Morgunblaðið - 05.10.1950, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 05.10.1950, Qupperneq 9
Fimmtudagur 5. oírtt 1950 MORGVXBLÁÐIÐ 9 lundúnabrjef frá larli Sfrandl: NÁMUSLYSIÐ MIKLA í CRESWELL CRESWELL í Derbyshire er litil borg, með rúmlega 6000 Sbúa. Húsin eru úr rauðum múr Steini, flest eins til tveggja í- Jbúða, með vel hirtum görðum. i?etta er námubær, yfir þök hús anna gnæfir hjól námulyftunn- jar og með ákveðnu milli- bili sendir verksmiðjuflaut- ®n út langdregin, dimm blást- wrshljóð, sem tilkynna vakta- skiptin í námunni, þar sem smnið er nótt og dag. Fólkið er lífsglatt og fjelagslynt. Það íhéfur leikfjelag, karlakór. tiljómsveit, margskonar íþrótta klúbba og ýms önnur samtök Nær allir bæjarbúar vinna beint eða óbeint við kolanám- una, sem er með bestu námum Bretlands, vel búin tækjum og ialin ein af þeim öruggustu i landinu. Engin stórslys hafa orðið þar síðastliðim fimmtíu ár. Þriðjudaginn 26. septembei Var milt veður, bláleit móða i lofti, en regn er á daginn leið Greswellbærinn vaknaði. með birtu eins og vant var og námu- Miannaflokkurinn, sem taka átti við um átta-leytið bjóst til Vinnu. Næturvaktarinnar vai von heim á hverri stundu. Allt gekk sinn vanagang. SLYS í NÁMUNNl Klukkan átta bljes eimfiauta verksmiðjunnar ekki eíns og vant var. Eitthvað óvanalegt var á seyði. Á niunda tíman-l tim vissi allur bærinn að slys íhafði orðið í námunni. Allir, sem vettlingi gátu valdið þyrpt ast niður að námulyftuimi. Þar voru ógnartíðindi á hvers manns vörum. j Um 180 manns vansUá næt- urvaktinni. Árla morguns varð hundrað manna flokkur var við reyk í námugöngunum, 350 metrurn undir yfirborði jarðar. Á svipstundu voru göngin al- elda. Námumennfmir tóku til fótanna hver sem betur gat á- leiðis til lyftunnar. Sumir höfðu gripið til ytri fata sinna, ter þeir höfðu lagt af sjer meðan á vinn- unni stóð og töpuðu á þann hátt Óiga í breska þinginu — Kalt Gasverkfall — Gleði hjá íslendingum hefur að þessu sinni verið kald- sumar ur, stormasamur og með tíðum rigningum. Yfirleitt hefur sum- arið verið kalt, engir stöðugir hitar síðan í júní. Kornyrkja landsins hefur gengið með lak- heimur upp og gerðist allhávær. — Er kallað var til atkvæða asta móti einkum í vesturhhrt.a landsins. Víða gefur að líta hálí greiðslu, sló þögn á hópinn og ■ eyðilagða akra af stormi ’ regni. I Devonshirehjeraðinu þingmenn streymdu sem ákaf- ast inn í atkvæðaherbergin. — Sex atkvæði hjeldu stjórninni eru kornskaðar vegna ótíðar metnir á hálfa aðra milljón í sessi. 300 mótatkvæði er mesta sterlingspunda. Grasrækt hefur andstaða, sem nokkur stjórn í, hmsvegar tekist vel og upp- Bretlandi hefur sætt síðan árið skera á sykurrófum er meí) 1924. Flestir spá því að þótt stjórn- in hjeldi velli að þessu sinni, þá muni hún efna til nýrra allra besta móti. í London hefur verkfall í gas- iðnaðinum gert sitt til þess atf auka á kulda daganna. Gas er kosninga snemma á næsta ári, * '>'firieitt meira notað til suðu að líkindum í febrúar. Gert er heldur en rafmaen, °S einni* ráð fyrir skattahækkun í næstu fjárlögum vegna aukins víg- búnaðar og engin stjórn mun mikið til upphitunar. Um 1500 starfsmenn við 19 gasstöðvar hafa lagt.niður vinnu eftir aO kæra sig um að bera þær til-1 st]ettarfjelaS Þeirra saradi um lögur fram án fullvissu um| fl/2 penny kauphækkun á klst. meirihluta kjósenda að baki. — ? stað 4% Pennys- eins kraf“ Þingi var slitið eftir umrædda lst var- Verkfallið hofst uffl atkvæðagreiðslu og kemur það miðjan september og breiddisl í Gasverkfallinu. — Matseldun á hótelþaki. saman á ný 17. október. ATTLEE ER AGASAMUR VIÐ FLOKKSMENN Sennilegt er að rætt verði um væntanlegar kosningar og til- högun þeirra á flokksþingi Verkamannaflokksins, sem nú er að hefjast (2. október). Eins og vant er fyrir hvert flokks- Eins og áður er sagt, var nám an í Cresswell talin ein örugg- asta af öllum námum landsins. Ekki er vitað hvernig eldurinn átti upptök sín. Þrátt fyrir stöð ugt vaxandi eftirlit og öryggi í námunum virðist erfitt að koma fullkomlega í veg fyrir þá hættu er svartast skyggir á líf námu- mannsins. HEITAR UMRÆÐUR Á ÞINGI Síðustu tvær vikurnar hafa verið tiltölulega rólegar í inn- anlandsstjórnmálunum. — Eftir orrahríð þá, er átti sjer stað í skjótt út um borgina. — Heil hverfi, þar sem gas er notat) til götulýsinga, eru nú myrkv- uð, líkt og á stríðsárunum. — Fjöldi af verksmiðjum og iðn- verum af ýmsu tagi hefur orð- ið að loka vegna gasleysis, svo telið er að um 50.000 manna sjeu frá vinnu af þessum á- stæðum. Á fjölda heimila hafa húsmæður orðið að grípa til MR^ WALTER GIFFORD. hinn nýi sendiherra Bandaríkjanna í London. iáeinum dýrmætum augnablik- um, drógust aftur úr og hurfu í reykjarhafið. — Nitján manns sluppu alla leið fram tíl lyft- unnar. Áttatíu urðu eftir, sum- ir meðvitundarlausir í göngun- um, aðrir tepptir bak við log- ana. Neyðarbjalla vexksmiðjunn- ar hringdi og hjálparsveitir komu á vettvang á augabragði. 25—30 hraustir ungir menn voru í hverri sveit, klæddir eldsvarnarfötum og með gas- grímur. Svéit eftir sveit rjeðist til inngöngu í námugöngin, en urðu frá að hverfa vegna svælu og hita. Margir björgunarlið- anna voru bornir meðvitundar- lausir út aftur. En. engin leið var að ná til mannanna, sem inni voru. Aðalnámugöngin loguðu öll. Leiðin, sem hinir nítján sluppu eftir var hliðar- gangur 250 metra langur, en svo lágur að skríða varð eftir hon- um- _ . þinginu um framkvæmd stál- Eftir rúmlega þriggja stunda ignagariaganna virðast báðir baráttu við eldana skaut námu- agalflokkarnir anda rólegar og ráðið á skyndifundi og ákvað i gækja . gig veðrig Atkvæða_ einu hljóði að loka gongunum greiðsla um málið fór fram eins ’ með sandpokum og bíða þess Qg kunnugt er að kveldi þess að eldurinn kafnaði af sjálfu 19. september eftir allheitar um sjer. Við útganginn a lyftunni ræður> þar S£m ihaldsflokkur_ j biðu hundruð manna, kvenna og inn með Churchill j broddi fylk barna, sem áttu ástvini sína ingar krafðist þess að fram_ | niðri í námunni. Þegar ákvörð- kvæmd þjóðnýtingarinnar væri unin um að loka göngunum var ^egið á frestj en Verkamanna- tilkynnt, vissu allir að þyðing- flokkurinn vildi framkvæmdir arlaust var að bíða lengur. — þegar . stað _ Gekk Herbert Hægt og hægt dreifðist hópur- Morrison einkun fram fyrir inn og kyrrð sorgarinnar lagð- gkjöldu af þeirra þálfu j ist yfir Cresswellbæinn. Atkvæðagreiðslan fór fram ÖNNUR NAMUSLYS klukkan tíu að kveldi. Enginn, Þetta er annað námuslysið, hvorki innan þings nje utan var sem átt hefur sjer stað í þess- í vafa um það, að ef stjórnin um mánuði. Hið fyrra var 8. tapaði þessu máli, þá mundi september í Knokshinoch Castle hún segja af sjer. The Chicf DR. BUNCHE, sem var sæmdur námunni, í Ayrshire, er jarð- Whips — atkvæðasmalar friðarverðlaunum Nobels á fall lokaði 129 námumenn inni. beggja flokka — höfðu undan- Eftir 24 stunda strit tókst 116 farna daga gengið rækilega þeirra að grafa göng inn í eldri fram í því að heimta hvern' aga á heimili sínu. Og sem námu og bjargast á þann hátt, einasta þingmann til atkvæða- stendur er Attlee fastráðinn í en 13 biðu bana þegar í stað greiðslu. Einn stjórnarþingmað- því að beina hugum samflokks- í jarðfallinu. Þetta síðasta slys ur á leið til Suez varð að ganga manna sinna að örðugleikum er með þeim allra mestu á síð- 1 af skipi . sínu í Gibraltar og | ustu árum í Bretlandi. — Árið fljúga heim til þess að greiða yfirstandandi tíma, innan lands 1947 fórust 104 námumenn í atkvæði. Er á umræðurnar leið og utan, en slá innanflokks- Whitehaven, Cumberland, árið var hvert sæti skipað í þing- j deilum á frest. j 1942 fórust 58 að Sneyd, Stoke- 'salnum og áheyrendapöllunum. KALT SUMAR í ENGLANDI on-Trent, og árið 1938 fórust Þeir þingmenn er ekkert sæti — VERKFALL 179 að Markham, Chesteríield. fengu sátu á gólfinu. Auk tal- GASSTÖÐVAVERKAMANNA j Stærsta slysið á þessari öld mun andi ræðumanna sendust flokk Septembermánuður, sem oft hafa verið að Gresford árið 1934 arnir á hnútum á báða bóga og er einn skemmtilegasti mánuð- þing eru þegar komnar sögur á frumstægustu eldunaraðferða og eitt þekktasta hótelið í Lon- don hefur reist hlóðir og kabysa ur uppi á þaki og mallar bar fyrir gesti sína. kreik um klofning í flokknum og bíða ýmsir þess með óþreyju að sjá hvernig tekið verður á málunum á þessu komandi þingi. Hinsvegar er það þraut- reynt mál, að jafnvel þótt Her- bert Morrison, sem er leiðandi AMERISKLTR maður hægri aflanna í flokkn- um og Aneurin Bevin hinna SENDIHERRA í LONDON Skipun nýs amerísks sendi- , er 265 námumenn Ijetu lífið, I að endingu stóð mestallur þing- ur sumarsins í Suður-Englandi, vinstri, hafi ýmislegt hvor við herra 1 London er nýafstaðin og annan að athuga í hjarta sínu, |hefur vakið allmikla undrun og þá vita báðir jafnvel, hvað umtal- Lewis Douglas, sem ver- klofningur hefði í för með sjer,ifi hefur sendiherra hjer um og haga sjer eftir því. Ef þeir' hálfs fjórða árs skeið hefur lát- þyrftu leiðbeininga með í því af störfum og í stað hana efni, þá hefur það komið æ bet- hefur Ti-uman forseti skipað ur í ljós á síðari tímum að Mr. Walter Sherman Gifford, sem Attlee er fær um að halda uppi.er ötull flokksmaður Republic- Ianaflokksins og andsuvðiugui* er góð skytta. - Mr. Gifford er 65 ára gam- all. Hann var áður forseti stjóm ar The American Telephone and Telegraph Corporation, sem talið var særsta einkafyrirtæki veraldar. DR. BLTNCHE FÆR FRIÐARVERÐLAUN NOBELS Önnur útnefning, sem vakið hefur athygli og ánægju, eink- um meðal þeirra er berjast fyr- ir jafnrjetti allra þjóðflökka, er veiting friðarverðlauna Nóbels til handa svertingjanum Dr. Bunche, Þegar Folke Berna- Frh. á bls. 12. þessu ári.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.