskur sumartimi). Noregur. Bylgjulengdir: 41,61 — 25,56 — 31,22 og 19,79 m. — Frjettir kl. 12,00 — 18,05 og 21,10. Auk þess m. a.: Kl. 15,30 Frásögn Kí. 15,45 Harmonikuleikur, Kl. 16,05 Síðdegishljómleikar. Kl. 17,00 Barna tími. Kl. 18,30 Frá tónlistarhátíðinni í Edinburgh. KI. 19,20 Söngsamband norskra stúdenta skemmtir. Kl. 20,45 Laugardagsfyrirlestur. Kl. 21,30 Danslög. Svíþjóð. Bylgjulengdir: 27,83 og 19,80 m. — Frjettir kl. 18,00 og 21/5 Auk þess m. a.: Kl. 16,10 Barna tími. Kl. 16,40 Johann Sebastian Bach Kl. 17,10 Grammófónlög. Kl. 18,30 Frá tónlistarhátíðinni í Edinburgh. Kl. 19,40 Frésögn. Kl. 20,05 Harmon ikukvartett Kl. 20,50 Laugardagsfyrir lestur. Kl. 21,30 Ný danslög. Danmórk. Bylgjulengdir: 1224 og 41,32 m. — Frjettir kl. 17,40 g kl. 21,00. Auk þess m. a.: Kl. 18,30 Skemmti hljómleikar. Kl. 19,10 Konan og heimilið. Kl. 19,40 Dönsk hljómlist. Kl. 21,30 Svanasöngur seglskipsins, frásögn. England. (Gen. Overs. Serv.). — Bylgjulengdir: 19,76 — 25,53 — 31,55 og . 6,86. — Frjettir kl. 03 — 04 — 06 — 08 — 09 — 11 — 13 — 16 — 18 — 20 — 23 og 01. Auk þess m. a.: Kl. 10,30 Spuringa timi. Kl. 11,15 Leikhúsorgel. K1 12,00 Ur ritstjórnargreinum dagblað- anna. Kl. 12,45 Danslög. Kl. 13,15 Óskalög. Kl. 14,50 Knattspyrnuleikur. Kl. 15,45 Ljett lög. Kl. 17,00 Píanó- lög. Kl. 18,30 Tónlistarhátíðin í Edinburgh. Kl. 21,00 Óskalög, Kl. 21,30 Danslög. Nokkrar aðrar stöðvar: Finnland. Frjettir á ensku kl. 0,25 á 15,85 m. og kl. 12,15 á 3! 40 — 19,75 — 16,85 og 49,02 m. — Belgía. Frjettir é frönsku kl. 18,45 — 21,00 „g 21,55 á 16,85 og 13,89 m. — Frakklind. Frjettir á ensku mánn daga, milvikudaga og föstudaga kl. 16,15 og alla daga kl. 23,45 á 25,04 og 31,41 m. — Sviss. Stuttbylg u- útvarp á ensku kl. 22,30 — 23,51 á 31,46 — 25,39 og 19,58 m. — USA Hrjettir m. a.: kl. 14,00 á 25 — 31 og 49 m. bandinu, kl. 17,30 a 13 — 14 og 19 m. b., kl. 19,00 á 13 — 16 — 19 og 25 m. b., kl. 22,15 á 15 — 19 — 25 og 31 m. b., kl. 23,00 á 13 — 16 og 19 m. b. wtmnrrvviit Þríhjól tapaðist hjá Austurbæjarskólan um. Vinsamlega skilist á lög- reglustöðina. nminHiniiiiiimiiniiiiiniiiiiiiiiiinmiwnwi Kensía Stúdent óskar eftir herbergi og helst fæði á sama stað, gegn kennslu. Uppl. í síma 4112. | Litið notaður enskur IBarnavagn | til sölu. Tilboð óskast send afgr 1 Mbl. fyrir mánudagskvöld merkt | „Barnavagn — 889“. Síðasfi leikur Þjóð- verjanna hjer Fram-Vík. (1) 2 Þjóðv. (2) 2 (Ríkh. 2) (Voigtm. Gutend.) ÞÝSKA úrvalsliðið ljek síðasta leik sinn hjer á mánudagskvöld gegn úrvali úr fjelögunum Fram og Víking, en þau stóðu að heim- sókninni. Veður var hið besta, bjart og stillt og voru áhorfend- 1 ur með fleira móti, um 3—4000. Leikurinn var lengstum mjög hraður og vel leikinn, einkum náðu Þjóðverjarnir góðum sam- leik í síðari hálfleik en árangurs- ríkur var hann ekki. Má ef til vill rekja þáð til fjarveru fyrir- liðans, Gauchels, sem hefur ver- ið óvirkur síðan í leiknum gegn KR-Vals-liðinu, en hann var pott urinn og pannan í öllum aðgerð- um sóknar þeirra en siðan hans missti við hefur liðið verið sem höfuðlaus her. Miltz og Ahlbach reyndu allt hvað þeir gátu til að skipuleggja árásirnar á varnar- vegg samsteypunnar, en þegar i færi var komið, brugðust skot- mennirnir, flest skotin fóru fram hjá en hin hirti Gunnar auðveld- lega. Fyrri hálfleikurinn var skemti- legri hluti leiksins og gekk knötturinn hratt markanna á milli og þótt Þjóðverjarnir hafi staðið betur í hljei, höfðu þeir siður en svo þetri tök á leiknum en F-V. Um tíma var samsteyp- an öllu ráðandi um miðbik vall- arins og tókst Ríkharði þá að skora með því að brjótast í gegn. Voigtmann skoraði fyrra mark Þjóðverjanna af stuttu færi eftir þvögu við mark F-V en það síð- ara Gutendorf, sem lengst af leik ljek h.innh. en Mohrs tók stöðu hans. í einu af hinum fáu upphlaup- um F-V í síðara hálfleik tókst Ríkharði að komast aftur í gegn, eftir góða samvinnu við Gunn- laug og jafna með föstu skoti. Leikur framherja Fram-Vík- ings liðsins var of bundinn, takt- íkin of einhliða, því að hún sner ist eingöngu um Ríkharð, í hvert sinn sem knötturinn kom á vall- arhelming Þjóðverjanna, var strax leitað að honum og leiddi það strax til þess að hans var gætt mjög nákvæmlega leikinn út. Engú að síður var somu taktík beitt áfram. Þýska liðiff: Jahn, Schaffers, Oster, Miltz, Unkelbach, Oden, Gutendorf, Mohrs, Voigtmann, Ahlbach, Warth. Fram-Víkingur: Gunnar Sím- onarsson, Karl Guðmundsson, Helgi Eysteinsson, Sæmundur Gíslason, Haukur Bjarnason, Kjartan Elíasson, Óskar Sigur- bergsson, Gunnlaugur Lárusson, Ríkharður Jónsson, Ingvar Páls- son, Þórhallur Einarsson. Guðjón Einarsson dæmdi leik- mn. —s— RAGNAR JONÖSON hœstarjettar!cgrru.Our. Laugaveg 8, simi 7752 Lögfræðistörf og eignaumíýilfc 2) unó t.d ur verður að hótel ValhöII, Þingvöllum í kvöld. Tríó Grjetars Björnssonar leikur fyrir dansinum. HOTEL VALHOLL wuu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.