Morgunblaðið - 11.10.1950, Blaðsíða 1
16 síður
JNtmniiMaM*
17. árgangur
236. tbl. — Miðvikudagur 11. október 1959.
PrentsmíðJ* Morgunb aðsin*
Truman og MacArthur
hlttast um næstu helgí
r
; Ræðast við einhversslaðar á Kyrrahafi
i Einkaskevti til Mbl. frá Reuter.
'WASHINGTON, 10. okt. — Truman, forseti, sagði frá því í das?,
þeir MeArthur, hershöfðingi, mundu hittast að máli á Kyrra-
liafinu um.næstu helgi. Rædd verða lokaafskipti S. Þ. í Kóreu.
Bretar og Bandaríkjamenn irjót-
ast gegnum vornir kommúnistn
Wonson fallin i hend-
ur S.-Kóreumönnnm
Þeir hiftast á Kyrrahati
Þá kvaðst fo-setinn ræða v
við hershöfðingj - *
nnnur mál
ann. þau sem starfssvið hans
varða.
VESTAN HAWAI
s Truman gat að öðru leyti
ekki um, hvar fundum þeirra
mundi bera saman en talið er, *
'að það verði einhversstaðar fyr-
ir vestan Hawai.
RÆÐA TRUMANS 24. OKT.
Sumir geta sjev þess til, að
markmið fundar þeirra Tru-
mans sje að glöggva sig á
ástæðunum í Kyrrabafi yfirleitt
áður en forsetinn lieldur ræðu
sína í allsherjarþinginu 24.
okt. Talið er, að iorsetinn fari
loftleiðis og verði í viku í
.fourtu. Roosevelt forseti, fór líka
til fundar við McArthur 1944.
Þeir hittust á Hawai.
Toscanini fjekk að
fara í fand
KHÖFN, 10. okt. — Winston
Churchill var gcrður heiðurs-
doktor í heirnspeki við Hafn-
arháskóla í dag. Rektor há-
skólans flutti ræðu og Churc-
hill svaraði. í kvöld var str.íðs-
jöfurinn og kona hans gestur
dönsku stjórnarinnar. —NTB.
NEW YORK, 10. okt. — Frægi,
ítalski hljómsveitarstjórinn.
Arturo Toscanini. kom til New
York i dag. Hann fjekk að fara
í land tafarla’isc, þótt heyrst
hefði, að hann yrði kyrrsettur
samkvæmt öryggislögunum svo
kölluðu. Þessi lög voru sam-
þykkt í sept. s. 1. þótt Truman
reyndi að sporna við því. Meina
þau öllum að stlga á land í i
Bandaríkjunum, sem verið
hafa fjelagar nasistaflokksins
og ýmissa samtaka, sem reka
erindi kommúnista. —Reuter.
Frjetiaþjónuslan
í Rússlandi
MOSKVA, 10 okt — Það var
fyrst í kvöld, sem rússneska
útvarpið skýrði frá því, að
Bandaríkjamenn hefði farið
norður fyrir 38. breiddarbaug-
inn í Kóreu í samiæmi við sam
þykkt S. Þ. um framtíð lands-
I ins. Sakaði útvarpið Bandarík-
in um að reyna að leyna árás
sinni undir fána S Þ. Þá sagði
útvarpið, að þau 8 ríki, sem
báru fram ályktunina um
fyfja fefeisir höndum
/TRIESTE, 10. okt. — Breskir
leynilögreglumenn, sem Ijetust
vera að flytja nautnalyf, hafa
haft hendur í hár: manna, sem
smygluðu heroin til Bandaríkj-
anna. Fjórir ítalir hafa verið
teknir höndum, þar á meðal
sjómaður og 2 eínafræðingar.
Fjelagsskapur þessi rak ákaf-
lega víðtæka smyglstarfsemi.
—NTB.
Einkaskeyti tii Mbl. fró NT3
Tókió, 10. okt. — í dag brutust hersveitir S. Þ. gegnum varml
N-Kóreumanna beggja vegna aðalvegarins til Pyongyang, höf-«
uðborgarinnar í N-Kóreu. Bretar taka nú einnig þátt í sókn-
inni inn í N-Kóreu, og sækja þeir í áttina til hafnarborgarinn-
ar Haeju í bi’oddi fylkingar.
efilng S. Þ.
LAKE SUCCESS. 10. okt. —
Tillaga um efling S. Þ. er til
umræðu í stjórnmálanefnd alls
herjarþingsins. Tiilagan er í 4
atriðum: Aukaíundur allsherj-
arþingsins verður lcvaddur sam
an með sólarhrings fyrirvara,
ef komið er í veg' íyrir aðgerð-
ir öryggisráðsins, er mikið ligg-
ur við. Settar verði á stofn
,,gæslunefndir“ til að fylgjast
með, hvar hætta er á ferðum.
SÆKJA FRAM i
BEGGJA VEGNA
Fóru hersveitir þeirra yíi®
Yesongfljót, hrundu gagn-
áhlaupi N.-Kóreumanna þar,
og fóru gegnum bæinn Paek-
chong.
Á sama tíma sóttu Banda-
ríkjahersveitir í norðaustur og
eru komnar þar um 7 km. norð
ur fyrir 38. breiddarbaug.
k I
WONS.AN FALLIN
y austurströndinnj hafa her-
sveitir S.-Kóreumanna tekið
hafnarborgina Wonsan, sem er,
önnur stærsta borg N.-Kóreu.
Var borgin allvel varin og koia
Ríki. er aðild eiga að S. Þ., komi ; þar til snarpra götubardaga.
sjer upp herafla, sem S. Þ. Kommúnistar skildu þar éftij;
sje tiltækur. ef þeim liggur á. J mikið af hergögnum. — Eftij;
Sett verði á stofn nefnd til að harða viðureign drógu N.-
kynna sjer, hvað helst má , Kóreumenn sig til baka og tóku
verða til styrktar alþjóðaöryggi.! sjer stöðu í hæðunum norðaö
Meðal þeirra, sem tillöguna: borgarinnar. — S.-Kóreumenn
styðja, er fulltrui Júgóslavíu.
Vishinsky hefur hins vegar lýst
sig andvígan henni.
hafa tekið flugvöll borgarinn-
ar, sem er stærstur í N.-Kór-
eu.
Truman tilkynníi í gærkveldi,
að þeir McArthm nuindu hitt-
Kóreu í allsherjarþinginu, yrðu ast einhversstaðar r Kyrraliafi
talin samsek Bandaríkjunum. • um næstu helgi.
I Suður-Kó reu er
lióttufólkið ú heimleið
Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter.
FUSAN, 10. okt. — Nú þyrpast hundruð þúsunda flóttamanna
frá Fusan, hafnarborginni í S-Kóreu. Þeir hópuðust þangað á
þeim tímum, þegar herir S. Þ. börðust fyrir lífi sínu í Kóreu.
» A HEIMLEIÐ
700 lík fundust hjá
■PAFAGARÐI, 10. okt. — I
kvöld skýrði útvarpið í Páfa-
garði frá því, að 2 kaþólskir
prestar í Kóreu hefði verið
drepnir. Að sögr útvarpsins
staðfestir klerkur með Banda-
ríkjaher, að 700 lik hafi fund-
ist í síki við Kirkju í Taejon,
eftir að kommúnistar misstu
borgina. — Reuter.
Vegir í norður og vestur frá
borginni eru krökir af körlum,
konum og börnum á leið heim (
til sín í S-Kóreu, sem nú hefir | 'Í 4' L
verið frelsuð úi hóndum óvin- SltllvSl Sfðf 03 Slfðu*
ÞjóÖverjar mega
TIRANA. — Nýlega var maður
að nafni Banouchi dæmdur til
dáuða fyrir njósnir í þágu Júgó-1
Slavíu. Nokkrir fleiri voru dæmd
ir í hegningarvinnu í Albaníu af
sömit sökum.
anna.
SUMUM VISAÐ FRA
íbúatala Fusan er um 600 j
þúsundir, en borgiria gisti um j
milljón manns, þegar flest var. i
Tugum þúsunda var meinað að
leita skjóls í borgmni, þar sem
hún hafði teldð Við fleiri en
hæfilegt þótti.
Matvæli berast nú frá S. Þ.
til S-Kóreu, og allt er gert,
sem hægt er til að koma fólk-
inu aftur á rjettan kjöl.
skreið skin
Sú ályktun
þríveldanna.
BONN, 10 okt. -
utanríkisráðherra
sem gerð var i New York, að
Þjóðverjar mættu smíða eins
stór og hi’aðskreið skip til út-
flutnings og þeir vilja, kom til
framkvæmda í dag. Einu tak-
markanirnar, sem skipasmíðar
í V-Þýskalandi eiu háðar hjeð-
an af, eru þær, að skipin mega
ekki vera vopnum búin.
—NTB.
AIMBMÆLAORÐSEIMÐEIMG
RIJSSA TIL BAIMOARÍIÍJA
Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter.
MOSKVU, 10. okt. — Gromyko, varautanríkisráðherra Rússa,
afhenti ráðunaut bandaríska sendiráðsins í Moskvu andmæla-
crðsendingu í gær. Bandarikjamaðurinn neitaði að taka \Tð
orðsendingunni, þar eð málið, sem um var að ræoa, kæmi S. Þ.
við, en ekki Bandaríkjunum.
Kvarta Rússar yfir því, að 2
bandarískar flugvjelar hafi ráð
ist að flugvelli eklri alllangt frá
Vladivostock eða 100 km innan
rússnesku landamaxranna.
Ekki veit utanrfkisráðuneyti
Bandaríkjanna tii, að þessi árás
hafi átt sjer scað.
Á ÁBYRGÐ S. I’
Heimta þeir að þeim sem hlut
eiga að máli, verði refsað. Líka
krefjast þeir, að Bandaríkja-
menn ábyrgist, að samskonar
atburðir endurtaki sig ekki.
Orðsendingunni var vísað til
S Þ., þar eð flugvjelarnar, sem
eru að verki í Kóreu, eru á
þeirra vegum.
í 3. SINN
Þetta er í 3. skipti á missiri,
sem samskonar orðsendingar
eru gefnar út i Moskvu. Fyrst
töldu þeir, að bandarísk flug-
vjel hefði skotið á •rússneskar,
oj’ustuflugvjelar ,'íir Lettlandi,
Hana skutu þeir n'ðir. Fyrir
skömmu sökuðu þeir Banda-
ríkjamenn um að hafa ráðist
á flugvjel frá sjer undxn strönd
um Kóreu.
Farouk spllar
og spilar
SAN REMO, 10. okt. — FarouK
konungur dvelst bjer um þess-
ar mundir og fer hjeðan a8
líkindum heim til Egyptalands.
Hann sat að spiium í nótt alIS
til morguns, og tapaði smáupp-
hæðum. í dag haíðj hann hægti
um sig. en spilaði bó pókejs
nokkra stund Er.ii mun hana
spila í kvöld, og þá væntan-
lega eitthvað fram eftir.
—Reuter.
,j