Morgunblaðið - 05.10.1950, Page 16
F’AXAFLOI. — VEÐURUTLIT:
AJLLHVASS norðan, — Lítils-
háttar rigning.
LUNDÚXABRJEF er á blag*
síðu 9. —-_________
231. tbl. — Fimmtudagur 5. október 1950
i jeppa
Æ árekstur í gærdag
Próflaus stúlka ók bílnutn.
í MJÖG HÖRÐUM árekstri er varð í gærdag suður á Bústíaða-
vegi. milli jeppabíls og strætisvagns. slösuðust allir sem í jepp-
anum voru, tvær stúlkur og tveir ungir menn. Varð að flytja
þau Öll til læknisaðgerðar í Landsspítalann. Var annar pilt-
anna svo slasaður, að hann var lagður inn í sjúkrahúsið. —
JHin voru flutt heim til sín að lokinni læknisaðgerð.
JEPPINN OK A STRÆTIS-
VAGNINN
Hannsókn þessa máls var
rjett ný hafin í gærkvöldi, er
Mbl. átti tal við rannsóknar-
lögregluna, og því ekki vitað
hvaða orsakir lágu til slyss
þessa_, en það var þó vitað, að
Btrætisvagninn var á mjög
hægri' ferð. Jeppabíllinn kom
Leint framan á hann, á mjög
rnikiUi ferð og önnur stúlkn-
anna ók honum.
í jeppanum, R-5251. voru
Bryndís Guðmundsdóttir, Mið
túni 34. Edda Helgadóttir Há-
túni 29, Guðmundur Bjarnason
Bræðraborgarstíg 21C og Karl
Sigþórsson, Seljavegi 9. — Það
var Karl er mest slasaðist.
ÁREK8TURINN
Areksturinn var á gatna-
.mótum þeim er myndast við
Rústaðaveginn, Háaleitisveg og
Klifveg. Á þessum sama stað
varð .dauðaslys fyrir nokkrum
árum. Strætisvagninn, sðm var
á leið í Fossvoginn, var að
koma suður eftir Bústaðavegin:
um, var í þann veginn að aka
niður á Klifveginn og mun
hafa farið mjög hægt, en jeppa
bíllinn kom niður Háaleitisveg
inn, sveigði inn á Bústaðaveg
og skall beint framan á strætis
vagninn, með þéim afleiðing-
um er lýst hefir verið. Árekst-
urinn var svo harður, að jepp-
inn þeyttist svo sem lengd sína
aftur á bak. Þeir, sem frammí
sátu ráku höfuðin í frammrúð
urnar og brutu þær alveg úr,
en þeir, sem aftur í voru, rák-
ust upp undir þakið.
MÓT AÐKOMA
Bryndís Guðjónsdóttir mun
hafa setið undir stýrinu. Lagð-
ist stýrishjólið alveg saman er
það gekk aftur og lagðist að
þringspölum hennar. — Öll
hofðu þau hlotið áverka á höf-
uð og lagaði úr þeim blóíið,
er lögreglu- og sjúkraliðsmenn
komu skömmu síðar og fluttu
þau í Landspítalann. Tvö voru
mjög rænulítil, er þau voru
tekin út úr jeppanum.
Við rannsókn, er fram fór á
fólkinu í Landspítalanum, kom
i lós að ekkert af því hafði
hlotið beinbrot. Öll hlotið meiri
Og minni áverka og Karl Sig-
þórsson mesta. Öll höfðu þau
fengið heilahrfeting. Karl varð
eftir í sjúkrahúsinu, en hin öll
voru flutt heim til sin.
Fólkið verður allt að vera
rúmliggjandi næstu daga a. m.
h. — Lítið var á því að græða,
f sambandi við rannsókn máls-
ins, að tala við það í gær. Það
taldi sig ekki geta áttað sig á
atburðarrásinni og jafnvel ekki
Biuna neitt.
PRÓFLAUS — í VIÐGERÐ
Bryndís Guðjónsdóttir, sú, er
ók bílnum, hafði ekki ökuleyfi.
í Bílinn átti Helgi Hósíasson
prentari. Var bíllinn til við-
í gerðar og hafði Guðmundur
Bjarnason tekið að sjer að lag
færa hann. Guðmundur hafði
ekki bílpróf og sat hann aftur
í bílnum. Karl Sigþórsson hafði
ökur jettindi.
j Strætisvagninn skemmdist
nokkuð og var ókeyrslufær á
eftir. Jeppabíllinn mun ekki
verða í tölu bíla eftir þennan
árekstur.
Rannsóknarlögreglan biður
álla þá farþega í strætisvagn-
inum, sem telja sig eitthvað
hafa sjeð í sambandi við árekst
urinn, að koma hið bráðasta
til viðtals.
Karlöfluuppskera við Reykjavík.
Hjer eru tvær myndir af kartöfluuppskeru. Myndin til vinstri sýnir er verið er að flokka S
sundur kartöflur. — Myndin til hægri sýnir kartöfluupptakara að verki. — (Ljósm. Stefáit
Nikulásson). t
Gagnfræðaskcli
Akureyrar sellur
AKUREYRI, 4. okt.: — Gagn-
fræðaskóli Akureyrar var sett-
ur s. 1. mánudag að viðstöddu
miklu fjölmenni. Skólastjórinn,
Þorsteinn M. Jónsson, flutti
skörulega skólasetningarræðui*
Lagði hann út af sögunni um
eftirlætis- og olnbogabörnin, og
að hin almenna skólaskylda
væri tilraun tii að gera öllum
börnum jafnt undir höfði. Hin
nýja Skólalöggjöf er nú komin
að öllu leyti til framkvæmda á
Akureyri, óg er Gagnfræðaskól-
anum skipt í bóknáms- og verk
, námsdeildir, sem eru 12 að
tölu.
Skólastjóri gerði í ræðu sinni ^
grein fyrir aðsókn að skólan-:
um, sem fer sívaxandi, svo að
væntanlega stunda 280 til 290
nemendur þar nám í vetur.
Tveir nýir handavinnukenn-
arar koma nú að skólanum,
|Guðm. Guðmundsson byggingar (
jmeistari og frk. Kristbjörg
jKristjánsdóttir, sem áður
kenndi sauma við Húsmæðra-
skóla Akureyrar.
— H. Vald.
Barnaskéli Akur-
t
eyrar seffur sJ.
þriðjudag
AKUREYRI, miðvikudag: —
Barnaskóli Akureyrar var sett-
ur í gær. Hannes J. Magnússon
skólastjóri, ávarpaði nemend-
ur, kennara og gesti. Skýrði
hann frá tilhögum skólastarfs-
ins í vetur.
Að þessu sinni verða 740
börn í skólanum, og er það um
30 börnum /leira en í fyrra. —
Nýr kennari verður við skól-
ann, er það Elín Bjarnadóttir.
Þá verður Theodór Daníelsson
í stað Sigurðar Jóhannssonar,
sem er hættur kennslu við
skólann.
Öll viðbótarbygging skólans
er nú kominn í notkun. og er
það til mikils hagræðis fyrir
starf hans. — í vetur er enginn
7. bekkur, þar sem nýju fræðslu
lögin eru komin hjer til fram-
kvæmda, og nemendur, sem
annars mundu vera í 7. bekk,
fara í gagnfræðaskólann. —
Börnin fá sem áður lýsisgjafir
í skólanum, svo og ljósböð.
Ný gerð a! fiofoörpu
revnd á næstunnl
í DAG fara hjeðan úr Reykja-
vík, áleiðis til Akraness, síld-
veiðiskipin Fanney og Helga,
sem mestan afla hafði eftir sum
arvertíðina. Á Akranesi taka
skipin Akraness-flotvörpu,
sem er ný gerð af
tveggja skipa flotvörpum. Er
varpa þessi úr nylon og hefir
Runólfur Ólafsson gert hana.
Útgerðarfyrirtæki Haraldar
Böðvarssonar & Co., mun hafa
stuðlað að því að varpa þessi
yrði gerð í tilraunaskyni.
Helga og Fanney munu svo
gera tilraunir með vörpuna
strax og veður leyfir.
Beinin eru af sjúk-
lingi frá Kfeppi
ÞAÐ ER nú upplýst hver bor-
ið hafi beinin í Heiðmörk, er
fundust þar fyrir nokkrum vik-
um.
Prófessor Jón S*eifensen var
falið að rannsaka beinin með
það fyrir augum að reyna að
fá úr.því skorið með ýmsum
persónueinkennum, er fram
koma við slíka beinarannsókn,
af hverjum þau væru. Eins
voru fatatætlur, sem fundust
undir beinagrindinni, rannsak-
aðar. Þessar athuganir allar
hafa nú farið fram. Samkvæmt
þeim, hefur það komið í ljós,
svo óyggjandi er með Öllu, að
bein þessi eru af Jóni Guðjóns-
syni frá Stórólfshvoli í Hvols-
hreppi, er var sjúklingur á
Kleppi og strauk þaðan í janú-
armánuði 1'946._____
Shaw er kominn af
sjúkrahújinn
LUTON, 4. okt.: — Bernard
Shaw fór af sjúkrahusinu í
dag. Hann lærbrotnaði 10. f.
m., og hefir legið síðan, Var
hann skorinn upp við brotinu
daginn eftir. Daginn eftir upp-
skurðinn gerði hann' fyrstu
tilraunina til að stíga í fótinn.
Shaw er nú 94 ára. — NTB.
LYÐRÆDI5SINNAR KOHNIR í 54 ATKV.
MEIRIHL. i FUUTRÚAKOSNINQUNUM
Mikið fylgisfap kommúnisfa.
NÚ HAFA verið kosnir 103 fulltrúar á Alþýðusambandsþing,
119 lýðræðissinnar og 74 kommúnistör. í Reykjavík hafa lýð-«
ræðissinnar nú milli 10 og 20 atkvæða meirihluta. —
Verkalýðsfjelagið „Skjöldur“
Flateyri kaus lýðræðissinna:
Friðrik Hafberg. í Verkalýðs-
fjelagi Hrútfirðinga var kos-
inn Jónas Einarsson fulltrúi
lýðræðissinna. Verkalýðsfjelag
ið í Vík í Mýrdal. Kosinn var
Helgi Helgason fulltrúi lýðræð
issinna. Fulltrúaefni kommún-
ista fekk 6 atkvæði. Verkalýðs
fjelag Kaldrananeshr., Drangs
nesi kaus lýðræðissinna, Helga
Sigurgeirsson.
I Verkalýðsfjelagi Akraness
var listi lýðræðissinna sjálf-
kjörinn. Fulltrúar eru: Hálfdán
Sveinsson, Herdís Ólafs ’óttir,
Hafliði Stefánsson, Leifnr
Gunnarsson og Sigriky U‘-
riksson. Verkakvennafjelasíið
„Aldan“, Sauðárkrók kaus lýð-
ræðissinna: Sigríði Njálsdóttur.
I Verkamannafjelaginu Þórs-
höfn var kosinn lýðræðissinni,
Þorsteinn Ólafsson. Bílstjóra-
fjelagið „Neisti“, Hafnarfirði.;
Kosningu hlaut Bergþór Al-
bertsscn, fulltrúi lýðræðis-
sinna. Verkalýðsfjelagið „Hörð
ur“ í Hvalfirði. Kosinn var lýð
ræðissinni: Gísli Brynjólfsson.
Bílstjórafjelag Rangæinga kaus
lýðræðissinna: Árna Jónsson.
I Fjelagi íslenskra rafvirkja
kom aðeins fram listi lýðræðis-
-inna og var form. fjelagsins
Óskar Hallgrímsson SáKkjör-
inn. Bessi Jóhannsson fulltrúi
lýðræðissinna var sjálfkjörinn
í Verkalýðsfjelagi Grytubakka
hrepps, Grenivík í Verka-
kvennafjelaginu á Húsavík
voru kosnir tveir kommúnistar.
í Fjelagi hókbindara var
kosinn kommúnistinn Guðgeir
.Jónsson.
Lífil síkfyeiði
REKNETAVEIÐIN var lítil í
gærdag, enda var veður ekki
hagstætt til veiði í fyrrinótt.
Til Sandgerðis komu t. d. 25
bátar og var afli þeirra mjög
lítill. Til Akraness komu víst
þrír bátar, einnig með lítinn
afla.
Þar eð veðurspáin var mjög
slæm í gær, mun ekki hafa ver
ið róið 1 gær.
Thor Thors fram- 1
sögumaður sfjórn-
málanefndar S. Þ. 1
Á FUNDI stjórnmálanefndar
allsherjarþings Sameinuðu
þjóðanna lagði Undén, utanrík
isráðherra Svíþjóðar, til að
Thor Thors, sendiherra, yrði
kosinn framsögumaður nefnd-
arinnar pg samþykkti nefndiis
þá tillögii einróma. Aðalfull-
trúi Bandaríkjanna hjá Sam-
einuðu þjóðunum, Warrers
Austin studdi tillöguna og
sagði: ),
,.Hera forseti!
Sendinefnd Bandatlkjanna
telur sjer sóma að því að styðja
tilnefningu Thor Thors, hins
vinsæla sendiherra íslands I
Bandaríkjunum, sem lengi he£
ir verið fulltrúi hjá Samein-
uðu þjóðunum og sannað hef-
ir með þýðingarmik 1 um störf-
um í þágu þeirra, að hann et!
þeim kostum búinn, sem fram-
sögumaður þarf að hafa“. j
^ f *' . jO