Morgunblaðið - 20.09.1950, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 20.09.1950, Blaðsíða 5
w Miðvikudagur 2U. sept 1950 MORGVNBLAÐiB Allsherjarþingið sest enn á rökstóla Minningarorð FIMMTA allsherjarþing S. Þ. var sett í Flushing Meadows í New York i gær. Upphaflega voru 62 mál á dagskránni, en eftir að frestur til dagskrárskip unar rann út, hafa 11 mál bætst í hópinn. Nokkur hluti þess efnis, sem tekið verður fyr ir, fylgir óhjákvæmilega stórf- um þingsins, svo sem kosning- ar, skýrslur o. fl. En auk þess eru á dagskrá þessa árs mikill fjöldi úrlausnarefna stjórnmála legs efnis. Verður nokkurra þeirra helstu getið hjer í þeirri röð, sem þau koma fyrir á dag- skránni. Kjör aðalritarans. 17. málið á dagskránni er kjör aðalritara S. Þ. Ræður ein faldur meirihluti atkvæða úr- slitum. Þingið kjöri Trygve Lie, þá utanríkisráðherra Nor- egs, til starfsins 1946 til fimm ára. Embættisskeið hans renn- ur út 2. febrúar 1951. 19. — Inntaka nýrra fjelaga. — í fyrra samþykkti þingið að biðja alþjóðadómstólinn um að skera úr því, hvort allsherj- arþingið gæti svo að gilt sje, tekið nýjar þjóðir í samtök S. Þ. að öryggisráðinu forn- íspurðu. Komst dómurinn að þeirri niðurstöðu, að inntaka nýrra þjóða í samtökin væri því skilyrði háð/að öryggisráð- ið veiti samþykki sitt. Þessum úrskurði greiddu 10 dómararn- ir atkvæði, en 2 voru á móti. Alþjóðastjórn í Jerúsalem. 20. mál á dagsltránni er um alþjóðastjórn í Jerúsalem og verndun helgra staða. Sáttatil- laga var lögð fyrir þau ríki, sem ráða Jerúsalem í svip, ísra- el og Transjordaníu. Niðurstað 'an var hinsvegar neikvæð, þar sem svar ísraels var ófullnægj- andi, en hinn aðilinn hefir ekk- ert svar gefið. Fær þingið mál- ið því í sínar hendur án þess nokkuð hafi rætst úr. Grikklandsmál. 22. — Ógnanir við sjálfstæði Grikklands. —■ Balkannefnd S. P. hefir gefið skýrslu um mál- íð, en A-Evrópuríkin hafa neit- að að starfa í nefndinni. Segir í skýrslunni, að sjálfstæði Gilkk lands sje enn nokkur hætta bú- 5nn, einkum frá Búlgaríu. — Engar sönnur hafa verið færðar á, að þeir skæruliðar grískir, sem flúðu yfir til Búlgaríu, hafi verið afvopnaðir. í Búlgaríu er Nokkur helstu dagskrárairiðl þess. Ilansres Ólcplsson liríksstöðum ÞAÐ hefir dregið of lengi að jeg segði hjer í blaðinu fáein minningarorð um frænda minn og vin Hannes'Ólafss. á Blöndu ósi. En það skiftir í sjálfu sjer eigi miklu máli úr því að af þessu gat eigi orðið strax er hann var jarðsettur. Atburðirnir eru margvíslegir og oft undarlegir sem til þess leiða, að við mennirnir yfirgef- um þessa veröld. Okkur finnast þeir oft óskiljanlegir og þeir eru það. En .hver veit nema því sje hærri mönnum og svaraði ,-jer vel. Hann var mesta prúðmenni, hlýr og glaðlegur í viðmóti, al- úðlegur við alla, stilltur í lund mesti reglumaður og géðfeldur í allri framkomui Hann var greindur maðui og stefnufastur í skoðunum en. beitti sjer lítið í fjelagslífi. Fór s’inu fram um afstöðu til manna og málefna og mat hvarvetna meira að vera en sýnast. Hann var söngmaður góður og íalsvert hagorður, en hreyfði Fundarhús allsherjarþingsins í Flushing Meadows. þingið að fá úrskurð alþjóða- dómsins um, hvort fyrir hendi væri rjettur þess til að skipa rannsóknarnefndir til að rano,- saka ástæðurnar í þessum efn- um. Var gert ráð fyrir þess- um nefndum í friðarsamning- unum, ef tilefni þætti til. Dóm- urinn úrskurðaði með 11 at- kvæðum gegn 3, að svo sje á- statt í ríkjunum þremur, að bandamenn hafi rjett til að kref jast, að þessar nefndir verði skiþaðar. Þá úrskurðaði dóm- urinn, að ríkjunum bæri skylda til samvinnu í þessum mál- um. . 26. Alþjóðlegt eftirlit með kjarnorkunni. í nóvember í fyrra sam- þykkti allsherjarþingið að heita á allar þjóðir til samstarfs um alþjóðlegt samkomulag um hagnýtingu kjarnorkunnar til friðsamlegra nota, eftirlit með framleiðslu hennar og bann við kjarnorkuvopnum. — Fulltrúar Kanada, Kína, Frakklands, Rúss lands, Bretlands og Bandaríkj anna, sem sæti eiga í kjarn- orkumálanefndinni, komu sam- an til fundar 20. des. í fyrra og 19. jan. 1950. Á seinni fundin- um lýsti Rússinn því yfir, að hann viðurkenndi ekki full- trúa kínversku þjóðernissinna- stjórnarinnar í nefndinni. Gekk hann úr nefndinni. Hinir 5 tjáðu aðalritaranum, að þeir gætu ekki haldið starfinu á- fram, þar sem meginverkefni skýrgreint, hvað fælist í hug- svo háttað, að hver skifti umjþví lítið og alls ekki nema viö verustað þegar honum er best. nánustu v'ini. Hann var verk- Og hver veit um það, hvort t maður góður og naut trausts og vinsælda meðal samverkamanna svo sem annarsstaðar, f jármað- ur góður og mikill dýravinur. Heimili hans var jafnan ánægjulegt. Þar ríkti glaðværð betra væri fyrir þenna eða hinn að fara á annan hátt en varð. En þegar atburðirnir gefast slík ir eins og varð 15. júní s.l. þegar ; bílslysið varð og Hannes Ólafs takinu „landflótta fólk". Sam- > son jjest í einni svipan, þá er og Ijúfmenska. Hjónin sam- þykktiti skýrgreinir iíka rjett- hann var heill og hraustur við hent og hjónabandið mjög á.c1úð indi flóttamanna, og eru þjóð-|vjnnu sinai þa kemur það býsnallegt irnar hvattar til að styðja að lausn flóttamannavandamáls- ins, einnig eftír að stofnunin verður lögð niður. óþægilega við ástvini og sam- fylgdarmenn. Þeim finnst högg- ið þungt og umskiftin örðug og undarleg. 35. um Suðvestur-Afríku. Það kom líka 1 ^ós við útför Suður-Afríkulýðveldið fer',Þessa manns- að fólkið vildi með umboðsstjórn í Suðvestur- i ríetta hlýja samúðarhönd til ást Afríku, sem var þýsk nvlenda!vina hins latna- sem öllum Þótti fyrir eina tíð. Allsherjarþingið um er honum kyntust. bað alþjóðadóminn að úr- j Utför hans fór fram á Blöndu skurða ýmis atriði vegna sam- ■ ósi að viðstöddu óvenjulegu fjöl bands þessara landa, m. a. hvort' menni efúr því sem gerist hjer S-Afríka hafi sjálf heimild tili1 sýstu- að breyta stöðu Suðvestur-Af- ríku. Hefir Suður-Afríka lát- ið fara fram kosningar til þings síns í Suðvestur-Afríku og verður varla annað sjeð en hjer sje orðið um eitt og sama ríki að ræða. Væri hjer um brot að ræða, þar sem skuldbinding til umboðssstjórnar er jafn- framt skuldbinding um að sam- eina löndin ekki. í úrskurði dómsins segir, að S-Afríka hafi ekki heimild til að breyta stöðu Suðvestur-Afríku gagnvart sjer. Hinsvegar lítur dómurinn svo á, að ekki sje ástæða til aðgerða að svo stöddu. líka fjöldi grískra barna, sem viðræðnanna væri að brúa kommúnistar fluttu þangað íjdjúpið milli Rússa og þeirra, foorgarastyrjöldinni, og er það sífellt ágreiningsefni þjóð- anna. Kóreumálin. 24. málið er um sjálfstæði Kóreu. — Kóreunefnd S. Þ. Ieggur fram skýrslu, sem hefir ekki verið birt áður. Fjallar hún bæði um tillögur nefndar- sem eru á öndverðum meiði. Vinna handa öllum. 27. málið á dagskránni er um atvinnu handa öllum og jafn- vægi í efnahagsmálum. Nefnd hagfræðinga hefir gefið skýrslu um málið. Er þar heitið á allar þjóðir að brjóta niður tollmúr- ána og halda við eins mikilli innar um sameining Kóreu og fjárfestingu og kostur er á um árás kommúnista ásamt samþykki öryggisráðsins af hennar sökum. 25. Brot á mannrjettinda- ákvæðum friðarsamninganna í s. frv. Ef við mikla erfiðleika er að etja, mætti alþjóðabank- inn ekki láta undir höfuð leggj- ast að auka útlán sín. Hvatt er og til, að alþjóðagjaldeyrissjóð- urinn hjálpi eins og unnt er. Búlgaríu, Ungverjalandi og Loks eru þjóðirnar hvattar til Kúmeníu. — Einnig úrskurður alþjóðadómsins. í friðarsamningum Banda- manna við þessi 3 ríki eru á- kvæði um, að ríkisstjórnir þeirra skul-i sjá um, að allirj þegnar þeirra skuli njóta rjett- 32. málið er um ar til frelsis og mannrjettinda.! Iandflótta fólk. í fyrra samþykkti allsherjar-j í lok mars 1951 verður flótta þingið að fá úrskurð um, að mannastofnun S. Þ. leyst upp. að athuga, hvort ekki sje kleift að flytja atvinnuleysingja frá þeim löndum, þar sem vinna er engin fyrir þa, þangað sem rýmra er um atvinnu. allir þegnar þeirra njóti rjett- ar til frelsis tíg mannrjettinda. Ætlunin er að fá S. Þ. tíl að undirrita samþykkt um flótta- í fyrra samþykkti allsherjar-i merin. Þa nnundi m. a. vera 61. Tuttugu ára friðar- áætlun Trygve Lie. Áætlunin er í 10 atriðum. —■ 1) Utanríkisráðherrar eða þjóð- höfðingjar taki sjálfir þátt í fundum öryggisráðsins við og við. 2) Gerð verði ný tilraun til að koma á eftirliti með kjarnorkunni. 3) Nýjar tilraun ir til að koma á eftirliti með vígbúnaði. 4) Nýjar tilraunir verði gerðar til að koma Jl fót herafla undir stjórn öryggis- ráðsins. 5) Allar þjóðir, sem sótt hafa um inngöngu í S. Þ. verði óðara samþykktar. 6) Framkvæmd verði heilbrigð á- ætlun um aðstoð við þær þjóð- ir, sem skammt eru komnar tæknilega. 7)) Stofnanir S. Þ. beiti sjer fyrir bættum lífs- kjörum, atvinnu handa öllum og framförum í efnahagsmál- um. 8) Aukin sje virðing' fyr- ir mannrjettindum. 9) Frelsi og jafnræði nýlendnanna sje aukið. 10) Alþjóðalög sjeu auk in og bætt til að styðja að frið- sömu og öruggu samfjelagi þjóðanna. Hannes var að því leyti gæfu- samur maður að hann átti mikil hæfa og góða konu og efnileg böm, enda ljet hann ekkert á skorta að gera alt sem i hans valdi stóð til að gera þeirn lífið sem ánægjúlegast og best. Þeir örðugleikar voru á íímablU þungir í skauti, að húsfreyjan varð fyrir miklum sjúkdcms- raunum. Varð það eins og jafn- an þegar sjúkdómar bera að höndum lamandi fyrir efnahaga lega starfsemi og átti þama sinn þátt í því, að hætta varð við sveitabúskapinn. Sem betur fer hefir heilsufar þessarar góðu konu lagast á síðari árurti, en þá hafa aðrar þungar raunir tekið við. Má segja að þar hafi hið forna ömurlega spakmæli komið glöggt fram: að „sjaldan er ein báran stök“. Á tæpum tveimur árum hefir Svafa Þorsteinsdóttir mist sinn góða eiginmann sem hjer hefir nokkuð verið á minst og bóða foreldra sina þau hin ágætu hjón Önnu Jóhannsdóttur og Þorstein Pjetursson, sem hjer um bygðir nutu almennra vin- sælda sökum rausnar og mann- dygða. Var þar að Vísu falls von Hannes Ólafsson var fæddur j Þvi bssði höfðu þau náð há um IMeðiigómur nýsmiðaður tapaðist t gærdag á Bergstaðastræti eða Spitala- stíg. — Finnandi gjöri svo vel gera aðvart í síma 4560. — Fundarlaun. iii iiiitmiiiiiiumiMiim ii uirit ii tiiiiiiu Miiiimi iiiiuma á Eiríksstöðum i Svartárdal 1. septembér 1890 og ólst þar upp til fullorðins ára hjá foreldrum sínum. Þau voru Helga SölVa dóttir Sölvasonar skálds á Syðri löngumýri og Ólafur Gíslason, Ólafssonar bónda á Eyvindar- stöðum og konu hans Elísabetar Pjetursdóttur Jónssonar bónda í Sólheimum. Haustið 1916 gekk hann að eiga eftirlifandi konu sína Svövu Þorsteinsd., Péturss., er lengi bjó í Austurhlíð og korju hans Önnu Jóhannsdóttur. Þau hjónin Hannes og Svava hófu búskap á Eiriksstöðum vor ið 1917 og bjuggu þar í 10 ár. Fluttu þá að Hamrakoti á Ás- um og bjuggu þar í 20 ár. Voru eftir það nokkur ár á Orrastöð- um og Auðkúlu, en fluttu til Blönduóss 1941. Þau eignuðust 4 börn sem nú eru öll fullorðin og hið mætasta fólk. Þau eru: Sigurgeir bóndi í Stóradal, kvæntur Hönnu Jónsdóttur Jóns sonar alþm. Auöur gift kona í a Reykjavík. Er maður hennar f ■ Sigurður Hjálmarsson trjesmíða ■ meistari. Jóhann nú búsettur í VTestmannaeyjum, kvæntur Freyju Kristófersdóttur og Torf hildur ógift í foreldrahúsum. Hannes Ólafsson var fríður maður og gjörfulegur, með aldri. En viðbrigðin eru þó altaf sár fyrir nánustu ástini. En það er jafnan svo, að í þrautum og sorgum reynir mest á okkur öll og svo hefir hjer einnig reynst. Konan sem rnest missti við slysið 15. júní, börn hennar og ástvinir, hafa með stillingu og þreki mætt hmni þungu raun. Þau gleðja sig líka við hreinar og bjartar minningar um rnann inn hugljúfa sem altaf reyndist þeim svo vel og alltaf gerði skvldu sína. Þann sem kvaddi þessa veröld við vinnu sína, og vafalaust til þess „meira að starfa Guðs um geim“. Blessuð sje minningin um Hannes Ólafsson. Jón Pálmason. Frakkar og þýikur vígbúuaSur PARÍS. 19. sept.: — Skýrt var frá því hjer í kvöld, að frar.ska stjómin væri því enn mjög nnd víg, að Þýskaland verði her- vætt á ný. Hefir Jules Moch hermálaráðherra verið falið að halda fast við þetta í viðræðitm sínum við stjórnarvöldin í "Was- hington. — Reuter.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.