Morgunblaðið - 10.09.1950, Qupperneq 8
8
MORGUNBLAÐIÐ
Sunnudagur 10. sept. 1950
I'M GLAD, HONEy...IT’S TIME YOU
WERE UP AND OUT OF THIS
„___PLACE/
IN THREE WEEKS .
WE'LL BE HOME
AND SKIING DOWN
BIG INDIAN
MOUNTAIN/ m
OH, MARR
I HOPE‘
17 BITSy, TMERES *
SOMETHING THAT'S
BOTHERING ME, AN
I GOT TO TELL
yOU Af ^UT ITf
W'HA^
PO P?
DR MASON IS GOING TO OPERATE
<j~a IN THE MCRNING/ MARK/
MEANWHILE
— Reykjavíkurbrje! Fimmfugur
..Frh. af bls. 7
Við getum státað yfir margs-
konar verklegum framkvæmd-
um og efnalegum framförum,
sem hjer hafa komist í kring á
síðustu áratugum. En hvers
virði eru bær framkvæmdir og
framfarir fyrir þá sem eiga að
erfa landið, ef íslenskt þjóðlíf,
og menning verður látin drabb-
ast niður ' svað ofbeldisdýrk-
unar og undirlægjuskapar við
Moskvavaldið.
Með núverand: möguleikum,
til þess að fylgjast með því sem
gerist í heiminum, er það ekki
lengur neir gild afsökun, að ís-
land sje svo fjarri öðrum iönd-
um, að við getum ekki hjer á
Jandi sem aðrar þjóðir, aflað
okkur upplýsinga um, hvernig
kommúnisminn er í fram-
kvæmd. Þr-ð eru ekki nema and
legir aumingjar og sjervitring-
ar, sem trúa því, enn í dag, að
ofbeldisstrfna kommúnismanns
færi vestrænum þjóðum annað
en ófrelsi, þrældóm og hvers-
konar hörmungar.
Falsk’r mentavinir
KOMINFORM agentarnir hjer
á Iandi, þykjast vera miklir
mentavinir. Vilja hafa skóla-
göngu alla sem lengsta. Þykj-
ast líta svo á, að mentun og
þroski þjóöarinnar verði í beinu
hlutfalli Við tímalengdina, sem
eytt er á skólabekkjum.
Þegar menn lesa fyrirskipun
frá forráðamönnum hinnar ís-
lensku flokksdeildar kommún-
istaflokksins, sem út var gefin
ekki alls fyrir lóngu, sjá menn,
úr hvaða jarðvegi mentaáhugi
kommúnsíanna °r sprottinn.
Þar er útsendurum þeirra
fyrirskipað að „leggja rækt“ við
alla skóla, haida nemendum
þeirra viö trúna með sífeldum
viðræðum og sellufundum.
Þeim mun lengri, sem skóla-
gangan er þeim mun lengur á
áhrifavald agentanna að geta
notið sín. f langri skólagöngu
koma alltaf tímabil, þar sem
meðalgreindir unglingar geta
slegið slöku við. Og þá er litið
svo á, að tækifærin bióðist fyr-
ir agentana að 'fá unglingana
á sellufundina svo hægt sje að
fylla þá. með falskenningum,
lygum og fagurgald kommún-
ismans. T>annig er ríkisvaldið,
eða rjettara sagt skólavaldið
hjer á landi virkjað í þágu
kommúnirmans. En foreldrar og
aðrir aðr.tandendur ungling-
anna geta btlu ráðið, um þroska
þeirra sem landið eiga að erfa.
Hjer er á ferðinni andvara-
leysi, serri smáþjóðin ísl. get-
ur ekki leyft sjer öllu lengur.
Axel Pjetursson
gullsmiður
AXEL PJETURSSON gullsmið-
ur er fimmtugur á morgun. Hann
er fæddur 11. sept. 1900 í Hafnar
dal við ísafjarðardjúp, sonur Pjet
urs Pjeturssonar bónda þar og
konu hans Ingibjargar Jónsdótt-
lur- —
! Þeir sem ekki eru nakunnugir
' Axel, munu eiga erfitt með að
I trúa því að hann sje orðinn
I fimmtugur að aldri. Hann er full-
I ur af fjöri og ungur í anda, og
' gengur að verka með nærri því
! unglingslegum áhuga, hvort sem
i það eru dagelgu störfin eða frí-
í stundaíþrótt hans, laxveiðin. —
Enda var hann snemma gefin fyr
ir útistörf og vart mun hafa fund
ist betri refaskytta en hann þeg-
ar á unga aldri. Maður getur
rekist á hann við laxveiði inni
við Elliðaár og svo er hann
kannske kominn vestur í Dala-
sýslu daginn eftir, eða ennþá
lengra út um landið.
Axel ólst upp hjá foreldrum
sínum vestur við ísafjarðardjúp.
Þau áttu fyrir stórum barnahóp
að sjá og Axel var ungur þegar
hann varð að leita sjer atvinnu
utan hemilisins, eins og títt var
efnalitlu fólki í þá daga. Þá er
hann var fulltíða að aldri, flutti
hann búferlum til Akureyrar, þar
sem hann stundaði ýmisleg störf,
* ætíð sem sjálfstæður eða hafði
verkstjórn á hendi fyrir aðra.
Síða rlagði hann svo stund á
gullsmíði.
Hann hefir átt heima hjer í
bæ um 20 ára skeið og starfrækt
' gull- og silfursmíðaverkstæði
' Hann hefur stundað iðn sína með
listfengi og alúð og hvorki sparað
tíma nje fyrirhönf til þess að
geta framleitt hið bésta sem unnt
er í iðngrein sinni, enda bera
vinsældir hans þess ljósast vitni.
Axel er maður vinfastur og
hjálpfús og þeir munu vera marg
ir, sem hann hefur rjett hjálpar-
hönd í kyrrþey þegar erfiðleikar
steðjuðu að. Hinir mörgu vinir
hans munu senda hlýjar hugsan-
ir og árnaðaróskir til heimilis
hans í Nökkvavogi 40, á þessum
tímamótum í lífi hans.
B. J.
E&»ert Oaesseia
GúsiaJ A, SveinssoH
hæglar jetterlögmen í,
Oddfellethúsið. Simi 1171
Allckonar lögfræðistSrf
Ku&múm aShugiðl
•8 ísafoLS og Vörður er
vinsælasta og fjölbreytt-
asta biaðiö í cvðiium
landsins. Kemur út einu
sinni í triku — 16 síður.
fcF LOFTVR GETUR ÞAÐ EKKl
tÁ HVER?
EKKI hafði um kl. 3 í gær tek-
ist að koma á sættum , fimm-
aura deilu verðlagsyfirvaldanna
og fisksalafjelagsins. — I gær
mun þó hafa verið reynt að
koma á sættum milli deiluaðila.
Er Mbl. fór í prentun hafði
ekki borist fregnir af viðræð-
um þessum.
Fiskbúðir bæjarins hafa nú
verið lokaðar í vikutíma.
\
Maxkús
Forjíðumynd.
mm
ÞESSI mynd er af forsíðu tímarits blaðaljósmyndara í Dan-
mörku, en fjelagsskapur þeirra hefur nú ráðist í útgáfu tíma-
rits, sem bæði er ætiað meðlimunum og almenningi, sem áhuga
hefur á ljósmyndatöku.
Frá þingl alþjóða-
sundsambándsins
Á ÞINGI alþjóðasundsambands
ins, sem haldið er í París um
þessar mundir, hafa meðal ann
ars verið staðfest 32 heimsmet.
Átta þeirra hefur Átsralíumað-
urinn John Marshall sett, en
hann stundar nám við Yale há-
skólann í Bandaríkjunum.
Einnig hefur á þessu þingi
verið ákveðið að ekki megi
synda svokallað „butterfly"
eða flugsund í sundkeppni
Olympíuleikanna í Helsingfors
1952.
Þá hefur og verið samþykkt
breyting á leiktíma í sundknatt
leik. Skulu leiknir tveir hálf-
leikir, tíu mínútur hver, og 5
mín. hlje á milli þeirra. Leik-
tíminn er þannig styttur úr 30
mín. í 20 mín.
Einnig var samþykkt að fella
burt milliriðla í 1500 metra
sundi. Fara einungis fram und-
anrásir og þeir átta fljótustu
keppa síðan til úrslita.
Þá var loks ákveðið að heim-
ila Japönum og Þjóðverjum að
taka að sjer störf í þágu sam-
bandsins.
M æ f u r a k s f e rt % i m i
S.S.R, f7 2C
— Guðm. Ásbjörnsson
Framh. af bls, 3.
Eins og alkunnugt er, hefur
Guðmundur Ásbjörnsson um
langt skeið haft allra manna
flest og fjölbreyttust fjelags-
mál með höndum í þessu bæj-
arfjelagi. Má með sanni segja,
að flesta daga ársins vinni
hann myrkranna á milli fyrir
Reykjavikurbæ og margskonar
nytjafjelög og stofnanir er hjer
starfa.
Jeg get vel ímyndað mjer, að
honum á stundum gæti þótt nóg
um, hve fáar stundir hann hef-
ur aflögu, til þess að vinna fyrir
sjálfan sig að þeim hugðarefn-
um, sem honum einum koma
við.j *
En grípi það hann endrum og
eins, að þykja nóg um það ann-
ríki, sem fjelagsmálin og bæjar-
málin baka honum, þá verður
hann að gera sjer grein fyrir,
að í því efni hefur hann við
engan annan en sjálfan sig að
sakast. Hefði hann ekki reynst
mönnum eins fórnfús, hygginn
og ráðsnjall, þegar hann vinnur
1 fyrir almenning eða fyrir stofn-
anir og fyrirtæki, sem honum
er trúað fyrir, þá hefði eftir-
sóknin eftir forsjá hans og sam-
starfi við hann, ekki orðið eins
mikil og raun hefur á orðið.
j Og þrátt fyrir allan erilinn,
.umstangið, og þrátt fyrir greið-
jvikni hans, við að láta aðra
r.jóta starfskrafta hans, stend-
’ur hann á sjötugu, sem maður
með óbilað starfsþrek og sama
brennandi áhugann í velferð-
1 armálum bæjar og þjóðar, eins
og þegar hann var á unga aldri.
Jafnvel langar og þungar sjúk-
dómslegúr hefur hann hrist af
sjer, hvað eftir annað, og eng-
inn getað sjeð á honum neinn
bilbug á eftir.
Svo trygg hefur lífshamingj-
an verið honum. Hann á eftir
að vinna mörg heillarík störf
fyrir alþjóð og einstaklinga,
meðan æ\ún endist.
V. St.
.iittiniMiiiMiimuiiicinmmiiMMiiiimimíiiiiMMimin*
GUFUPRESSUN
Kauphöllin
er miðstöð verðbrjefaviðskipt-
anna.
otiiiiiiuiiinui
Sími 1710.
Eftir Ed Dodd
1) — Steinn læknir ætlar að
gera uppskurðinn á morgun,
Markús.
2) — Það er gott, elskan
mín. Það er kominn tími til að
þjer fari að batna og við kom-
umst heim aftur.
— Hvafi er það, pabbi?
3) — Eftir þrjár vikur, þá
verðum við komin heim og för-
um á skíði í Indíánafjöllum.
— Jeg vona það, Markús.
4) —■ Á meðan hafa Hjeð-
inn og Trítill tyllt sjer á vega-
brúnina heim að kotinu.
— Það er nokkuð, sem je
þarf að segja þjer, Trítill minr
Jeg get ekki þagað lengur yfi
því.