Morgunblaðið - 26.09.1950, Qupperneq 5
Þriðjudagur 26. sept. 1950.
MORGUftBLAÐtÐ
5
i
Þjóðleikh úsið:
Óvænt he
k
Baldvin Halldórsson í hlutverki Erics og Valur Gíslason í hlut-
verki Arthurs Birling. Regina Þórðardóttir í hlutverki Sybil
Birling.
MEÐ ÞESSU 2. starfsári Þjóð-
leikhússins má segja, að hefjist
raunverulegur starfsferill þess.
Það hefir varpað af sjer vígslu-
skrúðanum og gengur nú í hvers
dagslegri hógværð að því mik-
ilvæga starfi, að treysta fram-
tíð sína og marka stöðu sína í
íslensku menningarlífi.
Vafalaust hafa forráðamenn
leikhússins þegar gert sjer
grein fyrir því í meginatriðum
hverri stefnu beri að fylgja um
val leikrita, svo að vart mun
þurfa að ó'tast að um það ráði
handahóf ela tilviljun ein. Af
leikritum þf im, sem tekin verða
til sýninga nú é næstunni, mun
þó ekki rjett að draga neinar
ályktanir í þessu efni, því að
leikhúsið hefir að þessu sinni
haft mjög nauman tíma urn
leikritaval og því ohðið að taka
það, sem til var og hendi næst.
Er þetta ekki sagt til þess að
varpa rýrð á leikrit þau, sem
valin hafa ve: ið, — þau eru öll
góð, hvert á sína vísu, og er
þeirra á meðal, sem kunnugt
er, leikrit eftir íslcnskan höf-
und, um efni. sem standa mun
allnærri hug fiestra íslendinga.
— En jeg vil ckki draga dul á,
að það vakti íurðu mína, er jeg
varð þess áskynja, að leikhúsið
ætlaði að taka til sýningar,
fyrst allra leikrita eftir vígslu-
Ieikritin þrjú, gamlan kunn-
íngja, — „Óvænta heimsókn“
eftir J. B. Priestley. Ekki af því
jeg telji leikritið óveröugt þess,
að vera tekið til sýningar —
síður en svo, — því að það er
allsnjallt eins og flest leikrit
þessa ágæta höfundar, heldur
af því, að svo skammt er liðið
frá því það var fiutt hjer í rík-
isútvarpið að það mun hlustend
um flestum enn í fersku minni.
Er ekki laust við að mjer finn-
ist að leikhúsið hafi með þessu
farið heldur fátcðkiega af stað
og sýnt óþarflegt lítillæti.
Frumsýning á leikritinu fór
fram á föstudagskvöldið er var
og tóku áhorfendur því mæta-
vel. Höfúndur þess. J. B. Priest-
ley er meðal fremstu skáld-
sagna- og leikritahöfunda
Breta. Hann er maður enn á
• besta aldri, fæddur 1894 og hef-
ír samið fjölda skáldsagna og
leikrita, er hlotið hafa góða
dóma og miklar vinsældir, ekki
aðeins í haimalandi skáldsins,
heldur einnig erlendis. — Hafa
leikrit hans verið sýnd víða um
heim og hvarvetna verið tekið.
með miklum ágætum. Hjer hafa
tvö leikrit skáldsins verið sýnd
á vegum Leikfjelags Reykja- [
víkur: ..Jeg hefi komið hjer áð-!
ur” (1943) og „Gift eða ógift“
í 1945). Þóttu bæði þessi leikrit
mjög athyglisverð og vöktu
mikinn fögnuð áhorfenda, enda
eru þau ágætlega samin og
þráðskemmtileg, þó að þau,
einkum hið síðarnefnda, deili
þunglega á mannfólkið og láti
háðið óspart á því dynja.
Priestley er .fyrst og fremst
sálkönnuður. Enginn er honum
skyggnari á veilurnar í skap-
gerð mannanna, á hræsnina,
eigingirnirlh, harðýðgina og
miskunnarleysið í fari þeirra og
enginn segir þeim til syndanna
af jafn vægðarlausri hrein-
skilni og hann. í „Óvænt heim-
sókn“ er ádeila höfundarins
hvað hörðust og varnaðarorð
hans borin fram af hvað mest-
um þunga. Hann dregur per-
sónur -leiksins fyrir rannsóknar
rjett samviskunnar, sem kemur
fram í gerfi lögreglufulltrúa,
og knýr þær til að skrifta ávirð
ingar sínar og yfirsjónir. Og
hann sýnir okkur með köld-
um rökum staðreyndanna að við
berum með gjörðum okkar á-
byrgð, ekki aðeins á velferð
okkar sjálfra, heldur og með-
bræðra okkar, — að öll breytni
okkar við náungann getur varþ
að dimmum örlagaskuggum
langt fram á ófarinn veg.
Inclriði VVaage hefir sett leik-
inn á svið og haft leikstjórn á
hendi. Höfundurinn getur þess
í formála fyrir leikritinu, að
orkað geti tvímælis hversu það
verði best sett á svið. Segir
hann að í Moskvu hafi menn
leitast við að láta hið tákn-
ræna í leiknum koma sem bcst
fram, meðal annars með mis-
munandi skiptingu ljóss og
skugga á sviðinu. Hinsvegar
hafi Old Vic í London haldið
sjer algjörlega við veruleik-
ann í sviðsetningu sinni. Hall-
ast höfundurinn eindregið að
hinni rússnesku sviðsetningu,
— telur að með henni verði
mönnum Ijósar en ella að það
sem raunverulega gerist sje
meira en það eitt sem ber fyr-
ir augu á sviðinu. — Indriði
Waage hefir tekið sama kost og
Old Vic. Hann bvggir á raun-
veruleikanum og er ekki nema
gott eitt um það að segja. Svið-
setningin hefir tekist prýðisvel,
sviðið sjálft er bvggt upp af ná-
kvæmni og þekkingu þeim til
lofs, sem þar hafa verið að verki
og staðsetningar allar eru góð-
ar og styðja eindregið að því,
að gefa yfirhsyrslunni hinn
rjetta blæ.
Leikstjórn (instruktion) Ind-
riða er hinsvegar ekkj jafn ör-
ugg að þessu sinm sem oftast
endranær. Kemur það einkum
fram í leik Baldvins Halldórs-
sonar, er fer með hlutverk
Eric’s Birlings. Er leikur Bald-
vins svo ýktur og ofsafenginn
og þar með svo hvumleiður á-
ferðar. að engu tali tekur. Nú
er auðvitað, að það er ekki á
valdi neins leikstjóra að knýja
Eftír J. B. Priestley
Leikstjóri Indriði Wsage
vins( Halldórssonar skal jeg
ekkert fullvrða. A hana hefir
lítið reynt enn sem komið er.
En víst er um það, að til þess,
að hann geti orðið hlutgengur
leikari, þarf hann enn margt að
læra. Hann þarf að þjálfa rödd
sína betur, ná betra jafnvægi í
hreyfingum og fasi og rjetta
betur úr sjer (sbr. Jón bónda-
son í Nýársnóttinni) og umfram
allt, hafa meira vald á taugum
sínum, því að mig grunar fast-
lega, að leikhrollur (lampe-
feber), eigi sinn mikla þátt í
óförum hans á leiksviðinu.
Ungfrú Hildur Kalman fer
með hlutverk Sheilu, dóttur
þeirra Birlingshjóna. Er það
allmikið hlutverk og gefur tæki
fæíi til mikils leiks. En ung-
’rúin lætur það því miður, ó-
notað. Leikur hennar er nú, sem
fyrr, sviplaus og tilþrifalítíll og
hlutverk þetta, sem er
vandasamt, ekki síst fyrir_þaiV’
hversu einhæft það er. Hefur
Indriða tekist að samræma svc*
gerfi, svipbrigði, raddblæ og'
látbragð við eðli hlutverksin*.'
að á betra verður ekki kösið.
Valur Gíslason hefur .þýtt
leikritið. Því miður er þýðing.
hans svo gölluð, að hún er m'eOi
öllu ósamboðin Þjóðleikhúsinu,
sem meðal annars er ætlað bac>
göfuga hlutverk að verða ör- *
ugt vígi tungu vorrar. íslensk-
ir ieikhúsgestir munu alcLo*'
sætta sig við erlend orðskrípi
eða slettur, að óþörfu, á svi'ðili
Þjóðleikhússins, fremur en.aðr-
ar misþyrmingar á íslenskr*
t'ungu, enda er hún svo auðugt
mál að bæta hana upp mecJ,
slíku góðgæti. — Og þeir sem .
takast þýðingar á henclur
verða að gera sjer Ijóst, að þnc5
yfir honum einhver tregða, sem er vandasamt verk, er krefst
næmrar smekkvísi og staðgóð'r-
ar þekkingar á tungunni. Og
enginn skyldi ætla sjer þá flul
að hann geti leyst sig uhdan
þeim vanda að þýða leikrit á
gott og eðlilegt íslenskt talmál,
með því að nota gagnrýnislaust
reykvískt götumál og fá þu<5
löghelgað á leiksviði Þjooleik-
hússins. Gegn því verður stað-
ið á verði nú og framvegis.
Sigurður Grímsson.
Indriði Wáge Ieikstjóri í hlut-
verki Coole’s lögreglufulltrúa.
fram hjá leikendum hæfileika,
sem ekki eru fyrir hendi. En
hann á tvimælalaust að geta
sneitt mestu vankantana . af
leik þeirra, geta dregið úr af-
káralegum ýkjum þeirra og
leiðbeint þeirn t. d. um hreyf-
ingar, fas (holdning) og beit-
ingu og stýrk raddarinnar, enda
er þetta veigamikill þáttur í
starfi hvers leikstjóra. Þetta
virðist Indriði ekki'hafa gert
að því er snertir leik Baldvins
eða ekki við það ráðið, hvað
sem kann að valda. Er það illa
farið_ þar eð hjer á hlut að
máli ungur og lítt reyndur
leikari. Ef til vill er orsökin sú
að Indriði fer sjálfur með eitt
veigamesta hlutverk leiksins
og' mætti þá draga af því þá
ályktun að óheppilegt sje að
leikstjórar fari nieð veruleg
hlutverk í leik sem þeir sjálfir
setja á svið. Urn leikgafu Bald-
hún virðist ekki geta losnað
við. Orsökin er sú, að hana
skortir tilfinnanlega þá „innlif-
un“ í hlutverk sín, sem er meg-
inskilyrði góðrar leiklistar. Hef
ur henni bersýnilega enn ekki
hlotnast sú mikla náðargjöf.
Vaíur Gíslason leikur Arth-
ur Birling, verksmiðjueiganda,
— enskan millistjettarmann,
með siðgæðishugmyndir þeirra
manna, sem jafnan miklast af
því að hafa brotið sjer leið af
eigin ramleik og telja það æðstu
dygð og skyldu hvers manns að
hugsá eingöngu um sig og sína.
Fer V'alur vel með hlutverk
þetta og af góðum skilningi á
þessari manntegund og gerfi
hans er ágætt.
Frú Regína Þórðardóttir leik
ur frú Sybil Birling. Er hún
manni sínum fremri um flest og
kemur það vel og skemmtilega
fram í leik þeirra beggja. Frú
Regína leysir hlutverk þetta á-
gætlega af hendi. Hún er glæsí-
leg á að líta, hreyfir sig vel og
ber sig enn betur og yfir leik
hennar Öllum er öryggi og
festa.
Jóit Sigurbjörnsson fer með
hlutverk Geralds Crofts, unn-
usta Sheilu Birlings. Er leikur
Jóns nú sem endranær traustur
og yfirlætislaus, en ef til vill
full fjörlítill.
Indriði Waage leikur Goole
lögreglufulltrúa. Er það eitt
i veigamesta hlutverk leiksins.
Fer Indriði afbragðsvel með
Falið frá vinstri: Valur Gíslason, Baldvin Halldársson, Indriði
ííildur Kalman í hlutverki dótturinnar.
Wáge, Regina Þórðardóttir og
Rómanfískur skáld-
skapr á íslandi
MÖRGUM mun í fersku minini
erindi um rímur, sem hinn
aldni íslandsvinur, Sir WTi31iam
Craigie, flutti í Háskóla Islandr*
30. júní 1948, en var flutt í út--
varpið af stálþræði og Rímna -
fjelagið Ijet prenta. Þar er gef-
ið svo gott yfirlit um sögi*
rimna, að vel mundi sóma frteði
manni, sem varið hefði sevi
sinni til þess að rannsaka þecr,
en svo sem kunnugt er á Sir
William aðalstörf sín á allt öðr-
um og fjarskyldum sviðum. —•
Hann Ijet þó ekki við þétta
sitja, heldur flutti hann erind*
um sama efni í háskóla -Glas-
gowborgar 1. nóv. 1949, í minn -
ingu hins fræga málfræðings'Oj*
íslandsvinar W. P. Kers, sero»
var Skoti eins og Sir William*
Það er þriðjungi lengra en er-*
indið, sem hjer var flutt, enú-*
sumt skýrt nánar vegna þess#
að áheyrendur voru útlendirg-*
ar, sem efnið var að vot: • ■ ■
ókunnu^t með öllu.
Erindi þetta er nú komið ái
prent, auðvitað á ensku, og nefn*
ir höfundur það The Ron.ar.tie
Poetíy of Iceland (rómantísk -
ur skálaskapur á íslandi). — f
upphafi erindisins lætur h:> no
þess getið, að með eins uákhin*
rjetti hefði mátt nefna óað Tiie-
popular Poetry- of Iceiand (al-'
þýðuskáldskapur á ísxaadi), ei*
kveðst hafa talið þann titil mið-4
ur heppilegan vegi .a bess, nði
hann mundi verða misskilirui
' þannig, að form rímna v.írf
miklu einfaldara en það ör. Vi#
slíkum ' misskilningi Tnundli
hætt meðal útlendinga, þar seirt
alþýðuskáldskapur flestra þjöða*
er einfaldur að formi til. '
Frh. á fcls. 12|