Morgunblaðið - 28.10.1950, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 28.10.1950, Blaðsíða 1
16 sáður trnMðMð 37, árgangu/ 251. tbl. — Laugardagur 28. október 1950. Prentsmiðja Morgunblaðsina Indverjur aðvura kín- verska kommúnista Minna þá á gefin ioforð m að fara samninga- ieiðina í líbefmálinu — Harma nú svik þeirra Einkaskeýti til Mbl. frá Reuter. DELHI, 27. október — Sardar Pannicker, sendiherra Indlands í Peking, afhenti .kínversku kommúnistastjórninni í dag „harð- orðar orðsendingu“, þar sem lýst er yfir furðu indversku stjórn- arvaldaima yfir þeim tíðindum, að kommúnistar hafi sent her- sveitir sínar gegn Tíbet. Fyrr í dag hafði talsmaður stjórnarinnar í Delhi lýst yfir „undrun og harmi“ stjórnar sinnar yfir þessum atburðum. En fneð því er talið, að ind- versku stjórnarvöldin viður- kenni það sem staðreynd, að kommúnistar hafi afráðið að grípa til vopna gegn Tíbet. AÐVÖRUN Samkvæmt góðum heimild- um, - hafa indversku stjórnar- völdin nú varað kínversku kommúnistastjórnina við því, að hernaðarárás á Tíbet hljóti að gerbreyta afstöðu Indverja til tilrauna kommúnistaleiðtog- anná til að fá viðurkenningu Sameinuðu þjóðanna. En fram að þessu hafa fulltrúar Ind- lands hjá S. Þ. stutt kröfu kín- versku rauðliðanna um full- trúaxjettindi hjá Sameinuðu þjóð'unum. Aminning Pannicker sendiherra mun nú hafa verið falið að kref ja komm únista skýringar á aðgerðunum gegn Tíbet. í orðsendingunni, sem hann hefur afhent Peking- stjórninni, er hún ennfremur minnt á fyrri heit sín um að fara samningaleiðina að Tíbet- búum. Leynifundur 1,000 þýskra komma Einkaskeyti frá Reuter. BERLÍN, 27. okt. — „Neues DeutschTand", hið opinbera málgagn austur-þýskra komm únista, skýrði frá því í dag, að siðastliðinn sunnudag hefði ver ið efnt til leynilegs fundar „einhversstaðar í Austur Þýska landi“ milli Wilhelm Pieck, austur-þýska forsetans, Otto Grotewohl forsætisráðherra og 1,000 pólitískra leiðtoga frá Vestur-Þýskalandi. Meðal hinna „pólitísku leið- toga“ voru 400 vestur-þýskir kommúnistar, segir blaðið. Fundurinn, en hann stóð yfir í sex ldukkustundir, ræddi það, hvernig hægt yrði að sameina Þýskaland undir eina „lýðræðis stjórn“. Fyrsfi snjórinn í Englandi LONDON, 27. okt. — Fyrsti snjórinn í Englandi fjell í dag í fjöllunum við Bath, Soir.er- set. —Reuter. Kommar fancelsa erkibiskup ROMABORG, 27. okt. — Út- varpið í Páfagarði fullyrti í dag, að Joseph Beran, erki- biskup í Prag, hefði verið num inn á brott af heimili sínu, þa: sem -kommúnistar hafa að und- anförnu haldið honum í stofu- fangelsi. FANGELSAÐUR Utvarpið hefur þessar upp- lýsingar frá tjekkneskum flótta mönnum, sem segja, að erki- biskupinn hafi verið settur í eitt að aðalfangelsunum í Prag. —Reuter. Loftárásir á komm- únisfa í Indo-Kína PARÍS, 27. okt. — Fregnir frá Indo-Kína herma í kvöld, að franskar flugvjelar hafi í all- an dag gert árásir á hersveitir kommúnista í nánd við kín- versku landamærin. Frökkum gengur vel að treysta hina nýju varnarlínu sína í landinu. — Reuter. Horfni atomfræffingurinn HARÐNAIMDIAIMDSTAÐA KÓREUKOMIHIJIMISTA Lýðræðisherirnir þó í vægðarlausri sókn Kínakommar efla varnir sínar við landamærin Myndin er af Bruno Pontecorvo atomfræðingnum, sem hvarf nýlega og nú er talið að kom- inn sje til Rússlands. Hvarf lians hefur vakið geisimikla athygli um allan heim. Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. TOKYO, 27. október — Andstaða kommúnista í Kóreu fer harðnandi, eftir því sem nær dregur landamærum Manchuriu. Þær hersveitir Suður-Kóreumanna, sem í dag voru staddar um 40 mílur frá landamærunum, mættu í dag allöflugri mótspyrnuy og tókst kommúnistum á tímabili að stöðva þær með öllu. Síð- degis í dag tókst þó að brjóta þessa andstöðu á bak aftur, eftic að sunnanmenn höfðu fengið bensín og vistir loftleiðis. Þess ber þó að geta, að sumar hersveitir Suður-Kóreumanna, eða þær, sem fyrstar sóttu yfir 38. breiddarbauginn, eru þegar komnar að landamærunum. Þýskur radarfræðingur hverfur á dularfullan Fullyrt að Rússar hafi láfið nema hann á brotf Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. FRANKFURT, 27. okt. — Bresku hernaðaryfirvöldin hjer i Frankfurt tilkynntu í kvöld, að þau hefðu fyrirskipað rannsókn á hvarfi Walter Zimmermann, eins kunnasta raketlu og radar- sjerfræðings Þýskalands. Nokkur vesturþýsku blaðanna full- yrða, að Rússar hafi látið ræna Zimmermann. TVISVAR AÐUR « Blaðið Frankfurt Abendpost skýrir frá því, að radarfræðing- urinn hafi starfað L nokkur ár við rússneska rannsóknarstofu í Austur-Þýskalandi, Að lokum hafi honum þó tekist að flýja og komast til breska hernáms- svæðisins. Blaðið bætir því við, að lausa- fregnir hermi, að Rússar hafi tvívegis áður gert árangurs- lausar tilraunir til að nema Zimmermann á brott. Fjekk aðsvif á stjórnarfundi Frakkar iengja her- þjónusfufíma sinn PARÍS, 27. okt. — Franska þingið samþykkti í kvöld að lengja herþjónustutímann í Frakklandi úr einu ári í átján mánuði. Aðeins kommúnistar greiddu atkvæði gegn þessu.—Reuter Bretar varaðir við skyndiúrús „al Pearl Harbour tegundinni u Einkaskeyti frá Reuter LONDON, 27. október: — Sir John Hodsoll, sem sjer um undirbúning „atom- varna“ í Bretlandi, varaði í dag opinberlega við því, að Bretar yrðu að vera við því búnir, að þeir gætu orðið fyrir launárás „af Pearl Harbour tcgundinni“. í skýrslu, sem hann hefir samið fyrir bresku stjórnar- völdin, segir hann meðal annars: „Við megum ekki treysta því, að við verðum aðvarað- ir. Pearl Harbour aðferðin hefir tvívegis verið notuð í tíð margra okkar, og jeg er þcirrar skoðunar, að við verðum að vænast þess, að þessari aðferð verði aftur beitt“. I skýrslunni er á hinn bóg Inn fullyrt, að Bretar geti staðið af sjer atomsprengju- árás — ef þeir sjeu nægilega og rjettilega undir hana búnir. ^KÍNVERJAR ATHAFNASAMIR Reutersfregn frá Bombay hermir, að kínversldr kommún- istar sjeu mjög athafnasamir sín megin við Kóreulandamær- in. Samkvæmt áreiðanlegum heimildum, vinna þeir af alefli að eflingu víggirðinga sinna á þessmn slóðum, auk þess sem liðsauki hefur verið sendur á vettvang. BRETARNIR Bresku hersveitirnar, sem berjast með her Sameinuðu þjóðanna í Kóreu, áttu og í dag í höggi við mun öflugri komm- únistaflokka en undanfarna daga. Bretarnir sækja fram á vestanverðum Kóreuskaga. — í dag stöðvaðist sókn þeirra al- gerlega um stundarsakir, eða þar til flugsveitir voru sendar til aðstoðar. En nú hafa her- sveitirnar hafið ferð sína á nýj- an leik. LIÐSAUKI Bandarískur liðsauki kom f dag enn til Wonsan á austur- strönd Kóreu. Hersveitirnar, sem þangað komu í fyrradag, eru þegar lagðar af stað inn í landið. t '__________________ STOKKHOLMUR, 27. okt. — Gustav Svíakonungur fjekk að- svif í dag, er hann var í forsæti á stjórnarfundi í höll sinni, skammt frá Stokkhólmi. Læknar segja, að kongur, en hann er 92 ára, sje mjög þreytt ur. — Reuter. ★ LONDON, 27. okt. — Stokk- hólmsútvarpið skýrði frá því í kvöld, að líðan Gustavs kon- ungs færi hrakandi og að hann væri mjög máttfarinn. Gustav Adolf krónprins hef- ur verið kvaddur í skyndi til konungslialiariiinar. — Reuter. Vinstriflokknum falin sfjórnarmynd- un í Danmörku | Einkaskeyti til Mbl. KAUPM.HÖFN, 27. okt. — Friðrik Danakonungur fól í dag Erik Eriksen, leiðtoga vinstri- flokksins, að gera tilraun til stjórnarmyndunar. Hjer í Kaupmannahöfn er þess vænst, að Eriksen leiti samvinnu íhaldsmanna um myndun tveggja flokka stjófn- ar. — NTB. Hershöfðingi sýknaður PARÍS, 27. okt. — HerrjettuC í París sýknaði í dag þýska hers höfðingjann Otto Ottenbacher af þeirri ákæru, að hann hefði staðið fyrir stríðsglæpum í Su3 vestur Frakkiandi 1 júní og júll 1944. — Reuter. j

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.