Morgunblaðið - 01.10.1950, Síða 1

Morgunblaðið - 01.10.1950, Síða 1
16 síður * t 'í 37. árgangur 225. tbl. — Sutmudagur 1. október 1950. Prentsmiðja Morgunblaðsina Björgunartitraunin reyndist áranprskus Á myndinni sjást hermenn Bandaríkjamanna og S-Kóreumanna l.vfta upp Mustang-orrustuflug- kjel. Reyna þcir að bjarga flugmanninum, en flugtakið mistókst svo, að vjelin steyptist í sjóinn við flugvöllinn. Flugmaðurinn varð fyrstur S-Káreumanna til að leggja til atlögu yfir landi ó- vinauna. Hann nam flug í Bandaríkjunum. Sunnanmenn bíða átekta við 38. breiddarbauginn McArthur ætlar að tala í útvarp frá Tokyo í dag Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. TÓKÍÓ, 30 sept. — Herir lýðveldismanna bíða nú átekta við 38. breiddarbaug, þar sem óráðið er enn, hvort þeim verður skipað að hernema N-Kóreu eða ekki. Á morgun, sunnudag, ætlar McArthur að tala í útvarp frá Tókíó, þar sem hann krefst uppgjaíar norðanmanna. Múlþól kommúnistss í stfórnmálaneindinni Samþykkt var að iaka Kóreumálið lil umræðu Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. LAKE SUCCESS, 30. sept. — Stjórnmálanefnd allsherjarþings- ins kom saman í dag í fyrsta skipti síðan fundir hófust að þessu sinni. Fyrir nei'ndina átti að leggja áætlun um sameining Kóreu, sem 8 þjóðir báru fram að frumkvæði Breta. Vyshinsky, utan- ríkisráðherra Rússlands, lagði fram ályktun þár, sem gert er ráð fyrir að S. Þ. stöðvi undir eins „fjöldaaftökur“ í Grikk- landi. V-Berlín fær ný stjórnlög BERLÍN, 30. sept. — Theodor Heuss, forseti V-Þýskalands kom til Berlínar í dag, þar sem hann staldrar við í 3 daga. Á morgun (sunnudag) geng- ur nýja stjórnarskráin fyrir V-Berlin í gildi. Hún tengir borgina fastari böndum við v-þýsku stjórnína og má segja, að hún verði þar með 12. fylki V-Þýskalands. — Réuter. HARK OG HÁREYSTI Gríski fulltrúinn sagði, að tillaga Rússa væri augljós áróð- ur. Tjekkneski fulltrúinn flutti brennandi æsingaræðu til að árjetta tillögur Vyshinskys. — Hann sinnti hvergi vítum nefnd arforsetans. Varð nú mikið há- reysti í fundarsal, þar eð sumir I fulltrúanna gerðu nokkurt hark. Spratt forseti loks upp og lýsti fundi frestað um 10 mínútur. SAMEINING KÓREU RÆDD Er fundur hófst á ný, hjelt I sama þófið áfram, uns úrskurð- i að var að frekari málalengipg- ar skyldu niður falla og var til- lagan um sameining Kóreu tek- in til meðferðar að undangeng- inni atkvæðagreiðslu. Rússinn vildi, að þvi máli væri frestað, og fultlrúum frá N- og S- Kór- eu sljyldi boðið að vera við. — Kínverjinn snerist öndverður þessari tillögu og kvað stjórn S-Kóreu einu löglegu stjórnina í landinu og þá, sem S- Þ. við- urkenndu. Fleiri tóku í sama strenginn._____________ F.LDGOS Á FILIPSEYJl'M LUNDÚNUM. — Vegna eldgosa •fjallsins Mt. Hibok á Filipseyjum hafa nú 65 manns látið lífið. Thor Thors kjörinn rit- ari sljórnmálanefndar aiisherjarþingsins LAKE SUCCESS, 30. sept. •— Þegar stjórnmálanefnd allsherjarþing.sins kom saman x kvöld, var full- trúi íslands, Thor Thors, kjörinn ritari hennar. Belgíumaðtir var kjör- inn varaforseti, en for- seti nefndarinnar er Col- ombíumaður. — Reutcr. VIII að herinn verð' kvaddur hebn WASHINGTON, 30. sept. — Blaðið Washington Post, sem er óháð, heitir á Bandaríkin að kalla meginherafla sinn burt frá Kóreu, úr því að bardögum má heita lokið. „Það er nauð- synlegt að sýna heiminum svart á hvítu, að Bandaríkin hirða ekki vitundar ögn um að ná nokkrum forrjettindum í Kóreu“. — Reuter. sem fórúst í námubruna CRESWELL, 30. sept. — í dag fór fram útför 33 þeirra manna, sem fórust í námubrunanum mikla við Creswell á þriðju- daginn var. Alls fórust 80 manns, en ekki nafa fundist nema 47 lík. — Reuter. Fundið hefir verið upp gervihjarta NEW HAWEN Connecticut — Á alþjóðaþingi vrsindamanna, sem stendur hjer, hefir Frakk- inn Andre Thomas frá París sýnt gervihjarta, rem hann hef ir fundið upp. Har.n heldur því fram, að það geti starfað eins og venjulegt mannshjarta. Uppfinningamaðurinn sýndi, hvernig gei vihjartað vann í kanínu. Var hjartað skorið úr henni, og gervihjartað tók við störfum þess. Dyrið lifði í nokkrar stundir án þess að nokkuð virtist há því. Rússar búa fiskibála loftvamabyssum RÓM — ítalska blaðið „Settk- mana incom“ greinir frá því, að Finni, Karl Erik Bruhn, hafi tvivegis ferðast um endi- langt Rússland leynilega. Er hann nú nýkominn til Rómar úr seihni ferð sinní er hann fór fyrir andkommúnistiskan fjelagsskap. Hann fór yfir landamærin á Koíaskaganum, ferðaðist til Archangelsk og gegnum Ukrainu. Á leiðinni komst hann að raun um, að þúsundir rúss- neskra fiskibáta eru búnir loft- varnabyssum. Á eynni Solot- evsk í Hvítahafi rakst hann á ffamalt klaustur, þar sem höfð voru varðhöld á 500 prestum af ýmsu þjóðerni. Þar var m.a. æðsti maður kaþolsku kirkj- unnar í Eistlandi. fVfillfón skæruliða þfóð- ernissinna í Suður-Kína STUTT OG GAGNORÐ Útvarpið tekur skamma stund, verður líklega ekki nema 200 orð. Búist er við, að hershöfðinginn bjóðist til að á- byrgjast, að þeim, sem gefast upp, verði þyrmt og vel með þá farið. ÁSKORUN UM ALGERA UPPGJÖF Stjórnmálafrjettamenn telja, að í áskoruninni muni felast, að hersveitir S. Þ. fari inn í N- Kóreu, ef kommúnistar gefist ekki upp. BARIST NORÐAN SFOUL Varla er greint frá bardög- um á vigstöðvunum í dag nema fyrir norðan Seoul, þar voru all snaroar orustur, en áhlaupum norðanmanna var öllum hrund- ið. HAFA KOMIST UNDAN Fregnir um breytta vigstöðu berast látlaust og alltaf er við- kvæðið sama: „lítilfjörleg and- spyrna“. Það er eins og jörðin hafi gleypt 8 til 9 herfylki norð anmanna, sem ekki verður nú vart. Er annað tveggja, að þau hafa afklæðst einkenrisbúningn um og fara huldu höfði. Hitt I þykir þó fullt eins sei nilegt, að i þau hafi komist undrn norður i fyrir 38. breiddarbai:g, meðan orusturnar stóðu, serr. hæst um Seoul. Hafi borgin v?rið varm svo ákaflega til að gefa norðar.- mönnum kost á að „í leppa um bakdyrnar". Þótt cf til vill hafi mikið lið komist undán, þá eru þó 3 herfylki kvíuð af á einum stað. ÁRÁSIR FLUGSVEITA Flugvjelar lýðveldismanna, þar á meðal bandarísk risaflug- virki, gerðu árásir á N-Kóreu í dag. Högðu þær einkum járn- brautir, brýr og hevbúðir að skotmarki. TAIPEH, Formósu. — í Suður-Kína láta skæruliðasveitir þjóð- kræla. Hyggja fróðir menn, að ein milljón, og fer þeim sífjölg- ermssrnna nu æ meir a sjer skæruliðarnir sjeu orðnir yfir andi. KOMA MED VISTIR. Undanfariqjn mánuð hafa skæruliðasveitii þjóðernissinna sótt að ýmsum borgum í Suður Kína. Hafa þeir einkum haft sig í frammi við Kwonin og Lung Chuan svo og Anchan í Hunanfylki. Hafa þær komið matvælum til ítúanna, sem mjög eru þrotnir að vistum, þar sem hallæri hefir fylgt í fótspor kommúnista. Farouk konungur e í Monfe Carlo CAIRO, 30. seot. — Búist er við, að egypska stjórnin verði ondurskipulögð við heimkomu Farouks konungs 17. október. Konungurinn er sem stendur í Monte Carlo. — Reuter. Hýjasía nýtl m fangabúðð-klawstnr LONDON — Ettir upplýs- in<rum. sem útvarpið í Pafagarði hefir fengið, hefir verið Lomið upp ,,fangakl«n«trimt“ í Tiekkó slóvakíu, þar sem munk- um og prestum er æilað að nióta fræðslö í i;omni- únistiskum áróðri. Fangarnir c-vu ncvddir til að vinna baki brotnu 11 stundir á dag. Nunnur, senx flæmdar haf. verið frá klaustrurn sí im í Bæheimi og Slúvakiu, verða lokaðar inni í ]>ess- um fangabúðmn.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.