Morgunblaðið - 10.09.1950, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 10.09.1950, Blaðsíða 4
* MORGUJSBLAÐIÐ Sunnudagur 10. sept. 1950 153. daat ■ ár«ins. Árdegisfltt-di kl. 5,10. Síðdegi-flæði kl. 17,30. ISæturlækmr er i læknavarðstof- unni, sínn 5030. Næturvörður er í Reykjavíkur Apóteki. siini 1760, Helglduíí-Ia^knir er Jóhann-;, Björnsson. Hverfisgötu 117. simí 6489. f.O.O.F. — 1129118 — SV2 I — ? II. Afmæli 75 ára verour ó morgun Simon Bech, skipasmióur. Vesturgötu 40. Einn lurm i eldri Vesturbæínga, Simon Bech. timburmaður. Vestur- götu 40, verður 75 ára á morgun, mánudag. Da gbók ö B r ú ð k 5 y f) i Li/ í dag verða gefin saimn í hjóna- fcaiid af sjera Sigurjóni Þ. Árnasyni í' kapellu háskóians, ungfrii Snjólaugr Sveinsdóttir stud. rned. og Kjartan O Magnússon stud. med. Heimili ungu hjónamta verður á Freyjug. 28. ©iðsending frá skrifstof- unni fslensk ull Síðastliðið vor efndi sitrifstofan í-- Iensk ull til samkeppni um fínt. hand unnið þelband. Nokkrar konur hafa tilkymit þátttöku sína. en æskilegt er að fleiri gefi sig fram. Nu hefur ver ið ekveðið. að frestur til þátttöku nói til 1. maí 1951 — Utanáskrift. Sam- keppni — Skrifstofan íslensk ulk Reykjavik. Anna Ásmundsdóttir, Laufey Vil- hjálmsdcrttir. Isíensk ull fær uýtt húsnæði Viðskiptavir.vm skrifstofuimar ís- lensk ull tilk/i nist hjermeð. að fram vegis, um óakveðinn tíma, verour staifseminni haldið áfram likt og ver- iS hefur i heildvershm Haraldar Árnasonar, Ingólfsstræli 5. neðstu hæð. Afgreiðslutimi sami og verið hefur, þnðjudaga og föstudaga frá k f. 2—6. simi 5500. — - Oonað verðui föstudaginn 3 5. sept. Anna Asmundsdóttir, Laufey Vil- hjálfnsdóttir. Samnorræiiir útvarpstónieikar Sameiginlegur dagskrárfundur nor rænna útvarpsmanna hefir nýlega kjörið „Sögubljómkviðuna" eftir Jón Leifs til útvarps á öllum útvarps- stöðvum Noríurlanda samtímis frá hljómleikunum i Helsingfors 18. þ.m. Samþvkkt v.v að flutningur þessa verks skyldi koma í stað hins „sam- norraena“ íitvarpsliljómleika Islands á vetri komanda. — Til útvarps ó Islandi verður flutningur verksins tekinn á plötur. Sófnin Landsbókasafnið er opið kl .10— 12, 1—7 og 8—10 alla virka daga, nema laugardaga klukkan 10—-12 10—12 og 2—7 alla virka daga nema og 1—7. — Þjóðminjasafnið kl. laugardaga yfir sumarmánuðina kl. 10—12. — Þjóðminjasafnið kl. 1—3 þriðjudaga fimmtudaga og sunnu- daga. — Listasafn Einars Jónsson- ar kl, 1,30—3,30 á sunnudögum. — Bæjarbókasafnið kl. 10—10 alla virka daga nema laugardaga kl. 1—4 Náttúrugripasafnið opið sunnudaga kl. 1,30—3 og þriðjudaga of fimmvu- daga kl. 2—3. Gengis<kráning Sölugengi erlends gjaldeyris í ís- lenskum krónum: 1 £____________________kr. 45,70 1 QSAdclIar _____________ — 16,32 1 Kanada dollar___________— 14,84 100 danskar kr. __________— 236,30 100 norskar kr. _________ — 228 50 tOO sænskar kr. __________— 315,50 100 finnsk mörk________ — 7,0 1000 fr. frankar ________ — 46,63 100 þelg. frankar _______ — 32,67 100 svissn. kr. _______ — 373,70 100 tjekkn. kr. _________ — 32,64 100 gyllini_______________— 429,90 Stefnir Stefnir er f jölbrevttásta og vand- aðasta tímarit sem gefið er út á íslandi um þjóðfjelagsinál. Nýjum áskrifendum er veitt mót taka í skrifslofu Sjálfstæðisflbkks ins i Reykjavík og á Aureyri og enn fremur lijá umboðsmönnum ritsins uin land allt. Kaup:3 og útbreifiiS Stefni. Slugferðijr Flugfjelag ísland? 1 nnanlandsflug: í dag *r ráðgert að fljúga til Akureyrar og Vc-stmanna- eyja. Frá Akureyri verður flugferð til Siglufjarðac. Millilandaflug: „Gullfuxi11 er vænt anlegur til Revkjavikur frá Osló og Kaupmannahöfn kl. 18,30 i dag. Flug vjelin fer aftur til sömu staða kl. 1 eftir miðnætti í nótt. f— Skipafr jellir Eimskipafjelag Reykjavíkur h.f. Katla lestar saltfisk á Vestfjörðiuu. Ufva-rpið S. U. F. S. U. F. Almennur í Tjamarcafe í dansleikur kvöid kl. 9. Aðgöngumiðar seldir frá klukkan 8 og við innganginn. F r íjh e r k i Frímerkjakækur, Tengur, Límpappír Lækjargala 6 á. Sunnudagur 8,30—9.00 Morgunútvarp. — 10,10 Veðurfregnir. 11,00 Morguntónleik- ar (plötur): a'; Kvartett í G-dúr (K 387) eftir Mo. art. b) Kvintett í Es- dúr op. 16 fynr pianó, óbó, klarinett, hom og fagoí; eftir Beethoven. 12,10 —13,15 Hádegjsntvarp. 14,00 Messa í Frikirkjunni (sjera Þorsteinn Bjöms son), 15,15 Miðdegistónleikar (plöt- ur): a) Tilbrigði eftir Benjamín Britten úm stef eftir Frjnk Bridge. b) Pianósónat i nr. 2 eftir Schullhoff. b) ..Kije liðsforingi", sinfónísk svíta eftir Prokofieff. 16.15'tJtvarp til Is- lendinga erlendis: Frjettir. 16,30 Tón leikar: Þættir úi óratoríinu „Friður á jörðu“ eftir Björgvin Guðmundsson (plötur). - 16,45 Veðurfregnir. 18,30 Barnatími (Þorsteinn Ö. Stephensen) a) Upplestur og tónleikar. b) Fram- haldssagan: ..Óhappadagur Prillu" (Katrin Clafsdóttir). 19,25 Veður- fregnir. 19,30 Tónleikar: Prelúdía og fúga í e-moll eftir Bach (plötur). 19,45 Auglýsingar. 20,00 Frjettir. 20,20 Dagskra Sambands islenskra samvinnufjelaga: a) Ávarp: Vilhjálm ur Árnason lögfræðingur. b) Samtöl: Leifur Bjamason framkvæmdastjóri talar við prófetsoraua Gylfa Þ. Gísla son, Ólaf Björi sson og Ólaf Jóhannes- son. c) Leikrit: „Fegurðarsamkeppni" eftir Loft Guðinundsson. — Leikstjóri Brynjólfur Jcliannesson. ■ d) Erhidi: Af sjónarhóli samvinnumanns eftir Hannes Jónsson fjelagsfræðing (höf undur o. fl. fiytja). e) Einsöngur: Guðmundur Halldór Jón,son s.yngur. 1 f) Um borð í „Amarfelli“: Baldvin . Þ. Kristjánsson erindreki talar við skipverja (stálþráður). Ennfremui' , tónleikar af plötum. 22.00 Frjettir og veðurfregnir. 22.05 Danslög (plötur) 23.30 Dagskráilok. Mánudagur 1 8,30—9.00 Morgunútvarp. — 10.10 Veðurfregnir. 12,10—13.15 Hádegis- útvarp. 15.30—16,25 Miðdegisútvarp. -—■ 16,25 Veðurfregnir. 19.25 Veður- fregnir. 19,30 Tónleikar: I.ög úr kvik myndum (plötur). 19.45 Auglýsing- ar. 20.00 Ftiettir. 20.20 Utvarpshljóm sveitin (ÞóiEiinn Guðmundsson stjórnar): Ballcttmúsik úr óperunni „Faust“ eftir Gounod. 20.45 Um dag- inn og veginn (Gylfi Þ. Gislason pró fessor). 21.05 Einsongur: Jack Baly syngur írsk lög (plötur). 21.20 Upp- lestur: „Apinn, fjelagi minn.“ smá- saga eftir Jóhann Hannesson kristni- boða (Helgi Hiörvar). 21,45 Tónleik- ar: Kalamazoo sinfóniuhljómsveitin leikur (iilötur). 22,00 Frjettir og veð urfregnir. 22,10 Ljett iög (plötur). 22.30 Dagskrárlok. Erlendar útvarpssíöðvar: (íslenskur sninartimi). Noregur. Bylgjulengdir: 41,61 — 25,56 — 31,22 og 19,79 m. — Frje'tii kl. 12,00 — 18,05 og 21,10. Auk þess m. a.: 15,00 Óperettur. 16,25 Norsk þjóðlög. 18,30 Sunnu- dagstónleikar. 19.50 Um Egil Skalla- grímsson (upplestur). 20,25 Ljett dag skrá. 21,45 Dunslög af plötum. Svíþjóð. Bylgjulengdir: 27,83 og 19,80 m. — Frjettir kl. 18,00 og 21, 5 Auk þess m. a.: Kl. 14.30 Irsk tón- l st, 17.00 Tcnlist af plötum. 18,30 Utvarpshljómsveitin leikur. 20,20 Crgeltónleikar. 21.30^Serenade eftir Mozart og Serenade fyrir strokhljóm sveit eftir Hakonson. Danmörk. Bylgjulengdir: 1224 op 41,32 m. — Frjettir kl. 17,40 g kl. 21,00, Auk þess m. a.: 14,35 Hljómsveit leikur. 16,00 Guðsþjónusta frá dóm- kirkjunni í Árósum. 18,15 Sunnudags koncert. 20,00 Sónata i E-moll op. 38 eftir Brahms. 21,40 Danslög frá W ivex-klúbbnu m. iHiiiiitmiiiiiiiiiiiiiiiiinniiiiiiiiMlimiiitiKiiiiiiiiiiHiii Fimm mínúfna krossgála | Ca. 100 ferm. gólfflötur óskast fyrir trjesmíðaiðnað. SVEINBJORN JÓNSSON. Sími í Ofnasmiðjunni 2287. Sími heima 2986. Hefi opnað skóvinnustoiu á Grettisgötu 61. — Áhersla lögð á vandaða og fljóta vinnu. JÓNAS JÓNASSON. 12 13 '—HH--■■ “--- jb" h SKÝRINGAR Lárjett: — 1 tröllkona — 6 beina að — 8 rekkjuvoð — 10 fangamark — 12 ærslabc'g — 14 fangamark — 15 keyrði — 16 ógrynni — 18 hækk- aður í tign. Lóórjett: — 2 hlemm — 3 nautaat — 4 hávaði — - 5 vefja í — 7 deilir á ■ 9 handlegg — 11 haf — 13 bíta ■ 16 band - - 17 samhljóðai. Lausn síðustu krossgátu Lárjett: — 1 áfast — 6 ata — 8 jór — 10 uml — 12 óglaðar — 14 in ■ 15 Lö —■ 16 oks — id nægileg. Lóðrjett: —■- 2 fall — 3 at — 4 sauð — 5 kjóinn — 7 alröng — 9 ógn — 11 mai — 13 auki — 16 og 17 sl. Tannlækiiingastofan er opin aftur. Ilull.ur Hallsson «IM»«»M»MSI*MMMIIIII»ailllMK»*MMIIM»»IMMIIMI»*imWI ÞYSKUKENSLA Tek að mjer kennslu í þýsku. Get einmg tekið að mjer brjefa skriftir á þýsku og ensku og þýðingar úi frönsku. Iír. Foorten Simi 6558. miiiiiiiiFiiiiminuimiiiiiuiiuiuiiiiiiiiiiiniiuiiiii! Höfum fongíð svarta FLAUELSHATTA mjög fallega. Hattahúð Reykjavíkur Laugaveg 10. llllliaillllllllMIMIMMIIItlliailIMMIIIIIMllllMIMMIIIMIMM' Stofa til leigu á Silfurteig 6. llllllllllllllllllllllMIIIIIIIMMIIimilllJIIMIMMIllMIIIIIIIIII) England. (Gen. Overs. Serv.). —* Bylgjulengdir: 19,76 — 25,53' —■ 31,55 og 6,86. — Frjettir kl. 03 —< 04 — 06 — 03 — 09 — 11 — 13 — 16 — 18 — 20 — 23 og 01. Auk þess m. a.: 8,00 Óskalög (klassisk). 10,00 Einsöngur. 11,30 Operulög af plötum. 12,00 Ur rit- stjómargremum dagblaðanna. 13,15 Nýjar plötur. 14,15 Koncerthljómleik ar. 15,30 Piar.óleikur. 18,15 Tónlistar þáttur. 20,15 Pianóleikur. 22,00 Nýj- ar plötur, 22,45 Þjóðlög, sungin, Nokkrar nðrar stöðvar: Finnland. Frjettir á ensku klj 0,25 á 15,85 m. og kl. 12,15 é 31 40 — 19,75 — 16,85 og 49,02 m. —• Belgía. Frjettir á frönsku kl. 13,45 — 21,00 „g 21,55 á 16,85 og 13,85 m, — Frakklind. Frjettir á ensku mántJ daga, miðvikudaga og föstudaga U4 16,15 og /lla daga kl. 23,45 á 23,54 og 31,41 m. — Sviss. Stuttbylgu- útvarp á ensku kl. 22,30 — 23,5* 6 31,46 — 25,39 og 19,58 m. — USA Frjettir m. a.: kl. 14,00 á 25 — 31 cg 49 m. baadinu, kl. 17.30 a 13 — 14 og 19 m. b., kl. 19,00 á 13 — 16 —• 19 og 25 m. b„ kl. 22,15 á 15 — 19 — 25 og 31 m, b., kl. 23,00 á 13 — 16 og 19 m. b. — Sfórrækfon byggs Framh. af bls. 2. vorkuldanna. Þessi planta, sem er einær, gefur af sjer trefja- efni, sem dúkar og ljereft eru unnin úr. — Hvernig fer uppskera hennar fram? — Línplantan er rifin upp meðrótum og bundin í knippi. Þau eru síðan þurkuð úti, oft- ast á hesjum. Þegar þau eru fullþroskuð eru þau tekin í hús. Hefur orðið að senda hráefnið til útlanda til fullnaðarvinnslu. Það er mjög ánægjulegt að fást við slíkar tilraunir. Þær sýna manni þá möguleika, sem íslensk mold felur I sjer. Það þarf að reka línræktina í stærri stíl til þess að hægt sje að koma hjer upp verksmiðju, sem full- vinni hráefnið. Heyskapnum að Ijúka — Hvernig hefur heyskapur- inn gengið í sumar? —j- Ágætlega. Heyfengurinn verður um 60 kýrfóður eða rúmlega 2000 hestar. Af hon- um eru %. hlutar settir í vot- hey. Enn er dálítið af há óslegin en hún verður sett í vothey, — Hvað hefur búið margar kýr? 1 — Það hefur um 50 naut- gripi, þar af 30—35 mjólkandi kýr. Meðalnyt þeirra hefur und anfarin ár verið 3200—3400 íítrar á ári. Hefur verið unnið að því að kynbæta kýrnar. Bú- ið hefur fengið stofn, sem jeg tel mjög líklegan. Þá höfum við einnig 700—800 varphænur. Eru seld egg og kjúklingar. Ennfremur um 20 sauðkindur af skosku holda- kyni. — Hvað líður æðarvarpinu hjer á Bessastöðum? — Það stendur nokkurnveg- inn í stað. Geíur árlega af sjer um 30 pund af dún. Þó er mink- urinn hjer á næstu grösum og gerir allskonar usla. S. Bj. 'XU »4—» ’ ■ .■...s.ett.ittu '.<■.***tlGÉÍÍtb I Vi5 kaupum Silfurgripi, Listmuni, Brotasilfur, GulL 1 Jön Sipunílsson Skort9ripoverzlun Laugaveg 8. iwm....IIHIUIIHIHI.....

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.