Morgunblaðið - 22.10.1950, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 22.10.1950, Blaðsíða 11
Sunnudagur 22. okt. 1950 MORGVXBLAÐIÐ lí Arðleysi samvinnuverslanna afsakað með of álagningu AÐ UNDANFORNU hefur í , . . * . I * ^ I Hannes Pálsson, fyrrverandi | álðgttmgm hin same og hiá kðupmönnum foóndi á Undirfelli í Húnavatns- I sýslu, átt í nokkuð hörðum orða! __ skiptum við Heimdellinga og foefur Hannesi orðið svo mikið j nm þá viðureign, að hann lem- ur út í vindinn í allar áttir og rekur eitt sig á annars horn fevo úr verður einhver sú mesta endemis þvæla, sem lengi hef- «r sjest í dálkum Tímins. Af sjónarhóli sveitamanns verslun, en eins og kunnugt err var verslunin orðin að mestu alinnlend nokkrum áratugum fyrir 1931. En H. P. segir að síðan 1931 hafi Sjálfstæðisflokk urinn spyrnt fast gegn því að kaupfjelögin fengju að vaxa og . lögleitt einokun til handa kaup- : mönnum. H. P. segir orð- rjett: yerslunarálagmngm j „í nær 20 ár hefur Fram- og kaupfjelögin. sóknarflokkurinn barist fyrir Hannes Pálsson hefur alloft því að hinni lögþvinguðu ein- tekið til máls um verslunarmál, 0kun Sjálfstæðisflokksins væri en sjaldan farist óhöpduglegar ijett af fólkinu er þetta land en í þetta skipti. Snýr hann öll- byggir, en Sjálfstæðisflokkur- um staðreyndum gersamlega við inn þvingað fólkið með vald- þannig, að það snýr upp, sem boði til að versla við kaup- niður á að snúa og er í raun- menn“. inni vafasamt hvort unnt sje pag er varla hægt að sýna að eiga orðastað í alvöru við sögu verslunarmálanna á hafta- Blíkan bardagamann. tímabilinu í öllu glannalegri Eitt af því sem H. P. bei' spjespegli en H. P. gerir hjer. fram er, að vegna sjerstakrar pessi sýning H. P. minnir á foauðsynar kaupmanna hafi á- Tivoli, þar sem fólki er boðið lagning á vörur verið hækkuð. ag skoða sig í speglum, sem Lætur H. P. skína í, að kaup- afskræma útlit þeirra á ank- fjelögin hafi svosem ekki ósk- annalegasta hátt og þykir góð að eftir neinni breytingu á á- skemmtun án þess að nokkrum fyrr skrifuðu þeir Pjetur á Gaut löndum, Sigurður á Ystafelli og Halgrimur Kristinsson um versl og samvinnurekstur. Nú lagningu, enda er það venjuleg- íast í skrifum manna, eins og H. P., að látið er í veðri vaka, að álagning sje fyrirbrigði, sem aðeins komi kaupmönnum við. En þess er skemmst að minn- ast, að kaupfjelagsstjórar um! detti í hug, að speglarnir sýni rjetta mynd. Kornvörukaup húsmóðurinnar. H. P. fer ekki í felur með allt land kvörtuðu sáran á að- ' að taka beri upp höfðatölureglu alfundum f jelaga sinna um hina og útdeila vörum til kaupf je- lágu álagningu. Ein af þessum lagar eftir því. Leggur H. P. foæðum kaupfjelagsstjóranna sjerstaklega áherslu á hve kaup yar birt í „Degi“, en þar segir fjelög selji mikið af kornvör- forst. KEA á Akureyri að ekki um og sýni sala þeirra vara, að gerði betur en álagning versl- J allir þeir, sem kaupi kornvöru unar sinnar nægði fyrir greiðsl- af kaupfjelögum, vilji líka tim í varasjóði og tryggingar-, kaupa af þeim allar aðrar vör- sjóði, en enginn eyrir eftir til ur, sem þeir þurfa. Aftur bíð- arðúthlutunar. — Álagning ur H. P. lesendum í Tivoli! — KEA og annara kaupfjelaga er Eftir reglu H. P. ættu korn- hin sama og sú, sem kaupmönn- . vörukaup húsmóður til bökun- um er heimiluð. ar eða sláturgerðar að vera I svipaða átt fóru skrif for- sama og yfirlýsing allra heim- tstjóra KRON í blaði fjelagsins, ilismanna, um að þeir vilji S vor. Kaupfjelögin greiddu ýf- hvergi versla nema hjá kaup- irleitt engan arð í ár og kaup- J fjelaginu með vefnaðarvörur fjelagsstjórarnir afsökuðu ein- eða skófatnað. Eftir sömu reglu mitt fjelögin með því að álagn- gætu Silli & Valdi heimtað að ingin væri alltof lág. Svo kem- fá að flytja inn skó og skyrt- ur H. P. og lætur eins og versl- [ ur, vegna þess hve þeir selji rjnarálagningin komi kaupfjelög mikið af kornvörum til fastra um ekki við, heldur sje hún viðskiptamanna. Ef til vill sýn- eingöngu handa kaupmönnum. Það sjer yfirleitt ekki á þess- um og öðrum staðhæfingum H. ir fátt betur en þessi röksemda- færsla H. P. hve umræður um verslunarmál eru komnar á P. að hann hafi mikið álit á miklar villigötur og hve langt þekkingu og gáfnafari lesenda þær geta komist frá því að Timans í byggðum landsins og leggja nokkuð til lausnar þeirra bæri slíkt sveitungum hans í Húnaþingi ekki gott vitni ef ekki væru aðrar heimildir um gáfnafar þeirra, sem fer í þver- öfuga átt. Tivolisýningar Hannesar frá Undirfelli. H. P. rekur í stórum drátt- um gagn verslunarmálanna frá 1931 og tekst að búa til svo afkáralega skopmynd að ó- mögulegt er annað en brosa. vandamála, sem fyrir eru. Afturför. H. P. kvartar sáran undan því, að manngildi sitt hafi ver- ið rægt og niðurnítt af Heim- dellingum 'í ritdeilu hans við þá. Sje það rjett að Heimdell- ingar hafi lagt á sig það ómak að lýsa H. P„ hafa þeir farið langt yfir lækinn til vatnsburð arins, því skrif H. P. lýsa hon- um svo langt um betur sjálfum Segir H. P. að þegar innflutn- * en unnt er með öðru móti. Þó ingshöftunum hafi verið skelt á er það ef til vill ósanngirni, að 1931 hafi kaupfjelögin verið „I segja að H.P. lýsi sjálfum sjer( foernsku“ og lítið verið farin að með því sem hann skrifar, því: versla með margar vöruteg- J blekkingarnar sem hann notar undir, svo sem vefnaðarvöru og og rithátturinn er auðvitað ekk- skófatnað, vegna þess hve þau ert annað og meira en eftirlík- voru ung! Hjer hlýtur að skjóta ing þess, sem tíðkast hefur í mjög skökku við um aldur kaup dálkum Tímans í nærri 35 ár. fjelaganna, því venjulegast En sú spurning hlýtur að vakna foeldur H. P. og aðrir slíkir þvi hvenær að því komi, að einhver frám, að kaupfjelögin hafi sént samvinnuforkólfanna, sem veig dönsku selstöðuverslanirnar út (ur er í, grípi pennann til þess í hafsauga og skapað íslenska!að ræða verslunarmál. Áður' un gegna Halldór frá Kirkjubóíi, Hannes frá Undirfelli og Hann- es frá Vesturgötunni þessu hlut verkí. Hvílík afturför! Ferming Ferming í Dómkirkjunni kl. 11. Stúlkur: Agla Tulinius, Skothúsv. 15. Auður Bergsveinsdóttir, Borg- arholtsbraut 35. Birna Björnsdóttir, Brávalla- gata 48. Kristín Karlsdóttir, Skúlag. 80. Þóra Eyjalín Gísladóttir, Hverf isgötu 38, Hafnarfirði. Piltar: Birgir Valdimar Jóhannsson, Öldugötu 18. Bjarni Felixson, Bræðraborg- arstíg 4. Haraldur Eggertsson, Lindar- gata 58. Heimir Sævar. Þorleifsson, Skólavörðutorg 23. Sverrir Sigurðsson, Kárast. 11. Þórður Ingibergsson, Hallveig- arstígur 4. Þórður Ragnarsson, Laufás- vegur 60. Ferming í Hallgrímskirkju, 22. okt., kl. 2 e.h. Sjera Jakob Jónsson. Drengir: Björn Karlsson, Leifsgötu 5. Hannes Blöndal, Drápuhlíð 11. Hjörvar Sævaldsson, L.f.'jg. 8. Jón Óskarsson, Snorrabraut 34. Ólafur Halldór Torfason, Nökkvavogi 12. Sverrir Sighvatsson, Barma- hlíð 53. Stúlkur: Árdís Ólöf Arelíusdóttir, Máva __ hlíð 12. Árdís Gunnþóra Þorvaldsdótt- ir, Laugavegi 46A. Hafrún Kristín Ingvarsdóttir, Reynimel 43. Ingibjörg Ólafsdóttir, Baldurs- götu 16. ' Nína Þórdís Þórisdóttir, Miklu braut 44. Sólveig Matthíasdóttir, Skóla- vörðustíg 22C. Oháði Fríkirkjusöfnuðurinn Fermingarguðsþjónusta í kap- ellu Háskólans í dag kl. 4 e.h. Fermingarbörn: Atli Benediktsson, Kaplaskjóls vegi 50. Erla Kolbrún Valdimarsdóttir, Þórsgötu 10. Guðmundur Aronsson, Skúla- götu 62. Páll Aronsson, Skúlagötu 62. Þorsteinn Karl Guðlaugsson, Hofsvallagötu 20._______ Stóraukin bílasaía Brefa til Bandaríkjanna LONDON, 21. okt.: — Skýrt var frá því á bresku bílasýn- ingunni í dag, að Bretar hefðu í síðastliðnum mánuði selt 2.300 bifreiðar til Bandaríkj- anna. Hjer er um nær því eins marga bila að ræða eins og Bandaríkjamenn keyptu írá Bretlandi fyrstu þrjá mánuði þessa árs. — Reuter. ÞAÐ barf ekki á það að minna,,l hversu ólíkar minningar ís- ( lenskt sveitafólk á frá sumrinu. i sem er að kveðja, nú er það lítur, til baka yfir liðið sumar á þess- j um haustnóttum. Það er að vísu [alkunn saga að ólíkt sje tíðar-J [farið bæði sumar, vetur, vor og' haust eftir einstökum sveitum og landshlutum. En að það hafi skipt svo gjörsamlega í tvö horni eins og nú í sumar er áreiðan-, lega alveg óvenjulegt — hefur, ekki skeð svo lengi sem elstu' menn muna aftur í tímann. OgJ við ótíðina í sumar bætist nú að j vetur legst snemma að á norð-j austui'landi svo að alt ætlar að leggjast á eitt með að skapa' þeim erfiðleika, bændunum norð ur þar. —o— Ríkisstjórin hefur biugðist við bæði fljótt og vel með að hjálpa þeim sem harðast hafa orðið úti. i Er framlag þess opinbera til þessara hluta jafn sjálfsagt og sú hjálp, sem útvegsmenn hafa fengið á undanfarandi síldarleys isárum, og enginn mun telja eft- til ef vel er varið. Á það hefir, j verið minnst í útvarpi eða blöð j um, að bændur í góðvirðishjeruð; | unum um vesturhluta landsins. hefðu átt að hjálpa stéttarbræðr; jum sínum austan regntjaldsins,1 með því að senda þeim heyforða j j til vetrarins. Þá hefðu bændur í * þessum sýslum ekki þurft að j þiggja hallærishjálp hjá lands- jsjóðnum. Þetta kann nú að( þykja fallega sagt, en ef betur, er að gáð, hefði þetta bæði reynst dýrt og óhentugt í fram- kvæmd, og í annan stað er það líka á allan hátt lang-æskilegast að öll landsins börn, en ekki einstakar stjettir hjálpist að því að bæta skaðann þegar einhiær hluti þjóðarinnar bíður ófyrir- sjáanlegt og óviðráðanlegt tjón eins og það sem hlaust aí óburk-! 1 unum austanlands í sumar rem, leið. ÞÓ AÐ heyfengur hafi reynst með besta móti um vestur-hálfu landsins er ekki víst að bændur þar sjeu aflögufærir með hey 1 nema þá með því að farga ein- hverju af fóðrunum til þess að jtryggja ásetninginn í vetur eða þá að kaupa fóðurbæti í stað- jinn fyrir það hey, sem af hendi framlögum til hjálpar þeim, sem hart hafa orðið úti af ein- hverjum orsökum og vitanlega leggja þeir, sem í sveitum búa jafnt í ríkissjóðinn og aðrir landsmenn eftir efnum sínum og tekjum. Þess vegna er það ekki nema eðlilegt, að áfall eins og það sem hlautst af óþurkunum austanlands s.l. sumar sje reynt að bæta fyrir með framlagi úr sameiginlegum sjóði lands- manna. Það er sú rjetta leið, hvað sem öllum metnaði fyrtr hönd bændastjettarinnar líður FYRIR NOKKRU var rætt um togaradeiluna í smáletursdálki eins dagblaðsins. Var rjeúilega á það bent, hve rík þörf væri á því að leysa þessa deilu sem allra fyrst, svo að hin dvru og afkastamiklu atvinnutæki læg-ju ekki aðgerðarlaust mánuð eftír mánuð. Fannst greinarhöf. hart upp á það að horfa „hvernig möguleikinn til öflunar verð- mæta gengur þessari herjuðu þjóð úr greipum.“ Mjer fannst þetta undarlegt orðalag. Gat það verið að ungur íslendingur á miðri tuttugustu öldinni tæki svona til orða í fullri alvöru? Gat það verið að hann kallaði þjóðina sína „herjaða þjóð“ og meinti að hún væri það? Svona harkalega hefur vöruskorturinn á ýmsum var'ningi — misjafn- lega nauðsynlegum — verkað á þennan blaðamann, að hann við- hefur sömu orð um landa sína nú og ætla mætti að ætti við um þá þjóð sem orðið hefur fyr- ir drepsótt eða hallæri eða veritf rænd og rupluð af óvinaher. væri látið. Auk þess er hey, I bæði dýrt og erfitt í flutningum. Það er því áreiðanlega rjett ráð ! sem tekið var að skapa bænd-, .um á óþurkasvæðinu aðstöðu til að afla sjer fóðurbætis til að bæta upp hröktu heyin og gefa J með beitinni þar sem jörð verð- ur auð í vetur. -s jSUMIR telja eflaust, að það hefði verið mikið metnaðarmál fyrir bændastjettina að geta ihjálpað sjer sjálf í þessu efni með því að miðla milli sín hey- 1 fengnum enda þótt miklir erfið- ■ leikar sjeu á því að flytja hevið milli fjarlægra landshluta. Mjer Ifinnst þetta vera mesti misskiln ingur. Þegar ólán ber að hönd- Jum, hefur þjóðin altaf skoðað sig sem eina f jölskyldu, og bænd ur og sveitafólk hafa síður en |svo skorist úr leik þegar leitað Ihefur verið eftir frjálsum fjár- í SKUGGANN af þessum vöru- skorti virðast þær hafa horfið allar þær framfarir og umbætur sem við höfum notið hinna síð- ari áratugi. Við eigum fullkom- in atvinnutæki til lands og sjáv- ar, hjer er í gildi einhver full- komnasta tryggingalöggjöf i heimi, hjer er einhver mesta lík- amsmennt í álfunni, við verj- um meira f je til mennta og lista en flestar ef ekki allar þjóðir. Svona mætti eflaust lengi telja. Og þessar framfarir hafa gert það að verkum að sú kynslóð, sem nú er á yngri árum, má víst kallast ein sú farsælasta sem lifað hefur í landinu. Þess- vegna býr hjer engin „hrjáð þjóð“ heldur fólk, sem er á framfarabraut, ákveðið í að nota auðlindir landsins til að við halda hjer menningarlífi. Og við skulum fastlega vona að okkur takist það þrátt fyrir ýmislegt sem miður fer í þjóðlííi okkar sem stendur. Kveikt í járnbrautar- stöð í Rio de Janeíro RIO DE JANEIRO, 21. okt. — Trylltur múgur brenndi í dag eina af járnbrautarstöðvum Rio de Janeiro til grunna, eftir að tvær járnbrautarlestir höfðu rekist á, með þeim árangri, að fjórir menn ljetu.lífið og yfir 100 særðust. — Reuter. Húsmæðrakennarafielag íslands heldur aðalfund sinn í Verslunarmannaheimilinu, Von- arstræti 4, sunnudag 22. okt. kl. 3 e. h. FJÖLMENNIÐ! STJÓRNIN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.