Morgunblaðið - 05.10.1950, Síða 11

Morgunblaðið - 05.10.1950, Síða 11
Fimmtudagur 5. okt. 1950 MORGVNBLAÐIÐ ií ÍÞBÓTTIR „ÖIdungar“ í leikfimistíma. Er Alberf besfi knaffspyrnisnaðar Frakklands? NORSKI knattspyrnumaðurinn Inge Paulsen frá Stavanger, sem gerðist atvinnuknattspyrnu maður í Frakklandi í haust, hef ur skrifað „Dagbladet“ í Oslo eftirfarandi: „í fyrsta leiknum mættum • við „Racing Club“ frá París og ! töpuðum með 4:1. Framherjar j Racing Club eru mjög góðir, og gaman að sjá leikni þeirra. —' Sjerstoklega gerði íslendingur- j inn Albert Guðmundsson vörn okkar lífið brogað. Það eru1 margir, sem álíta hann núna, besta knattspyrnumann Frakk- lands.“ — GA. DÓMLRIIMIV A FREKAi AÐ HÆFA SAKAMANIM- INIIM EN AFBROTENU Breyfiisg á meðferS iðkamanna sfendur fyrir dyrum Hressicyarteikfimi fyrir „ö!dunga“ BENEDIKT JAKOBSSON, íþróttakennari, hefir ákveðið sð halda námskeið í hressing- arleikfimi í vetur fyrir „öld- unga“. Fer kennslan fram tvisvar í viku í íþróttahúsi Há- skólans. — íslendingar eru þegar kunnir meðal annarra þjóða fyrir afreksgetu sina í íþrótt- um, sagði Benedikt í samtali við blaðið í gær, en þrátt fyrir þær miklu framfarir, sem hjer hafa orðið hin síðustu ár, eru íþróttir þó hvergi nærri al- imenningseign. íþróttaæfingar cru nauðsyn- legar fyrir fólk á ^axtarskeiði, gumpart til að örfa eðlilegan þroska og að sumv leyti til að hamla á móti kyrrsetum við nám. En hversu margir gæta þess sem skyldi að halda ííkama sínum í fuliu fjöri eftir að fullorðjnsárin taka við? Er- lendis æfa þúsundir karla og kvenna ijetta hressingarleik- fimi, gönguferðir, skíðaferðir, tennis o. fl. Hjer er venjulega viðkvæðið. þegar xætt er við fólk, er hefir kyrrsetuvinnu og komið er yfir 25 ára aldur: „Jeg er orðinn of gamall, það þýðir ekki neitt“. — Menn með Siíkan hugsunarhátt eru fædd- ír gamlir. Það er hverri bjóð mikill Sjóður að menn Iialdi heilsu sinni og þreki sem lengst fram eftir æfinni, sagði jBenedikt. Eitt öruggasta ráðiö til þess er að stunda íþróttir sjer tíl hress- ingar. Jeg hefi ekki ósjaldan verið viðstaddur á mótum er- iendi.s, þar sem 70 ára öldung- ar hafa sýnt leikfimi og sýnt afreksgetu, sem margvr 40 ára gamail maður mætti vera stolt- ur af. Það er þó ekki ætlun mín að æfa neina svonefnda Joe Loiiis keppir ef til vilí enn 3NEW YORK, 3. okt.: — Joe Louis lýsti því yfir í blaðavið- tali í dag, að hann hefði ekki ©nn fullákveðið, hvort hann yf- irgæfi hringinn fyrir fullt ag allt. Louis sagði eftir leikinn við Charles á dögunum, að hann myndi ekki berjast oftar. Nú pegist hann ætla eð hugsa sig jwm í inánaðartíma, og gera þá gndanlega ákvcrðun. — Reuter. sýningarleikfimi, heldur hréss- ingar- og hvíídaræfingar, sem hafa það að markmiði að við- halda þreki líkamans og fjöri sem lengst. Þegar hafa nokkur fyrirtæki hjer í bænum runnið á vaðið og byrjað að æfa hressingaríþrótt- ir. Flestir þeirra sem stunda innivinnu æfa þó engar íþrótt- ir. Það er þeirra vegna, sem jeg ræðst í að halda námskeið í hressingarleikfimi. Þeir, sem vilja vera með, geta skrifað nöfn sín á lista. sem liggur frammi í Bókaverslun Sigfús- ar Eymundssonar í Austur- stræti. Annars er daglega hægt að fá upplýsingar í síma 80390. Stefán Gttnnarsson meisfari í víða- vangshlaupi MEISTARAMÓTI ÍSLANDS 1950 lauk s. 1. laugardag með keppni í víðavangshlaupi. Meistari varð Stefán Gunn- arsson, Á, á 12.49,0 mín. Ann- ar var Torfi Ásgeirsson, ÍR, á 12.58,4 mín., 3. Victor Miinch, Á, 13.01,8 mín., 4. Hilmar Elí- asson, Á, 13.21,2. Hlaupið var um 4 km. að lengd. Meistarastigin hafa fallið þannig, að KR hefir hlotið 9, ÍR 7, Ármann 4 og FH og ÍBV 1 hvort fjelag. Besta afrek mótsins var kúlu varp Gunnars Huseby, KR, 15,96 m., er gefur 1030 stig. — Hlýtur hann því meistaramóts bikarinn að þessu sinni. ÍA til Noregs næsla sumar! OSLO: — Allt var komið í lag hjer ytra með það, að knatt- spyrnulið frá íþróttafjelagi Akraness kæmi til Noregs í júní s.l. og keppti hjer fimm leiki. Þvi miður hafði gengis- fellingin það í för með sjer, að Akurnesingarnir gátu ekki kom ið. » Nú er í ráði að fjelagið komi næsta ár og eru miklar líkur til að það verði í lagi. Akur- besingarnir myndu þá fara um Heiðmörk og Opplandsfylki og ef til vill keppa einn leik í Akersfylki og Osló. Aðalbæki- stöðin yrði í Hamar. — G. A. Svíar unnu Norð- menn í knattspyrnu 3 gegn f OSLÓ: — Svíþjóð vann lands- keppnina í knattspyrnu við Noreg með 3:1. — Áhorfendur voru 35.000. í fyrri hálfleik áttu Norð- menn meira í leiknum, en þeim tókst ekki að skora, og lauk hálfleiknum með 0:0. í síðari hálfleik tóku Svíarnir foryst- una og skoruðu 3 mörk. Norð- menn settu sitt mark úr .víta- spyrnu, er þrjár mínútur voru eftir af leiknum. j Noregur hefði átt að hafa 2:0 yfir eftir fyrri hálfleik, en Sví- arnir voru betri, þegar á allt er j litið, og 3:1 er kannske ekki ranglát úrslit. Besti leikmaður Norðmanna var án efa Boye j Karlsen, sem ljek vinstri bak- I vörð. Markvörður Nórðmanna, Johánnesen frá Sandefjord meiddist snemma í fyrri hálf-1 leik. Arild Andrésen frá Vaal- erengen kom í hans stað. Tvö fyrstu mörkin verða ekki skrif- uð á hans reikning, en ef til vill hefði hann átt að verja það þriðja. Svíarnir Ijeku oft hart og ó-! löglega. — Mjer líkaði finnski dómarinn ekki. Hann var of vægur við Svíana og skipti sjer ekki nóg af harkalegum leik. — Síðustu tíu mínúíurnar var mikið um ljótan leik á báða bóga. Noregur vann B-landsleik við Svía í Jönköping með 5:1. Sama dag ljeku Svíar einnig landaleik við Finna, og unnu með 1:0. í Norrænu keppninni hafa Svíar nú 12 stig, Danir 8 og Norðmenn 8. — G. A. Greiðisi úr ffulnlnga- BERLÍN, 4. okt.: — Eins og oft endranær hefir staðið styr um flutninga milli V.-Berlínar og V.-Þýskalands undanfarna viku. Rússar hafa ekki hleypt ferjunum leiðar sinnar, svo að samgöngur hafa mjög lamast. Nú hefir aftur rofað til; þar sem Rússar hafa fengið Bret- um í hendur skrá yfir þær ferj ur, sem fiamvegis fá áð fara inna ferða hindrunarlausf. — Ætla Rússar ekki að tálma sigl ingu þeirra við varðstöðvarnar, sem eru við mörkin milli her- námssvæðanna. — NTB. Eftir George Franks, frjettaritara Reuters. HAAG. — Nú stendur fyrir dyr um að gerbreyta meðferð saka- mála og afbrotamanna í 25 til 30 löndum víðs vegar um heim. Fyrir skömmu áttu innan við 500 fangaverðir, sálfræðingar og aðrir þeir, sem láta sig rnál þessi skipta, með sjer fund í Hollandi. Skoraði fundurinn á ríkisstjórnir að breyta meðferð fanga á marga lund. NÝ STEFNA Grundvallareinkenni þessar- ar nýju stefnu er einstaklings- eðlið. Líta ber á hvern afbrota- mann sem einstakling og telja verður, að hver glæpur verði rakinn til sinnar sjerstöku á- stæðu og krefjist sjerstakrar meðferðar. Að baki þessari áætlun má sjá kenninguna, að fangelsið eigi að vera staður, þar sem afbrotamönnunum er hjálpað að finna sjálfa sig á ný, þótt til sjeu að vísu ólæknandi glæpa- menn. Til skamms tíma var tal- ið, að fangelsin ættu að Vera fyrir vonda menn og vondar konur og börn til að taka út refsingu fyrir framda glæpi. — Fangelsin áttu að vera eins ó- yndisleg, jafnvel eins hræðileg og unnt var til að fólk forðað- ist þau eða til að veita mönn- um. „holla lexíu“, jafnvel þótt vafi hefði leikið á um brot þeirra. LÆKNING EN EKKI HEGNING Seinasta aldarfjórðung hafa orðið miklar breytingar á við- horfi þeirra, sem bera ábyrgð á fangelsisstjórn. Nú líta menn svo á, að af- brotamennirnir þurfi frekar hjálpar við en refsingar. Jafn- vel þótt sakamaðurinn sje for- hertur og sje þjóðfjelaginu gramur ,þá er nú talið, að hægt sje oftast nær að skapa nýtt við horf hans til lífsins og hjálpa honum að rata brautir þess þjóðfjelags, sem hann hefur boð ið býrginn. Viðhorf nútímans til fanga og fangelsa hefur skýrst á 12. alþjóðaþinginu um refsimál. — Margir fulltrúanna voru em- bættismenn, sem hafa eftirlit með rekstri fangelsa og stjórn í heimalandi sínu. Því er ekki ólíklegt, að á næstu 5 árum komi margar þær nýjungar til framkvæmda, sem rekja rætur sínar til breytts viðhorfs. DÓMURINN HÆFIR ARBHOTAMANMNUM FREMUR EN BROTINU Nýja áætlunin um meðferð sakamála og sakamanna er bæði flókin og víðtæk. — Hún hefst með því, að hver afbrota- maður er rannsakaður, þegar að rjettarrannsókn lokinni og áð- ur en dómur er upp kveðinn. Athuguð er heilsa mannsins, skaphöfn, persónulegir eigín- leikar, heimilsástæður, uppeldi, arfgengir eiginleikar og vits- munir í því tvennu skyni að komast að raun um, hvers vegna glæpurinn var framinn og hvaða meðferð afbrotamann inum muni best henta til að komið verði í veg fyrir endur- tekningu eða frekari hrösun. Þegar fullkomnar upplýsing- ar hafa borist dómaranum eða yfirvaldi um þessi atriði, þá er hægt að kveða upp dórn, sem öllu fremur hæfir afbrotamann inum en brotinu ásamt því, aíf hægt er að láta hann sæta þeirri meðferð bæði í fangelsinu og á eftir, sem einstaklingsþörf hana krefur. Áætlunin er komin á nokk- urn rekspöl í Bandaríkjununa, Á þessu ári var opnuð í New Jersey rannsóknarstöð, þar sem fram fer greining á líkamlegu, andlegu og sálarlegu ásigkomu- lagi hvers afbrotamannsAÞann- ig er dómaranum ekki íiðeina gert auðveldar að finna rjett- láta refsingu, en líka fæst miklu ljósara yfirlit um glæpi en annars er kostur á. Saman- burður þeirra greininga, sem fengist hafa, skapar þegar at- hyglisverðan árangur. Tennur afbrotamanna kváðu jafnvel tala sínu máli, þar sem beint samband hefur fundist milli cal ciumskorts tanna og tilhneig- ingar til afbrota. AÐGREINING EYKST Þegar til lengdar lætur fæst samstætt yfirlit yfir ýmsa sál- ræna eiginleika ýmissa ílokka afbrotamanna. Hefur kerfið þegar verið hagnýtt í nokkrum löndum og auk þess víðar t Bandarikjunum. Sálfræði og sálsýkifræði er tekin í þjónustú þess,_ þessar 2 nýju vísinda- greinar, sem kanna hugann og störf hans. Kja-ni allrar meðferðar af- brotamannanna er að finna heppilega ieið til að hjálpa þeim að taka viðfangsefni Jffs— ins rjettum tökurn, svo að þe.ír verði ekki eins hneigðir til ó- reiðu og glæpa, en fúsari til að laga sig eftir leikreglum þjóð- fjelagsins. Allar þessar rannsóknir benda á margar leiðir til að refsa og fara með afbrotaiienn. Fyrsti árangur einstaklings- greiningarinnar er betri flo'kk- un fanga í stað þess að dengja þeim öllum saman aðeins af því, að þeir hafa framið tiltekinn glæp. Þessi flokkun kemur bæði til greina, þegar dæmt er og eins stuðlar hún að því, að menn eru settir á hæli, í fang- elsi, þar sem þeir eru ekki á bak við lás og slá. FRJÁLSRÆÐI FANGA AUKIÐ Menn, sem fara með íangels- isstjórn, þykjast eygja miklar framfarir í þessa átt á næstu árum. Þar sem hæla eða „op- inna fangelsa“ hefur ekki verið kostur, hefur þótt gerlegt a'3 leyfa föngunum að fara heim til sín á tyliidögum eða um helg ar, meðan þeir afplána refsingu. Þá er föngunum sums staðar veitt menntun, svo að nálgast háskólanám. Stuttir fangelsisdómar þykja ekki æskilegir framár. í þeirra stað mæla umbóíamennirnir með sektum, sem fari eftir að- stöðu afbrotamannsins og megi greið'a þær smám saman, eða skylduvinnu undir umsjá stjórnvalda. Enda þótt enn sje margt ó- numið um ástæður og eðli glæpa, hyggja fróðir menn, að þegar sje fyrir hendi næg þekk Framhald á bis. 12.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.