Morgunblaðið - 20.09.1950, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 20.09.1950, Blaðsíða 1
16 síður otttmtlna 37. árgangur 218. tbl. — Miðvikudagur 20. septeml.er 1950. Prentsmiðja MorgunblaCsins €E¥SISMEIMN DVÖLDl) ENINi Á JÖKLK í NÓTT Uianríkisráðherrar þríveldanna. 'Amerísk flugvjel lenti hjá þeim í gær — Flýgur væntanlega með þá i dag Helicoptervjel fil faks. AHÖFNIN Á GEYSI dvaldi enn á Vatnajökli í nótt og bætt- ust í hópinn hjá þeim nokkrir amerískir flugmenn og Sig- urður Jónsson, forstöðumaður loftferðaeftirlitsins íslenska. Flugvjel úr ameríska hernum, sem búinn er skíðum tii lendinga og flugtaks á snjó, lenti á jöklinum við ilak Geysis um 6 leytið í gærkveldi. Ætlaði vjelin að taka Geysisfólkið, en þegar til flugtaks kom höfðu skíði vjelarinnar sokkið í mjúkan snjóinn og vannst ekki tími til að moka frá skíð- unum fyrir myrkur. Varð íiugvjelin að vera á jöklinum í nótt. Gott veður er á jöklinum og útlit fyrir óbreytt veður þar, og líður öllum vel, sem þar eru. RÁÐSTEFNU utanríkisráðherra þríveldanna er nýlokið í New York. Á myndinni sjást, frá vinstri: Robert. Schuman (Frakkland), Dean Achcson (Bandaríkin) og Ernest Bevin (Bretl.) Mesrsveiflr S.Þ. alls- siaðar. í sókn í Kóreu Sfrandhöggssveifir komnar í úthverfi Seoul. Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. TOKYO, 19. sept. — Hersveitir Sameinuðu þjóðanna hjeldu áfram sókn sinni á öllum vígstöðvum í gær, og var glundroð- inn sumsstaðar orðinn svo mikill í tiði kommúnista, að þeir skyldu eftir feikn af vistum og vopnum á undanhaldi sínu. Við Seoul, höfuðborg Suður Kóreu, voru bandarísku strand- höggssveitirnar á einum stað komnar í úthverfi borgarinnar, en hún verður þó varla tekin fyrr en tekist hefur að gera bráðabirgðabrú yfir fljótið Han og koma yfir það skriðdrekum. 100 skriðdrekar Þar sem bandarísku her- sveitirnar sækja að Seoul, er fljótið yfir 300 metra breitt. En í kvöld hermdu fregnir, að yfir 100 bandarískir skriðdrek- ar væru á leið að f\jótinu frá Inchon, þar sem la’ndgangan fór fram í síðustu viku. Pohang tekin í ruðaustur Koreu sækja her sveitir Sameinuðu þjóðanna fram á 120 mílna löngu svæði. Hafa þær tekið Pohang við austurströndina og Waegwan, sem er um 15 mílur fyrir norð- vestan Taegu. Bandaríska orustuskipið Mis- soury hefir haldið uppi skot- tu’íð á kommúnistasveitirnar við Pohang. Yfir Naktong Fyrir vestan Taegu hefir bándarískum herdeildum tekist áð Komast á tveimur stöðum yf i’r Naktongfljót, en á suðurvíg- stöðvunum verður ekki betur ^jéð en kommúnistar hafi byrj að allsherjar undanhald. NEW YORK — Belgíumenn hafa lágt Sameinuðu þjóðunum til tvær flutningaflugvjelar til notk- unar í Kóreustríðinu. LONDON, 19. sept. — Ýmsir ráðherrar frá bresku samveld- islöndunum eru r.ú staddir hjer í London, til viðræðna um versl unar- og fjárhagsmál. — Munu þeir m. a. ræða um viðskifti við Rússa og leppþjéðir þeirra. Ráðherrarnir gengu í morg- un á fund Attleo forsætisráðh. —Reuter. SKjri lisfans KOSNINGASKRIFSTOFA lýð- ræðissinna í Hreyfli er í Borgar túni 7. Sími 7494. Skrifstofan verður opin allan daginn. — Listi lýðræðissinna er A.-list- inn. — Bifreiðarstjórar, er vilja vinna að sigri A.-listans, hafi samband við skrifstofuna. Sig- ur lýðræðissinna er sigur Hreyfils. — Lðgregluþiónar handfeknir í Berlín BERLÍN, 19. sept.: — „Alþýðu lögreglan“ í Austur-Berlín handtók I dag allmafga ein- kennisklædda en óvopnaða lög regluþjóna úr V.-Berlín, er þeir fóru framhjá rússneska her- námshlutanum í borginni á leið sinni til og frá vinnu. —- Reuter. Akureyringar væntanlegír á jökulinn í dag'. Þá eru leiðangursmenn frá Akureyri væntanleg'ir á jökul- inn í dag og þótt svo færi að ameríska flugvjelin hæfi sig til flugs með birtingu í dag, munu þeir halda áfram þar til þeir koma að flaki Geysis. Er ætl- Alvarfegf verkfal! í Nýja Sjálandi LONDON 19. sept. — Forsæt- isráðherrann í Ný;!a Sjálandi, lýsti yfir í dag að neyðar- ástandi yiði lýst yfir í landinu á morgun (miðvikudag), ef hafnarverkamen 1 hefðu þá ekki tekið upp vinnu. Forsætisráðherrann ságði, að verkfall þetta. sem hÓfsl í Well ington fyrir einni viku, væri hluti af kalda strðinu, sem kom múnistar nú stæðii fyrir um all- an heim. —Reutei . „Sendiráð Banda- ríkjaraa samgleðst íslensku þjéðinni" RÍKISSTJÓRNINNI hefur í dag (þriðjudag) broist eftirfarandi orðsending frá ameríska sendi- ráðinu í Reykjavík: „Sendiráð Bandaríkjanna samgleðst íslensku þjóðinni yf- ir þeirri gleðifregn, að áhöfn Geysis sje á lífi. Vjer tókum þátt í sorg yðar, þegar þetta unga fólk var talið af, og vjer biðjum þess með yður, að björg unartilraunir þær, sem nú er verið að gera, megi1 skjótt og farsællega færa það heim úr þeirri hættu, sem það er 1, heilt ! á húfi, til þjóðar, er öll bíður í eftirvæntingu“. Sendiráð Bandaríkjanna hafði látið í ljós samúð sína, þegar Geysis v?ar saknað. j (Tilkynning frá utanríkis- ! ráðuneytinu). Ailsheriarþing Samein- uðu þjóðanna hófst í gær Einkaskeyti lil Mbl. frá Reuter. ILUSHING MEADOWS, 19. september. — Allsherjarþing Sam- einuðu þjóðanna, hið fimmta í röðinni, var sett hjer í Flushing Meadows í kvöld og tók þegar til umræðu deiluna um það, hvort kínverska þjóðernissinnastjórnin eða kommúnistastjórnin eigi ijett á að hafa fulltrúa hjá S. Þ. Vildi vísa fulltrúanum á dyr. Sir Benegal Rau (Indland) bar upp tillögu, þar sem kraf- ist var, úrskurðar þingsins um það, hvor stjórnin ætti rjett á fulltrúa. Spratt Andrei Vis- hinsky utanríkisráðherra Rússa, ,þá á fætur, mótmælti nærveru kínverska þj óðernissinnafulltrú ans og skoraði á þingheim að ! „vísa fulltrúa Chiang Kai- shek á dyr.“ Má búast við skjótum úr- skurði þingsins í þessu máli, en 73 mál eru á dagskrá þess. ast til að þeir bjargi því, sem verðmætast er í Geysi. Ameríski herin.i býður aðstoð Þegar vitað var, að Geysis- ménn voru heilir á húfi á Vatna jökli, bauð ameriski herinn að senda björgunarflugvjelar. Og var því góða boði tekið með þökkum. Ameríski herinr. sendi því í gær fjórar flugvjeiar til lands- ins og komu þær upþ úr há- degi til Keflavíkur. Tvær voru frá Bluie West One flugveilin- um í Grænlandi Douglas Da- kota vjel, sem útbt'iin er skíðum til lendinga og er það sú vjel, sem nú er á jöklmum. — Þá kom flugvjel af Fairchild C82 gerð og var hún meö helicopter vjel innanborðs. l?ar unnið að því, að setja þá vjci saman í gær, til að hafa bana til taks. Þriðja vjelin er Skymastervjel frá Labrador. í hei.ni er læknir, hjúkrunarlið og fallhlífar- menn. Einnig flulti hún hunda- sleða og hunda til ferðalags á jöklinum, ef senda þyrfti slíkan leiðangur á landi. Þessi vjel fór austur með Da- kotavjelinni og ar.nari biörgun- arvjelinni í Keflavík. Einnig var í ferðinni austur Vestfiirð- ingur Loftleiða með kunnuga menn til að leiðbeina, ef með þyrfti. Dakotavjelin atneríska lenti á jöklinum klukkan 18,08 og tókst lendingin ágætíega. Var nú búist við að hún myndi taka sig á loft mjög bráðlega aftur, en það tafðist og loks kom skcyti um að skiðín væru föst í snjó, sem fyr getur. • Geysismenn fá skíðin sín. í birtingu í gæimorgun fór Vestfirðingur Loftleiða, austur yfir jökul. Fór hann neð nauð- synjar handa Geys'.smönnum. Eekk hver maður af áhöfninni sín eigin skíði, sem sótt voru heim til þeirra og kom í Ijós, að öll áttu þau hin bestu skíði og skíðaútbúnað, þ;:c á meðal skíðaskó. Sáu þeir, sem voru í Ves+firð- Framh. a bls. 10,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.