Morgunblaðið - 22.10.1950, Blaðsíða 5
Sunnudagur 22. okt. laoO
MORGUNBLAÐIÐ
S
SATD VEBSLUI
NORBURLANDA í OSLl
Frásögn Eggerfs Krisfjánssonar sfórkaypm. og
Helga Bergssonar skrifsfofusfjóra.
FYRIR SKÖMMU eru þeir
Eggert Kristjánsson stórkaup-
maður, formaður Verslunarráðs
íslands og Helgi Bergsson skrif
stofustjóri komnir heim af
verslunarráðstefnu Norður-
landa, sem haldinn var í Osló' sem mögulegt er, án þess að
að þessu sinni. Morgunblaðið slíkar kjarabætur hafi áhrif til
hefir snúið sjer til þeirra og hindrunar á framleiðslu og
beðið þá að segja frá helstu , framlag einstaklínganna.
I
störfum þessara ráðstefnu og
fer frásögn þeirra hjer á eftir:
ÍSLENDINGAR
ÁHEYRNARFULLTRÚAR
10. mót verslunarstjetta Norð
urlanda var háð í Osló dagana
0. og 7. október.
A. Thaulow, forstjóri frá
Kaupmannahöfn, benti á, að
auðvitað gætu innflutnings-
hömlur dregið úr innflutningi
og þar með bætt gjgldeyrisjöfn-
uðinn, en aðeins um stundar-
sakir. Þar sem innflutnings-
hömlurnar útiloka fullunnar
vörur, þá verka þær í þá átt
að skapa atvinnuaukningu, sem
Frá Danmörku. voru mættir
20 fulltrúar, frá Fihnlandi 28, i, „ . , .
. , _T . . 0 .. .. krefst ínnflutmngs a hraefnum
, . fra Noregi 35 og fra Sviþioð , , .. , .
' ! - og rekstrarvorum. Atvinnu-
ísland er ekki meðlimur í
samtökum þessum, en síðan
stríðinu lauk hafa hin Norður-
löndin lagt á það mikla áherslu,
að við yrðum þátttakendur. Ár-
ið 1946 var oss boðið að senda
áheyrnarfulltrúa, en úr því gat
ekki orðið, þar sem samgöng-
um var þá ekki þann veg hátt-
að, að úr sendiför gæti orðið.
Að þessu sinni var það að
ráði, að V. í. sendi formann
H og skrifstofustjóra ráðsins, þá
Eggert Kristjánsson og Helga
s,Bergsson.
I Á mótinu voru flutt þrjú er-
aukningin hefur siðan í för með
sjer kröfur um frekari innflutn-
ing, oft án þess að leiða af sjer
þá gjaldeyrisaukningu, sem
væri nauðsynleg.
Áætlunarbúskapurinn byggði
á áætlununum um framleiðslu
og dreifingu, en samtímis hindr-
aði hann atvinnugreinarnar í
því að vinna á grundvelli sinna
eigin áætlana.
Niðurstaðan af ræðu Thau-
low var sú, að allir yrðu að
leggjast á eitt að losna við
haftafyrirkomulagið og hverfa
aftur til þess fyrirkomulags,
JjEYNIFJELÖG, sem vinna gegn komvnúnistum, eru starfandi indi: 1. Afleiðingar áætlunar-'sem oss frjóls viðskipti
I Austur-Beriín. Dreifa þau meðal annars ýmiskonar ólögleg-
um ritum, þar sem Þjóðverjar eru hvaítir til að láta Rússa og
Jeppa þeirra ekki kúga sig. Efri myndin er tekin, er nokkrir
menn leggja af stað að útbýta flugritum þessum. Sú neðrj
ff-ýnir einn þeirra ,,við vinnu“ í sporvagni. Andlitin af fólkinu
eru gerð torkennileg af augljósum ástæðum.
Kuim atomfræðingiir
hverfur á ferðalagi frá
til Finnlands
Oretisrrsíli
Talií aí hann sje keminn til Sovjefrikjanna.
Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter.
ETOKKHÖLMUR, 21. október. — Bruno Pontecorvo, vísinda-
maður frá Harwell, stærstu atomranyisóknastöð Breta, hefur
horfið í Finnlandi. Talið er, að hann sje kominn til Moskvu.
£!. september
Talsmenn sænska flugfjelags-
Sns sögðu í dag, að vísindamað-
ur þessi, sem er ítalskur að upp
juna en hefur bresk borgara-
rjettindi, hefði farið flugleiðis
írá Stokkhólmi 2. september til
Jíelsingfors.
Finnskir embættismenn skýra
Jámbrautaslysum
ört fjölgandi
í Júgóslavíu
Svo fra, að það komi hvergi g P/I..(i y\!)
’fram í skýrslum þeirra, að - ár orðið
Pontecorvo hafi dvalist í Finn-
Jandi. Er því gengið út frá því,
fað hann hafi haft þar mjög
Bkamma viðdvöl.
JSkkert heyrst frá honuni
Hvarf vísindamannsins vekur
Fleiri slys hafa
júgóslavriesku
búskapsins, 2. Norrænt tolla-
bandalag og 3. Reglur til vernd
ar gegn ákvörðunum embættis-
valdsins (administratice av-
gjörelser). Hverju erindi fylgdi
viðbótarerindi frá hinúm þátt-
tökulöndunum.
ERINDI UM ÁÆTLUNAR.
BÚSKAPINN
Fyrsta erindið flutti Morten
Tuveng, forstjóri Nærings-
ökonomisk Forskningsinstitutt
i Osló. Var erindi hans harð-
vítug árás á áætlunarbúskap-
inn og taldi hann nauðsynlegt
að vera á varðbergi gegn hon-
um, því þó markmið þessara
búskaparhátta væri ríki al-
mennrar velferðar, þá gætu
þeir auðveldlega leitt af sjer
lögregluríki. Síðan rakti hann
mjög ítarlega afleiðingar þess-
arar búskaparstefnu, sem hefði
leitt til fallandi verðgildis pen-
inganna, til halla í greiðslu-
jöfnuðinum og til þess, að
vinnuaflinu hefði verið þröngv-
að inn í rangan farveg.
Niðurstaða ræðumannsins var
sú, að samkvæmt hans skoð-
og neytendunum frjálst vöru-
val.
NORRÆNT TOLLA-
BANDALAG RÆTT
Annað dagskrármálið var
norrænt tollabandalag og var
það fyrrverandi bankastjóri
þjóðbankans danska, Braros-
næs, sem opnaði umræðurnar.
Ræðumaðurinn benti sjer-
staklega á, að slíkt tollabanda-
lag myndi hafa í för með sjer.
aukna verkaskiptingu og meiri
möguleika til sjerhæfingar inn-
an iðnaðar á Norðurlöndum, en
margir væru gjarnir á að gera
of mikið úr þeim byrjunarerfið-
leikum, sem bandalag þetta
myndi hafa í för meS sjer. Það
væri að sjálfsögðu hægt að fá
yfirlit yfir, hverjar yrðu af-
leiðingar tollabandalags með
því að gera fyrirfram athug
anir, en hann varaði þó gegn
því að draga þær um of á lang-
inn, þar sem slíkar athuganir
yrðu aldrei fullgerðar og undir-
búningurinn yrði því ekki haf-
inn.
Enda þótt fulltrúar allra
landanna væru sammála um
nauðsyn þess að ræða slíkt mál
un gæti ekki orðið um áfram-
hald að ræða á þeim áætlun- ’sem þetta, kom það greinilega
arbúskap, sem hingað til hefði fram, að bæði Norðmenn og
verið rekinn. Svíar og að nokkru leyti Finn-
Við nánari athugun væri ar voru verulega á öndverðum
annað hvort um það að ræða, meiði við Bramnæs bankastjóra.
járnbrautunum en nokkru að ríkið yrði að 'taka í sínar í umræðum þessum var á það
sinni áður. En þrátt fyrir hendur allan ákvörðunarr-jett bent, að það væru mörg önn-
þetta, flytja járnbrautirnar nú einstaklinganna í efnahagsmál- ur atriði en tollar, sem stæðu
þrisvar sinnum fleiri farþega um — með þeim afleiðingum, í veginum fyrir norrænriÍ:,sam-
og helmingi meiri vörur .en fyr sem það mundi hafa í för með vinnu í efnahagsmálum.
ir stríð. sjer — eða að setja yrði á lagg-
Samkvæmt ,;Borba“, hinu op irnar efnahagskerfi, þar sem AUKIÐ EMBÆTTIS-
að vonum mikla eftirtekt, þar inbera málgagni júgóslavneska samkeppni og frjáls verðmynd- MANNAVALD
Sem hann var væntanlegur heim kommúnistaflokksins, . urðu un yrðu aftur grundvallaratriði. Síðasti liður dagskráritinar
fyrir nokkru og aðstandendur járnbrautarslysin s. 1. ár 50% Ef Þe§fsi leið yrði farin, þýddi var helgaður umræðum um eft-
hans hafa ekkert heyrt frá fleiri en 1948. í ár hafa slysin Það ekki það, að snúa aftur til itlit með öllum ákvörðunum
um löndum hefðu menn reyni
að tryggja sig. gegn ágengni em-
bættismannavaldsins með þvi
að láta almenna eða sjerstaka
dómstóla skera úr málum sín-
um. En það hefði lítið „prakt-
isk.t“ gildi að fá dóm upp kveð- .
inn ári á eftir að eínhverri
beiðni var synjað.
Eins og nú stæðu sakir, væri
besta öryggið fólgið í persónu-
legum eiginleikum þeirra.
manna, sem með embættin
fara, en nú væri óðum a'tJ
koma fram sú tegund þjónustu
manna meðal embættismanna,
sem í krafti síns mikla valds
og viðhorfs væru hætta fyrir
öryggi borgaranna í skiptum
þeirra við embættisvaldið.
Það er mjög veigamikið, aA
borgarinn fái aðstöðu til þes»
að koma á framfæri við yfir-
völdin hagsmunum sínum og
sjónarmiðum, þar sem það er
að öðrum kosti alveg óvíst, al5
nokkurt tillit verði tekið 'JL
þeirra.
Eftir að hafa rakið nokkuc)
lagasetningu um þessi efni i
Austurríki, Svíþjóð og Dan-
mörku lauk ræðumaður ináli
sínu með því að benda á, að lög-
gjöí seinni tíma hefði haft
í för með sjer geysi aukningu
á valdi embættismannanna. —>
í stærri og stærri stíl tekur
embættismannavaldið ákvarð-
anir, sem hafa alvarlega þýð-
ingu_ fyrir borgarana, en þeir
eiga meir og meir á hættu a'O
verða fyrir handahófs meðferð-
TaJdi ræðumaður æskilegt, a?>
málið í heild yrði tekið til op-
inberrar meðferðar en það ætti
að gera á grundvelli samstarfs
mill hinna norrænu þjóða.
ÁGÆTAR VIÐTÖKUR í
NOREGI
Þeir Eggert Kristjánsson og
Helgi Bergsson lofa mjög' mót-
tökur og gestrisni Norðmanna
og þann glæsibrag, sem var yf-
ir ráðstefnunni í heild.
Meðal annars var öllum full
trúum ráðstefnunnar og gest-
um boðið til hádegisverðar at
verslunarstjett Osloborgar o g
að kvöldi sama dags voru sömu
menn gestir Noregs Handel-
stands Forbund, sem bauð til
kvöldverðarhófs. Þar voru oe*
viðstaddir allir sendiherrar
Norðurlanda ásamt mörgum
háttsettum embættismönnum
norska ríkisins.
Eftir að ráðstefnunni var
lokið, var öllum þátttakendum
hennar boðið til hádegisverðar
um borð í M.S. Oslofjord, hif*
nýja og glæsilega hafskip
Norsku Amerikulínunnar.
honum.
jafnvel orðið ennþá fleiri. atvinnuleysis og kreppuástands, embættismanavaldsins og var
Eignatjónið af vöidum slys- þvi hlutverk nkisins yrði um- þab prófessor Foui Ap,d.cisen fiá
ann-a varð 50% meira fyrstu 6 fram allt að setja kerfi þessu Danmörku, sem hóf umræðurn-
. mánuði þessa árs en á sama heillavænleg mörk, gæta þess, ar.
Færn og stærri. tíma í fyrra. að samkeppnin fengi raunveru- Prófessorinn hjelt því fram,
nmNhlö«um' héndh'til ^bess að >.Borba“ ’telur, að rekja lega að ráða og sjá til þess, að að í stað hins gamla frjálslynda
35 000 samvinnubú í Rússlkndi megi mörg s]ysin til skeytingar efnahagur þegnanna sje bættur rjettarríkis hefðum við fengið
hafi í ár verið sameinuð stærri i leysis járnbrautarstarfsmanna í samræmi við raunhæfa efna- meira eða minna sosialiserað
S.amsteypum. 1 og yfirmanna þeirra. hagslega getu, eða svo mikið, embættismannaveldi. I nokkr-
3160 mílur á 14,25
klukkusfundum
KHARTOUM, 21. okt. — Bresk
Lincoln-sprengjuflugvjel, sem
er á leiðinni kringum jörðina,
setti í dag nýtt met á flugleið-
inni London-Khartoum án vi.ð-
komu.
Flugvjelin var yfir Lundúna-
flugvelli kl. 21,35 í gærkvöldi
og lenti í Kbartoum kl. 12 i
dag, eftir að hafa flogið 3,160
mílur á um það bil 14 klukku-
stundum og 25 mínútum. ' ,