Morgunblaðið - 13.10.1950, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 13.10.1950, Blaðsíða 1
16 síður tl. árganct ' 238. tbl. — Föstudagur 13. októbcr 1950. Prentsiniðja Morgunblaðsinj Skip gera árás á borg á austurströnd INI.-Kóreu Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. XÓKÍQ, 12. okt. — í dag gerðu herskip árás á borg, serri er norðarlega á austurströnd Kóreu. — Missouri, stærsta herskip Bandaríkjanna, ljet mest að sjer kveða í árás þessari, sem tpkst giftusamlega, en þarná koma saman margar járnbrautir og vegir, svo að borgip ér mikilvæg samgöngustöð. ÞRIGGJA STUNDA ARAS 1 Þgð var hafnarborgin Chong jm á norðausturströndinni, sem vín'ð'fyrir þriggja stunda árák IVÍissouri lá 16 km. undan ströndinni og spjó frá sjer þús- undum fallbyssukúlna. TUNDURDUFLALAGMR KOMMÚNISTA Tundurdufl við strendur Kór eu hafa nú sökkt eða laskað 3 hérskip Bandaríkjamanna. Frá því 22. sept. hefur hálft sjötta hundrað þeirra verið slætt upp. ¥-í>jéðverjum og Ausi- urríkismönnum þakkað GENF, 12. okt. — Miðstjórn flóttamannastofnunarinnar er á einu máli um að þakka stjórn býskalands og Austurríkis fyr- ir þá aðstoð, sem stofnunin hef- ir fengið frá þeim. Telur mið- stjórnin þá hjálp, sem þessar ríkisstjórnin veittu í Þýskalandi sjálfu og Austurríki, ómetan- lega. Lögreglu og verkfails- mönnum iendir saman BOMBAY, 12. okt. — í dag kom til árekstra milli verkfalls manna og lögreglu í Bombay í Indlandi. Fjellu 2 verkfalls- manna í skothi’íðinni og 8 særð ust. 12 lögreglumenn meidd- ust vegna grjótkasts.—Reuter. Uppskeruhorfurnar með besfa mófi. WASHINGTON, 12. okt. — Uppskeruhorfurnar í Banda- rikjunum eru mjög góðar. Er jafnvel búist við, að uppsker- an hafi aldrei verið þar meiri nema 1946, 1948 og 1949, enda þótt veðurskilyrði væri ekki góð í september. | Að vísu verður hveiti- og baðmullaruppskeran eitthvað fyrir neðan meðallag, en aðrar tegundir bæta það ríflega upp eins. og rúgur og hafrar. Gert i er jafnvel ráð fyrir að upp- , skera sojabauna og sykurrófna verði nú meiri en nokkru sinni fyrr. Munkarnir brenni- merkfir í Tjekkó- slóvakíu PÁFAGARÐI, 12. okt. — í Páfagarði er sagt frá því, að tjekkneska lögreglan hafi brennimerkt 300 nmnka, sem fluttir voru frá S.-Slóvakíu til staðar, sem ókunnugt er um. Eftir frjettum, sem bárust frá Tjekkó-Slóvakíu, voru munkarnir fluttir í einni lest að náttarþeli. Þar, sem stans- að var á afskekktum stað, voru hcttumunkarnir rakað- ir og lögreglumenn brenni- merktu þá á flótleggina. — í dögun var lagt af stað á ný, og hefur ekki spurst til munkanna síðan. — Reuter. Allsherjarþingið LAKE SUCCESS, 12 .okt. — Til laga Vishinskys um fimmvelda- fund var til umræðu hjá S. Þ. í dag. Fulltrúi U.S.A. kvaðst ekki fráhverfur tillögunni, ef taka ynætti hana sem viðbót við tillögurnar, er sjö ríki hafa bor- ið fram um efling samtaka S.Þ. í beim er m.a. gert ráð fyi'ir, að allsherjarbingið verði kallað saman með sólarhrings fyrir- vara, ef neitunarvaldinu er beitt í öryggisráðinu, og verði þannig dregið úr áhrifum neit- unarvaldsins. — Reuter. Ársþing breska íhalds- flokksins í Biackpool Eden þykir vígbúnaöurinn ekki ganga nógu vel Einkaskeyti til Mbl. frá Rcuter—NTB. BLACKPOOL, 12. okt. — Þing breska íhaldsflokksins hófst í Blackpool í morgun. Samþykkt var þar einróma ályktun um eð víta stjórnina fyrir þjóðnýtingu járn- og stáliðnaðarins. Anthony Eden flutti ræðu, og sagði, að framlag Breta til varna V.-Evrópu yrði að auka, eú engan veginn væri nóg að sénda eitt herfylki til megin- landsins. KRAÐA BER VÍGBÚNAÐINUM Einnig gagnrýndi hann stjórn , Verkamannafjokksins fyrir, að vígbúnaðaráætluninni seinkáði um of, flugherinn væri ekki eins fullkominn og æski- legt væri og strandvörnunum væri ábótavant. Eden lagði áherslu á, að hraða þyrfti smíði nýtísku skriðdreka, því að nú gatur enginn barist án þess að eiga góðá og trausta skriðdreka. Frakkar vilja fá meiri dollara WASHINGTON, 12. okt. — Franski fjármálaráðherrann, Maurice Petsche kom loftleiðis til Washington í dag, en hann og franski landvarnaráðherr- ann, Jules Moch, munu eiga sameiginlegar viðræður við bandaríska embættismenn. —• Erindið er að kría út 750 millj. dala til að hrinda í framkvæmd vígbúnaðaráætlun frönsku stjórnarinnar fyrir árið 1951. —Reuter. Synjað um vega- brjefsárifun WASHINGTON, 12. okt. — Bandaríkjastjórn hefur gefið öllum ræðismönnum sínum og sendiráðum erlendis fyrirmæli um, að þeim beri fyrst um sinn að synja fólki, sem óskar að fara til Bandaríkjanna, um vegabrjefsáritun. Ástæðan er sú, að nauðsynlegt er að end- urskoða þær áritanir, sem þeg- ar hafa verið veittar, vegna nýrra laga, er sett hafa verið í Bandaríkjunum um öryggi landsins. Lög þegsi voru sett gegn vilja Trumans. M.a. er bannað að veita þeim landvistarleyfi, sem hafa verið í nasista- eða fas- istafjelögum eða þeim, sem hafa verið eða eru í kommún- istafjelögum eða einhverjum þeim fjelagsskap, sem veitir þeim að málum. — Reuter-NTB. Grískf lið á förum lil Kéreu WASHINGTON, 12. okt. — Gríska sendiráðið í Bandaríkj- unum hefir tilkynnt, að 3 til 5 þús. manna grískt lið muni inn an skamms leggja af stað til Kóreu. Þá er skýrt frá því, aS nú sjeu komin 4 bandarísk flug- vjelaskip þangað austur. Kommúnistar láta undan síga, en ætla að verja Pyongyang til þrautar Fleiri fara norSur fyrir 38. breiddarbauginn ,r , Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter—NTB. , TÓKÍÓ, 12. okt. — Á vesturvígstöðvunum í Kóreu ljetu komm* únistar undan síga í dag í áttina til höfuðborgarinnar, Pyong— yang, sem ætlunin mun að verja til þraútar. Austar hafa S« Kóreumenn tekið 3 borgir, sem mynduðu þríhyrning í varnar-' kerfi norðanmanna. Borgir þessar, Chorwon, Kumhwa og Pyong- gang, eru veigamiklar fyrir samgöngur landsins. Eftir töku Wonsan hafa þannig fengist vígstöðvar, sem mynda eins og boga í sókninni til Pyongyang. , V Iran fær 25 miij. dala framfaralán WASHINGTON, 12. okt. — Ex- port-import-bankinn í Banda- ríkjunum hefir fallist á að veita Iran 25 milj. dala lán. Láninu verður aðallega varið til að auka framleiðslu lands- ins og bæta kjör almennings. Matvælaskortur í Júgéslavíu LONDON, 12 okt. — Acheson, utanríkisráðherra Bandaríkj- anna, segir, að óhjákvæmilegt verði, að Bandaríkin sendi mat væli til Júgóslavíu, þar eð upp skeran er ákaflega rýr vegna þrálátra þurrka. Segir ráðherr- ann, að hraða yrði sendingu matvælanna, sennilega þyrfti að senda þau nú í haust. Moskvumenn spá sigri kommúnisia ^ANDSPYRNAN MINNKAR Flugmenn Bandaríkjamanna- segja, að herir norðanmanna haldi norður þjóðvegi.in til höf uðborgarinnar, einnig að vest- an og austan. Af vígvöllunura, berast þær fregnir, að and- spyrnan sje yfirleitt linari en verið hefur. SÓTT FRAM Bretar sækja íranr í hægi’i fylkingararmi meðfram þjóð- veginum til höfuðborgarinnar/ og hafa sótt fram 30 km. Ætla þeir að taka járnbrautarbæinn Sibyonni. Her S.-Kóreumanna sækir frá borginni Wonsan og mætir þar vaxandi andsyrnu stór- skotaliðs. FÓRU YFIR LANDAMÆRIN Vígstöðvarnar breikkuðu enn i morgun með því að S -Kóreu- menn fóru yfir 38. breiddar- bauginn allra vestast. Þeir tóku hafnarborgina Haeju rjett norð an landamæranna. MOSKVA, 12. okt. — í Moskva útvarpinu segir í kvöld, að Bandaríkjamönnúm skjöplist illa. ef þeir haldi, að þeim tak- ist að sigrast á N.-Kóreumönn- um. Sagði útvarpið, að ógrynni KROAÐIR INNI VIÐ KUMCHON Búist er við, að S. Þ, taki borgina Kumchon eftir nokkra daga. Leggja kommúnistar þó fullt kapp á að verja hana, en hún er við aðalþjóðveginn norð liðs N.-Kóreumanna værí sam- I ur PyongyangÆru þúsundir an komið í landinu, og hefði. norðanmanna króaðir þar inni það naegilegan viðbúnað til að eftú' ,a® úð S.Þ. komst ftam hjá stöðva óvinina og reka þá af höndum sjer. Reuter-NTB. Um 55 þús. N-Kóreu- manna haia gefist upp Manntjón S. Þ. rúmlega 24 þúsundir 6. október Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. SEOUL, 12. okt. — Ekkert bendir til, að kommúnistar í Kóreu sjeu að gefast upp, enda engin ástæða til að vænta þess. Aftur s móti hafa einstaklingar og minni háttar flokkar þeirra lagt niður vopnin, og eru þeir, sem gengið hafa á hönd lýðveldis- mönnum, nú orðnir yfir 55 þúsundir. ' MANNTJÓN BEGGJA Utanríkisráðuneyti Bandaríkj anna segir svo frá, að mann- |tjón S. Þ. í Kóreustyrjöldinni I hafi numið 24,163 manns 6. okt. Þar af höfðu 3242 fallið x bar- dögum, 16163 særst og 4260 var saknað. Á sama tíma, 6. okt. voru 160 þúsundir kommúnistaher- manna ýmist fallnar eða særð- ar, henni. Hyggja fróðir menn, að kommúnistar leggi svo mjög. kapp á að verja Kumchon til að gefa hersveitum sínum tíma til þess að búast um við höfuð- borgina. Öryggisráðié ræðir kjör aðafriiara LAKE SUCCESS, 12. okt. — Öryggisráðið kom soroan til lokaðs fundar í dag, þar sem rætt var um kjör aðalritara S. Þ. í Lake Success eru menn von góðir um, að í dag náist sam- komulag um kjör aðalritarans, og eru þá mestar líkur taldar á, að Lie verði fyrir vaiinu. Enn er þó allt á huldu um afstöðu Rússa, hafa þeir verið beggjá blands til skamms tíma. - NTB.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.