Morgunblaðið - 05.10.1950, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 05.10.1950, Blaðsíða 4
) MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 5. okt. 1950 ■ 177. dagur ársins. NæUirlieknir er í lætnavarðitof- unni. sími 5030. JVæturvörður er í Laugavegs Apó- teki, simi 1616. I.O.O.F. 5=132.1 m y2= R.M.R. — Föítud, 6.10., kl. 20, — ®rl. — Hvb. Afmæli 80 ára er í dag Oróa Árnadóttir, K rkjuveg 4, Keflavik. Attræð er í dag frú Lára Svein- fejömsdóttir frá Stekkseyri, nú til farimilis á Laugavegi 30 B, Reykjavík, D ag bök Brúðkaup ! Á morgun verða gefin saman i hjinaband í Kaupmannahöfn Kristj- «r>a Sigurz og Stefá i Islandi kammei ecngvari. Heimilisfang þeirra er Sol- Vænget 1. Köbenhavn K. Erfiðleikar á útsendingu Morgimblaðsins í bili Eins og, venja ei begar skólar bæj •arins hefjast á haustinu. verður nokk- ur breyting é starf .'iði blaðsins, sem ber blaðið til kauptnda víðsvegar um fcaeinn. Sumir skól nemendur, sem borið hafa út blaðið eða ætla sjer að gera það. hafa enn ekki fengið að vita um skólatíma sinn og aðrir erfið- leikar eru á litsjiidingunni vegna mannasluíta. Venju'ega líða nokkrir dagár um mánaðamótin sept. og okt. þangað til útsending blaðsins kemst í eðlilegt horf á ný, eða meðan verið cr að skifta um fólfc. Kaupendur blaðs ins eru beðriir að V rða á betri veg þau mistök, sem kunna að verða ó aendingu blaðsins til þeirra, þessa áaga. nýkomið út. Efui ci m. a.: Kossinn, þýðing eftir Margrjeti Jónsdóttur, Vandamál kvenf’.dslskonunnar, eftir Lilju Bjömsdóttur, LTm dagiim og veginn eftir Mar.u Hallgrimsdóttur, Grein um frú Guðrúnu Brunborg, framhaldssaga aftir Guðzúnu frá Lundi, kveðja til Guðbjargar Þor- ibjörnsdóttur leikKonu. Bei jauppskrift- ir o. m. fl. Upplesíur úr þýskum bókmenntum í háskólanum Frú Elisabeth Göhlsdorf les upp úr þýskum bókmenntum í 2. kennslu- stofu háskólans íimmtudagskvöld 5. okt. kl. 8,30 (Gaman og alvara úr þýskum bókmenntum). Öllum er heimill aðgangur. Sendiherra íslands í London Stefán Þorvarðarson, sendiherra Is- lands í London, verður til viðtals i ut- anrikisréðuneytinu föstudaginn 6. okt. kl. 10—12 f.h. Móttökufagnaður fyrir keppendur Islands á Evrópu- meistaramótinu í Brússel verður n.k. sunnudág og hefst með borðhaldi í Oddfellowhúsinu kl. 6,30. Eru nú all- ir keppendumir komnir helim því Haukur og örn Clausen komu í dag með m.s. Gullfoss. Brússelnefndin gengst fyrir þessu hófi. Verða marg- ii- boðsgestir og er því takmörkuð tala þeirra aðgöngumiða sem seldir verða. sækja kartöjlur sínar, eiu beðin að sækja þær í dag kl. 3 til 6fý. Gtengisskráning Sölugengi erlends gjaldeyris is- enskum krónum: ' £ . .. . KX 45,70 USAAllar . 16,32 100 danskar kr. . ..... . — 236,50 100 norskar kr — 228 50 100 sænskar kr . . — 315.50 Ifin finnsTc mnrlr 7.0 (000 fr. frankar — — 46.63 100 belg. frankar . .... — 32,67 00 svissn. kr. — 373.70 100 tiekkn. kr ....... . — 32,64 ' 00 gyllini -.1—- 429.90 ^tefnir fjarðar í morgun á norðurleið. Skjald breið fór frá Reykjavík í gærkvöld til Húnaflóahafna. Þyrill er í Faxa- flóa. Samb. ísl. samvlnnufjel. Arnarfell fór 3. þ.m. frá Ibíiza til Valencia. Hvassafell fór fró Reykja- vik 2. þ.m. óleiðis til Italiu. Eiinskipafielag Reykjavíkur h.f. Katla hefur væntanlega farið frá Napoli í gær óleiðis til Ibiza. Btöð og tímarit Frá Skólagörðunum Nýn kvennab’að, októberheftið er Þau börn sem ekki eru enn búin að íbúð vantcar Starfsmann hjá Sambandi ísl samvinnuí.ielaga vantar íbúð, sem fyrst.' Allar upplýsingar í síma 7080 frá kl. 9—5 í dag og næstu daga. 'itefnir er f jölhreyttasta og vand- tðasta tímaril sem eefið er u! a Ulandi um þjóðf jelagsmál. Nýjum áskrifendum er veitt mót aka í skrifstofn SiálfstæSisflokks ins í Rvík o" á Akurcyri og enn- fremur hjá umboðsmönnum ritsins ím land allt. Kaupift og útbreiXiH Stefni. Söfnin Landsbókasafnið er opið kl .10— 2. 1—7 og 8—10 alla virka daga. lema laugardaga klukkan 10—12 og 1—7. — Þjóðskjalasafnið kl. '0—12 og 2—7 alla virka daga neme augardaga yfir sumannánuðina kl 0—12. — Þjóðminjasafnið kl t—3 jriðjudaga fimmtudaga og sunnu- iaga. — ListasaCn Einars Jónsson- »r kl. 1,30—3.30 á sunnudögum -v Sæjarbókasafnið kl 10—10 vla arka daga nema laugardaga kl 1 —4 VáttnrngripasHfnið opið sunnudaga kl. 1,30-^3 og þriðjudaga og fimmtu- iaga kl. 2—3 k 1 n r » P 111 r Til sölu Lítið rjettingar- og málningar verkstæði með öllum tilheyrandi verkfærum í góðu húsplássi og tilbúið til starfrækslu. Nokkur tiJheyrandi lager getuv fylgt. Til- boð sendist afgr. Mbl. fyrir n. k. mánudag merkt,, Rjett- ingar 1950 — 604“. ÍBUÐ FYRIRFRAMGREIÐSLA — 3—4 herbergja íbúð óskast. .Mikil fyrirframútborgun. Aðeins 4 fullorönir í heimili. Tilboð merkt: „Fljótt“ — 0616, sendist afgreiðslu blaðsins fyrir föstudagskvöld. Mótorbátur! 25—35 tonna bátur, óskast til kaups, eða til leigu á næstkomandi vetrarvertíð. — Þeir, sem vildu sinna þessu gjöri svo vel og leggi nöfn sín ásamt bátsnafni inn á afgreiðslu blaðsins fyrir 15. þ. m. merkt: „Grindavik — 1950“ — 0615. Nýlegur IJtvarpsgrammófónn R.C.A. eða önnur góð tegund óskast til kaups. Upplýs- ingar í síma 81275. Eimskipaf jela* lotands Brúarfoss er í Færeyjum. Ðettifoss fói' frá Reykjavík 3. okt. tSl Hull, Hamborgar og Rotterdam. Fjallfoss fór frá Reykjavík 30. sept. til Sví- þjóðar. Goðafoss er í Vestmannaeyj- um. Gullfoss var væntanlegur í hott til til Réykjavíkur. Lagarfoss fór frá Akureyri 3. okt. til Norðfjarðar og útlanda. Selfoss er í Keflavík. Trölla- foss fór frá Halifax 3. okt. til Reykja víkur. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er í Reykjavík. Esja var á Isafirði í gærkvöld á norðurleið. Herðubreið var væntanleg til Homa Fimm minútna krossgáfa ■v SKÝRINGAR. Lárjett: — 1 fugl — 6 kraftur — 8 verkfæri — 10 pest — 12 skellin- um —. 14 sambljóðar — 15 forsetn- ing — 16 loga — 18 klessum. tÆrfett: — 2 leíkur — 3 fanga- mark — 4 rándýri — 5 þorp á Is- landi. — 7 ójöfnur — 9 stökkti á flótta — 11 fljótið — 13 gangur — 16 tveir eins — 17 takist út. Lausn siðustu krossgátu: Lárjett: — 1 smána — 6 Ara — 8 tár — 10 rót — 12 okrarar—14 Ri • 15 rá — 16 æra —w 18 atraums. Lói&rjett: — 2 marr — 3 ár —£ 4 Uarr — 5 storms — 7 stráks — 9 Áki — 11 óar — 13 aðra — 16 œr — 17 au. Öfvarpii 8.30—9,00 Morgunútvarp. — 10.10 Veðurfregnir,- 12.10—13.15 Hádegis- útvarp. 15.30—16,25 Miðdegisútvarp. •—- 16.25 Veðurfregnir. 19.25 Veður- fregnir. 19.30 Tónleikar: Danslög (plötur). 19,40 Lesin dagskrá naistu viku. 19.45 Auglýsingar. 20.00 Frjett ir. 20.30 Útvarpshljómsveitiri: Islensk alþýðulög. 20.45 Dagskrá Kvenfjelaga sambands Islands. Erindi: Á við og dreif (frú Aðalbjörg Sigurðardóttir). 21.10 Tónleikar (plötur). 21.15 Aug- lýst síðar. 21.35 Sinfónískir tónleikar (plötur): Píanókonsert í F-dúr nr. .19 effir Mozart. 22.00 Frjettir og veður fregnir. 22.10 Sinfónískir tónleikar (framhald): Sinfónia í Es-dúr op. 97 eftir Schumann. 22.35 Dagskrárlok. Erlendar útvarpsstöövar (fslenskur sumartími) Noregur. Bvlgjulengdir’ 41,61 - 25,5o — t-1.22 og .10,70 m Erjcp kl 12.00 is.n* Og 1 o Auk þess m. a.: Kl. 16,10 Siðdegis- hljómleikar. Kl. 17.15 „Actus tragi- cus“ eftir Bach. Kl. 18.35 fltvarps- hljómsveitin leikur. Kl. 19.15 Leikrit Kl. 19.45 Lög eftir Brahms. Kl. 20,05 Um trjetegundlir. Ki. 21,30 Norsk hljómlist. Svíþjoð. Bylgjulengdir- 27.83 19.80 m — Kriettir kl 18.00 og 21 ‘ Auk þess m. a.: Kl. 15.40 Lög eftir Folke Sallström. Kl. 17.05 Granunó- fónlög. Kl. 18.30 Andrew Walter leik- ur eigin harmoníkulög. Kl. 19,05 Hljómleikar frá Gautaborg. Kl. 19.55 Dramatik Pá Lagerkvist. Kl. 21.00 Williarh Linds haminondtrio. Kl. 21.30 Franskir þættir. Danmork. Bytgjulengdir: 122-* c,: 41,32 m. — Frjettir kl 17.40 ( kl. 21.00 Auk þess m. a.: Kl. 18.15 Leikið á bíóorgel. Kl. 18,30 Rætt um teknísk mál. Kl. 19.00 5. fimmtudagshljóm- leikamir, Symfóníuhljómsveit og Erling Rlöndal Bengtsson. Kl. 20.50 Frá S.Þ.. Kl. 21.15 Jazzklúbbuiinn. England. iGen Ovei> 'er> Bylgjulengdir- 19.76 — 25.53 11.55 og 6.86. — Friettir kl. 04 14 — 06 — 08 — 09 — H 16 _ ,R _ Ort 01 oe 01 Auk þess m. a.: Kl. 09,30 Hljóm- list. Kl. 10,30 Öskalög. Kl. 11,30 Hljómlist. Kl. 11.45 1 hreinskilni sagt Kl. 12.00 Ur ritstjórnargreinum dag- blaðanna. Kl. 13.15 Kommúnisminn í framkvæmd. Kl. 13.30 BBC-hljóm- sveit leikur. Kl. 15.15 Fiðlusónata nr. 2 eftir Schumann. Kl. 16.18 Óskalög. Kl. 18.30 Óperuhljómsvejt BBC og kór. Kl. 19.30 Spurningatími. Kí> 21,00 Óskalög. Kl. 21.30 BBC-hljóm- sveit leikur ljett lög. 1 Nokkrar iðrar stöðvar: Finnland. Frjettir á ensku 0,25 á 15,85 m. og kl. 12,15 á 3140 — 19,75 — 16,85 og. 49,02 m. —> Belgía. Frjettir ó frönsku kl. 13,40 — 21,00 ,g 21,55 á 16,85 og 13,89 m. — Frakklind. Frjettir á ensku máfltí daga, mi’Svikudaga og föstudaga Ui 16,15 og /lla daga kl. 23,45 á 25.»4 og 31,41 m. — Sviss. Stuttbyl.g’TÞ útvarp á msku kl. 22,30 — 23,5f 2 31,46 — 25,39 og 19,58 m. — LSA Frjettir m. a.: kl. 14,00 á 25 — 31 ag 49 m. baadinu, kl. 17.30 a 13 — 14 og 19 m. b., kl. 19,00 á 13 — 16 — 19 og 25 m. b., kl. 22,15 á 15 — 18 — 25 og 31 m. b., kl. 23.00 A 13 -» 16 og 10 m b Harf feklð á vín- naufn í skólum MENNTAMÁIARÁÐUNEYTIÐ hefur ritað skólastjórum, er undir það heyra, svohljóðandi brjef: „Ráðuneytið telur nauðsj’n- legt, að strangt bindindiseftirlit sje haft í skólum landsins. Er því lagt fyrir skólastjóra í skól- um, sem fræðslumálastjóruinni lúta, að sjá um að eftirtarandi fyrirmælum sje hlýtt: í skólabyggingum, sem reist- ar eru með styrk af almanna- fje og/eða standa undir eftir- liti fræðslumálastjórnar, má ekki hafa áfengi um hönd á skemmtunum eða fundum, sem nemendur eða aðrir halda í skól unum. Eigi má heldur áfeng! um hönd hafa í skemmtiif rð- um nemenda, sem farnar eiu, á vegum skólanna eða fyrir þeirra atbeina. Nemendum skal gefin ströng áminning, ef þeir koma í kennslustundir undir áhrifum víns eða neyta áfengis í hí- býlum skólans. Sje endul'tek- inni áminningu ekki sinnt, skaí hinum brotlega vikið úr skóla. Komi kennari í kennslustund undir áhrifum vins eða van- ræki kennslu eða ónnur skvldu störf í skólanum rakir áfengis- neyslu, ber hlutaðeigandi skóla- stjóra þegar í stað að gera fræðslumálastjórninni aðvart{ og mun slík hegðun kennara látin varða stöðumissx. -— Sama gildir, ef kennan verður sann- úr að hneyk.slanUg: i framkomu á almannafæri rakxr vínneyslu. Skólastjórar bera ábyrgð á, hver í sínum skóla, að farið sje eftir fyrirmælum þe§sum, og skulu námsstjórar einnig hafa eftirlit með því, að þeim sje hlýtt. ★ Ráðuneytið tekur fi’am, að brjefið er ekki ritað að gefnu sjerstöku tilefni, enda kunnugt, að kennarastjettin er ein hin bindindissamasta í landinu, heldur til að gera Ijósar þær kröfur, er ráðuneytið gerir í þessum efnum. • M Verslunarfyrirtæki, ■ sem hefur góð skilyrði, tekur í umboðssölu allskonar góða jj muni, svo sem húsgögn, fatnað, skartgripi o. fl. « Sækjum og sendum. — Hringið í síma 81141. * Hafautrfjörðnr Blý*keypt daglega á nótaverkstæði mínu við hraðfrysti- húsið Frost, Hafnarfirði. Jóii Gislason.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.