Morgunblaðið - 22.10.1950, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 22.10.1950, Blaðsíða 7
Sunnudagur 22. okt. .1950 MORGUXBLAÐIÐ Dagúr Sameinuðii þjoðanna er 24. októbei1 DAGUR SAMEINUÐU ÞJÓÐANNA Dagur Sameinuðu þjóðanna er 24. október. Þann dag, árið 1945, gekk stofnskrá Samein- uðu þjóðanna í gildi, en í stofn- skránni hafa bartdalags-þjóð- irnar lýst yfir því, að friður skuli framvegis ríkja í heimin- um. Á þeim alvarlegu viðsjártím- um, sem nú eru, verða menn að viðurkenna, að Sameinuðu þjóð irnar eru eina stofnunin, sem nokkra möguleika hefur til þess að tryggja varanlegan frið í heiminum. Fjögurra ára starfsemi þess- arar stofnunar, sem snert hefur líf milljóna manna víðs vegar í heiminum, hefur fært mönn- um heim sanninn um, að Sam- einuðu þjóðirnar geta, ef rjett er á haldið, ráðið fram úr al- þjóðlegum vandamálum. Dagur Sameinuðu þjóðanna er eini dagurinn helgaður friði og framförum, sem hátíðlegur er haldinn af þjóðum um víða veröld, án tillits til kynþáttar, trúarbrágða, litarháttar og hag- kerfa. Allsherjarþingið hefur sam- ' þykkt, að dagurinn skuli jafn- an hátíðlegur haldinn. Hefur hann þar með hlotið viðurkenn- ingu bandalags-þjóðanna, og ber þeim því að minnast hans á , viðeigandi hátt. Sameinuðu þjóðirnar eru eina I alþjóðastofnunin sem til er til þess að miðla málum og korria! á sáttum í deilumálum milli þjóða og til að koma aftur á friði, þegar friðurinn hefur ver- ið rofinn. Sameinuðu þjóðirnar eru vettvangur, þar sem þjóðirnar, smáar og stórar, geta óhindrað lýst skoðunum sínum og sjónar- miðum, lagt stjórnarstefnu sína og stjórnarframkvæmdir undir dóm almenningsálitsins í heim- inum og reynt að vinna það til fylgis við málstað sinn. Sameinuðu þjóðirnar hafa sameinað ríkisstjórnir hinna ýmsu þjóða til samstilltra átaka til þess að vinna bug á þeim efnahagslegu og fjelagsiegu vandamálum — fátækt, hungri, drepsóttum, fáfræði, ófrelsi og vonleysi — sem standa í vegi fyrir bættri lífsafkomu Og mannsæmandi kjörum fólksins og geta orðið undirrót styrjalda. SAMEINUÐU ÞJOÐIRNAR HAFA STUÐLAÐ AÐ LAUSN PÓLITÍSKRA DEILUMÁLA Þrátt fyrir ágreining milli stórveldanna hefur Sameinuðu þjóðunum tekist að stöðva vopnaviðskipti og koma á sátt- um í deilumálum milli ríkja. í Palestínu stöðvaði meðal- ganga og sáttaumleitun Samein uðu þjóðanna styrjöld og stuðl- aði að stofnun nýs ríkis. Það ríki — Ísraelsríki — er nú f je- lagi í bandalagi Sameinuðu þjóðanna. í Indónesíu bar tveggja ára þrotlaus sáttastarfsemi Sam- einuðu þjóðanna þann árang- úr, að deilumál Hollendinga og fvrrverandi ýlendna þeirra í Indónesíu voru leyst með frið- samlegum hætti. Hefur nú ver- ið stofnað sjálfstætt ríki, lýð- voldið B ndaríki Indónesíu, sem teku til þjóðanna, sem byggja hinar auðugu indónes- ísku eyjar. Þa ríki er nú bund- ið Hollandi tn :stum vináttu- böndum. í Kasm * fjekk rúmlega þriggja ára sátta?*arfsemi og málamiolun Samemuðu þjóð- ar.n? þvi áorkað, að bardögum var h -tt og san.iumaulag náöist Mikið hefir unnist til eflingar friði Á ÞRIÐJUDAGINN keniur verður haldinn hátíðlegur „dagnr Sameinuðu þjóðanna“, en þann dag fyrir fimm árum gekk stofnskrá Sameinuðu þjóðanna í gildi og er 24. október þvú talinn afmælisdagur S. Þ. — Þessi alþjóðasamtök hafa unnið mikið gagn, sem kunnugt er, frá því að þau voru síofnuð, en einn mesti sigur þeirra mun teljast, er komið var í veg fyrir ofbeldi Norður Kóreumanna gegn sínum eigin landsmönnum í sumar er leið. — Ætlast er til þess, að fánar verði dregnir að hún á þriðjudag til virðingar við Sameinuðu þjóðirnar og eru einstaklingar og aðrir hvattir til að flagga þennan dag. — Hjer fer á eftir frásögn af ýmsu því, sem S. Þ. hefir til leið- ar komið til góðs fyrir þjóðirnar og samskifti þeirra á milli. wm l Þegar skýrt var frá því, að hersveitir - frá Norður-Kóreu hefðu hinn 25. júní brotist suður yfir 38. breiddarbaug hjelt Ör- yggisráðið strax fundi og tók skjótlega ákvarðanir. Það lýsti árásina friðrof, skoraði á stjórn Norður-Kóreu að draga her- sveitir sínar til baka, lofaði lýð- veldinu Suður-Kóreu aðstoð og hjet á bandalagsríkin að láta í tje nægilegan liðsafla til þess að hrinda hinni vopnuðu árás. Það ákvað að barist skyldi und- ir sameiginlegri herstjórn og fána Sameinuðu þjóðanna. Bandaríkin brugðu þegar við og sendu hei-afla. Síðar gerðu Bretland, Ástralía og önnur bandalagsríki hið sama. Mörg ríki buðu þegar fram hernað- arlega aðstoð eða hjetu öðrum stuðningi. Alls lýstu 53 banda- lagsriki sig fylgjandi ákvörð- unum Öryggisráðsins. Fjárhags- og fjelagsmálaráðið og sjerstofn anir S. Þ. hjetu öllum stuðn- ingi á sínu sviði. Hjálpar- og hjúkrunarstarfsemi í Kóreu var skjótlega skipulögð. Ráðstjórnarríkin og nokkur önnur ríki lýstu ákvarðanir bessar ólögmætar og andstæðar stofnskránni, þar sem þær væi-u samþykktar án atbeina tveggja | fastra meðlima Öryggisráðsins . (Ráðstjórnarríkjanna, en full- ; trúi þeirra mætti ekki, og Kína, ; en af þess hálfu hafði mætt ■ fulltrúi „þjóðei'nissinna stjórn- arinnar“), og væru óheimil af- skipti af borgarastyrjöld og enn ■i fremur, að það væri stjórn Suð- ur-Kóreu og Bandaríkin, sem i væru sék um árás. Hinn 1. ág. | tók fulltrúi Ráðstjórnarríkjanna | aftur sæti í Öryggisráðinu og i iegndi forsétastarfi þann mán- - uð. Urðu þá miklar deilur og -nálþóf í ráðinu. UPPLÝSINGASKRIFSTOFA Sameinuðu þjóðanna hcfir látið gera spjöld eins og það, sem hjer er sýnt mcð áletrun á 59 tungumálum. Hjer sjest íslenska spjaldið. milli Indlands og Pakistan ^m SAMEINUÐU ÞJÓÐÍRNAR það, að Sameinuðu þjóðirnar HAFA GRIPIÐ TIL VOPNA skipuðu fulltrúa til þess að að- GEGN FRIÐROFA stoða við að koma til fulls á Nefndir frá Sameinuðu þjóð- friði á Ófriðarsvæðinu. Jafn- unum> kosnar af Allsherjar_ framt er undiibuin þjoðaiat- þjnglnU) fy]gdust með kosning- kvæðagreiðsla, sem á að skera um j Suður-Kóreu (í maí 1948) úr um stöðu Kasmír í framtið- Qg brottflutningi setuliðs Banda *nni- ríkjanna (lokið í júní 1949). — í löndum þeim, sem áður voru Eftir að hafa fengið skýrslu nýlendur Ítalíu, eru Sameinuðu nefndarinnar, lýsti Allsherjar- þjóðirnar nú að hjálpa milljón- þingig yflr því, að sett hefði um Afríku-manna til þess að Verið á fót lögleg stjórn lýð- byggja upp framtíð sína með veldisins Kóreu, og hefði hún friðsamlegum hætti. Sameinuðu lögsögu og löggæslu í þeim þjóðirnar fengu það verkefni, hluta landsins, sem nefnd S. Þ. að kveða á um stöðu hinna fyrr hafði átt kost á að fara um og verandi ítölsku nýlendna, eftir kanna, en þar byggi mikill að Frakkland, Bretland, Rúss- meirihluti þjóðarinnar, að þessi land og Bandaríkin, sem undir- stjórn væri mynduð á grund- rituðu friðarsamningana við vem frjálsra og lögmætra kosn- Ítalíu, höfðu gefist upp við að inga í þeSsum hluta landsins ná samkomulagi. Ein þessara 0g að þetta væri sú eina löglega nýlendna — Líbýa — á að stjórn í Kóreu. Ráðstjórnarrík- verða sjálfstætt og óháð ríki ln andmæltu ályktunum þess- árið 1952 og er nú erindreki frá |Um sem ólögmætum. Stjórn sú, Sameinuðu þjóðunum að að- sem sett hafði verið á laggirn- stoða Líbýumenn við að koma 1 ar j Norður-Kóreu neitaði einn- óháðri stjórn á laggirnar. | jg ag viðurkenna ákvarðanir * Mörg önnur pólitísk deilumái Allsherjarþingsins. Nefnd S. Þ. sem Sameinuðu þjóðirnar hafa gat þess vegna hvorki fylgst u haft afskipti af — svo sem Be >. - [með kosningum þar nje brott- S línarvandamálið, Sýrland - og flutningi setuliðs Rússa (sam- i Líbanonsmálið og Irandeilan, kvæmt skýrslugjöf lokið í árs- I hafa verið leyst með samkomu- lok 1948) og tilraunir hennar til lagí déiluaðila og með friðsam- að sameina þjóðina tókust þvi ’ legum hætti. ekki. sAMEINUBU ÞJOÐIRNAR IIAFA STUDLAÐ AÐ EFNA- HAGSLEGUM FRAMFÖRUM: Sameinuðu þjóðirnar hafa með aðstoð ýmsra sjerstofn ahna sinna gert storfelldar á ætlanir um margvíslega tækni lega aðstoð við lönd og lands- svæði, sem búa við frumstæða atvinnuháttu. Áætlanir þessar, sem samþykktar voru i einu hljóði af Allsherjarþingi Sam- einuðu þjóðanna, munu, er stundir líða, gera íbúum landa þessara kleift að bæta lífskjör sín stórlega. Með nútíma tækni og vísindalegri þekkingu vevða aldagömul viðfangsefni leyst í skjótri svipan. Sameinuðu þjóðirnar hafa sett á fót sjerstakar efnahags- nefndir fyrir Evrópu, fyrir As- íu og fyrir Suður-Ameriku. — Fyrir tilstilli þessara nefnda hefir síðan komist á viðtækari efnahagssamvinna milli ýmsra þjóða en nokkru sinni áður. Sú efnahagssamvinna hefir marg- vísleg markmið, allt frá hag- fræðilegum rannsóknum og til þess að koma á einskonar al- þjóðlegu skömmtunarkerfi kolum og timburtegundum sem hörgull er á. Sameinuðu þjóðirnar hafa látið gera allherjar áætlun um það, hverjar ráðstafanir þjóð irnar geta gert til þess að út- rý:nn atvinnuleysi úr heimin- rstotnanir Sameinuðu i ðanna hafa stuðlaú að víð- vu om umbótum á sviði land- búnaðaríramleiðslu, sjeð fyrir lánum til efnahagslegrar þró- unar og uppbyggingar, unnið að því að koma gjaldeyris við- skiptum þjóða á heilbrigðar» grundvöll, samið áætlun til a3 greiða fyrir milliríkja viðskipt um, stuðlað að umbötum á sv:ðí verkalýðsmála, beit: sjer fyrii' afnámi tollmúra, tryggt meira öryggi í flugsamgöngum milli landa og með ýmsum öðrum hætti reynt, að bæta afkomu- skilyrði og efnahagsástand i heiminum. SAMEINUDU ÞJOÐIRNAR HAFA UNNIÐ AÐ FJELAGS- LEGUM FRAMFÖRUM: Sameinuðu þjóðirnar haff» komið á fót hjálparstofnunr fyrir flóttamenn frá Palestínu. Jafnframt því sem hún hefir aað hlutverk að hjálpa þeim mönnum. sem flýðu frá Pale- stínu vegna bardaganna oy veita þeim vernd, á hún ací veita löndunum fyrir bot-ú Miðjarðarhafsins aðstoð víá fjárhagsiega og fjelagslega upp bygging þeirra. Ákveðið hefir verið að skipa sjerstakan erindreka til afí halda áfram að aðstoða og hjálpa flóttafólki. Alþjóða- flóttamannastofnunin hættir störfum á árinu 1950. En Flótfa mannastofnunin hefir hjlápað meira en 750 þusundum vega- lausra manna, ýmist flutt þá til föðurlands síns eða búið aeim ný heimkynni. Sjerfróðir ráðunautar Sam- einuðu þjóðanna hafa þegar veitt fimmtán þjóðum aðstoð til þess að koma á hjá sjev ýmsum umbótum á fjelagsmála. sviðinu. Er þar um að ræða Uð í áætlun, sem að standa sextíu og ein þjóð. Mörgum sjerfræð- ingum i fjelagsmálum hafa auk þess verið veittir styrkir til þess að ferðast til annarra landa og kynna sjer þar nýung- ar á því sviði. Sameinuðu þjóðirnar láta nú fram fara rannsókn á því, að hve miklu leyti þrældómur éða önnur áþekk ánauð eigi sjer stað í heiminum. Með alþjóðabarnahjálpinni hafa Sameinuðu þjóðirnar bjargað milljónum barna frá skorti og hungri. Fyrir atbeina sjerstofnana Sameinuðu þjóðanna hefir ver- ið komið í veg fyrir útbreiðslt» kóleru faraldurs og barist gegn malaríu með góðum árangri á mörgum stöðum. Nú fer frem berklaprófun á eitt hundrað milljónum barna og verða þau börn bólusett, seha enn hafa eigi tekið sýkilinn. Sjerstofn- anir Sameinuðu þjóðanna hafa eflt menningarsamvinnu míili þjóða og stuðlað að auknu fjelagslegu öryggi. SAMEINUÐU Þ.TÓÐIRNAR HAFA HJÁLPAÐ ÞEIM LÖNDUM, SEM EKKI BÚA VIÐ SJÁLFSSTJÓRN Sameinuðu þjóðirnar hafa sett Somaliland, sem áður var ítölsk nýlenda, undir hið svo- kallaða gæsluverndarken . V gæsluverndin að standa un. - i ára skeið, en að .því tímabili loknu á landið að verða sjálf- stætt ríki. í samráði við íbúa Eritreu hefir iarið frnm athug- un á því hversu h gc skuli framtiðm stöðu þess lands, so a áður var .tölsk nýlonda. Sameinuðu þjóðirnar hrfa umsjón .neð 3tjórn ellefu landa, sem settar hafa verið undir gæsluverndarke- pi Sameinuðu þjóðanna, óg h?pa sent eftirtit'- nefndir til þe arr 1m*'.na tú Frai ih. á bls. 12. ■; 1 .■ \

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.