Morgunblaðið - 05.10.1950, Side 12

Morgunblaðið - 05.10.1950, Side 12
12 MORGVTSBLAÐIÐ Fimmtudagur 5. okt. 1950 - Lundúnabrjef ji*rír njósnarar Rússa handteknir í Svíþjéð Framh. af bli. 9. dotte var myrtur árið 1948 fjell það í hlut samverkamanns hans, Dr. Bunche að miðla málum í deilum Gyðinga og Araba, af hálfu Sameinuðu þjóðanna. Gat hann sjer mikla frægð í þess- um málum. Enginn svertingi hefur hlotið bessi verðlaun fyr. Dr. Bunche er 46 ára gamall. Afi hans var ánauðugur þræll í Bandaríkjunum. Þótt margt hafi gerst á síð- astliðnum mánuði, þá mun ís- lenska nýlendan í London hafa beðið fárra tíðinda með jafn mikilli eftirvæntingu og þeirra, er bárust ax hvarfi íslensku flugvjelarinrar Geysis, leitinni að henni og farsælum árangri hennar. Flest aðalblöðin þresku birtu tíðindir jafnóðum, og eft- ir björgunina birtist m. a. í einu þeirra, Daily Mail, viðtal við flugstjórann, þar sem skýrt var í stuttu máli frá atburðunum. Meðal íslendinga í London barst fregnin um fcjörgunina frá einu heimili til annars á svipstundu eftir að skeyti kom að heiman, og jafnvel þcir, er engan mann þekktu af áhöfninni, fögnuðu tíðindunum eins og að um vandamenn væri að ræða. Þótt oft kastist í kekki manna á með al heima fynr, verður íslenska þjóðin í augum þeirra, er er- lendis dvelja, jafnan sem ein stór fjölskyida. Londorx, 2. okt. 1950. K. S. Æfiuðu að sigia fii rússneskrar fiofasfovðar, • STOKKHÓLMI — Sænska öryggislögreglan handtók nýlega þrjá Pólverja, sem sakaðir eru um njósnir fyrir Rússa. Hvílir enn mikil leynd yfir máli þessu, en sannað hefur verið, að Pólverjarnir höfðu í hyggju að komast undan til rússneskrar flotastöðvar. — Á BANNSVÆÐI. ^ Tveir Pólverjanna voru hand teknir, er þeir voru á siglingu á sænsku bannsvæði, sem er undir eftirliti hersins. Fjelagi þeirra náðist í Uppsölum. ÁTTU DOLLARA. Talsvert af dollurum og sænskum peningum fundust í > fórum njósnaranna, er þeir Voru þeir teknir í sumar, er þeir voru að reyr.a að taka myndir af sænskum strand- virkjum. - Norrænf inþing Frh. af bls. 2. voru handteknir. Þeir höfðu þá £reidd' Fráfarandi formaður, keypt nýlegan bát með dýr- um, bandarískum utanborðs- mótor. Kari Reenpáá kvaddi síðan þing ið og afhenti viðtakandi for- manni, Helga H. Eiríkssyni, * , „ fundarhamarinn, en hann þakk .alU" a”n , m^ aí aði Finnum fyrir skipulagningu t . og stjórn þingsins og móttökur Eystrasnlti. A eitt gestanna, og sleit síðan þing- hafði þegar verið N í r œ ð : fjelagssfofnun Framhald á bls. 12 Að lokum «1 jeg segja þetta: Það er rjett að jeg óskaði eftir því að greitt væri atkvæði á fund inum hvort jeg mætti sitja fund- inn, þar sem ósk hefur komið fram frá starfsfólkinú sjálfu, að jeg væri þar, en þar sem jeg var búinn að bíöa upp undir fimm mínútur talu. jeg ekki rjett að að vera að bíða lengur. Þjer seg- ið al fundurinn hafi samþykkt einróma að óska ekki eftir nær- veru minni, og vil í því sambandi óska eftir að fá að vita í hvaða formi sú tillaga var lögð fram, vegna þess að sumt af fundar- mönnum hafa tjáð mjer, að hefði skilað að tiliagan væri um það að mjer væri veitt fundarseta. Hvernig fundarmenn fóru að mis- skilja þetta þannig, væri gott að upplýstist. Jeg vil taka. það fram, að það hefur aldrei verið mín meining að standa gegn þessari eða slíkri fjelagsstofnun og þjer hafið nú til myndað, heldur hefur það í mörg ár. verið áhugamál mitt, en af fyrri reynslu í þessum efn- um tel jeg rjett að fara varlega, og að vel athuguðu máli af stað, því að „vítin eru til varnar“ stendur einhvers staðar, og hjer eiga þessi o: ð spekingsins að geta komið okkur í góðar þarfir Um „tilfelli" ;og annað það, sem íendir svars yðar, hr. Bjarni Þórarinsson. er getið um tel jeg ekki ástæð i að ræða. Jeg hef ekki eða get ekki skilið, en að jeg hafi ve ið að skifta mjer af öðru en mínu áhugamáli, sem þjer virðist éiga með mjer, en við viljum framkvæma á mis- munandi hátt, og er óskiljanlegt að þjer viljið ekki ræða við mig um. Annars hafa þær spurnir frá veitingastarísfólki er mjer hefur borist, verið þannig að svar yðar verður af þeim fordæmt, eftir því gem við get ar átt. i Með stjet arkveðju. LReykjavík 2. okt. 1950. Euovar Siónþórsson. bensíni, auk sjckorta af suð- austur kortið merkt siglingaleiðin til ó- nefndrar rússneskrar flota- stöðvar. Mennirnir á bátnum voru handteknir á sömu slóðum og fjórir Rússar — þar á meðal rússneskur hermálafulltrúi — mu. Bifröst dag- og nætnrsími 1508 iiaiiiiiiiiiiiiiiiiliiiiiiiMtMiifiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiii Lýðræðisþjóðirnar sam- taka í Kóreumálinn WASHINGTON — Síðustu skýrslur sýna, að 38 lönd, auk Bandaríkjanna, hafa nú boðið Sameinuðu þjóðunum virka að- stoð í Kóreu, þar af 23 það sem kalla mætti hernaðarlega að- stoð. Sum landanna, þar á meðal Bandaríkin, Síam, Danmöi'k og Philippseyjar, láta í tje bæði hernaðarlega og óhernaðarlega hjálp, auk þess sem alþjóðlegar stofnanir hafa boðið aðstoð sína og látið í tje menn og nauðsynjar ýmiskonar. Þau ríki, auk Bandaríkjanna, sem boðið hafa hernaðarlega aðstoð, eru: Argentína, Ástral- ía, Bretland, Belgía, Bolivia, Kanada, K.ína, Danmörk, Col- ombia, Costa Rica, Frakkland, E1 Salvador, Indland, Grikk- land, Holland, Nýja Sjáland, Panama, Noregur, Philippseyj- ar, Svíþjóð, Síam, Tyrkland og Suður Afríka. Eftirfarandi lönd buðu óhern aðarlega aðstoð: Síam, Dan- mörk, Phillipseyjar, Libanon, Liberia, Venezuela, Abyssinía, Pakistan, Tyrkland og ísland. Costa Rica bauð Sameinuðu þjóðúnum herstöðvar, ef þær teldu sig þurfa þeirra við. En önnur lönd buðu ýmiskonar hlunnindi GUÐRÚN BERGLJÓT ÓLÍNA Sigurðardóttir, er fædd 5. okt. 1860 að Vestur-Botni í Rauða- sandshreppi og voru foreldrar hennar Sigurður Gíslason (Ól- afssonar, prests í Sauðlauksdal) bókbindari og bóndi í Vestur- Botni og kona hans Ingibjörg Sigurðardóttir. Bergljót ólst upp með foreldr um sínum og systkinum, en 14 ára að aldri misti hún föður sinn og þar sem hún var elst sinna systkina varð hún ung að fara að heiman tií að vinna fyrir sjer. Tuttugu og þriggja ára að aldri gíftist hún Kristjáni Björnssyni og reistu þau bú í Vestur-Botni og bjuggu þau þar í 16 ár, síðar bjuggu þau í 2 ár að Hlaðseyri og loks að Hval- skeri í 12 ár, — þar andaðist- Kristján eftir langvarandi heilsuleysi. Þeim hjónum varð fimm barna auðið og eru fjögur þeirra á lífi, systurnar Sigríður og Ingibjörg hafa alla tíð búið með móður sinni, en synirnir eru Magnús bóndi að Langa-Botni í Arnarfirði og Marteinn vjel- stjóri í Reykjavík, Valdimar sonur þeirra fórst með togar- anura Róbertsson 1925. Nokkrum árum eftir að Berg- ljót varð ekkja flutti hún með börnum sínum til Reykjavíkur og hefur búið þar síðan, nú sein ustu árin í Garðastræti 45, og það er húsið, sem litlu barna- barnabörnin hennar rata í og vilja víst helst ekki ganga fram hjá án þess að koma til ömmu. í dag mun Bergljót dvelja á heimili Marteins sonar síns að Karlagötu 12. MINNINGARPLÖTUR á Ieiði. Skiltagei Sin, SkóIavörðiMtíg 8.. Bergljót Sigurðardótlir. — Breyling á meðferð sakamanna, Framh. af bls. 11- ing til að kanna afbrotið og hug afbrotamannsins og lækna hann. Það er ekki lengur nægilegt endurgjald nje hefnd í refsing- Unni. Hún er ekki einu sinni nógu hörð til að skapa beyg. En það verður að líta á afbrotið eins og læknir lítur á líkam- legan sjúkdóm. Þörf kann að vera stórrar skurðaðgerðar, lyfið kann að vera beiskt og að- gerðin kann að valda nokkrum viðskilnaði við vini og þjóðfjelag. Þetta er nýja við- horfið til brota og afbrota- manna. Ár munu renna áður en þess gætir hvarvetna og til hlítar, en þegar er vel af stað farið. «iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitmiiiiTMiinTiiiiiiiiiiiiiiinr GUÐLAUGLR EINARSSON Málflutningsskrifslofa Laugaveg 24. Simj 77Í1 og 6573 HúsgagnabóSstrarar Húsgagnaáklæði frá Spánir úfvegum vjer með sfulfum fyrirvara. Sýnishorn fyririiggjandi. Leyfishafar hafi fal af oss hið allra fyrsfa. y Friðrik Berteisen & Co. hJ. Hafnarhvoli. Sími 6620. 1) — Hvað er þetta Markús? Af hverju ertu svona niður- dreginn? Hvað hefur komið fyrir? 2) — Sirrí hefur slitið trú- lofun okkar, svo bað hún mig um að fara. — Jeg hugsa, að þú sjáir í gegnum þetta hjá henni. 3) — Já, en hún sagði, að hún eílskaði mig ekki lengur. — Jeg verð undir eins að fara og tala við hana. 4) Og meðan Davíð fer inn í sjúkrahúsið, fer Markús út í skóg með Anda og sest þar von- svikinn og niðurdreginn. i .i Jl

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.