Morgunblaðið - 05.10.1950, Qupperneq 2
2
MORGUiSELÁÐlÐ
?-\Zl • v:-:.r7
Fimmtudagur 5. okt. 1950
ilelgi H. Eiríksson form.
tnorræna iðnþingsins
Frá þingfundi í Heisingiors.
NORRÆNA IÐNÞINGÍÐ, hið 9.
í röðinni, var að þessu sinni háð
I Helsingfors í Finnlandi dag-
ana 11.—13. september. Frá ís-
landi mætti aðeins einn full-
trúi, Helgi H. Eiríksson, for-
seti Landssambands iðnaðar-
ttianna, en hann tók nú við
störfum sem forseti þingsins.
ALÞJÓÐASAMBAND
IÐNAÐARMANNA
Mánudaginn 11. sept. var
haldínn stjórnarfundur og á
tiohum samþykkt að mæla með
því við þingið, að Norræna Iðn-
eambandið gerðist aðili að Al-
fcióða iðnaðarmannasambandi,
eem stofna á í Róm þ. 15. októ-
toer í ár og Norræna sambandið
toefur verið með í að undirbúa.
Var svohljóðandi tillaga þar um
samþykkt á þinginu:
„Þar sem Alþjóðasamband
iðnaðarmanna, smærri iðjurek-
enda og verslunarmanna (I.G.
U.) hefur nú fallist á að stofna
sjálfstætt iðnaðarmannasam-
band, og lög þau, sem samin
toafa verið og samþykkt fyrir
feetta iðnaðarmannasamband
eru í samræmi við þau skilyrði,
sem 8. Norræna iðnþingið setti
íyrir þátttöku Norðurlanda í
alþjóða samvinnu á sviði iðn-
aðarmála, felur 9. Norræna iðn-
|>xngið stjórn Norræna sam-
toandsins að taka þátt í Alþjóða
Iðnaðarmannasambanúinu seni
fjelagl og að senda fulltrúa til
ctomþingsins í Róm í október
1950.“
Á stjórnarfundinum var einn
ig ákveðið, að kostnaður við að
eenda fulltrúa á þing Alþjóða-
cambandsins skuli frá og með
1. jan. 1950 skiftast jafnt milli
tiinna 5 norrcsnu landa í sam-
toandinu.
Áð kvöldi þess 11. sept. hjelt
Finnska iðnaðarmannasamband
Ið móttökuveislu fyrir erlendu
fulltrúana á þinginu, og að
kvöldi þess 12. kveðjuveislu
fyrir þá og bauð þar til ýmsum
toáttsettum finnskum embættis-
Ðiönnum.
ÞINGSETNING
Þingið setti fv. formaður
F’innska sambandsins, Kari
Reenpaá verkfræðingur, kl. 9.30
þ 12. sept. Næst flutti finnski
menntamálaráðherrann ávarp
og talaði á finnsku, og loks
yfirfoorgarstjóri Helsingfors,
Eero Ryduran og talaði sænsku.
6íðan voru fluttar skýrslur um
etörf sambandanna síðastliðin 4
ár og var þá gefið matarhlje.
Eftir mat var fyrst á dagskrá
Alþjóðasambandið, og svo sam-
rærning i rekstri og bókhaldi
iðnfyrirtækja á Norðurlöndum.
í því máli var samþykkt svo-
toljóðandi tillaga:
„Þingið telur mikilsvert, að
þær rannsóknir, sem gerðar
hafa verið í tilraunaskyni á
ekipulágningu og afkomuskil-
yrðum iðnaðarfyrirtækja í ýms-
um löndum, haldi áfrafn. Verk-
efni þessi ber sjeriðnasambönd-
um fyrst og fremst að taka að
ejer, en aðalsamtökum iðnaðar-
manna í hlutaðeigandi löndum
toer að hvetja til framkvæmda
« þessu sviði, styrkja starfið og
safna árangrinum og samræma
toarm. Þingið skorar á iðnsam-
toöndin að auka og efla sam-
irtarfið við stjettarbræður sína
A Norðurlöndum í þessu efni.
Til eflingar iðnaði ber í þessu
eambandi einnig ,að athuga,
hvort unnt sje að skapa hag-
kvæm og einföld bókfærslu-
kerfi fyrir iðnaðarmenn.“
„DAGUR
IÐNAÐARMANNA-
Næsta mál þennan dag var
„dagur iðnaðarmanna“. í um-
ræðum um það mál kenndl
margra grasa og voru menn
ekki á eitt sáttir, og vildu fylgj-
endur „dagsins“ sitt hver. Surn-
ir einn og sama dag fyrir öll
Norðurlönd, aðrir sinn dag fyr-
ir hvert land og enn aðrir sinn
dag og sjerstakt fyrirkomulag
f fyrir hvern stað. Loks var sam-
1 þykkt svohljóðandi ályktun:
f „Níunda Norræna iðnþingið
fellst á hugmyndina um sam-
! eiginlegan norrænan iðnaðar-
mannadag og felur stjórn Nor-
j ræna sambandsins að koma
þessari hugmynd í framkvæmd
i á þann hátt, sem hún telur helst
framkvæmanlega.“
i Störfum þingsins þennan dag
lauk með fróðlegum fyrirlestri,
sem forstjóri Tekniska Hant-
verksinstitutet í Finnlandi,
Aarne Levander, verkfræðing-
ur, flutti um Hantverksinstit-
uten á Norðurlöndum.
GAGNKVÆM
ATVINNURJETTINDI RÆDD
Þriðja dagipn var fyrst rætt
um möguleika á gagnkvæmum
I ai vinnuijeiunuum íonaoar-
manna á Norðurlöndum, og síð-
an um gagnkvæma viðurkenn-
ingu á sveinsprófum á öllum
Norðurlöndunum. í umræðun-
um kom í ljós, að erfiðleikar
eru á hvort.tveggja ,og var loks
samþykkt eftirfarandi tillaga
fyrir þessi tvö mál sameigin-
lnn'n •
„Þingið viðurkennir mikil-
vægi þess, að samræmdar regl-
ur um rjett norrænna manna til
þess að reka iðnaðarstarfsemi
hvar sem er á Norðurlöndum
verði samdar og samþykktar,
og að sveinsbrjef frá einu Norð
urlandanna verði viðurkennd í
öllum hinum.
Þingið lítur svo á, að rjettur
útlendinga til þess að reka iðn-
aðarstarfsemi í einhverju Norð-
urlandanna hljóti fyrst og
fremst að vera háður því, að
þeir uppfylli allar þær kröfur,
sem gerðar eru til eigin þegna
hlutaðeigandi lands samkvæmt
lögum þess, til þess að þeir megi
reka samskonar starfsemi. Jafn-
framt felur þingið stjórn Nor-
ræna iðnsambandinu að taka
þetta mál hið fyrsta til raun-
hæfrar meðferðar, eftir að hafa
rætt það við iðnaðarmannasam-
bönd norrænu landanna, og þar
með einnig að hefja umræður
um breytingar í þessu skyni á
gildandi ákvæðum um sveins-
próf og meistarapróf (atvinnu-
leyfi).“
Næst var rætt um skipulag og
tilgang iðnaðarsamtakanna í
norrænu löndunum, en engin
ályktun gerð, og loks flutti
rektor Heikki Rautiainen snjallt
erindi um gildi iðnaðarins og
hvað gera þurfi til þess að afla
honum almennari viðurkenn-
ingar.
ÞINGSLIT
Var þá kominn matartími, en
að borðhaldi loknu var aftur
gengið til starfa, atkvæði greidd
um framkomnár tillögur, og önn
ur smámál og forrr.satriði af-
Framhald á bls. 12.
Söngmenn, sem komatil Revkjayíkur.
... ■ ..."I
Flnskur slúdenlakór
syngur hjer
HINN 15. þ. m. kemur hingað
til Reykjavíkur finnskur stúd-
entakór frá Helsingfors-Poly-
teknikkojen Kuoro. Kórinn er
á leið til Ameríku í söngför og
eru söngmenn 58 talsins. Söng-
stjóri kórsins er Ossi Elokas,
en einsöngvarar Matti Lehtinen,
baryton, Kim Borg, bass-bary-
ton og Antti Koskinen, tenór.
Fyrv. sendiherra Finna á ís-
landi, Tarjanne, var þess mjög
fýsandi að kórinn gæti sungið
hjer og skrifaði Eiríki ræðis-
manni Leifssyni, sem svo aftur
sneri sjer til Sambands ísl.
i™„i„i.A„m lAj. rrá'ið c.5
sjer. Syngur kórinn hjer á veg-
um sambandsins.
S. í. K. mun sjá um móttöku
jkórsins og söngskemmtanir, en
þær verða tvær, kl. 3 og 7 á
' sunnud. 15. október.
j Kórinn kemur um hádegi og
fer um miðnætti samdægurs.
<S~
Á tímabilinu frá 3. apríl
1948 til 30. júní 1949 var ís-
landi veitt framlög sem námu
Toscanini í leyfi. ajjs g g miljónum dollara og
MÍLANO — Hljómsveitarstjonnn sundurliðast þau þannig.
frægi, Arthuro Toscanim, er a
leio til New York eftir að hafa mi l-
1 dvalist í leyfi á sveitasetri sinu l dollara
jí grennd við Milano. Hann ætl- Framlag án endurgjalds 2,5
ar að dveljast í Bandaríkjunum Lán ...................... 2,3
þar til í desember, en þá snýr Skilorðsbundið framlag 3,5
I hann aftur til Milano, þar sem
; hann stjórnar hljómsveit Scala- J Frá 1. júlí 1949 til 30. júní
óperunnar vetrarmánuðina. 1950 var Islandi veitt samtals
r
Marshaliðlsfoð fi! fifmds
nemur m 1%1 msfj. dáfsirum
í LOK ágústmánaðar s. 1. nam heildarupphæð sú, er ísland
hafði fengið í framlögum frá efnahagssamvinustoínun Banda-
ríkjanna síðan Marshalláætlunin tók til starfa í aprílmánuði
1948, samtals 16,2 milljónum dollara. Þessi upphæð sundurlið-
ast þannig eftir tegund þeirrar efnahagsaðstoðar, sem í tje
befur verið látin:
millj.
dollara
endurgjalds 7,5
............ 4,3
Framlög án
Lán .........................
_11 v*r f' - i . —
KjrwivJt ll cUlUctg
(gegn útflutningi á ís-
uðum fiski til Þýskal.
Framlag sem ekki hefir
verið enn ákveðið hvort
verða mun lán eða fram-
lag án endurgjalds ....
3.5
0,9
Skjaldbor
ráðsmanni k
Kjósið iýðræðissinna á
' ALLSHÉRJARATKVÆÐAGREIÐSLA um fulltrúakjör í Skjald-
borg heldur áfram i dag frá kl. 2 til 10 e. h. og þá kosningu lok-
ió. — Kosið er á Hverfisgötu 21. Listi lýðræðissinna er B-list-
inn, cn hann skipa: Guðgeir Þórarinsson og Reinhardt Rein-
hardtsson. —
Liðsbón kommúnistans.
Formaður fjelag.sins, komm-
‘ únistinn Helgi Þorkelsson, hef-
; ur undanfarna daga gengið á
' milli fjelaga í Sk.aldborg og
, beðið þá um að kjósa sig og
sagt, að það væri óhætt vegna
þess, að hann væn enginn kom
j múnisti. En þegar honum hefur
verið bent á þaö, hvers vegna
hann hafi verið í iramboði fyr-
ir kommúnista i almepnum
kosningum til bæjarstjórnar,
hefur hann átt erfitt um svör
i og farið hjá sjer.
| Gefið ráðsmanninvm frí.
Sannleikur niálsíns er sá, að
aldrei hefur formaour í nokkru
stjettafjelagi verið jafn vilja-
laust verkfæri í hondum flokks
forustu kommúnistaflokksins
eins og Helgi Þorkelsson form.
Skjaldborgar. — Fjelaginu hef-
ur raunverulega verið stjórnað
frá Þórsgötu í, er. Heigi verið
hafður sem nokkurskonar ráðs
maður kommúnistii í fjelag-
inu.
Skjaldborgarfjeiagar, gefið
ráðsmanni Mosk vu-kommún-
ista frí frá því að sitja Alþýðu-
sambandsþing. bylgið dæmi
annara verkalýðsf jelaga og feil
ið kommúnista. Listi lýðræðis-
sinna er B-listinn.
7 milljónir dollara og' skiptist
sú upphæð þar.nig:
millj.
dolara
Franjlag án enuurgjalds 5
Lán ..................... 2 j
Á fjárhagsárinu, sem hófst
1. júlí s. 1. hefir íslandi fram-
að þessu verið veitt framlög er
nema samtais 900,000 dollur-
um, þar af 600,000 dollurum
fyrir júlímánuð s. 1. og 300,000
dollurum fyrir ágúst. Ekki er
enn ákveðið hvort þessi fram-
lög verða veitt án endurgjalds
eða sem lán. |
Óbein aðstoð
Til viðbótar við hin beinu
framlög er nú nema samtals
16,2 miljónum dollara, hefir
íslandi verið veitt óbeint fram
lag frá efnahagssamvinnustofn
uninni 1 gegnum greiðslubanda
lag Evrópnlandanna, en ísland
gerðist nýlega meðlimur þessa .
bandalags, og nemur framlag
þetta 4 miliónum dollara. Er
það ætlað til aðstoðar við að
koma á greiðslujöfnuði á
milli íslands og annara með-
limaríkja greiðslubandalags-
ins. Þetta framlag var veitt 3
júlí s. 1. svo sem áður hefir
verið getið. v [
Innkaupaheimildir
Af heildarupphæð þeirri,
sem veitt hefir verið í framlög
um til íslands og nemur 16,2
miljónum dollara hafði efna-
hagssamvinnustofnunin í lok
ágústmánaðar s. 1. samþykkli
heimildir fyrir innkaupum á
ákveðnum vörutegundum, sam
kvæmt umsóknum frá íslensku.
ríkisstjórninni, er námu sam-
tals 15,6 miljónum dollara.
í ágústmánuði voru inn-
kaupaheimildir veittar fyrir
252,000 dollurum til kaupa á
eftirfarandi vörum:
Hjólatraktorar Dollarar
til landbúnaðar .... 10,00Q
Beltistraktorar til fi-am
ræslu og vegagerðar 19,00(3
Jurtaolíur tii smjör-
líkisgerðar ........... 15,000
Fernisolía tii fram-
leiðslu á málningu .. 8,000
Hveiti til brauðgerðar 200,000