Morgunblaðið - 28.10.1950, Page 4
4
MORGVISBLAÐIÐ
Laugardagur 28. okt. 1950.
i
30J. dagur ársins.
Tveggja postula messa,
2. vika vetrar.
ÁrcJegisflæði kl. 6^30.
Síðáegisflæði kl. 18.48.
Næturlæknir er í læknavarðstof-
unni, sími 5030.
Næturvörður er í Reykjavíkur
Apóteki sími 1760.
Messur á morgun
Dórakirkjan. Messa kl. 11 sira
Ejami Jónsson ('Ferming). Kl. 5
Safnaðarfunrlur.
Hallgrímskirkja. Kl. 11 f.h, messa
•fir. Jakob Jónsson. Ræðuefni: ,.Erfið-
ieikar bænariimar." Kl. 1.30 Be.ma
^uðsþjónusta. sr. Jakob Jónsson. KL
iý e.h. messa sr. Sigurjón Þ. Árnason.
Laugarneskirkja. Messa kl. 2 e.h.
•«r. Sigurbjöm Á. Gíslason prjedikar.
Bamaguðsþjónusta kl. 10,15 f.h. sr.
■Caiðar Svavarsson.
IVesprestakall. Ferming og altaris-
iganga í Kapellu Háskólans kl. 2 ,sr.
Jón Thorarensen.
Fríkirkjan. Messa kl. 2. Ferming.
Sr. Þorsteinn Bjömsson.
Kálfatjörn. Messa kl. 2. Sr. Garð-
Þorsteinsson.
Brautarlioltskirkja. Messa fellur
ojður á morgun. suunud. 29. okt.
Útskálaprestakapp. Sandgerði-
íiaraaguðsþjónusta kl. 10.30, Hvalsnes
kirkja: Messa kl. 2. Safnaðarfundur.
IVÍikilsvarðandi má til umræðu, —
Sóknarprestur.
Fríkirkjan í Hafnarfirðí
Messa kl. 2 e. h. sr. Kristinn
Stefánsson.
Reynivallaprestakaii
Messað að Saurbae á Kjalarnesi
U. 2 e. h. — Sóknarprestur.
Barnasamkoma '
verður i Tjaraarbíói á morgun kl.
11 f.h. Sr. Jón Auðuns.
Vökumenn
Hafið samhand við kosningaskrif-
Stofuna. Msetið snenima á kjörstað.
Afmæli
75 ára er í dag Jón Vigfússon,
fcöndi að Vinaminni í Austur-Land-
«yjum.
Edvard F. Möller, cand. piiil.,
Akureyri, er 75 ára í dag.
Frú Steinunn Guðmundsdóttir
Suðurpól 2, er fimmtug i dag.
Halidór Þoileifsson frá Gaddstöð
*un, nú til heimilis að Vesturgötu
12 í Keflavík. verður 75 ára í dag.
f Brúðkaup J
1 dag verða gefin saman í hjóna-
fjand af sr. Helga Konráðssyni ung-
frú Ingibjörg Magnúsdóttir, stjóm-
erráðsritari og Magnús Jónsson, log-
fræðingur. Brúðhjónin verða stodd
í dag og á morgmi að Mel í Skaga
firði.
1 dag verða gefin saman í hjóna
fcand af sr. Jóni Thorarensen. ungfrú
Valgerður Sigurgísladóttir. Túngötu
3, ICeiLavik og Ketill Vilhjálmsson,
Brautarhól. Höfnum. Heimili brúð-
lijónanna verður að Ásabraut 13,
Keflavík.
1 dag verða gefin saman i hjóna-
fcand af sr. Jóni Thorarensen tng
frú Lára Hansdóttir (Eyjólfsson
ar bakaraineistara) og stud. )ur.
Hafsteinn Siguiðsson (Z. Guðmuzids
sonar, kaupmanns). Heimili þeirra
verður að Mímisvegi 4.
Háskólafyrirlestur
Hallvard Mageröy send-kennari
flytur fyrirlestur í I. kennslustofu há
skólans miðvikudaginn 1. nóv. kS.
8.15 e.h. um Johari Herrnan V\ essel
og det norske Selskab. — Öllum heim
ill aðgangur.
Kvenfjelag austfirskra
kvenna
Kvenfjelag austfirskra kvenna ;
JReykjavík heldur basar föstudagiun
3. nóv. Þeir, sem vildu styrkja basar-
jnn, eru vinsamlega beðnir að kom.
gjöfum sínurn til Sigríðar Guðmunds
dóttur. Hringhraut 41 og Pálínu Guí
inundsdóttur. Thorvaldsensstraeti 4.
Dci g
hóh
C ÚtYarpig
— 19.75 — 16,85 og 49.02 m. -
Belgía. Frjettir á fsönsku kl. 17.45
— 20.00 og 20.55 á 15.85 og 13.89 m.
— Frakkland. Frjettir á ensku mánu
daga, miðvikudaga og föstudaga kl,
15.15 og alla daga kl. 22.45 á 25.64
og 31.41 m. — Sviss Stuttbylgju-
út.arp á ensku kl. 21.30 — 22.50 á
31.45 — 25.39 og 19.58 m. — USA
Frjettir m. a,: kl. 13.00 á 25 — 31 og
49 m. bandinu, kl. 16.30 á 13 — 14
og 19 m. b., kl. 18.00 á 13 — 16 —
19 og 25 m. b., kl. 21.15 á 15 — ÍSI
— 25 og 31 m. b., kl. 22.00 á 13 —*
16 og 19 m. b.
MY ÞIMGMÁL
Söfilin afh. af sr. Bjama Jónssyni, móðir 25,
Landsbókusafnið er opið kl. 10— moðir lb-
í2, 1-—7 og 8—10 alla virka daga
Isma laugardaga klukkan 10—12 og
1—7. — Þjóðskjalasafnið kl. 10—12
og 2—7 alla virka daga nema laugar-
daga yfir sumarmánuðina kl. 10—12.1 8.30 Morgunútvarp. — 9.10 Veður-
— Þjóðniinjasafnið kl. 1—3 þriðju- fregnir. 12.10—13.15 Hádegisútvarp.
daga, fimmaudaga og sunnudaga. — 15.30—16.30 Miðdegisútvarp. —-
Listasafn Einars Jónssonar kl. 1,30 (15.55 Frjettir <-g veðarlregnir) 18.25
—3,30 á sunnudögum. — Bæjarbóka Veðurfregnir. 18.30 Dönskukennsla; | GÆR var lög^ fram á Alþingi stjóra.
safnið kl. 10—10 alla virka daga I. fl. — 19.00 Enskukennsla; II. fl. tillaga til þingsályktunar um
uema laugardaga kl. 1—4. — Nátt- 19.25 Auglýsingar. 20.00 Frjettir aukna framleiðslu rafmagns-
úrugripasafnið opið sunnudaga kl. 20.30 Útvarpstrióið: Emleikur og
1,30—3 og þriðjudaga og fimmtudaga tríó. 20.40 Leikrit: „Browning-þýð-
kl. 2—3. irgin“ eftir Terence Battigan. Leik-
stjóri: Þorsteinn Ö. Stehpensen.
Leikendur: Regína Þórai'dóttir, Lárus
j Pálsson. Valur Gislason, Einar Páls-
, Edda Kvaran. Þorsteinn ö. ríkisstjórnina að stuðla að því, | skulu ákveðin í ráðningarsamn
Flutningsmaður till. er Ing-
ólfur Jónsson.
Tili. er á þessa leið:
Alþingi ályktar að skora á
í frv. þessu er gert
ráð fyrir að í kauptúni sem er
sjerstakur hreppur og hefir
fleiri en 500 íbúa, skuli fram-
kvæmd sveitamálefna falin
sjerstökum sveitarstjóra. Skal
hreppsnefnd sjá um að ráða
hann, — Laun sveitarstjóra
Upplýsingar
Aðfáranótt 26 þ. m. voru framin
ýmiss skemmdarverk á vöruhifreið Stephensen og Valur Gústafsson 22.00 að verksmiðjur, sem framleiða ingi Og skal sveitarsjóður
er var fvrir utan húsið Garðastrær. Frjettir oð veðurfregnir. 22.10 Dans- vönduð rafmagnstæki með hag- j greiða þau. Sveitarstjóri á að
stæðu verði, fái það rífleg gjald 'fara með’störf þau, sem falin
47. Þeir. er k>-nnu að geta gefið l<Jg (plötur). 24.00 Dagskrárlok.
einhverjar upplýsingar þar að lút-
andi, cru vinsamlega beðmr að hafa Erleildar Útvarpsstöðvar
tal /lí rannsóknarlögreglunni.
Gengisskráning
Sölugengi erlends gjaldeyris í ís
lenskum krónum:
1£ ______________
eyris- og innflutningsleyfi, að
þær geti unnið með fullum af-
köstum allt árið.
í greinargerð segir svo:
Mikill skortur er á margskon
ar rafmagnstækjum í landinu.
1 USA dollar ____
100 danskar kr. .
100 norskar kr. .
100 sænskar kr. .
100 finnsk mörk .
’ 1000 fr. frankar —
I 100 belg. frankar
100 svissn. kr.-----
100 tjekkn, kr.-----
I <00 gyllini —-------
(íslenskur tími).
Noregur. Bylgjulengdir: 41.51 —
25,50 — 31.22 og 19.79 m. — Frjettir
kl. 11.00 — 17.05 og 21.10
kr 45 70 danslög.^Kl. 15.05 Tónleikar af plöt- Hafa heyrst haværar raddir og
_ 16.32 um. Kl. 16.00 Bamatimi. Kl. 17.45 vaxandi krofur um aukmn rnn-
__ 236.30 t’rír dansar úr ballettnum „Gayenne“ flutning á þessum tækjum. Til
__ 228.50 eftii; Aram Katsjatirian. Kl. 19.45 þess að fullnægja þörfum lands-
__ 315.50 Laugardagsfyrirlestur. Kl. 20.30 Lög manna á þann hátt þarf mikinn
__ 7 00 eftir Marius Moaritz Ulrstad. gjaldeyri, og er tæplega við því
__ 46.63 Svíþjóð. Bylgjulengdir: 27.83 og ag búast, að þjóðin hafi nægi-
— 32.67'19.80 m. — Frjettir kl. 17.00 og 20. legan gjaldeyri til þeirra hlata.
— 373.70 Auk þess m. a. Kl. 13.25 Rússnesk eing og ný standa sakir. í land-
— 32.64 þjóðlög. Kl. 16.10 Tónleikar af plöt- inu eru verksmiðjur, sem fram
__ 429.90 um- Kl. 17.5o Oktoberrevyan. Kl.
19.10 Eymfónia nr. 2 í d-dúr eftir
Stefnir Jóhannes Brahms. Kl. 20.30 N ýdans-
j S*efnir er f júlhiej tlasta og vand- /l0"Danmiirk. Bylgjulengdir: 1224 og
aííasta l.mar.t sem gef.ð er ut a ^ u 16 ,w Qg k]
20.00.
Auk þess m. a. Kl. 17.30 Afmælis-
[ fglandi um þjóðf jelagsmál.
Nýjum áskrifendum er veitt mót
taka í skrifstofu Sjálfstæðisflokks hljómleikar dönsku útvarpshljómsveit-
ins í Rvík og á Akureyri og enn
fremur hjá umboðsmónnum ritsins 2() ig Danslö
um land allt. Kaupio og utbreiðio „ , , „
Stefni.
arinnar. Kl. 19.10 Skemmtiþáttur. Kl.
Flnsríerði/
Flugfjelag Islands
I dag er áætlað að fljúga til Akur-
eyrar, Vestmannaeyja, ísafjarðar,
Blönduóss og Sauðúrkróks.
Stúdentaráðskosningarnar
h<pfjast í Háskólanum kl. ^ e h. 1
dag. Stuðningsmenn Vökur fjelags lýð leikar. Kl. 20.00 Oskalög. Kl. 20.J0
ræðissinnaðra síúdenta, eru áminntii Danslög,
um að koma siiemma á kjörstað.
Listi Vöku er D-listinn.
Skipafr joHir
leiða rafmagnstæki, sem eru
samkeppnisfær að verði og gæð
um og hafa aðstöðu til þess
að fullnægja innanlandsþörf-
inni ,ef sjeð væri fyrir nægilegu
efni.
Stærsta raftækjaverksmiðj-
an er Rafha í Hafnarfirði. Er
það myndarlegt fyrirtæki og
framleiðir aðeins vandaða vöru
og ódýra, miðað við hliðstæða
erlenda framleiðslu.
En þannig tæfir verið búið að
þessari verksrmðju, að hún get
ur aldrei unnið með meira en
sveit leikur. Kl. 11.00 Ur ritstjórnar- hálfum afköstum. Þessi verk-
greinum dagblaðamra. Kl. 11.15 smjgja framleiðir eldavjelar,
hljómlist. Kl. 13.15 BBC-hljómsveit sem eru þag vel þekktar um
leikur. Kl. 14.30 Knattspyma. Kl. land aUt) að þþarft er að lýsa
15.15 Knattspyma. Kl. 19.15 Hljóm- þeim nggja fyrir pantamr
á 2500 eldavjelum, og verður
ekki mögulegt að afgreiða að
sinni meira en 1/5 hluta vegna
efnisskorts. Verksmiðjan getur
England. (Gen. Overs. Serv.). —
Bylgjulengdir: 19.76 — 25.53 —
31.55 og 60,86. — Frjeítir kl. 02 —
03 _ 05 — 07 — 08 — 10 — 12
_ 15 _ 17 _ 19 _ 22 og 24.
Auk þess m. a.: Kl. 09.30 Hljóm-
Nokkrar aðrar stöSvar:
Finnland. Friettir á ensku kl.
SkipaútgerS ríkisins:
Hekla er í Reykjavík, fer þaðan á
mánudag vestur um land til Akur-
evrar. Esja er i Reykjavík. Heiðu
breið er í Reykjavik. Þyrill er i
Reykjavik. Skjaldbreið fer frá Reykja
vík á mánudaginn til Húnaflóahaíaa.
Straumey var á Homafirði i gær 4
norðuleið, Þorsteinn fer frá Reykja
vík i dag tii Vestmannaeyja.
Samb. ísl. samvhinufjel.
Arnarfell er á Austfjöiðum. Hvassa
fell er í Denia á Spáni.
!
Eimskipafjclag Rcykjavíkur h.f.
Katla er í Vestmannaeyjum,
Höfnin
23.25 á 15.85 m. og kl. 11.15 ú 31.40 framleitt þvottapotta, rafmagns
____________________ ofna, spennubreyta, kæliskápa
og þvottavjelar af vönduðustu
gerð. En fremleiðsla á þessum
nauðsynlegum tækjum er í
mjög smáum stíl vegna efnis-
leysis. Eftirspurn eftir þvotta-
vjelum er nú mjög mikil, og er
það að vonum, því að þvotta-
vjelina telur húsmóðirin nauð-
synlegri en flest önnur heimil-
istæki. Eftirspurninni verður
aldrei fullnægt með öðru móti
en því að flytja inn nægilegt
efni og smíða tækin í landinu.
Efni í 5 þvottavjelar kostar í
Fimm mínútna krossgáta
v
eru oddvita í sveitarstjórnar-
lögunum, önnur en stjórn á
fundum hreppsnefndar, og hafa
á hendi framkvæmd málefna
sveitarfjelagsins.
Hann á að annast innheimtu
á tekjum sveitársjóðs og fyr-
irtækja hans, án sjerstakrar
þóknunar.
Ef frv. verður samþykkt, öðl
ast lög þessi gildi 1. jan. 1951.
HITAVEITUR utan
REYKJAVÍKUR
í GÆR kom einnig fram á
Alþingi frv. til laga um hita-
veitur utan Reykjavíkur. segir
svo m. a. í athugasemdum við
frumvarpið:
í nokkrum sveitarfjelögum
hjer á landi er nú verið að ufld-
irbúa hitaveitur, sem ætlað er
að selja heitt vatn til margvís-
legrar notkunar íbúum sveitar
fjelagsins. Þess hefir verið leit
að af fyrirsvarsmönnum sveit-
arfjelaga, að ráðuneytið stað-
festi reglugerðir og gjaldskrá
fyrir slíkar hitaveitur, en því
hefir orðið að synja vegna þess,
að engin heildarlög um hita-
veitur eru til. Lög um hita-
veitu Reykjavíkur ná aðeins til
lögsagnarumdæmis Reykjavík-
ur. —
Þá eru og til lög um hitaafl
stöð og hitaveitu á ísafirði, en
þau lög hafa enn ekki komið
til framkvæmda.
Þar sem ráðuneytið lítur svo
á, að því verði ekki lengur sleg
ið á frest að setja heildarlög um
hitaveitur hjer á landi, hefir
það látið taka saman frumvarp
þetta, sem að mestu er sniðið
eftir fyrrnefndum lögum um
hitaveitu í Reykjavík, lögum
um raforkuvirki, lögum um
vatnsveitur, vatnalögum o. fl.
Samkvæmt frumvarpi þessu
er sveitarstjórnum veittur
einkarjettur til að stofnsetja og
starfrækja hitaveitur í umdæm
um sínum á svipaðan hátt og
bæjarstjórn Reykjavíkur hefir
haft samkvæmt lögum frá
SKÝRINGAR
erlendum gjaldeyri jafnmikið 1940 í lögsagnarumdæmi Rvík-
og ein erlend vjel. Af þessu ur. Einkarjettur þessi er fram-
ætti að vera ljóst, að það er seljanlegur bæði einstökum
ekki rjett stefna að gera kröf- Imönnum og fjelögum, og skal
ur um innflutning á tilbúnum þá gjald fyrir heitt vatn til not
Olíuskipið „Latinis" sem fór í Hval óhrfeinindi _ 10 ljet a fhen(li __ 12 heimilistækjum, heldur ber að enda ákveðið í gjaldskrá, er
fjörð í fyrradag, kom þaðán í gaer og land j Evrópu — 14 fangamark — búa þannig að verksmiðjum hlutaðeigandi sveitarstjórn sam
fer i Skerjafjorð i dag „Yatnajoku ig skammstöíun _ 16 forfagir _ tg landsins, sem vel eru starfinu þykkir og ráðherra staðfestir.
£ A . ' f...__ 4.1 ..flnvirln f ,
vaxnar, að þær geti unnið með Þa er og mælt fyrir um, með
fór í fyrrinótt til útlanda. „Súðin'
fer i slipp í dag og togarirm „EgiK
rauði“ úr slipp.
Síúdentar!
D-Iistinn er listi Vöku, fjelags
lýðræðissiniiaðra stúdenta.
tjon.
Lóðrjctt: — 2 hávaði — 3 nið —
bita — 5 dýr — 7 skjól — 9 gana
~ - 11 elskaði — 13 hanga — 16 verk-
Til folksms sem varö fynr færi _ 17 slagur
skriðimni á Seyðisfirði
í brjefi 100. M. T. 50, gamall sjó- Lausn síðu»tu krossgátu:
maður 700, S. Þ. 20, S. K. 20, gömui Lúrjelt: — 1 ómaga — 6 afa — 8
kona 100. J. Þ. 50, V. K. o. fL 210. dóð — 10 rom ~ 12 Eskimóa — 14
Til Hallgrímskirkju .11 “J? 01 ~ 16 ~r18 aflaður-
, , Loðr/ett — 2 maðk — af — 4 garm
1 Saurbæ — 5 ádeila — 7 sinalar — 9 Ási —
4 fullum afköstum og fullnægt
þörfum landsmanna.
Með samþykkt þessarar til-
lögu ættu innflutningsyfirvöld fjelög eiga, getur tekið veituna
hverjum hætti sveitarstjórn,
sem vill fá hitaveitu handa um
dæmi sínu, er einstaklingar eða
in að fá ábendingu og nokkurt
aðhald í þessu efni.
FRUMVARP UM
SVEITARSTJÓRA
í GÆR var lagt fram á Al-
Lóa á Eyrarbakka 1950 kr. 30 11 óóó — 13 Imrna — lt ól — 17 að þingi frv. til laga um sveitar-
og allt, er henni fylgir, eignar
námi, ef samkomulag næst ekki
um afhendingu hennar. Sveit-
arstjórnum, sem ákveðið hafa
að starfrækja hitaveitur í um-
dæmum sínum og leitt hafa
Framh. á bls. 5.