Morgunblaðið - 11.10.1950, Síða 14
14
MORGVN BLAÐIÐ
MiðrlSaidagur 11. okt. 1950.
^"•'-""'Framhaldssagan 59
itniiiiiiinniiiiiiiniiiiHniimiiiiiiiiinianiiiJiiniiiiiiimiiiiiHjmiiiiiiiiiiiiiimmtniiiiiiiiiiisiiiiiii*
FRÚ MIKE
Eftir Nancy og Benedict Freedman
(■nniimniuiimiiiiiimininiiiiiiiiinimiiiimiiiiimnmiiniinnmiiiiiiniinniniiiiiiiiniiiiinniiniiiiiiiiiiiiimiiimimniiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiii tiiiiiiiiiiniiiitiiiiiiiiminiiib';
Mike leit á mig og brosti sínu vörurr. hans en hann sagði
etríðnislega brosi,,en svo varð ekkert.
andlit hans alvaregt. „Ef jeg I Jeg sneri mjer hvatlega við
gæti sannað að Cardinal stæli og settist og sneri baki við
Úr gildrum annarra, mundi Jonathan. Þetta var hræðileg
hann ekki eiga griðland hjer í Imáltíð. Hver gat borðað meðan
Norð-vestur-hjeruðunum“. |svangur drengurinn slóð og
„En það er sannað“, sagði horfði á, án þess að segja orð?
jeg áköf. „Jonathan er vitni Oh-Be-Joyful snerti ekki við
jþess. Hann horfði á manninn neinu. Mike borðaði sem ekk-
gera það“. ert væri án þess nokkru sinni
„Það er mitt álit“, sagði að líta upp. Jeg stóðst þetta þar
Mike. „En Jonathan heldur því 111 máltíðinni var að ljúka. En
ckki fram“.
„Hvað segir hann?“
„Ekkert“.
„Þú átt við að þegar hann
þegar Oh-Be-Joyful ýtti frá
sjer sveskjunum, sem annars
voru hennar uppáhalds ábætir,
stóð jeg upp og sagði: „Jonat-
raknaði úr yfirliðinu, hafi hann han Forquet, þú hefir eyðilagt
ekki viljað segja þjer hvemig máltíðina fyrir okkur öllum
‘ með þrákelkni þinni, og jeg
segja“, vona að þú sjert nú ánægður!“
Augu okkar mættust. — Þau
voru .ungleg og flögruðu til og
hann hafði meiðst?“
„Hann vildí ekkert
eagði Mike.
„En hversvegna?“
„Vegna þess hversu stoltur ^á. „Jeg — jeg vissi það ekki“,
hann er. Hann hefir hlotið hina sagði hann.
verstu útreið. Fyrst stelur
Cardinal frá honum og mis-
þyrmir honum síðan. Jonathan
„Jæja, þú veist það þá núna.
Næsí, þegar jeg elda mat og þú
ert nálægur, skalt þú borða
vill fá að hefna sín, og hann hann, hvort sem þjer líkar bet
vill ekki að jeg geti komið í ur eða ver“.
veg fyrir það, með því að setja
Cardinal í fangelsi. Mitt verk
Kathy“, sagði Mike.
„Mjer er alveg sama, þetta
er beinlínis það, að koma í veg er bara hlægilegt. Jonathan er
fyrir að drengurinn fremji að reyna að láta sem hann sje
inorð“. j hvorki veikur nje svangur, og
„Og mitt verk“, sagði jeg, „er t°kum þátt í þeim leik með
að gefa honum að borða áður honum‘. Meðan jeg romsaði
en hann verður hungurmorða Þessu ut um mjer, heyrði jeg
l mmum húsum“.
Jeg setti diskana á borðið.
að Mike stundi, en jeg hjelt á-
fram án þess að láta slíkt
Jonathan stóð og hallaði sjer trufla rnig- „J°g ætla að gefa
upp að dyrunum og talaði lágt Þjer að borða, Jonathan, og síð
til Oh-Be-Joyful, en hún spratt an mtla íeS að koma þjer nið-
á fætur og vildi hjálpa mjer. í ur 1 rúm. En á morgun þegar
eldhúsinu tók Oh-Be-Joyful í Þu vaknar, mun jeg spyrja þig,
hönd mína. „Jonathan er veik- hvort 3eg hafi gert riett eða
ur, já?“ |ekki“.
„Hann hressist“, sagðí jeg,' Jonathan gekk frá dyrunum
„strax og hann fær góðan mat °S staðnæmdist fyrir framan
að borða“.
„Ert þú viss um það, frú
Mike, ert þú viss?“
„Auðvitað er jeg viss um það“,
i mig.
„Mjer er alveg sama", sagði
' jeg aftur. „Þetta er þjer að
kenna. Þú Ijetst manninn fara
sagði jeg, þó að jeg í rauninni svona með þig“.
væri það alls ekki. Mjer líkaðí Hann brosti til mín og augu
alls ekki að sjá á hvern hátt hans urðu vingjarnleg. „Frú
Jonathan hallaði sjer upp að Mike, jeg bið þig, viltu gjöra
dyrunum. Jeg setti matarfatið svo vel og gefa mjer að
á borðið. borða?“
„Jæja“, sagði jeg, „er þá „Það er ekkert heitt lengur“,
ekki best að við förum að sagði jeg, „en maturinn er engu
borða“.
Mike sneri sjer að Jonathan.
Náðu þjer í stól'
verri þó hann sje kaldur“.
Hann settist við borðið og
tók að borða. Hann borðaði
Jonathan brosti dauflega og með vinstri hendi. Hún var
hristi höfuðið. stirð og hann átti erfitt með að
Jotaatan hreyfði sig ekki, en lyfta henni, en hægri hendi
sagði: „Jeg hefi þegar borðað hans hjekk niður með síðunni
mikið í dag“. °g hana gat hann ekki hreyft.
„Auðvitað hefir þú gert Hann borðaði með hægð og lít-
það“, sagði jeg, „en þú hefir ið. Þegar hann hafði lokið mál-
verið á gangi í f jórar klukku- tíðinni leit hann á Mike og síð-
stundir með Mike. Jeg veit að an á mig og sagði:
jeg er alltaf nær dauða en lífi af „Jeg hefi borðað í húsi vina
sulti eftir svo langan tíma“. — minna".
Jeg iðraðist þess þegar að hafa „Já“, sagði Mike, „það hefir
sagt nær dauða en lífi, því þú gert.
Jonatan sagði um leið og hann Oh-Be-Joyful var mjög á-
brosti af veikum mættL „Jeg nægð yfir því sem skeð hafði.
er ekki svo svangur“. Hún brosti með sjálfri sjer og
Oh-Be-Jovful talaði blíðlega þaut önnum kafin um her-
til hans á Indíánamáli, en hann bergið. Jontahan horfði á
leÁt ekki einu sinni á hana. hreyfingar hennar og virtist
„Það hryggir mig mjög, ef una sjer vel. 1
þú vilt ekki þiggja það sem jeg „Hún er of ung“, hvíslaði
hefi að bjóða þjer, Jonatan", jeg. „Þú ættir að láta hana
sagði Mike. | vera svolítið lengur hjá mjer“.
„Og matinn sem jeg hefi mat Svar hans var svo lágt að jeg
reitt“, skaut jeg inn í. „Sá sem heyrði það naumast. „Það er
matreiðir vill fá einhverja við- ágætt“.
urkenningu og það besta sem Allt í einu var barið harka-
hægt er að gera honum, er að lega að dyrum. Þessi hávaði
bcrða matinn hans“. ' truflaði þann frið sem yfir
Sama daufa brosið hjeist á heimilinu hvíldi. Mike fór til
dyra og Cardinal skautst inn.
Hann hafði sama gula óhreina
vasaklútinn um höfuðið, en í
þetta skipti hafði hann húfu
yfir honum. Hann leit í kring-
um sig og þegar hann sá Jonat
han, glotti hann, brosti
lymskulega og klappaði á öxl
Mike.
„Ha“, sagði hann. „Þú ert þá
búinn að taka hann. Gott!“
Jonathan stökk á fætur. —
Hann leit af Cardinal og á
Mike. Forvitni skein úr augum
hans.
Cardinal gekk yfir herbergis
gólfið og stillti sjer upp, fast
upp við Jonathan. Hann teygði
fram höfuðið svo andlit þeirra
voru fast við hvort annað. —
Drengurinn hreyfði sig ekki.
„Svo?“ sagði Cardinal. —
„Mike undirforingi, við gerð-
um rjett í því að taka þennan
■ dreng fastan, er það ekki?“
I „Taka fastan". Jonathan leit
á Mike.
„Jonathan er frjáls allra
sinna ferða“, ságði Mike.
„Hann, morðinginn!“ hróp-
aði Cardinal. „Hann er alltaf
að gera tilraunir til að myrða
mig“.
Jonathan fylgdist með þessu
án þess að láta það á sig fá en
Mike var æfur.
„.Jeg hjelt jeg hefði sagt þér
að halda þjer í burtu hjeðan,
Cardinal. Þú gerir ekkert gagn
hjer“.
„Jeg veit hvað þú hefir í
hyg.gju, undirforingi. Þú ætlar
með því að spjalla við hann í
rólef^heitum að komast að því
hjá honum, hvernig hann
reyndi að myrða mig. Jeg kann
betra ráð“. Aftur lá við að and
lit hans og Jonathan mættust.
„Viltu segja Mike undirfor-
ingja, að þú hafir skotið á mig
örvum“.
Jonathan leit á Mike. Hann
talaði lágt, því hugsanirnar
sem brutust um í huga hans ollu
honum sársauka. „Mike undir-
foringi kynti bál á leiðinni til
að mjer hitnaði. í húsi sínu gaf
hann mjer að borða. Vill hann
að jeg segi frá örvaskotum, svo
hann geti handtekið mig? —
Segðu mjer núna, er þetta
satt?“
Mike horfðist I augu við
Jonathan. „Það er ekki satt. Ef
jeg hefði viljað vita eitthvað
um örvarnar, hefði jeg spurt
þig um þær. Jeg þurfti ekki að
spyrja. Jeg vissi að þú hafðir
skotið á Cardinal. En það var
ekki þessvegna sem jeg kom
með þig hingað, Jonathan. Jeg
vildi fá að vita frá þjer hvað
skeð hafði milli ykkar Cardin-
als. Svo verð jeg auðvitað að
aðvara þig um að hætta að
skjóta á hann.“
Tala og Túlsí
13.
„Af hverju ertu að hlæja, Nariya?“ spurði Túlsí litll
móðgaður. „Mjer finnst þú alls ekki vera kurteis".
Ðg Túlsí labbaði af stað burtu frá Nariya. •
En Nariya kallaði á eftir honum: „Vertu ekki móðgaður,
Túlsí minn. Jeg var bara að hlæja að þvít að þú ert svo
: himinlifandi vfir einni lítilli krukku af hunangi, þegar Wa-
luka björn gæti farið með þig beint til þeirra, sem búa hun-
angið til og útvegað þjer fulla tunnu“.
Þetta fannst Túslí vera þess virði að vera tekið til íhug-
unar. Hann kallaði á Tölu og þau fóru að heimsækja
Waluka björn. Þegar þau komu til hans var hann stein-
sofandi og þau þorðu ekki að vekja hann, því að þau vissu„
að þá myndi hann verða afar geðvondur. Svo að þau sett-
ust hjá honum og biðu. Eftir dálitla stund opnaði Waluka
annað augað, teygði sig og geyspaði alveg voðalega og opn-
aði svo hitt augað.
Þá gáfu þau honum stóra flatköku með plómum, sem
mamma Túlsí hafði bakað og Walúka komst strax í prýði-
legt skap.
„Hvað get jeg gert fyrir ykkur í staðinn, börnin mín?‘5
sagði hann með fullan munninn.
Þá sýndi Túlsí Waluka stóra keraldið, sem hann og Tala
roguðust með á milli sín.
„Okkur langar svo til að þú vísir okkur á hvar hunangið
er búið til, góði Waluka" sagði hann, „svo að við getura
fyllt þetta kerald af því“.
Waluka björn brosti frá eyra til eyra. —
„Þetta var svei mjer sniðugt", sagði hann, „þvi að jeg
ætlaði einmitt að fara að heimsækja hunangsframleiðend-
urna í dag. Komið þið með mjer, og þá getið þið sjálf beðið
þá um hunang.
Svo lögou þau öll af stað, Waluka í miðjunni og Tala og
Túlsí sitt til hvorrar handar honum, og eftir stundarkom
voru þau kominn að stóra, hola trjenu, þar sem hunangs-
framleiðendurnir búa.
„Þú skalt berja á dyrnar, Túlsí litli", sagði Waluka, „og
biðja um hunang í keraldið“.
Túlsí barði að dyrum á hola trjenu og allt í einu heyrði
hann undarlegt hljóð: _ j
„Buzzzzzz14. '
„Eruð þið heima, hunangsframleiðendur?“ kallaði Túlsí.
„Jeg er kominn til að heimsækja ykkur“.
Dutfleg stúlkal
óskast í þriflegan iðnað. Atvinna j
til frambúðar. Tilboð er greini |
aldur og við hvað unnið áður, j
leggist inn á afgr. fyrir föstu- j
dagskvöld merkt: „Leðimðnaður |
— 728“. [
•IIIMMttllllllllfllllllIIIIIIIIIMnillltMllllllllltltlllllllllfltft
EINAR ÁSMUNDSSON
hœstaréttarlögmaður
SKRIFSTOFA:
Tjarnargötu 10. — Sítui «<10?
Stórbýli.
Dakotabúi sagði: „Við höfum nokk
ur bóndabýli, sem eru sæmilega stór.
Eins og til dæmis eitt, þar sem bónd-
inn byrjaði að sá inn vorið og sáði í
beina línu þangað til um haustið,
þá skar hann upp til baka. Og þetta
er ekki allt og sumt. Það er venjan
að senda ung, iiýgift hjón til að
mjólka kýmar, og bömin þeirra koma
heim með mjólkina."
★
Innblásin mynd.
Ameríkani i London, sem var orð-
inn þreyttur af að láta sýna sjer,
hvað allt var gott i Englandi og
hvergi eins og þar, ákvað að taka upp
gamla Missisippiháttinn og grobba af
öllu. Hann fjekk fyrsta tækifærið á
málverkasýningu, þar sem mynd
af kafaldsbyl vakti almenna aðdáun.
„Er þetta ekki dásamlegt?“ spurði
Breti einn. „Gætuð þið sýnt eitthvað
svona eðilegt i Ameríku?“
„Putt, þetta!“ svaraði Ameríkaninn
„Þetta er ekkert í samanburði við
mynd af kafaldsbyl, sem frændi
minn málaði fyrir nokkrum árum
síðan. Myndin var svo eðlileg. herra,
að kona, sem skildi barið sitt, sofandi
í vagni, eftir hjá henni, fann það
helfrosið, begar hún kom aftur.“
★
„Lærði sonur þinn læknisfræði eins
og þú vildir.“
„Ónei, hann er sjerfræðingur."
★
„Jæja, læknir minn“, sagði sjúkl-
ingurinn þegar rannsókninni var lok-
ið. „Þar sem við höfum verið kunn-
ingjar siðan ó háskóladögunum, get
QfyjjLcT* /j
jeg ekki fengið af mjer að móðga þig
með því að bióða þier peninga, en
jeg er búinn að minnast á þig í erfða
skránni minni.“
„Það er fallegt af þjer, góði,“ svar-
aði læknirinn. ,.Og, meðal annarra
orða lóttu mig sjá ,reseptið“ aftur.
Jeg ætla að leiðrjetta svolitið á því“.
Sonur: „Pabhi. hvemig maður es
svikóttur vindhani?"
Stjómmálamaðurinn: „Það er mað-
ur, sem yfirgefur okkar flokk og fer
í annan“
Sonuriim: „Hvað er þá maðnr, sens
fer úr sínum flokki og kemur til
okkar?“
Stjómmálamaðurinn: „Það, góðs
minn, er endurbættur, hugsandi mað-
Til sölu (
sem nýr smoking meðalstærð, |
dökkblór dömu frakki, lítið núm |
er, kr. 250, Ijósblár crepekjóll kr. 1
200, svartir drengja lakkskór |
5—6 ára kr. 50,00, brúnii dömu |
skór númer 36, kr. 65,00. Uppl. I
Drápuhlíð 25, niðri, Shni 6727. |
VII0BHIMI9MMIIIIMMIIIVIMIIIIIIIIIIII* IIII11111111119 9111IIIIII9
RAGIVAR JÓNSSOIV
hœstarjetlarlögmaSur
Laugaveg 8, simi 7752.
Lögfræðistörf og eignaumsýsla.