Morgunblaðið - 11.10.1950, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 11.10.1950, Blaðsíða 9
Miðvikudagur II. okt. 1950. MORGVNBLAÐIÐ Svar erkibiskupsins af Kantaraborg við friðarávarpi rússnesku kirkjunnar Kæri bróðir í Kristi? Náð og friður sje með yður frá Drotthi vorum Jesá Kristi. Jeg hefi lesið með nákvæmni og af áhuga ávarp það', sem þjer ásamt forustumönsmm kirkn- anna í Georgíu og Armeníu, hafið sent kristnum mönnum um heim allan. Er ensku kirkj unnar þar sjerstakt geíið. Askorun yðar til alíra krist- 'ínna manna um að berjast gegn yfirvofandi heimsstyrjöld cg skapa raunverulegan frið í nafni frelsara heimsins, vekur strax bergmál í hjarta mínu. — Jeg er yður sammála um að kristnum mönnum ber að hefja sig upp yfir allt það sem aðskil ur þjóðirnar og nálgast h:nn lifandi sannleika, leita hinnar lífgefandi uppsprettu, „þar sem rjettlætið býr“. Og þannig brynjaðir hinum krismu sanh- andum eiga þeir að biðja sam- an og vinna saman að því að Mnn sanni friður meg| firósa sigri yfir ríki sundrangar og sundurþykkju. Við í ensku kirkjunni höfum eins og þjer, lengi og gaumgæfi lega hugsað um vandamálin á íþessum sundurþykkju- og ó- róatímum. Hvað eftir annað hefi jeg lagt að þjóð minni að „biðja án afláts" um það, að mennirnir megi beina fótum sínum á friðarveg undir hand- leiðslu almáttugs Guðs. Vjer vitum — og er tim þar sam- snála yður — að hindranirnar á vegi friðarins era andleg blinda mannanna og syndug- leiki þeirra. Hið heil. guðspjall, sem tilheyrir deginum í dag — 10. sunnud. eftir Trinitatis, minnir okkur hastarlega á blíndu þeirra manna, sem eru að reyna að „vinna friðínn“ án þess að viðurkenna yfirráð Guðs og hjálpræðisboðskap drottins vors og frelsara. — í Jþessu guðspjalli era þau orð, sem hann talaði grátandi yfir Jerúsalem. „Ef einnig þú hefð- ir á þessum degi vitað hvað til fríðar faeyrir, en nú er það hul fið sjónum þínum48. (Lk. 19,42). FRIÐARÞRÁIN Á þessari öld hafa tvær taum lausar og hræðilegar styrjald- Sr flætt yfir heiminn, og hug- sur og hjarta alls almennings þráir heitt öryggi og frið. Báð- ar þessar styrjaldir hafa ótví- rætt sýnt það, að alvarlegasta ógnunin við friðinn er það þeg ar hroki, ótti og íaumlaus græðgi taka ráð og rænu af snönnunum og sameinast um að reka heiminn út í ógæfuna. — Áður én varanlegur friður kemst á milli þjóðanna, verða þær að viðurkenna sannleik- ann, rjettlætið og bróðurleg samskipti sem megínreglur, bæði til að stjórna eftir inn- byrðis og í viðskiptum sínum á milli. Án þessa kemst enginn „Hitler studdi friðarhreyiingu“ SNEMMA I HAUST rjeðust koimnúnistar með óvenju- legu offorsi á æðsta mann ensku kirkjunnar, erki- biskupinn af Kantaraborg, dr. Fisher, inikinn friðsemd- ar- og heiðursmann. Kvað svo ramt að ólátum Moskvamanna, að skáldið í Gljúfrasteini tók svo til orða í Þjóðviljanum, að þessi breski kirkjuhöfðingi væri „fulltrúi satans“, ..útsendari djöfulsins" o. s. frv. Hver var ástæðan fyrir þessum hamagangi í Stalíns- þjónunum íslensku? Hún var grein sú, sem hjer birt- ist í íslenskri þýðingu, svar dr. Fishers til paírfarkans í Moskvu, sem hafði sent frá sjer nokkurskonar „frio- arávarp“ til kristinna manna og sjerstaklega beint máli sínu til ensku kirkjunnar. Geta menn nú með því að lesa svar dr. Fishers sann- færst um hverskonar boðskapur það er, sem Stalins- þjónar á íslandi telja vera frá satan runninn. frá og byltingum, sem erlend öfl kynda undir. Það mun ainn ig gleðja yður, að fá að vita, að bræður mínir, biskupar angli- könsku kirkjunnar um heim allan hvetja söfnuði sína *il að biðja fyrir friði, og jeg held að það sje varla til sú kirkja í landinu þar sem friðarbænirn- ar eru ekki fluttar reglulega og án afláts. Þegar 32 biskupar anglikönsku kirkjunnar komu saman á Lambetfund fyrir 2 árum, endurnýjuðu þeir á- kvörðun Lambet-fundar frá 1930 um að „það sje ósamrým anlegt kenningu og dæmi Jesú Krists ai' heyja stríð til að ráða til lykta deilumálum“. í fram- haldi af þessu gerði svo fund- urinn eftirfarandi ályktanir. (10) „Fundurinn staðhæfir, að það sje skylda ríkisstjórnanna að vinna að því að draga úr og koma á eftirliti með vígbúnaði í því skyni að afnema hann með öllu nema það, sem nauð- synlegt er vegna alþjóðalög- reglu. En það skal viðurkennt, að þar til þessu er komið í kring, verður ófriður oft það úrræði, sem þjóðirnar neyðast Dr. Fisher erlubiskup. ennþá hræðilegri heldur en atomsprengjan. Öllum þessum vopnum ber aS útrýma úr sið- uðum þjóðfjelögum. Og stríð- unum ber að útrýma líka. Stór ir herir, voldugur floti og flug- her — allt er þetta eins óeðli- legt í siðaðra manna samfje- lagi og atombomban. En það er andleg lækning, sem heimurinn að grípa til sem þess skárra af þarfnast. Hún þarf að koma svo tvennu illu“. (!!). „Fundurinn ‘ að hægt sje að skapa traust. í leggur áherslu á að ströngu al- fullri alvöru verðum við því að þjóðaeftirliti verði kornið á 1 biðja um það, að nú verði tek- með notkun kjarnorkunnar til þess að koma í veg fyrir að ! hún verði notuð í hernaði“. Af þessu hljótið þjer að sjá, að skoðun ensku biskupanna er alveg í samræmi við óskir yð- ar um að hindra notkun kjarn orkuvopna. Við hljótum allir að vona það fastlega að þau verði aldrei notuð. ATOMSPRENGJAN En janfframt held jeg að það sje hvorki rjett nje skynsam- legt, að leggja til að atom in fyrstu skrefin í þá átt að gagnkvæmt traust skapist. En um kj arnor kuvandamálið er ekki hægt að fjalla eitt út af fyrir sig. Það er aðeins einn þáttur í því vandræðaástandi, sem hefur valdið því, að allar tilraunir til samkomulags í al- þjóðamálum hafa farið út um þúfur. í bænum -sínum verða kristnir menn að fela beiðni um það, að beiskar ásakanir og gagnásakanir, sem aðeins leiða til vaxandi haturs megi víkja fyrir fúsleikanum til að tala síðustu tvo áratugfma, ©g margar yfirlýsingar faafa verið birtar keimlíkar þess- ari, sem kom frá Stokk- hólmsfundinum. Þær hafa verið studdar af mörgum sannkristnum mönnum. En því miður hafa þær verið lið ír í pólitískum áróðri ©g ber að harma það. Sem dæmi vii jeg upplýsa yður um það, að friðarhreyfingin hlaut öflug an stuðning frá Þýskalandi Hitlers, í þeirri von að faún mundi hvetja til friðsam- legra afstöðu Bretlands ag þannig vefta Hitler ©g kumpánum faans frjálsar hendur í Evrópu. Það eru nokkrar líkur til þess, a® Stokkhólmsávarpið verði notað af sumum í pólítlsk' um tilgangi og þessvegna faef ur mjer fundist skylt að vara prestana við því að binda trúss við það. En ólík ar skoðanir okkar um þessi atriði, sem mjer virðast helst tilheyra hínu pólitíska sviði, ættu ekki að þurfa að hafa nein áhríf á okkar sam eiginlegu óskir um frið, sem við þráum a£ öllu hjarta. Það er kirkjunnar . hlutverk að skapa það andrúmsloft, þar sem okkar þráði friður fær dafnað. Allur varanlegur frið'- ur hlýtur að byggjast á skiln'- ingi og fjelagsanda meðal manú anna. Einmitt í þessú efni geta kristnir menn lagt mikið af mörkum. Það er rjettilega fram tekið hjá yður að með kærleika og samfjelagi við frelsara vorn Jesú Krist geta kristnir menn i ýmsum kirkjudeildum sýnt öðrum mönnum hið sanna bræðralag. í þessu sambandi minnist jeg þess ávalt meíJ gleði, hve kært og bróður'legt samband er miíli rússnesku rjetttrúnaðar kirkjunnar og ensku kirkjunnar og mjer er annt um að það eflist og aukist eins og mögulegt er. Þjer mun- uð minnast brjéfa, sem okkar hafa farið á milli um það, hvem íg kynning og gagnkvæmur skilningur geti varað og vaxið, Þjer, prestar yðar og þjóð yð- ar eruð stöðugt oíarlega í huga og bænum okkar í ensku kirkj- unni. Vjer berum yður fyrir brjósti, því að við erum upplýst af hinum sama heilaga anda og tilbiðjum hinn sama föður. Mjer þykir vænt um orð yðar um ensku kirkjuna og jeg bið þesa að bróðurleg vinátta okkar megi viðhaldast og vaxa. Með kær- um kveðjum til yðar og kirkju yðar er jeg yður elskandi bróð- ir í Kristi. Geofrey, erkibiskup af Kantaraborgo Grein um handritamdl i<$ i „Mutionultidende eftir Signrð Mordnl KAUPMANNAHAFNARBLAÐIÐ Nationaltidende birti hinn 5, þ, m. grein, sem nefnist ,,Handntamálið og íslenska þjóðin“, sem Sigurður Nordal prófessor hefur skrifað samkvæmt tilmælum blaðsins. Hafði ritstjórnin sjerstaklega óskað þess, að í grein- ínni kæmi fram viðhorf íslendinga til málsins á þessu stigi. I grein sinni vitnar Sigurð-^ ur Nordal í grein Stephans Hurwitz prófessors, sem hann birti í sumar, um handrita- málið, og tilfærir sjerstaklega þau ummæli, sem prófessor Burwitz gerir að meginatriði, eftir að hann hafði kynnst máí inu af eigin raun, þ.e. hversu miklu meira virði þessi hand- rit sjeu íslendingum, en Dön- um. verði bönnuð skil- „sannleikann í kærleika“. Þeg- sprengjan yrðislaust. Þeir, sem styðja slík varanlegur trúnaður á, og þess ar tillögur skulu ekki halda að vegna lagt áherslu á, að finna þeir einir berjist fyrir friðnum. jþurfi alþjóðlegar reglur, byggð Ensku biskuparnir sögðu rjetti- ar á lögum, rjettlæti og trún- aði svo að, þegar deilur mynd ast eða misklíð kemur upp, þá sje hægt að jafna það í anda skilnings og vináttu. Jeg get fullvissað yður um það, að ekki einungis trúað fólk hjer á landi, heldur einn- ig allir landár inínir, þrá af öilu hjartá Örúggan frið og reyna af alhuga að styrkja alþjóðárégl- ur svo að innan þeirra géti all- ár þjóðir fundið að þær sjeu ó- hultar bæði fyrir árásum atan lega, að koma yrði á ströngu alþjóðaeftirliti til að hindra notkun kjarnorkunnar í ófriði. En gagnkvæmt traust verður að koma á undan banninu, ef það á að hrífa. Samkomulag um alþjóðaeftirlit er nauðsynlegur vottur um það traust. Auk þess tekur þessi tillagá um atomvopn ín aðeins eitt atriði þessa vanda máls til meðíerðar. Húm fjallar aðeins um eitt vopn, sem hægt er að nota til f jöldamorða. Sum hinna, sem ekki er getið, eru ar jeg greini fyrstu merkin um slíka stefnubreytipgu, verð jeg fús til þess að beita mjer ásamt yður fyrir áskorun um upplýs- ingar um allan vígbúnað og al- menna afvopnun undir virkri al þjóðastjórn, þar sem innfalið væri eftirlit með kjarnorkunni og bann við notkun atom- spjrengjunnar. STOKKHÓLMS- ÁVARPIÐ Þjer skírskotið íil þess, sem nefnt hefur verið Stokk hólmsávarpið. Margskonar friðarhreyfingar faafa sköt- ið upp kollmum hjor á landi ÞURFA AÐ KYNNAST HUG ÍSLENDINGA I grein sinni bendir Nordal á, að nokkurra vikna dvöl á ís landi hefði þurft að vera einn þáttur í rannsóknum hinnar dönsku nefndar. En reyndar þurfi mjög náin kynni af al- menningi á íslandi til þess að skilja til hlítar, hversu djúp ■rök þetta mál eigi þar. Og ást -íslendinga á fornrítunum sje enginn góugróður, ekki nein bóía, sem blásin sje upp af á róðri og geti hjaðnað aftur. — Eitt dæmi nefnir hann frá 1827, þegar áskrifendur að Fornmannasögum, gefnum út af hinu norræna fornritafje- lagi í Kaupmannahöfn, voru á íslandi 800, fólk af öUum stjett um, en ekki nema 226 saman' lagtí i Banmörku,, Noregi og Svíþjóð. , ÍSLENDINGAR LÁTA MÁLIÐ, ALDREI NIÐUR FALLA Sigurður Nordal staðhæfk að lokum í greininni, að íslencl íngar geti alderi látið handritn málið niður falla, fyrr en á því sje fertgin sú lausn, sem þeir megi við una. í þessu máli sjeu allir ísíend ingar einhuga, hvað sem þeim annars beri á milli. Þetta sje ekki aðeins spurning um eign- arrjett, heldur skyldu og þjón- ustu, að ávaxta þetta pund, þótt það kosti f je og vinnu. — Þær undirtektir, sem hand- ritamálið hafi fengið meðal margra hinna þjóðhollustu Dana, ættu að sannfæra þá, sem minna þekkja til þess, um rjettmæti hins íslenska mál- staðar. Ef íslendingar gæfust upp, væru þeir ekki aðeins að svíkja sjálfa sig, heldúr marga af rjettsýnustu og víðsýnustw hiönnum dönsku þjóðarinnar, sem hafa lagt okkur líð í þessu máli. (Frjett frá utanríkisráðu neytinu). Kontmúnisfar í Indo-Kína SAIGON, 10. okt. — Frá bæ'ki- stöðvum franska hersins í Indo Kíná bérast 1 þær fregnir i kvöld, að uppréistarf lokkar kommúnista hafi borið 2030 manna franskan herflokk ofur- liði í grennd við kínversku landamærm, —= NíB.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.