Morgunblaðið - 05.10.1950, Page 5
Fimmtudagur 5. okt. 1950
MORGVXBLAÐIÐ
o
14 daga ferð í bifreiðum um ébygðir
Vonarskarð ekið í fyrsta sklfti
MINNSTA ferðafjelagið nefn-
ist fjelagsskapur nokkra Reyk-
víkinga, sem undanfarin sumur
hefur efnt til ferðalaga um ó-
foygðir landsins, fjelögunum til
ánægju og til að kanna bifreiða
leiðir um óbyggðir landsins. í
hinni árl»gu ferð fjelagsins
tóku þátt að þessu sinni átta
manns á fjórum jeppabílum og
varð ferðin söguleg fyrir það
tvennt, að leiðangursmenn óku
Vonarskarð í bílum fyrstir
manna og ei'nnig tóku þeir þátt
i björgunarleiðangri Þorsteins
Þörsteinssondr, sem sótti Geysis
menn á Vatnajökul.
Fararstjóri var Guðmundur
Jónasson, bifvjelavirki frá Völl
Uim, en aðrir þátttakendur þess-
Sr:
Þórarinn Björnsson, Asgeir
Jónsson, Gísli Eiríksson, Sigur-
geir Jónsson, ’Magnús Sigur-
geirsson, Jónas Jónasson og
Einar Arason.
Ferðasaga þeirra fjelaga er í
stuttu máli þessi, eins og hún
var sögð Morgunblaðinu af
Guðmundi fararsti. og Asgeiri
Jónssyni, forstjóra.
Laugardaginn 9. sept. var lagt
upp frá Reykjavík og ekið að
Hveravöllum. Var ferðinni heit
ið á Sprengisand. Var ekið yf-
ir Blöndu og Eyjafjarðarvegur
norðan Hofsjökuls, sem næst
sama leið og ekin hafði verið
árið áður undir forustu Einars
Magnússonar, menntaskólakenn |
arft. Hefur þeirri leið verið lýst
áður, og reyndist hún greið og
torfærulaus. Var gist í skála
Ferðafjelags Akureyrar við
Laugafell. Þaðan var ekið suð-
ur Sprengisand fyrir austan Há-
öldur, vestan Fjórðungsvatns
og stefnt á Jökuldalinn í
Tungnafellsjökli. Þar var gist
um nóttina eftir dásamlega
ferð yfir .sandinn í skínandi
góðu veðri.
EKIÐ VONAESKARÐ
Næsta morgun var lagt upp
á nýj og var nú- áætlunin að
aka Vonarskarð. Ókum við upp
skarðið vestan Jökuldalsins. Er
þarna nokkuð bratt þegar efst
kom, og vorum við á tímabili
komnir upp fyrir snjólínu. Þeg-
ar upp kom hallaði suður af,
og ókum við niður ásana niður
í sjálft Vonarskarð.
Gekk sæmilega að komast
þessa leið, en nokkuð bar á aur-
foleytum og sandbleytum. Þeg-
ar niður kom ókum við austur
yfir Köldukvísl á kafla til þess
að fá greiðari leið. Um nóttina
gistum við í Vonarskarði í
námunda við hverina, sem þar
eru, en hjeldum daginn eftir
áfram norður skarðið. Ókum við
P:"Vv
I
52© km. bæjarleið -
arleiðangrinum
Þátttaka í björgun-
á Vatnajökul
undirlendið, en sem næst hlíð-
unum að vestanverðu til þess að
forðast Sandbleytur, en í Von-
arskarði er nóg af þeim og það
af verstu teg'und.
VIÐ GÆSAVÖTN
Norður skarðið ókum við
vestan Skjálfandafljóts, en yf-
ir það rjett ofan við gljúfrin,
siðan austur með Vatnaökli í
Gæsavötn. í Gæsavötnum gist-
um við, en hugmyndin var að
aka austur yfir Ódáðahraun,
norðan Kistufells að Jökulsá á
Fjöllum í Herðubreiðarlindir.
BREYTT ÁÆTLUN
Þessi áætlun breyttist, því
veður versnaði og snjeri í snjó-
komu. í 4 sólarhringa lágum við
um kyrt í Gæsavötnum vegna
veðurs. Á þeim tíma ókum við
um 15 km. inn í hraunið, en urð
um að snúa aftur vegna snjó-
komu, en skygni var ekki nema
nokkrir metrar. Síðar kom í
ljós, er við komum austan frá
í Kistufellskrika með leiðangri
Þorsteins Þorsteinssonar frá Ak
ef jlíkir leiðangrar hefðu íal-
stöðvaútbúnað. Hefði okkar íjc-
lagsskapur haft slík tæki, héfð-
um við getað verið til taks á því
svæði, er leiðangursmenn gengn
á jökulinn og sparað okkur unr»
400 km. akstur.
Vonandi verður slys þetta íil
þess að öðruvísi verði tekið »
þeim málum framvegis af við~
komandi yfirvöldum. Rjettara
væri að þeim samtökum manna
eða hópum, er ferðast um ó-
byggðir landsins, væri gert
skylt að hafa þennan sjálfsagða
örýggisútbúnað í stað þess atl
leggja við því bann.
Misnotkun á ekki að gétr*
komið til greina, ef rjett er á
haldið.
LENGSTA OBYGÐAFERÐ j
í BIFREIÐUM
Þetta ferðalag þeirra fjeiaga
TJALDSTAÐURINN í Vonarskarði, móts við vatnaskil Köldu-1 -Minsta ferðafjelaginu'1 er
^vafalaust eitt hið lengsta, senr»
nokkru sinni hefur verið farixt
í bifreiðum um óbyggðir ís—
lands.
kvíslar og Skjálfandafljóts. Liparitfjall í baksýn.
um í Gæsavötnum, því hugsan-
legt var að við gætum orðið að
liði þegar birti upp, ef vjelin
fyndist á þessum slóðum. Kom
síðar á daginn, að við myndum
hafa.verið næstir Geysisflak-
inu, þeirra, er voru á ferðalagi í
ureyri, sem skipuðu leiðangur
hans.
1 VONARSKARÐI-
&g Skjálfandafljáts.
TJALDSTAÐURINN við Gæsavötn, en þar fengu ferðamenn-
irnir hið versta veður og hjeldu kyrru fyrir um hríð. —
ureyri, að aðeins voru eftir um
10 km. ófarnir til þess að
tengja saman. Gengum við
þessa leið og er óhætt að segja
hana bílfæra.
NÆSTIR GEYSISFLAKINU
í Gæsavötnum ,vorum við
staddir þegar Geysisslysið bar
að. í loftlínu munum við hafa
verið sem næst 20 km. frá slys-
staðnum. Olli fregnin um slysið
nokkru um hve lengi við dyöld
SAMEINAST AKUREYRAR-
M |ii LEIÐAN GRINUM
Frá Mýri höfðum við sam-
band við flugturninn í Reykja-
vík, og buðum áðstoð okkar, ef
óskað væri. Var það boð þegið
og við beðnir að fara inn á Mý-
vatnsöræfi. Var nú farið til Ak-
ureyrár til að ná í vistir, en þar
frjettum við um fund vjelarinn
ar og áð Þorsteinn Þorsteinsson
hefði verið beðinn að sá um
leiðangur til að bjarg'a áhöfn
vjelarinnar. Buðum við Þor-
steini aðátoð okkar, sem hann
þáði, og lentum við þannig í
leiðangri þeim er bjargaði á-
höfn Geysis. Var okkur. mikil
ánægja að taka þátt í þessum
lánsama leíðangri undir ágætri
forustu Þorsteins og að kynn-
ast þeim prýðismönum frá Ak-
Sjeð suður yfir vatnaskil Köldukvíslar
- (Myndirnar tók Þórarinn Björnsson).
MISSAGNIR UM
ÞREYTU OG ÚTBÚNAÐ
Frá þesum leiðangri er þeg-
ar þúið að skýra svo itarlega,
að þess gerist ekki þörf frekar.
Þó viljum við að komi fram,
að okkur finnst óþarflega sterkt
til orða tekið, þegar frá er
skýrt að útlendingar þeir, er
þjargað var hafi verið. nær
dauða en lífi, þegar þeir komu
af jökli. Vissulega voru þeir
þreyttir, en það voru fleipi, eftir
erfiða göngu skíðalausir í ó-
heppilegum fótaútbúnaði. Að
vera þreyttur, eða að vera nær
dauða en lífi, er sitt hvað.
I sambandi við sögur, sem
okkur er að berast til eyrna
hjer í Reykjávík um slæman
útbúnað leiðangursins vill vera
sem oft áður, að hægara er um
að tala en í að komast. Það má
vel vera, að eitthvað hefði mátt
betra vera, en hver tekuí að
sjer fyrirvaralaust í skjótri
óbyggðum þessa dagana. Frá isvipan að skiPuleggía leiðang-
Gæsavötnum ókum við norður á ur ™avZav “a um l7u° km'
bóginn vestan Skjálfandafljóts, 1 ^eSS a lai§a
austan Fjórðungsöldu, niður
Kiðagilsdrögin, vestan Kiðagils
hnjúks, austan íshólsvatns að
Mýri í Bárðardal. Þegar þar
kom reiknaðist okkur til að
vegalengdin milli byggða, þ.e.
a.s. frá Brattholti í Biskups-
utngum að Mýri í Bárðardal
væri 520 km.
fólki af jökli, án þess að smá
gallar komi fram En þeir, sem
alltaf vita betur láta venjulega
ekki standa á hollráðunum eft-
ír a.
TALSTOÐVAR NAUÐ-
SYNLEGAR ÓBYGÐAFÖRUM
Greinilega kom í Ijós í sam-
bandi við leiðangur Þorsteins
og óbygðaferð okkar, hversu
mikið öryggi og þægindi væri
Þeir óku samtals um 1770
kílómetra, frá því að þeir fórtt
frá Reykjavík og þar til þeir
komu heim aftur. Þeir vilja sem
minnst tala um sinn þátt í leið-
angri Þorsteins Þorsteinssonar
frá Akureyri. Telja það sem
hvert annað sjálfboðaliðastarf,
sem ekki sje orð á gerandi. Ea
þeir telja sig lánsama, að hafa
getað lagt til jafn ágætan jökla-
fara og Þórarinn Björnsson, e:a
þáttur hans í jökulförinni er
lÖngu kunnur. Það var hann,
sem sneri aftur á jöklinum,
ásamt Þorsteini Svanlaugssyni
til að leiðbeina amerísku flug-
mönnunum til tjaldstaðarinsk
við jökulbrúnina.
I
FERÐALÖG,
SEM KOMU AÐ GAGNI
Ménn mun vafalaust greina
á um, hvert gagn sje af skemxntJ
ferðalögum um óbyggðir lands-
ins, sem leikmenn leggja upp í.
Margir verða til að kalla
slík ferðalög flakk eitt. En aðr-
ir sjá, að mikils er um vert, aO
kanna óbyggðirnar og einkum
að finna greiðfærar leiðir fyrir
bifreiðar. Það getur ekki að-
eins komið öðrum ferðamönn-
um að gagni síðar, heldur hef-
ur „flakk“ manna um óbyggð-
irnar á bílum, bókstaflega orð-
ið. til þess, að menn vissu um
greiðfærar leiðir að Vatnajökli
á nokkrum stöðum. En það várfl
til þess að koma hinum nauð-
stöddu flugmönnum til bjarg-
ar fyr en ella hefði getað orð—
ið.
ið. I. G. f
GILSKORNINGUR á leiS niður í Vonarskarð.
I
1