Morgunblaðið - 17.09.1950, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 17.09.1950, Blaðsíða 12
VEÐURUTUT- FAXAFLOL N-KALDI eða stinningskaldi, VíÖa Ijettskýjaft._________ KEYKJAVÍKURBR.1EF er 3 blaðsíðu 7. 216, tbl. — Sunnudagur 17. september 1950, LÝ9RÆ9ISSINNAB í VERXA YÐSSAMTÖKUNUM SAMEIN AST GEGN KOMMÚNISTUM KOSdlNö FULLIRÚA Á12. MNG UmStHBiNDSINS HEFSl I DiO KOSNING fulltrúa í verkalýðsfjelögunum á 22. þing Alþýðu- eambands íslands hefst í dag 17. sept. og stendur yfir til 11. okt. Rosnir verða um þrjú hundruð fulltrúar í 144 verkalýðsfjelög- urn, í dag verður kosið í þremur verkalýðsfjelögum: Verka- rnannafjelagi Akureyrarkaupstaðar og Sjómannafjelagi Akur- tyrar og Iðju á Akureyri. Næstu daga verður kosið í mörgum fjelögum í Reykjavík, m. a. í Bifreiðastjórafjelaginu Hreyfli á þriðjudag og miðvikudag. Láðs- og lagarjsppi skríður á land SíGUR LÝÐRÆÐISSINNA Lýðræðissinnar innan verka- lýðssamtakanna ganga samein- «ðir til baráttu gegn kommún- i.jr.um og má búast við mjög harðri og tvisýnni baráttu í all fnörgum fjelögum, en fullvíst er þó að lýðræðissinnar munu bera fiærri hlut og allar líkur benda tii. að kommúnistar muni tapa veruiega fylgi. KOMMÚMSTAR FIRÆDDIR Er síðast var kosið til Alþýðu aambandsþings 1948, sameinuð- tisb lýðræðissinnar einnig gegn kommúnistum með þeim ár- «ngri að kommúnistar misstu völdin í A.S.Í. Lýðræðissinnar voru í 30 atkv. meirihluta á Alþýðusambandsþinginu 1948, en síðan hafa kommúnistar tap eð völdum í mjög mörgum f jöl- mennum verkalýðsfjelögum svo «ð aðstaða þeirra er mun verri nú,- Gera kommúnistar sjer þetta líka fvllilega ljóst, eins og vel kom fram hjá hinni komm- ♦inistisku stjórn Iðju, er hún ætl «ði að hindra að fram færi eílsherjaratkvæðagreiðsla innan íjelagsins og fjelögunum með Jþví gefinn kostur á að velja full trúa á lýðræðislegan hátt. ÞÍÓÐHÆTTULEG STARF- SEMI KOMMÚNISTA Kommúnistar hafa sýnt það greinilega á síðustu árum, að það sem vakir fyrir þeim í verka lýðshreyfjngunni er aðeins það ».ð nota samtökin í pólitískum tílgangi til styrktar þeirri upp- Fausnarstefnu sem þeir berjast íyrir í þjóðfjelaginu. Kommún- istar hafa sagt lýðræði og frelsi etríð á hendur. Þeir starfa mark visst að því að veikja andstöðu íýðiræðisaflanna til þess að þau ©fí verði veikari í baráttunni er þeir ákveða að hefja ofbeldisað- gerðir sínar. Þetta hafa lýðræðis sinnar skilið til fulls og þess vegna hefja þeir sameinaðir bar flttu gegn þessum höfuð fjend- «ra lýðræðisins. Frá Keimdalli EINS og frá hefir verið skýrt, verður dregið í happdrætti Heimdallar og SUS á miðvikudaginn 20. september n. k. Þeir Heimdellingar, sem hafa fengið senda miða, eru vinsamlega beðnir að Ijúka sölu þeirra sem allra fyrst og gera skil í skrif- stofu Sjálfstæðisflokks- ins í Sjálfstæðishúsinu. Umboðsmenn og fulltrú ar SUS úti á landi eru beðnir að gera skil strax. Enn er leitln nð Geysi árnngurslaus FIMMTÁN í'lugvjelar tóku þátt i leitinni að Geýsi í gær, aufc leitarflokka á landi og skipa á hafi úti, en leitin bar engak árangur. Enn verður leitinni haldið áfram í dag, þótt vonitt veikist með hverjum klukkutímanum sem líður, um að flug- vjelin finnist. í gær var leitað á svæði, serr. • ; *. nær yfir um 145.000 ferkíló-j r metra, en allt kom fyrir ekki. Veður var yfirleitt gott á leitar svæðinu, nema norðan og aust- an Vatnajökuls, en á sumum svæðum, sem dimmt var í gær var leitað í björtu í fyrradag. Meðal flugvjela, sem leituðu í gær var dönsk herfiugvjel. HJER í Reykjavík er til láðs- og lagarjeppi, eins og sá, sem fór yfir Atlantshafið og frægt er orðið. Þennan jeppa á Pjetur Snæland, járnsmíðameistari. — Hefur hann farið margar skemmtilegar ferðir á þessum farkosti sínum og þá ferðast á honum yfir iáð og lög. — Hjer sjest jeppinn að koma úr sjón- um inn við Kleppsvík. ið ákveð- ið á kjöii og u ii tælkar á morgun RÍKISSTJÓRNIN hefir ákveð- jð að greiða mjólkurverðið rneíra niður en gert hefir ver- íð Mun sú niðurgreiðsla nema 12 aurum á hvern mjólkúrlítra. Mjóík í brúsum verður með því mótí kr. 2,45 líterinn en Var áður kr. 2,57. Flöskumjólk- in var áður á kr. 2.70, en verð ur á kr. 2.58. Lögreglan hefur „lokað44 Vetrarklúbbnum i Tivoli Ýms óreiða í slariseminni orsökin LÖGREGLUSTJÓRI hefur fyrir nokkru látið „loka“ Vetrar- klúbbnum, en það er skemmtifjelag sem verið hefur til húsa í samkomuhúsinu í Tívolí. Ástæðan til þessa mun vera sú, að meiriháttar óreiða mun vera þar og hefur lögreglustjóri því gripið til þess að svipta skemmtifjelag þetta vínveitingaleyfi og eins leyfi fyrir danssamkomum. STARFAÐ í ALLT SUMAR Þó nafnið bendi til að skemti- fjelag þetta, Vetrarklúbburinn, starfi aðeins á vetrum, þá er því ekki svo farið. Klúbburinn hefur starfað frá því á síðastl hausti og látlaust í allt sumar, og haldið danssamkomur sínar allreglulega. ORSAKIRNAR Þrjár meginorsakir munu liggja til þess að Vetrarklúbbn- um var lokað. Sú fyrsta er að þar hafi verið rekin ólögleg vínsala, með því að selja vín út „bakdyramegin“. Þá mun reglugerðin um að hleypa ekki gestum inn á samkomur, eftir kl. 11,30 hafa verið brotin. — Loks munu samkomurnar hafa verið látnar standa lengur en tilsettar reglur þar að lútandi mæla fyrir um. Þetta munu vera aðalorsakirnar til þess að lögreglustjóri taldi að svipta bæri Vetrarklúbbinn bæði vín- veitingaleyfi og leyfi fyrir dans samkomum. Rekslur leikskóianna ialinn Sumargjöi Á FUNDI bæjarráðs er haldinn var á föstudaginn. var rætt um leikskólana tvo. sem verið hafa í smíðum, annar við Bar- onsstíginn. en hinn vestur við Drafnarstíg. Gjaldeyrisörðug- leikai'nir munu hafa tafið smíði skólanna beggja allverulega. — En þess mun nú ekki verða mjög langt að bíða að þeir geti hafið starfsemi sína. Með tilliti til þess fól bæjarráð borgar- stjóra, að seríyja við Barnavina- fjelagið Sumargjöf. um rekstur skólanna tveggja. Fallhlífamenn til taks TiLtaks eru nú fallhlííarmenn ef vera skyldi að Geysi findist á hálendinu, eða eitthvað úr' hon um. Munu þeir láta sig falla til jarðar úr flugvjelum á þe’im stað sem eitthvað kann að sjást. Þá hefir Ásgeir Böðvarsson, starfsmaður hjá Vegamálaskrif- stofunni, sem tekið hefir ljós- myndir úr lofti í landmælinga- skyni og hefir sjerstök tæki til Jicss að taka myndir úr lofti, far ið yfir allstórt svæði í Catalina flugvjel þar sem flugmenn töldu sig hafa sjeð brak á sjónum, þar sem mannlegt auga gat ekki greint, en þSð bar engan árang ur. I iöldi leitarflokka á landi Fjöldi leitarflokka leitaði á iandi í gær víða um fjöll, án þess að það bæri neinn árangur Meðal leitarmanna eru Jón Odd • geir Jónsson frá Slysavarnafje- laginu og hinn kunni f jallaferða rnaður, Árni Stefánsson. Smáflugvjelar höfðu bækictöð í Hornafirði ‘I gær og flugu þær yfir svæðið upp af Álftafirði, þar sem fólk þóttist hafa heyrt 3 flugvjel á fimmtudagskvöld. Björn Pálsson, átti tal í gær við fólk á þeim bæjum þar sem menn þóttust hafa heyrt í flug- [ vjel á fimmtudagskvöld og virð-| ist svo sem ekki geti verið um’ neina misheyrn hjá því að ræða.' Leitinni haldið áfi'am Leitinni að Geysi verður hald iö áfram í dag eftir því, sem veður leyfir og reynt til þrautar að leita allt það svæði, sem hugs anlegt er að Geysir hafi getað lent. BLAÐIÐ átti í gær tal við fram kvæmdastjóra Framleiðsluráðs, Svein Tryggvason, og spurði hann hvað liði ákvörðunum á haustverði kjöts og kartaflna. Hann skýrði svo frá: Útsöluverð súpukjöts í 1. og 2. gæðaflokki hefux* .vei’ið ákveðið kr. 13.10. Er það 10 aurum hærra en það var á sama tíma í fyrrahaust. En frá 1. okt. í fyri’a var kjötið greitt niður um tvær krómxr kilóið í smásölu. Nú er kjötið greitt niður um eina krónu kg. í smásölu. Útsöluverð á fyrsta flokks kartöflum hefur verið ákveðið kr. 1,95 kg. Verðið, sem fram- leiðendur fá er kr. 1,64. í fyrra var verð á kartöflum kr. 1,38 til framleiðenda. Ekki hefur verið ákveðið um niður- greiðslur á kartöfluverðinu enm þá. Truflanir WASHINGTON: — Starfsmenn í bandaríska utanríkisráðuneytinu skýra svo frá, að áætlað sje. að Rússar noti nú um 1,000 útvarps- stöðvar, til þess að trufla frjetta- sendingar frá Bandaríkjunum til Sovjetrlkjanna. Brunabéfamaf á húsum hækkað FYRIR bæjarráðsfundi er hald- inn var á föstudag, lá fyrir um- sögn varðandi brunabótamat á húsum hjer í Reykjavík. Álit þetta höfðu dómkvaddir brunabótavirðingamenn bæjar- ins, tekið saman. - Að fenginni umsögn Jjessara raanna, samþykkti bæjarráð fyrir sitt leyti, að brunabóta- mat húsa hjer í bænum, er met- in voru fyrir 1. júní 1950, svo sem það var ákveðið með vísi- töluálagi fyrir yfirstandancfi tryggingartímabil, skuli hækka um 27% á síðai’i helmingi tíma- bilsins, 1. okt. 1950 til 1. apríl 1951. Sáifanefndin á iundum í gær með deiiuaðilum SÁTTANEFNDIN í togaradeii- unni, boðaði fulltrúa sjómanna og útgerðarmanna á umræðu- fund í gærdag. Sá fundur stóð allan daginn og til framhalds- i'undar var boðað kl. 9 í gær- kvöldi. Sá fundur mun hafa stað ið fram á ?nótt. Sáttanefndin átti langar viðræður við fulltrúa deiluaðila.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.