Morgunblaðið - 11.10.1950, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 11.10.1950, Blaðsíða 11
[ Miðvikudagur 21. okt 1950. MORGUNBLAÐIÐ n ) Bovíð Jóhannesson MbiRhmarorð V V’ Minning'arorffi. Deyr fje, , deyja frændur, deyr sjálfur et sama, en orðstírr deyr aldrigi hveims sjer góðaö getur. NÚ ER enn einn úr hópi hinna gömlu, góðu Reykvikinga, horf- inn sjónum vorum, og verður í dag til moldar borinn, en það er Davíð Jóhannesson, sem kennd- ur var við Stöðlakot- Davíð var fæddur 4. júrií 1861 á Bústöðum í Seltjarnarnes- hreppi. Þar bjuggu þá foreldrar hans, Saigerður Þorgrímsdóttir ©g Jóhannes Oddson. Með þeim fluttist Davíð til Reykjavíkur, | mngur að aldri og dvaldist hjer í j bænum ávalt síðan eða um 70 ir, en öll bernsku og æskuár sín I í nágrenni þessa bæjar. í þá daga var bærinn ekki stór og mátti segja, að Davíð þekkti hvert mannsbarn í bænum, og allir gamlir Reykvíkingar kam. ast við Davíð frá Stöðlakoti. Davíð kiæntist 8. nóvember 1884, Guðrúnu Skaftadóttur Ekaftasonar læknis og dbrm. í Reykjavík. Bjuggu þau í farsælu hjónabandi í 53 ár, un.s hún and- aðist 18. maí 1937. Þeim var þriggja barna auðið, eitt dó í sasku, en tvö lifa föður sinn, Skafti, trjesmíðameistari og Þór- dís, húsfreyja, sem hefir ávallt fivalið með föður sfcmm. Ljet hann sjer mjög annt mn heimili hennar og var sívakaudi yfir vel- ferð barnabarna sinna. Einkum var það yngsti dóttursonurinn, gem hann tók miklu ástfóstri við ©g mátti ekki af sjá, og saknar Ihann líka sárt afa síns. Davíð hafði á hendi ýms störf hjer í bæ, vann um nokkurra ára gkeið við Thomsensverslun, var ©ft í ferðaiögum á sumrum með útlendingum. Einnig voru hon- um falin ýms trúnaðarstörf, var S fátækranefnd, hafði oft á hendi verkstjórn. Síðast varm hann hjá Sameinaða gufuskipafjelaginu til ársins 1939. Eftir það hafði liann ekki störf á heiKÍi, en lifði ©ft í sæluríkum endurminning- um liðna tímans, stytti sjer stundir, að segja frá viðburðum liðinna ára, ferðalögum á gæð- Ingum í glöðum vinahóp eða margháttuðum störfum á langri Jífsleið. Hann var hestamaður rnikill og var það hans mesta yndi og ánægja að rifja upp sög- trr um hesta og ferðalög. Hann sagði afburða vel frá, var stál- minnugur, svo jeg hefi fáa þekkt Eem höfðu svo fágætt minni sem hann. Hann var veí að sjer í fornsögunum og hafði nautn af að rekja efni þeirra og raeða um |>ær. Þjóðmál ljet hann sicr miklu gkifta og fór ekki dult með skoð- anir sínar. Flann var áður fyrr eldheitur Heimastjómarmaður og mikill aðdáandi Hanr.esar Hafsteins, en síðan Sjálfstæðis- flokkurinn var stof.raður, hefir hann alltaf verið öruggur og á- hugasamur fylgismaður hans. Davíð lifði mikla breytinga- bg byltingatíma þessa bæjarfje- lags, sem hann var tengdur svo Sterkum böndum, og þó hann kynni vel að meta ýmsar um- bætur og aukin lífsþægindi, fjell honum ekki að öliu lej-ti sú hugarfarstareyting, sem oft siglir í kjölfar betri Hfsafkomu og aukinna lífsþæginda. Honum ffannst ygnri kynslóðín gera of litlar kröfur til sjálffrar sín, en krefjast of mikils af öðrum. — Hann var sjálfur alla ævi nægju Samur, nýtinn, spaxsamur, orð- heldinn msð afbrigðum, dag- farsgóður og hreinhjartaður. — Aldrei hevrðist hann fara niðr- endi orðum um nokkurn mann vg mátti ekki heyra öðrum hall- rnælt. Hann var tryggur í iund, Kokkuð forn í skapi, trvggur við skoðanir og siði feðra sínna. Við fráfall Davíðs, reikar hug- urinn ósjálírátt til bemsku- og jeg þekkti Davíð fyrst, og sá hann daglega ganga að störfum, glaðan og reifan. Jeg kom þá oft á heimili þeirra hjóna Davíðs og ■Guðrúnar á Vegamótastíg 9. Hafði jeg ávaRt gleði og ánægju af að ræða við þau ágætu hjón. Tryggð þeirra beggja til mín var hin sama til hinstu stundar. Frá þeim streymdi hlýja og ylur. Var oft gestkvæmt á heimili þeirra. Davíð var alla ævi hraustur og fjörmaður mikill, ljettur í spori og kvikur á fæti til siðustu stundar. En sjóndepra hamlaði honum mjög hin síðari ár. Nokkrum dögum fyrir andlát hans ræddi hann við mig um ýmislegt skemmtilegt, sem skeð hafði við störf hans hjer í bæ og brá þá eins og oft áður fyrir glettni í svip hans, og hressandi hlátur fylgdi sögulokum. Síst grunaði mig þá, að svo skammt ætti hann eftir ólifað, því þó aldurinn væri orðinn hár, þá fannst mjer hann mundi enn lengi eíga eftir að dveljast með- al vor, svo vel bar hann aldur- inn og svo hressilegur var hann í bragði. Hann andaðist í svefni að morgni 2. þ. m. Við, vinir þínir, kveðjum þig með þökk fyrir tryggðina og vináttuna. Þín vinátta var traust og falslaus. í anda fylgjumst vjer með þjer inn í þá tilveru, sem þú hefir verið kvaddur til og biðjum þjer blessunar guðs. H. J. Konur safaa til miðunarslöðvar á Garðskaga KVENNADEILD Slysavarna- fjelags Islands heíur ákveðið að einbeita sjer fyrir því, að safna fje til þess, að koma upp radiomiðunarstöð á Garðskaga, en undirbúningur þess er nú hafinn. Hin árlega hlutavelta Kvenna deildarinnai verður haldin í Verkamannaskýlinu hjer í Reykjavíkurhöfn n. k. sunnu- dag 15. þ. m. í þetta skipti á allur ágóði af hlutaveitunni að renna til þess, að koma upp radiomið- unarstöð á Garðskaga til afnota fyrir veiðiskipaflotann en þetta er langþráð taltmark sjómanna við Faxaflóa, sem mun verða þeim til mikils éryggis. Þurfa nú allir að veita Kvennadeild- inni fulltingi sitt eg fjárstuðn- 1 ing til að hrynda þessu nauð- synjamáli í framkvæmd. Hlutavelta Kvennadeildarinn ar á sunnudaginn kemur, verð- ur mjög fjölbreytileg, og hafa konurnar þegar hafið söfnun muna á þessa hlulaveltu og orð, ið vel ágengt, en hlutaveltur kvennadeildar Sl> sav arnafj el - agsins í Reykjavík e-ru kunnar fyrir fjöíbréytni og myndar- leik. æskuára minna i þessum bæ, er Kristján Helgason Akureyri étfræSur EINN af elstu borgurum Akur- eyrar, Kristján Helgason, er 80 ára í dag, 11. október. Kristján hefir átt heirhihsiang hjer í bæ mestan hluta æfi sinnar. Dvald ist hann í æsku nokkur ár á sveitaheimilum hjtr í firðinum á hinu langa tímabili æfi sinn- ! ar. Hefir Kristján haft með höndum margvisleg störf, ver- j ið verkamaður, ökumaður með hest og vagn, bóndi, sjómaður og verslunarmaðar Það er einróma álít hús- bænda Kristjáus, ao hann hafi ætíð leyst af hem.li störf sín af mestu trúmennsku. Jeg -hefi þekkt Kristján Helgason í marga tugi ára og þekki því vel manninn af íeynd, og síð- ustu 13—14 árin bjó jeg hjá honum í litla húsinu hans við Eyrarlandsveg 14B. i Lífið hefir á stundum tekið hann allómiúkum höndum, þar sem hann varð um eitt skeið ' æfi sinnar fyrir miklum ást- vinamissi. Virðist hann hafa borið þann mikla missi svo hetjulega, að sjaldgæft mun vera. j Innanbúðarniaður var Krist- ján um fjölda rnörg ár við Kaupfjelag Eyfiroinga, þar til hann núna fyvir órfáum árum hvarf frá því starfi Var hann mjög vinsæll af öllu starfs- fólki stofnunarinnar, aldurs- forseti þar og jafnan kallaður , afi“ af fólkinu. j Kristján er á marga lund prýðilega vel gefinn maður, skemmtilegur glaðlyndur og dagfarsprúður maður svo af ber. Oll þau ár, sem jeg var sámvistum við hann varð jeg aldrei þess var, að hann skipti j skapi sem maður segir, svo ró- j lyndur er hann. j Áður fyrr tók F.ri mik- inn þátt í söngltfi bmiarihs, var og góður bassamaður. Nú er þessi sæmdarrnaður svo að segja sestur í helgan stein. Fer lítið út af heimili sínu, enda er heilsan farin sP' bila. Hann unir sjer því að niestu við lest- ur góðra bóka, reykir pípu sína og hlustar mikið’ á útvarpið. Fer þar víst fá'tt fram hjá hon- um, nema ef til vill einstöku Symfóníur. Kristján hefir verið svo hepp inn að hafa um mörg síðustu árin ágæta konu fyrír bústýru, sem annast vei um hag hans. Jeg hefði óskað þess að geta minnst nánar þessa vinar míns, en þess er ekki kostur í stuttu frjettaskeyti. — H. Vald. ÐREGIÐ í 10. FLOKKIt BAPPDRÆmSIItfS 25000 krónur: 1881 5000 krónur: 6069 2000 krónur: 2026 4177 4262 5712 12230 13922 17964 20597 1000 krónur: 965 3563 3735 4443 9739 11299 11516 15681 18022 21566 22119 23927 500 krónur: 43 955 2404 2432 2637 2669 2933 4925 5209 5327 6329 7402 9701 10290 10653 10938 11571 12004 13733 15911 18083 18829 20047 21609 22134 23406 24077 24537 24962 Kr. 320,00: 74 313 510 597 716 843 852 1060 1134 1424 1449 1509 1685 1835 1988 2211 2269 2583 2943 3008 3080 3124 3254 3395 3408 3412 3844 3915 4087 4372 4798 5046 5057 5494 5589 5686 5822 6437 6512 6516 6556 6608 6733 6831 6908 6977 7096 7103 7155 7176. 7334 7565 7720 7723 7734; 8047 8453 8675 8800 8896 9154 9325 9372 9480 9553 9658 10225 10294 10331 10372 10665 10761 10881 10902 10927 11927 12135 12354 12359 12493 12669 12731 12865 12912 13099 13102 13661 13998 14037 14509 14762 15057 15163 15224 15234 15243 15594 15828 15851 15985 15986 16378 16418 16718 16820 17155 17175 17380 18021 18054 18113 18120 18285 18443 18526 18924 19018 19870 19929 20396 21023 21263 21467 21493 21691 21822 21838 21862 21886 22048 22163 22164 22241 22913 22963 2304 3 23185 23217 23311 3362 23410 23504 23684 23892 2'060 24305 24353 24567 200 krónur: 10 91 125 141 144 228 267 372 344 420 460 518 602 609 611 620 650 678 694 750 877 916 1006 1024 1033 1084 1249 1356 1413 1493 1572 1601 1605 1702 1761 1834 1950 2017 2071 2321 2362 2440 2486 2505 2539 2671 2682 2733 2831 2872 2941 2984 2999 3086 3315 3374 3387 3437 3584 3814 3843 3875 4023 4029 4183 4221 4299 4303 4647 4652 4664 5006 5220 5511 5893 6476 6946 7228 7341 7741 8042 8328 9088 •9326 9864 10043 10326 10569 10671 11039 11236 11580 12096 12303 12636 12818 12953 13217 13620 13959 14172 14567 14907 15128 15462 15715 16121 16336 16511 16659 16883 17361 17564 17854 18259 18654 19153 19466 20031 20286 20780 21193 21477 21707 21906 22222 22624 22844 23075 23145 23734 24172 24380 24596 24814 4669 5022 5261 5598 6018 6740 6954 7249 7517 7846 8069 8333 9092 9414 9944 10060 10436 10577 i 0727 11125 11243 11591 12179 12380 12640 12833 13019 13374 13659 13965 14442 14598 14967 15157 15496 15784 16126 16354 16549 16714 16983 17424 17574 17971 18324 18835 19156 19554 20174 30356 20787 21343 ZI533 21731 21907 22294 22677 22852 23088 23146 23787 24185 24387 24629 24818 4748 5028 5390 5729 6108 6783 7047 7275 7625 7932 8171 8515 9145 9433 9952 10089 10457 10590 10751 11142 11325 11641 12216 12569 12651 12874 13090 13422 13678 13967 14459 14666 15006 15286 15552 15857 16205 16382 16566 16724 17082 17425 17657 18065 18330 18860 19215 19852 20214 20458 20852 21404 21551 21739 21925 22555 22723 22861 23091 23219 23894 24193 24495 24633 24916 4783 5037 5451 5851 6238 6819 7202 7284 7640 7991 8270 8650 9234 9536 9958 10114 10534 10595 10754 11164 11417 11805 12250 12607 12798 12949 13166 13600 13704 13992 14491 14821 15088 15322 15564 15921 16253 16440 16598 16816 17116 17430 17748 18136 18387 18912 19275 19932 20263 20574 21031 21441 21632 21793 21943 22582 22786 22892 23124 23424 24031 24252 24498 24655 24938 4907 5151 5459 5885 6369 6886 7207 729?. 773?. 7978 8271 8787 9310 9773 9964 10140 10563 10596 10823 11234 11507 12067 1225?. 12620 12800- 13216 1360^ 13903 14075 14505 14857 15124 15329 15604 15950 16309 16457 16653 16879 17354 17510 17798- 18149 18637 18963 19311 1998?. 20271 20720 21141 21453 21704 21893' 22025 22618 22810 23061 23133 23674 24149 24253 24562 24691 Aukavinningar 1000 krónutJ’: .. 1880—1882 Birt án ábyrgðar. Pabbi" inmtsýndur ijélfsfæðismenn í Yeslmanna- í Þjóðieikhúsinu eyjum kr@f]asf viMHfafrehis I í KVÖLD rer fram í Þjóðleik- húsinu frumsýning á leikrit- iriu „Pabbi“, sem gert er eftir skáldsögu amedska höfundar- ins Clarence Day. Inga Þórðardóair og Alfreð Andrjesson fara með aðalhlut- verkin. „mömmu" og „pabba'1. Steindór Hjörleiisson leikur elsta soninr. og Valur Gíslason, Halldór Jónsson og Paul Smith yng'ri drengina. Anna Guð- mundsdóttii leikur ráðskonuna,. Þóra.Borg vinkonu heimilisins og Herdís Þorvalösdóttir unn- ustu- elsta sonarin:; Leikstjóri er Lárus Pálsson, en Sigurður Grimsson heffir þýtt leikritið. S L. SUNNUDAG efndu Sjálf- stæðismenn í Vestmannaeyjum til flokksfundar, sem var vel sóttur þótt bátar væru alment á sjó, þeir, er nú slunda veiðar. Alþm. Vestmanriaeyja, Jó- hann Þ Jósefsson mætti á fundinum. — Eftrifarandi til- lögur voru samþyktar í einu hljóði: KRAFA UM VIÐSKIFTAFRELSI Meft því, aÖ þaft er nú komift' í Ijós. aft þær hömhnr á athafnafreisi ©g viðskifta- fífi !ami.sm.nina og fram- kvæmd þeirra, er þjóðin hef ur búið við arum saman, skapar óþolancii ástand í at- hafnalífi hennar, lamar ein- ! staklingsfraihtckið og þai’- ! með atvinnuhfið í heiW, leiðir yfir fótkið skort á nauð synlegustu vörum tíl fram- leiðslunnar og til daglegra þarfa, og óheilbrigt ástand i víðskiftalífinu, skorar ffurid- tirinn á ríkisstjöm og Al- þingi að gera iiú þegar, me'ÍS breyttri löggjóf natiðsynleg- ar ráðstafanir til þess s'6 hjer á landi geti íftur siiapast beílbrigt viðskifta- óg at- vinnulíf og þarmíg skilyrði íyr>r eðlPegu athafnifreLsi einstaklingsins. VATN FRA LANÐl | S»ar sent þær tiiraunlr Frh. á bL«, 12.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.