Morgunblaðið - 01.10.1950, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 01.10.1950, Qupperneq 2
2 MORGVNBIAÐIÐ Sunnudagur i. okt. 1950. lMennSask MEÍSTNTASKÓLINN í Réýkja- vík var settur í gær kl. 3 e. h. á Menntaskólanum. Fyrir hönd rektors, sem er rfjarverandi, setti Kristinn Ár- •nacinsson, yfirkennari, gkól- anr. og skýrði frá fyrirkomu- lagi hans á vetri komanda. Samkvaamt nýjum lögum ciga gagrífræðabekkirnir nú að Hfeverfa úr menntaskólutó lands- jn.s, og hefur sú reglugerð verið *njög umdeild. Undanfarið hef- «r verið búið undir gagnfræða- ^iróf og seinna landspróf í skói- «num, og það mælst vel fyrir rneðal almennings. En nú munu .gangfræðaskólarnir taka að sjer «11 ;r, undirbúning undir mennta <iei’dir. Sagði Kristinn Ár- Kiiannsson, að í rauninní hefði «kólinn einnig' nóg að gera að nrina þeim fjölda, sem sækir til -cuenntadeildarinnar. Ivt. OG MIKIL AÐSÓKX I haust hefur verið meiri að- frókn að skólanum en nokkru ftinni fyrr, og verða í honum 460 •iemendur alls, 20 fleiri en í íyrra. Inn í skólann. eða í III. ferekk, bárust rúmiega 140 um- aóknir, og er það nokkru meira eu. skólinn hafði hugsað sjer að taka á móti. Haustprófum lauk £ gær og gerir það einnig nokkr um fleíri kleift að setjast í skól- ann. Bekkjadeildir verða 18, cinni færri en í fyrra. Vegna |>essa nemendafölda verður að tvískipta skólanum, eins og að undanförnu, og kemur III. bekk ur ekki fyrr en eftir hádegi. Vegria hinna nýju skólaiaga, verúa ýinsar breyiingar a fcennslu, einkum í III. bekk. — Verða í honum lagðar niður tvær greinar, teikning og trú- íræði, er færist upp í efri bekk- ána, Kennsia verður aukin í ýmsum fögum, svo sem ís- lensku. dönsku og ensku. Þyng- •4st III. bekkur að mun, og er ætlurin, o.ð hann verði nokkurs iconar sla . er síi þá úr, sem ekki eru hæfir til frekara náms. Að öllum líkindum verður tekið upp í skólanum örsteds- einkunnarkerf i. Einnig verður nokkur breyt- *ng á kennaraiiði skóians. — IFiiinur Jónsson, listmálari, er fcennt hefur teikningu, og sr. Jakob Jónsson, sem kenndi trú- fræði, hverfa frá skólanum. — iEinnig iáta þeir Sveínn Páls- soo, sem kennt hefur þýsku og latínu, Halldór Grímsson og iPinnbogi Guðmundsson af kennslu. Eins og kunnugt er, etarfar dr, Sigurður Þórarins- son ekki við skólann í vetur, en tianp gegnir prófessorsstörfum i Stokkhóimi. Aðrir kennarar ekólans taka að nokkru leyti að jejer störf þessara manna, og einnig hefur nýr maður kenslu, Guðmundur Vignir Jósefsson, og Jón Guðmundsson kemur tiftur eftir ársfjarvist frá skól- anum. Þakkaði Kristinn Ármanns- «on hinum fráfarandi kennur- (Urn vei unnið starf og bauð hina •fiýju veíkomna. ■dSÆRIXN BÝÐST TIL AÐ 4LAGÁ SKÓLALÓÐINA Á síðastliðnu sumri var í.kólahúsið lagfært nokkuð og Aimhverfi þess einnig, en þó ckiU aö' fullu. Gat Krisinn Ármannsson t|>ess, aö skólanum hefði borist •tferjef frá Gunnari Thoroddsen, tborgarstjóra, þar sem Reykja- víkurbær býðst til þess að kosta ellíj nauösynlega lagfæringu á r-kólalóðinni næsta vor og við- fealda henni í framtíðinni, — fpalíkaði Kristinn þetta ágæta boð fyrir hönd skólans. Kristinn minntist í ræðu sinni á hin iöngu sumarleyfi, samanborið við önnur lönd, er tíókaðist hjer á landi. Sagði hann. að þau gerðu námið p.ð ýmsu leyti mun erfiðara, því að íslenskt námsfólk yrði að læra það sama á um 30 skólavikum og jafnaldrar þeirra erlendis á um 40. Samt taldi hann þessi löngu leyfi gott í'yrirkomulag, einkum vegna þess, að þau kæmu skólanemendum er starfa að hverju. sem að höndum ber yfir sumarið. í kynni við foÍK úr ýmsum atvinnugreinum og af ólík'im hugsunarhætti. Kvaöst hann álíta það meiri menntunarauka er, eins til tveggja mánaða lengri setu í skólum. Lauk hann máli sínu, með bví að minna nsrpendur á að líta á skólann sem Aima Mater, Ijúfa fóstru. er þætti vænt um fósturbörn sin en 'einnig stranga fóstiu', sfcin krefðist þess, að bau kæmu frarrv henni tii sóma, hvar og Jrvenær sem væri. Krnnsla í skólanum hefst á morgun. iifyjelavirkjar kjósa a etfur í gær Vornbilstjórar, rekið flugumenn kommúnisfu nf höndum ykknr Eiaar einangraði — og rógberinn frá Akureyri þriðjudag ÞA.Ð er nú alit ao því helm- ingurinn af þeim f jelögum, sem i kjósa eiga fulítrúa á Alþýðu- sambandsþing, búin að kjósa. í þessum höpi eru flest af stærstu yerkalýðsijelögunum. Kosningarnar sýna ótvírætt, að allsstaðar tapa kommúnist- ar fylgi, og hat’a þeir nú þeg- | ar tapað allmörgúm fjelögum, sem þeír áður höfðu, Þar á meðal Iðju, fjeiagi verksmiðju- j fólks, eitt af fjölmennustu j | f jelögunum innan Alþýðusam- bandsins, og sem kommúnistar hafa stjórnaö í mörg undan- farin ár og notað óspart, eins og ‘þeirra er venja, í þágu kommúnistaflokksins. . Þeim er nú sjálfum að verða ijóst. hvert stefnir, Áhrif þeirra innan verkalýðshreyfingarinn- ar eru á góðum vegi mgð að verða þurkuð út. KOMMÚMSTAR TAPA FYLGI. Það er að byrja sama þróun hjer á landi eins og átt hefur sjer stað hjá öðrum lýðfrjóls- um þjóðum heims, og nægir í því sambandi að minna á Noreg, Svíþjóð og Danmörk svo eitthvað sje nefnt í öllum þessum löndum og margfalt fleirum hefur fylgið 'rrunið af komrnúnistum innan ’erkaiýðsfjelaganna. Oll kepp- ist þau nú við að hrinda þess- 1__.'.'X _ £ LV.. J..,., UU JLcUlVAl civyct l y KJ CU. liUilCÍUAil Úer og einapgra hann frá öll- im áhrifum og trúnaði. Öllum lýðræðisþjóðum er nú ">rðið það alveg Ijóst,. að því iðeins geta þær haldið frelsi 'fnu og menningu, að þær losi ~ig með öllu undan áhrifum kommúnismans OÝRKEYPT REYNSLA AF KOMMTJNISTUM. Hjer á landi hafa kommún- istar með sinum alþekktu bar- áttuaðferðum náð í eitt sinn yfirtökum í verkalýðshreyf- ingunni. Það tímabil endaði með bví, að þeir voru sviptir vfirstjórn verkalýðsmálanna í kosnineum • til Alþýðusam- bandsþings haustið 1948. Þá fjellu fulltrúar kc.mmúnista í tugatali í kosningunum, og enn þá mun verkalýðshreyfingin sýna bað ótvirætt. að hún ósk- ar ekki.eítir að kalla yfir sig slíka yfirstjórn verkalýðsmál- anna. Kommúnistar eru nú farnir að sjá þetta og skilia, og því n •, . , z eera þeir nú trylUavi tilraunir B-|aSÍð!IS Sf PKðr en nokkru sinri íyrr, til þess að reyna að halda í eitt.hvað af i'eim fjelögum, sem þeir áður höfðu. formann Þróttar í dagblaði kommúnista, Þjóðviljanum. VAXANDI TRAUST LÝÐRÆÐISSINNA. Hingað til hefur þó öli við- leitni kommúnista til að veikja traust fjelagsmanna á for- manni sínum og iielagsstjórn, reynst árangurslaus, því allir hafa þessir menn staðið fremst ir í hagsmunabaráttu fjelags- Framh. á bis. i2. ■?gur sigur AUÐVIRÐILEGAK BARÁTTUAÐFFRÐIR. Persónulegt mð um einstaka menn, sem þeir telja pjer hættu lega er ekki sparað. beinar áligar og fölsun staðreynda eru bau meðul, \sem þeir óspart nota, ef ske kynni. að ein og ein lítilsigld sái, sem illa fylg- ist með í fielaPsmáium, fengist til að trúa því. Þó flest verkalýðsfjelög hafi af sárri reynslu fengið að kenna á þessaii barátt.uaðferð komm- únista, þá mun þó vörubílstjóra fjelagið Þróttur hafa orðið einna mest fyrir barðinu á henni. í nærfcllt tvö ár hafa kommúnistar 'í Þrótti haldið uppi látlausri rógsherferð gegn stjórn fjelagsins og hvað eftir annað gert svæsnar árásir á AðalíuilU'úaefiii bifvjelavirkja. BIFVJELAVIRKJAR kjósa fuil trúa á Alþvðusambandsþing á morgmi og þriðjudag og verður viðhöfð allsherjaratkvæða- greiðsla. Kosningin í'er fram á Hv-erfisgöíu 21 og verður kosið báða dagana frá kl. 1 e, h. til 9 síðdegis. Listi lýðræðissinna er B-list- inn og fulltrúaefni lýðræðis- siiina Ögmundur Jónsson og Ól- afur Jensson. Koinmúnistar hafa um lang- an tíma stjórnað Fjelagi bif- vjelavirkja og þar sem svo víða annars staðar hu.gsað mest um það að nota fjelagið póHtískt kommúnistaflokknum í hag. Nú fer í fýrsta sinn fram alls herjaratkyæðagreiðsla í fjelag- inu um fulltrúakjör og er ekki vafi á því, að lýðræðissinnum er sigurinn viss, ef þeir standa saman og greiða alíir atkvæði. Bifvjelavlrkjar, styrkið ekki fimtuherdeildarstarfsemi komm únista hjer á landi með því að senda kommúnista sem fulltrúa frá fjelagi ykkar. Munið að B-Jistinn er listi lýðræðissinna. ELDUR I HÁRGREISSLUSTOFU LUNDÚNUM. — Það var uppi fótur og fit á hárgreiðslustofunni í Lundúnum, sem eldur kom upp í á dögunum. 50 kvenmenn voru þar inni íil að láta laga hár sitt og þvo. Þær þustu át Ú götu, og þóttu hlálegar útlits. ISiíðskrif kommúnista um i>róttarfje!aga hefna sín I. í ÁTÖKUM þeim, sem átt hafa sjer stað milli lýðræðissinna og kommúnista í verkalýðsfjelögunum í sambandi við fulltrúa- kjörið á Alþýðusambandsþing hefur það vakið athygli að komm- | únistar hafa með öilu forðast rökræður um þau mál, er mestu skipta verkalýðinn. heldur treyst á róg og persónulegt níð um ákveðna forustumenn lýðræðissinna innan verkalýðssamtak- Ianna. Ein slík grein birtist í kommúnistabiaðinu í gær og fjaliaði hún um Þróttarfjelaga og þá einkanlega formann Þróttar Frið- leif í. Friðriksson. Telja kunnugir að grein þessi sje skrifuð af kommúnistanum Einari Ögmundssyni, sem með ofstæki sínu jog leppmennsku fyrir kommúnista í Þrótti hefur komið sjer svo út úr húsi hjá Þróttarfjelögum, að á síðasta fundi treystust ekki einu sinni hans eigin flokksmenn til þess að greiða atkvæði tillögu er hann bar þar fram fyrir hönd kommúnistadeildarinn- ar. Er greinilegt að Einar hefur skrifað þessa grein í ofsa reiði yfir óförum þeim sem hann og kommúnistar þeir, er honum hafa fylgt hafa farið fyrir lýðræðissinnum í fjelaginu. j En það skulu kommúnistar vita, að þéir munu ekki fá beygt Þrottaríjeiaga með skömmum og rógi. Vörubílstjórar hafa kynnst of vel verkum Einars Ögmundssonar og hans nótum í Þrótti til þess, sfe þeim yerði trúað nokkru sinni framar. Þess vegna munu allir þeir vörubílstjórar er vilja samtökum sínum og sjálfum sjer yel sýna ieppum kommúnista í Þrótti, að þess er ekki óskað að þeir haldi uppi landráðastarfsemi sinni innan Þróttar, heldur er best fyrir þessa menn að snúa til föð- urhúsanna á Þórggötu 1 og dýrka þar ofbeldi kommúnismans eins og þeim best sýnist. Vörubílstjórar muiiið að sigur A-listans er ykkar sigur, x A-Iistinn. I DAG heitíur koMÚngu átram í Sveinafjelagi skipasmiða, kosið er á Hverfi -götu, 21 frá kl. 10 f. h. ti! kl. b e. h. Listi Ivðræði.suina er B* listinn og' fulltrúaefni lýðræðia sinna eru: Daníei Þorsteinsson og Jón Osbarsson. Formaðu" fjelagsins komm- únistinn Sigurðui Þórðarson, sem þekktastur er í fjelagimi fyrir hundstryggð sína við Möckvu kc .n.úni.Jana, hefur undanfama daga gengið á niilli mannri í fjelaginu og beð- ið þá um að kjósa sig en ef út af hefur brugðið hefur hann ráðist á menn með persónu- legum skömmum og illmæl- um. En vavt munu skipasmiðir1 láta skamjrtir 'commónista hræða Sig, heldur inunu þeít’ sýna þeim fulla fyrirlitníngu og tryggja sigur lvðræðissinna, með því að kjósa B-listann. X B-Iisiinn GarSyrkjumenii, kjósið lýóræðis- sinna á Aljiýðii- sambanéfsifig Kosið í da?f ki. 3r3ö í DAG vevður kosinn fuIUrúá á Alþýðusamhandsþing í Fjel- agi garðyrkjumanna. Fer kosn- ingin fram á fundi er haldintn verður í skriístofu Hreyfils0 Borgartúni 7, eg hefst fundur- inn stundvíslega k!. 3,30. Kommúnistar hafa undari- farna daga gengið á milli garð- yrkjumanna í peiin tilgangi a8 undirbúa kosninguna og eu öruggt aíð allir kommúnistai? sem til eru í fjeJaginu munu mæta á fundinum í von um aði fá sinn mann koslnn. Lýðræðissinnar þurfa því að vera vel á verði og mæta allii’ á fundinum og þá þarf ekki að efast um úrslit, því að fylgl kommúnista hefur rrúkiíj minnkað hiá garðyrkjumönn- um undanfarjð svo að ekki eu vafi á því að lýðræðissinnai? eru í miklum meirihluta I fjelaginu. Garðyrkiumenn, mætið 8 fundinum í Borgartúni 7 í dag og kjósið lýðræðissinna á Al- þýðusambandsþing. j

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.