Morgunblaðið - 20.09.1950, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 20.09.1950, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 20. sept. 1950, Framhaldssagan 41 ....... FRU MIKE Efilir Maiicy og Benedicl Freedmars Ef að einhvern vantaði þá inyndi Mike vera að reyna að bjarga honum úr eldsvoðanum, og það var varla möguleiki á að það myndi takast eins og komið var. Eldurinn nam staðar við ár- bakkann og var á að sjá eins og rifið og tætt kögur. Það var bjart, hræðilega bjart, en vegna reyksins sá jeg ekkert. Jeg lok- aði augunum, en birtuna var ekki hægt að útiloka. Barnið grjet ofsalega. — Jeg sökti honum niður í vatnið svo aðeins nef hans og mpnnur stóðu upp úr. Heit askd fjell allt í kring og brenndi okkur. Vegna stormsins fjekk jeg smáblöðrur um allt andlit- ið. Augabrýr mínar og augna- hár voru sviðin og brunasár voru á andliti mínu og hálsi, en búkurinn dofinn af kulda. Eldurinn dansaði á árbakk- anum. Vatnið var eins og gull. I smáum gárunum á vatnsyfir- borðinu spegluðust eldtungurn- ar, sem stundum virtust rauð- ar, en breyttu svo skyndilega um lit og urðu gulleitar. Allt virtist svo ógnandi. Litbrigðin. Aidrei áður hefi jeg sjeð slík JiLbrigði. Náttúran engdist sund ur og saman af kvölum, og lit- brigðin voru hennar harma- kvein. Hljóðið var það eina, sem komist gat lifandi í gegnum þessi litbrigði. Mennirnir, sem unnu að slökkvistarfinu, og dýr in, sem lent höfðu í gildrum veiðimannanna, er þau flúðu undan eldinumr öskruðu. Einn- ig brakaði og snarkaði í skóg- inum er trje bnjínuðu og fjellu tii jarðar, þegar þau stóðust ekki lengur ofurmátt eldsins. Jeg reyndi að geta mjer þess 'til hversu lengi þetta hafði stað ið, hversu lengi jeg hafði stað- ið í ánni. Hvort var dagur eða nott nú? Jeg sá ekki tíl himins. Jeg vissi það ekki. Jeg vissi að- eins að hjer ríkti kveljandi hiti og reykur. Jeg reyndi að ákveða tímann með því að gefa mjer tíma til að hugsa um hvort jeg væri svöng eða ekki. Fæða var loftinu. Barnið barðist um, svo jeg vissi að það var lifandi. Jeg veit ekki hvenær jeg upp götvaði að hitinn hafði minnk- að og þar af leiðandi sviðinn í andlitinu. Reykurinn og eldur- inn var þarna ennþá. En hafði það ekki altaf verið svo? Myndi það ekki alltaf verða svo? Jeg var of þreytt til að hugsa nokk- uðu m það. Jeg vissi aðeins að það var nokuð langt síðan jeg hafði kælt andlit mitt og barns- ins í vatninu. Áin rann fram- hjá með sínum fasta, rólega og staðfasta hraða. Hún nam aldrei staðar. Nú hafði hún fengið sinn eðlilega lit og öll hin ó- eðlilega birta var horfin. Mike tók utan um mig. Ekki veit jeg hvaðan hann kom, en hann tók mig og barnið og bar okkur upg á land. Þar tók hann til við að afklæða mig. Hann átti í erfiðleikum við að klæða mig úr blússunni. Jeg reyndi að Ijetta fyrir honum með því að rjetta upp handleggina. En mjer tókst það ekki, vegna þess hve þreytt jeg var. Hann greip þá til veiðihnífsins og skar utan af mjer fötin. Það næsta, sem jeg man er að um mig fór nota- leg hitatilfinning, þar sem jeg lá vafin í mörg teppi og var að borða heita súpu. Aftur var jeg klædd, í þetta skipti í Indíána- föt og karlmannsskyrtu. Þetta var að degi til. Dagurinn eftir brunann sagði Mike. Jeg leit í kringum mig; yfir höfði mjer var himininn, ekki þak, eins og jeg hafði vænst. Jeg lá á jörð- inni. „Er allt í lagi með mig?“ Mike glotti. Jeg veit ekki hverníg jeg fór að þekkja hann. Andlit hans var kolsvart, en hjer og þar voru hvít strik, þar sem svitinn hafði runnið. Rauði jakinn var horfinn og einnig skyrtan, sem hann hafði verið Hann lagði einhverjar um- búði'r á andlit mitt og háls. „Þetta er sárt“, sagði jeg. ..Hvað er það“ „Te, sterkt te. Það besta sem hægt er að fá á brunasár. Indí- orð, sem jeg hafði ekki heyrt í j ánarnir nota það“. langan tíma. „Mike, Mike“. Jeg settist upp Jeg horfði á eldinn komast og tók báðum höndum um háls yfir ána. Það var eins og brú honurn- >iMike, Mike, Mike!.. væri gerð úr eldi milli árbakk- í ættaðt ad seSÍa: >>Ert þú al- anna. Það var nokkuð fyrir of- • betttJs elsha Varstu var an okkur, en hitann. öskuna og j kal’ de2 setlaði að biðja hann, reykinn Iagði niður til okkar að spyrja um barnið, eldinn og vegna vindáttarinnar. Andlit hvað komí.ð hafði fyrir: en allt> mitt var allt upphlaupið og stöð sem af vorum mjer kom var ugt hitnaði. Jeg þoldi þetta ekki lengur. Mike., hugsaði jeg. Lát- ið þetta eigi koma fyrir Mike. Jeg tók fyrir nef og munn barnsins og tók það með mjer undir vatnsyfirborðið. Það var yndislegt, svalt og notalegt fyr ir upphlaupið andlitið og nú kærði jeg mig kollótta hvort jeg dæi eða ekki. Barnið barðist um, en jeg hjelt því niðri þang- að til við bæði vorum að þrot- um komin. Þá komum við bæði upp og drógum andann dúpt. Erx þá fann jeg aftur til sárs- aukans og áður en barnið hafði andað frá sjer aftur setti jeg hendina fyrir vit þess og enn ,,Mike“. Mike hjelt utan um mig. — Hann hvíslaði að mjer orðum, sem róuðu mig. Hann sagði mjer að ekkert væri að mjer eða barninu. „Þú varst aðeins þreytt, Kathy. Köld og þreytt og þú hefur hlotið nokkur minni háttar brunasár á fallega and- litið þitt“. „í gær“, sagði jeg, „fórst þú aðeins út í skrifstofuna þína. Minnstu munaði, að við hefð- um aldrei sjest aftur. ... Oh, Mike, svona snögglega getur þetta.skeð!“ Alvara skein úr bláu augun- um hans. „Það urðu einnig ör- vorum við undir yfirborðinu. i lög nokkurra að sjá ekki vini „Mike, voru margir. . . .“ Jeg þagnaði. Hinn dapri svipur á andliti hans svaraði spurningu minni. „Það er ekki þjer að kenna, Mike“. Hann horfði á mig um stund. „Jeg veit það ekki“, sagði hann. „Jeg hef ekki haft tíma til að hugsa út í það ennþá. Jeg veit því ekki enn hvort það muni verða álitið mjer að kenna, en það er hlutverk mitt að verja fólkið hjer gagnvart því, sem fyrir kynni að koma“. Hann hafði sagt mjer einu sinni áður, að hann væri lög- reglumaður, eigi eingöngu gagn vart mönnunum, heldur og gagnvart náttúrunni. „Segðu mjer frá því, Mike“. Jeg hjelt það væri betra, ef jeg gæti fegnið hann til að tala. „Við náðum yfirráðum yfir eldinum eftir fimmtán tíma bar áttu. Hann hefur ekki enn ver- ið slökktur til fulls“. Hann íhug aði nú staðreyndir, sagði þetta eins og hann væri að gefa skýrslu um atburðinn og rödd hans var einhvernveginn öðru- vísi en vant var, „Jeg þarfnaðist allra mann- anna hjerna til að unnt hefði verið að stöðva eldinn við ána. Mjer tókst það ekki, og á ein- um stað náðu eldtungurnar yfir. En þar sem áin er breiðari við beygjuna, þar sem þú varst, Kathy, þar gátum við stöðvað hann. Jeg hafði á að skipa fjöru tíu og sjö mönnum. Jeg hefði þurft að hafa hundrað manna. Jeg sendi þrjá, sem jeg tók af stöðvum þeirra. Eagle hinn unga sendi jeg til Indíánaþorps- ins með skipun um að allar kon ur og börn skyldu fara út í ána og vera þar. Pierre og Scotty sendi jeg með skilaboð í öll önn ur hús. Pierre fór í austur, en Scotty í vestur. Scotty komst heill á húfi. ii ii nmi 111111111111111111111111111111111111111,,! n ii,,11111111,11 | Herbergi | I Og aðgangur að eldhúsi til { { leigu. Leigutaki þarf að geta : 1 selt stúlku hádegismat. Tilboð ■ i sendist afgr. Mbl. fyrir föstudag { j merkt „Rólegt — 299“. Brúðudrengurinn Golli 3. bera fötuna, þó að hann þyrfti nú ekki að burðast með hana líka. Svo að skóflan varð að láta undan. „En jeg lít ekki glaðan dag fyrr en þú ert komin heil á húfi til baka, elsku fata,“ sagði hún og lá við gráti. Allt gekk vel. Golli fór fíldjarfur af stað. Hin leikföngin töldu í hánn kjark, og sögðu, að þetta væri dæmalaust vel skipulagt. Þau voru öll svo þyrst og langaði svo í gott, kalt vatn. Fatan, sem var skemmtileg, lítil hnáta, málug og vin- gjarnleg, var mjög dugleg. Hún hoppaði sjálf niður í lækinn þegar þau Golli komu þangað, og næstum því fyllti sig a£ vatni. Golli og hún drukku mikið og lengi. Hvað það var gott! Þeim leið strax miklu betur. Tunglið skein hátt á himn- inum, og Golli og fatan nutu þessa æfintýris. En það var þungt að bera hana, fulla af vatni, til baka, (jg sjerstaklega var erfitt að koma henni upp eftir bandinu, En hvað það var vel tekið á móti hetjunum báðum, þegar þau komu aftur, og drógu svippubandið upp á eftir sjer. Eitt leikfangið náði í sparibollana, og svo teiguðu leik- föngin góða, kalda vatnið með ákafa.1' En eitt þeirra, ullarapinn, sem alltaf var leiðinlegur ná- ungi, var gráðugur og drakk þrisvaf sinnum meira en hann átti að fá. Og þegar allt vatnið var búið, heyrðust tvær reifa- brúður gráta biturlega yfir því, að þær hefðu ekki fengiði neitt, — hvar var það, sem þær áttu að fá? Hin leikföngim sneru sjer reiðulega að apanum, en hann bara hló illgirnis- lega og klifraði upp á gluggastöngina. „En hvað þetta var sorglegt,“ sagði brúða, sem var klædd eins og hjúkrunarkona. Hún var alltaf svo góð. „Vesalings börnin, og þau, sem þurftu mest aþ fá vatn.“ Golli var afar hjartagóður, og það var fatan líka, Þau litu hvort á annað, og sögðu bæði, alveg samtímis: „Reyn- um aftur.“ Hin mölduðu í móinn. Þau höfðu komist heilu og' höldnu til baka einu sinni, en ef þau færu aftur, þá var ómögulegt að vita, hvað gæti komið fyrir. En þá grjetu reifabrúðurnar aftur, og það gerði út um málið. lllfhxr* rms^iqu^rikallumj, II lllllllllliuillllllllllllllllllt 1111111111111,1,11,1,,,,,,,,,,,,,, I Stúíka | getur fengið atvinnu hjá heild- { sölufyrirtæki, aðallega við vjel- l ritun og brjefaskriftir. Ensku- 1 kunnátta nauðsynleg. — Tilb. : merkt „20. ok. — 297“ sendist í afgr. Mbl. <111111111111IIllllllllllllIII11111111,1IIlllllllllllllllllllIIIIlllll lltllllllllllllllllIllllllllliiiiilllllllllllltMlllllllllllllllllllllt Stúlka með stálpað bam óskar ; eftir l->-2 herbergjum og eldhúsi i eða eldunarplássi. vinn úti, | barnið á dagheimjili. Fyriri- i i framgreiðsla eftir sámkomulagi. I Tilb. merkt „295“ sendist afgr. \ blaðsins. 1111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111 11111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111 Jeg vissi ekki hve oft jeg end- urtók þetta. Alltaf var jeg eins sína aftu.r“. Jeg hafði gleymt að til væru lengi í kafi eins og mjer frek- aðrir en jeg og Mike, en nú allt a»t var unnt, þá kom jeg upp í einu minntist jeg hinna, nærri til að anda að mjer brennheitu hundrað og fimmtíu manna. MÁLFLUININGS. í SKRIFSTOFA Einar B. Guómundsson, GuSlaugur Þorláksson} Austurstræti 7. Símar 3202. 2002, Skrifstofutími U 10—12 og t —5 'aiiaiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiijiuiiiiiiiuiiii „Þýðir þetta p parkering?41 ★ 1 styrjöldum ástarinnar, er sá, sem flýr, sigurvegarinn, Enskur málsháttur. ★ Ræðumaður, sem predikaði um eld og brennistein sagði: „Ö, vinir mín- ir, þið verðið að vara ykkur á djöfl- inum. Hann er hlékkjaðúr við vegg- inn og bíður eftir því að stökkva fram og grípa ykkur. Ef þið gefið honum tækifæri, mun hann rjetta fram höndina, frá hægri til vinstri, að framan, að aftan, og gr-r-r-rípa ykkur.“ Rödd frá áheyrendumí „Hver skrambinn, hann gæti eins vel verið laus.“ ________ Lítil stúlka var mjög óþæg. og mamma hennar sagði henni. að pabbi ; hennar væri orðinn svo leiður yfir því hvernig hún hagaði sjer, að hann myndi verða veikur, svo að það iyrð! að fara með hann á sjúkrahús. | i „Mamma,“ sagði sú litla. „Má jeg þá sitja við hliðina á bílstjóranum?“ I * Þau voru i brúðkaupsferð og lestin fór í gegnum löng jarðgöng, Þau fluttu sig nær hvort öðru, og þegar þau komu aftur inn í dagsljósið, sagðx har.n. „Veistu það, elskan mín, aS þessi jarðgöng kostuðu tvær milljón- ir?“ „Mjer er sama,“ sagði hún, „þau voru hvers- eyris virði“. ★ Irskt vitni gaf skýrslu ó eftirfar- andi hátt: „Hann sagði við mig. „Er þetta pabbi þinn?“ segir hann. „Ilann er það“ sagði jeg, „Það var gott, þú sagðir mjer það,“ segir hann, „því að jeg hjelt að það væri gamall gorillaapi.“' Og þá byrjaði slagurinn, herra.“ ★ Tveir menn voru að gera við þak, Annar þeirrá fór til jarðar og dró stigann niður á eftir sjer. , Hæ, komdu með stigann aftur,“ sagði liinn. „Hvernig á jeg að fara að komast niður?“ „Ö“, svaraði sá fyrmefndi, „lok- aðu bara augunum og fáðu þjer göngutúr“. IIIIMIMIIIIIIIIMIIIIIIIMIIIIMinillllllllllllllllllllllMlllll]? | jVfeðeigandi i | óskast í smáfyrirtæki sem vinn- = i ur vel seljanlegar vörur úr inn { | lendu efni. Heppilegt fyrir mann = = sem vildi skapa sjer aukavinnu. | | Tilhoð merkt: „Aukavinna —• | i 288“ sendist afgr. fyrir sunnu- | | dag. = MIIIMIIIIMMIIMIIIIIIIIIMIIlhuilllMIMIIIMMIIIIIIIIIItllllH MiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiitiiiiiiiiimtiiiiiiiuiuniiiiiciiiniiiir GUÐLAUGUR EINARSSON Málflutningsskrifstofa Laugaveg 24. Sími 7711 og 6573 RAGNAR JONSSOM hœstarjettarlögrmfout. Laugaveg 8, sími 7752 LCgfræBistörf og eignaumaýil«.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.