Morgunblaðið - 13.10.1950, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 13.10.1950, Blaðsíða 5
! Föstudagur 13. okt. 1950. MORGUNBLAÐID 5 Þióðleikhúsið : Geislahitun er að ryðja sjer hjer til rúms í TVÖ íbúðarhús hjei í bænum hefur verið sett svonefnt geisla- hitunarkerfi til upphitunar á þeim, í stað hins venjulega mið- stöðvarkerfis, sem hjer hefur tíðkast. — Munu ísl. verkfræðingar vera á eitt sáttir um, að geislahitunarkerfin muni nú fara A MIÐ VIKUD AG SK V ÖLDIÐ er var fór fram í Þjóðleikhús- inu frumsýning á gamanleikn- um „Pabbi“ eftir amerísku rit- höfundana Howard Lindsey og Russel Crouse. Var húsið full- skipað áhorfendum er tóku ! leiknum forkunnar vel m.eð hlátri og dynjandi lófataki. Var það og að vonum, því að sann- ast best, að segja, þá er leikrit þetta eitt hið skemmtilegasta sem hjer hefur verið sýnt, bráð- fyndið og fjörugt svo að aldrei er lát á. Clarence Day, höfundur „Life with Father“-sögunnar, sem leikritið er byggt á hefur ver- ið gæddur óvenjulegri kímni- gáfu. Hann er afburða skyggn á hið broslega í fari manna og er manna slyngastur á að leiða fram skopleg atvik. Höfundar leikritsins eru snillingar á sínu sviði, enda eru þeir kunnir og reyndir leikritahöfundar og ieikhúsmenn. Þeir settu á svið í Bandaríkjunum á sínum tíma . leikritið „Blúndur og blásýra" er sýnt var á annað þúsund sinnum í einni lotu, en leikrit þetta var sýnt hjer á vegum Leikfjelags Reykjavíkur, sem kunnugt er, fyrir nokkrum ár- um. Þá hafa þeir og samið leik- ritið „State of the Union“, sem þeir hlutu fyrir Pulitzer-bók- menntaverðlaunin árið 1946. Leikritið ,,Pabbi“ eða ,, Life wi'th Father“. eins og það heit- Ir á frummálinu, sömdu þeir árið 1939 og var það sýnt í Empire leikhúsinu í New York, einu stærsta. leikhúsi þar í borg, samfellt í átta ár, eða samtals 3183 kvöld! Mun það einsdæmi að leikrit hafi verið sýnt svo oft í einni lotu. Efni leikritsins verður hjer ekki rakið enda á hjer ekki hvað síst við hinn forni orðs- kviður að „sjón er sögu ríkari“. En þess má þó geta, að enda þótt leikritið leysi engar tor- ráðnar gátur mannlegs lífs, þá er það engu að síður furðu viðburðarríkt. Rekur þar hver viðburðurinn annan á sviðinu og fyrir áhorfandanum er brugð ið upp hinum kostulegustu myndum af heimilislífi og hugsunarhætti amerískra „góð- borgara“ á síðari hluta aldar- Innar er leið og hann kynnist þar fólki á öllum aldri, — að vísu ekki alltaf í sem bestu jafnvægi —, en ágætu fólki og aldrei leiðinlegu. Sviðsetning Lárusar Pálsson Gamanleikur í þrem þáttum eftir Howard Lindsey og Russel Crouse Leikstjóri: Lárus Pálsson xyðja sjer verulega til rúms hjer. Nú eru aðeins fáein hús hjer a landi búin þessum kerfum. Það sem einkum vekur eftir- h tekt, þegar komið er í hús, sem Geislafletirnir þurfa ekki aí> hafa geislahitunarkerfi, er að1 vera nema 30 gráðu heitir tiH þar sjást hvergi hinir leiði- þegs ag hitinn í herbergim* gjörnu miðstöðvarofnar og hit- j verg; þaegilegur. Venjulegast er inn í herbergjunum er öðruvísi: loftið j herbergjum notað sei» en maður á að venjast. J geislaflötur. Því þaðan falla Geislahitunarkerfinu er kom geislarnir óhindraðir í allar átt- ið fyrir í lofti . herbergjanna. | ir> sumir skáhallt á veggina ojf Þar var hitalögnin lögð um leið, endurkastast þaðan, aðrir á húí* og loftið var steypt. — Hitinn muni og hita þá. Veggirnir en* streymir því beint niður í gegn j óheppilegri geislafletir, af eðli- um steypur^a. 1 legum ástæðum. Húsin tvö er hjer um ræðir eiga þeir Gústav A. Pálsson verkfræðingur og Jakob Guð- johnsen verkfræðingur. Hafa því tveir verkfræðingar riðið á vaðið hjer, við að taka upp geislahitun í husum sínum. Fjelagið Geislahitun h.f., sem KOSTXAÐARHLIÐIN Það er ekki ástæðulaust ac> geta þess, að ofnar og pípur ♦ venjulegt miðstöðvarkerfi kosta rösklega tvöfalt meira í eriehd- um gjaldeyri en pípur í geisla- hit.un. Uppsetning geislahitun- er nýlega stofnað, hefur sett I arkerfisins er um það bn 10% tæki upp í husm tvo og! raunar í önnur hús líka hjer á landi, er síðar verður vikið að. í gærdag bauð fjelagsstjórnin blaðamönnum að sjá og skoða geislahitunarkerfi í húsi Jakobs Guðjohnsen, að Kvisthaga 14. Þar gaf stjórnin ýmsar þær upp lýsingar um hitunarkerfi þetta, dýrari, en hins vegar er hita- kostnaðurinn að minnsta kosti 30% minni. Fjelagið Geislahitun h.f. var stofnað 25. sept. s.l. Formaður fjelagsstjórnar er Axel Krist- jánsson, framkvæmdastjóri, —> meðstjórnendur Benedikt Gröi* dal, verkfræðingur og Jóhann er hún telur að verulegu máli .pál’sson) pipuiagmngameistari, skipti. Hjer virðist vera um að ræða það hitunarkerfi fyrir hús af öllum stærðum og gerð- um, sem notað verði almennt er fram líða stundir. Pabbi og mamma. ar og leikstjórn hans ber það líka með sjer að hann skilur Day-fjölskylduna til hlítar og hefur á henni miklar mætur. Hefur hann ásamt leiktjalda- málaranum, Lárusi Ingólfssyni og leiksviðsstjóranum, Ingva Thorkelsson, búið fjölskyld- unni heimili við hennar hæfi, þar sem hún unir hag sínum bersýnilega vel þó að þar sje nokkuð róstusamt á stundum. Ljósameistarinn, Hallgrímur Bachmann hefur lýst fallega upp þetta skemmtilega heimili. Allt ber með sjer, eins og höf- undarnir vilja vera láta að hjer býr fólk „sem hefur ánægju hvert af öðru“. Heildarsvipur leiksins er betri en við höfum átt hjer að venjast og hefur Lárus Pálsson, sýnt það hjer enn einu sinni hversu frábær leikstjóri hann er, því að það er vissulega vandasamt og erfitt verk að setja á svið misfellulaust leik- rit með jafn mörgum ungum og óreyndum leikurum og hjer er um að ræða. En Lárusi hef- ur ekki orðið skotaskuld úr því. Hjer voru allir á sínum rjetta stað og leystu hlutverk sín af hendi með mikilli prýði. Alfreð Andrjesson leikur Pabba, annað aðalhlutverk leiksins. Það er ekki einungis að leikur hans sje afbragðs- góður og skemmtilegur, heldur sýnir hann að Alíreð er ekki við eina fjölina felldur í list sinni. Skilningur hans á hlut- verkinu er glöggur og hann gætir þess að stilla leik sínum í hóf og eru þar þó margar Fraxnh. a bls. 12 LITILSHATTAR SAMANBURÐUR Við geislahitun er lofthitinn í herbergjunum minni en við eigum að venjast við venjulegt miðstöðvarkerfi. Þetta er bæði en framkvæmdastjóri A.ðal- steinn Jóhannsson, vjelfræðing- ur. Tilgangur fjelagsins er acl framleiða tæki til geislahitun- ar, versla með þau og annast uppsetningu þeirra. HÚS BÚIN GEISLAHITUN ‘ Geislahitunarkerfi hafa þeg- ar verið sett í nokkrar bygging- ! ar hjer á landi, t. d, nýja K'Jepps þægilegt og heilsusamlegt, fólk! Spjtalann Rannsóknarstöðina á þreytist siður við vinnu og verð Keldum> heiisuhælið að Reykja ur ekki eins næmt fyrir ymsum !lundij barnaskólann á Akranesi I föðurgarði kvillum, t. d. kvefi. Það er og sannreynt, að plöntur þrífast miklu betur við geislahitun en ■ nokkra hitun aðra, og það sem plöntunum er hollt er mönnun- um einnig hollt. Við miðstöðvarhitun leitar ^ kalda loftið niður en heita loftið >pp og getur orðið allt að 10 ' gráða hitamunur efst og neðst í herberginu. Með loftinu þyrl- ; ast upp ryk, en af því stafar ó- hollusta og sóðaskapur. Þessu er ekki til að dreifa við geisla- hitunina, því þar er hitinn jafn- ! ari og loftstreymi hverfandi lít- ið. Geislahitunin er mjög að fær ast í vöxt, enda eru kostir henn ar ótvíræðir. Fyrir stríð voru 1000 hús í Bandaríkjunum geislahituð, en nú eru þau 35000. í Boston einni er verið að byggja 15000 geislahituð ein býlishús, einnig kirkju, verk- smiðjur, skóla og fleiri opin- berar byggingar. GEISLAHITUN Geislahitunin er án e.fa at- hyglisverðasta hitunaraðferðin, sem enn er kunn. Heitt vatn (og stundum heitt loft) er látið renna um innmúraðar pipur í lofti og veggjum húsanna ogl geisla þær frá sjer hi(á út í! herbergin. Við geislahitun er það ekki loftið í herberginu sem flytur með sjer hitann, og - má því notast við mun kaldara vatn í hitapípunum en nauðsynlegt er í venjulegu miðstöðvarkerfi, eða 30 til 50 gráður í stað 60 til 85 gráðu. og Þjóðminjasafnið. Verið er acl setja geislahitun í nýja Iðn- skólann og póst- og símahusi'ð í Hrútafirði og á þessu sumri hefur geislahitun verið sett v tvö ibúðarhús. Hjer á landi heff ur þvi fengist nokkur reynsla fyrir geislahituninni og hafa kostir hennar komið mjög greinilega í Ijós. __________________ \ Þrjú innbrot i j íyrrmót! ÞJÓFUR var á ferðinni hjer i bænum í fyrrinótt og framdi hann innbrotsþjófnaði á þrem stöðum. Brotist var inn í bensínstöð Shell við Vesturgötu og stoiið þar 50 krónum. Þjófurinn braut upp 'hurðina að afgreiðslunni Þá var brotist inn í járnvöru- verslun Jes Simsen í Hafnar- stræti. Hafði verið farið yfir portvegg og síðan sprengd upp hurð á bakhlið hússins, en í versluninni var stolið úr pen- ingakössunum milli 6—700 kr. í skiptimynt. Loks var svo brot ist inn í Söluskálann við Klapp arstíg og þar var sjónauka stol- ið og myndavjel. Truman á leiðinni WASHINGTON, 12. okt. — í ■morgun lagði Truman af staS frá St. Louis í Missouri til fundar við McArthur. Menn vita ekki enn, hvört þeir hittast á skipsfjöl eða. einhverri smáeyju vestan Havaj* \

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.