Morgunblaðið - 28.10.1950, Page 10

Morgunblaðið - 28.10.1950, Page 10
10 M ORG JJ KBrLA Ð I Ð Laugardagur 28. okt. 1950. Útvarpsgjald og atvarpstæki Ný úfgáfa af Passíusáfmunam Spara mæffi áriega nær hálfa miljón króna í reksfri úfvarpsins með einni skipulagsbreyfingu t»AÐ M.UN nú liggja mjög nærri að hækka verði útvarps- gjaldið, og skal hjer út af fyr- ir sig ekki rætt um það. Nú er hvert útvarpstæki í landinu skrásett, eða á að vera i við mentaskóla og háskóía, sex og svo er enn. Tækin ganga úr það. Þetta er gamall úreltur arfur, sem lifir af illum vana frá þeim tíma að fáir einir höfðu útvarp. Nú má heita að útvarp sje á hverju heimili og útvarpsgjaldið er orðið hreinn og beinn heimilisskattur um gervalt landið. Það er orðið álíka gáfulegt að skrásetja út- varpstæki eins og skrásettar væri eldavjelar eða sauma- maskínur. Það er orðin firra, alment sjeð, að vissir eigendur útvarps- tækja notæri sjer útvarp sjer- staklega öðrum fremur. Ungir og gamlir njóta útvarps hvar- vetna í laridinu, á heimilum, í samkomustöðum út um alt land (t. d. danslögin), í lang- ferðabílum, leigubifreiðum o. s. frv. Vissulega væri best og miljónir á ári? Skyldi þessi gjöld einkum koma niður á þeim sem nota sjer þessa skóla, eða aðstandendum þeirra? En svo að vikið sje að skrif- finskunni, þá hefur sjálfur út- varpsstjórinn, sem sjer um skrásetningu tækja og inn- heimtu, lýst því málefni á þessa leið: „Innheimta afnotagjalda er tafsöm hvarvetna á landinu og sjer, og nú er að verða mjög tilfinnanlegur tækjaskortur í landinu. Ætla má að tekjur útvarpsins geti rýrnað um 50— 100 þús. kr. á ári, ef slíku fer fram. Það er óhjákvæmileg nauðsyn að bæta úr þessum skorti, hvað sem líður skrá- setningu og innheimtu. Hvaða ráð eru til þess? Útvarpið var bygt upp að all- miklu leyti á útlendu láni á kostar mikla eftirgangsmuni, þrengingatíð, og hefur það alt eins og títt er um allar inn- J afklæðst vel. Hversvegna gæt- heimtur. Innsiglun viðtækja ger um við ekki bygt upp nýtt og ist ekki án þess að innheimtu- | betra skipulag með útlendu menn geri sjer ferð — og í (bráðabirgðaláni? Ætla má að flestum tilfellum tvær ferðir j við þyrftum að fá á næstu — heim til vanskilamannsins, missirum ný útvarpstæki fyrir aðra til þess að innsigla, hina 2—4 milj. kr. alls. Hvað væri til þess að taka undan innsigli.1 því til fyrirstöðu að tvö helstu Sjerstaklega verður þetta örð-lútvarpstækjafjelögin (Marconi eðlilegast að fella niður bæði u6t og kostnaðarsamt í sveitum; og Philips) vildu veita okkur skrásetninguna og gjaldið 0g'landsins- Innheimtan sjálf er nægilega margra ára? Ný kosta útvarpið beint af al- j aðeins önnur hlið á innheimtu- j slíkt lán í tækjum sínum til mannafje. Því miður kemur starfinu. Hin hliðin, sú sem innheimtuskipun mundi ein þetta ekki til greina. Útvarpið krefst mestrar vinnu og fyrir- 1 gefa útvarpinu 3—4 milljónir verður að fá sitt eigið fje enn hafnar í öllu innheimtustarfinu,1 króna, fundið fje, á 7—8 ár- um sinn. Eri til þess þarf ekki er efiiriii með útvarpsnotum' um. Ekki tjáir heldur að gefa óbærilega skriffinsku ekki °S sífeldar breytingar og leið-jupp alla von um viðskiftamál lengur að minsta kosti'. Hjer rjettingar á innheimtuskrán- okkar, jafnvel í nánustu fram- má hafa þann einfalda hátt að um.......... Þúsundir viðtækja ' skifta um eigendur ár hvert og leggja lágt gjald á hvern verk- færan mann, 16—67 ára (þ. e. þá sem tryggingarsjóðsgjald greiða), bæta einni línu á þing- gjaldsseðilinn og greiða inn- heimtumönnum ríkissjóðs 20 þús. kr., eða minna, spara með öllu 450 þúsúndir króna, af nær 470 þús. sem nú munu fara í fávíslegt innheimtuvafstur, en láta síðan hvern mann eiga svo mörg eða fá útvarpstæki sem hann sjálfur vill og hlusta sem hann vill, laust við allan eltingaleik og rekistefnu. Það fje sem þannig mætti beinlínis spara, væntanlega full 450 þús. kr., mundi t. d. nægja til þess að hinni margþráðu hljómsveit yrði borgið. En nú er svo, að vonin ein um sin- fóníuhljómsveitina er að ríða þúsundir útvarpsnotenda fara vistferlum og hafa bústaða- skifti. Hlutverk innheimtustof- unnar og innheimtumanna um land alt verður það að fylgjast með þessu: rekja feril hvers viðtækis og hafa upp á búsetu útvarpsnotenda sem flytja frá einum stað til annars, leið- rjetta innheimtuskrárnar og haga innheimtunni samkvæmt þessu og senda síðan inn- heimtustofunni í Reykjavík nákvæmar skýrslur um þetta alt“. Þetta er heldur ámátleg lýs- ing á óþörfu og vitlausu verki, og er þó sumu hinu lakasta slept hjer. Þess er skylt að geta, að röksemdir útvarps- stjóra voru fram bornar til þess slig á alla dagskrárstarfsemi að Sera grein fyrir hinum mikla útvarpsins. Þetta sparaða fje kostnaði við innheimtuna, en mundi nægja til að greiða þessa eiílíi t11 Þess a® breyta um eða dagskrárliði, miðað við tvö síð- astliðin ár: Öll erindi, allan upplestur, öll leikrit, alla barnatíma, alla kenslu, þ. e. alt talað orð í og að auki allar fá ófögnuðinum af ljett. Væri nú hin leiðin farin, mundi mikið angur sparast og mikill einfaldleiki fást, 1 stað endalausrar flækju, að vera t. d. mánuðum eða misserum sam- an að rekast í því með brjefum útvarpinu,' °S símkostnaði, hvort tækis- aðkeyptar garmi, sem einusinni var til, hljómplötur. Nú er öllu þessu hafi vissulega verið fleygt út á f je fleygt í ráðleysu, fyrir and-1 hauS a koii, sem komið er í styggilega skriffinsku. ' ey0i, Þegar sönnunin loksins Nú er veitt til útvarpsefnis j fæst. (fyrir utan frjettir) um einaj Skatturinn sem upp þyrfti að miljón kr. alls. Þetta fje gæti'taka eftir minni tillögu svarar þá tónlistin fengið ein, alt eða 8 sígarettupökkum á ári, á ári, mestalt. Skyldi henni þá ekki eða 7—8 bíómiðum á ári, eins finnast önnur ævin? Nú hefur °§ verðlag er nú. vÞetta má verið fast sótt að fá afnota- jkalla haan skatt eða laSan, eft- gjöldin hækkuð, alt að hálfu,;ir Því sem hver vill. Allar skrár en verja eftir sem áður nær Þggja sjálfkrafa fyrir inn- hálfri miljón í skriffinsku. Væri heimtumönnum ríkisins, vegna tíð. Bæði fjelögin hafa haft hjer mikil viðskifti á okkar mæli- kvarða og annað þeirra stutt útvarpsstarfsemi okkar mjög með látium og samvinnu, og mun þar enginn Ijóður hafa á orðið. Það er engin ástæða til að efast um að þessi leið yrði fær og mundi vel gefast. Jeg hef fyrir löngu lagt það til í út- varpinu að skrásetning tækja yrði hætt; tækjaskorturinn einn mundi hamla því eins og nú er, en eitt ár þyrfti til að skifta um. Nú legg jeg þessar tillögur fram fyrir þjóð og þing, en því betur mun fara sem þessi ráð verða fyr upp tekin. Helgi Hjörvar. ; Pergament j pappír | : Vil kaupa nú þegar 100 arkir i ! pergamentpappír, helst rauðan, : : grænan og draplitaðan. Tilhoð : I leggist inn á afgr. Mbl. fyrir | : þriðjudagskvöld merkt: „Perga } í mentpappír — 115“. : WiiiHMiiii.iiMuniiiiiiniiimiiiiiiininiiinimiMmiB« Halló ekki sær. 1 iosna við hvoru- tveggja? Gegn hiiiu kynsamlegra Bkipulagi eru t rin rök önnur en hin almennu c marg-þver- brotnu rök gegn persónuskatti. Allt si t ;i verður að fánýtu nexi í pví , iolagi sem legg- ur á menn i. nefskattinn af öðrum, svo sei kirkjugjald, þó að stjornarsi ráiu veiti trú- frelsi, kirkj . garðsgjald, þó að xnaður eigi se; oa að liggja vestiii’ i Ameríku ða úti í Grænlt. Isha ; Og hvenútg skyl, '/eru •; d. tu, ttnað annara laga. Eina ómakið er að bæta nýrri línu á þinggjalds- seðilinn. En því miður er hjer einn ljóðuc á nú að sinni, en það er gjaldeyrisþröngin. Til þess að 1 koma á þessari breytingu þurfa að vera næg útvarpstæki til sölu, þ. e. hver og einn hús- ráðandi. sem kann að vanta ' tæki, verður að geta fengið það jkeypt (ella yrði hann að sjálf- sögðu að vera skattfrjáls fyrir sitt heimili). 1 Nu hafa ú’ xrpstæ i varla . cöa ekki Luigist á annað Sr, Óstoa eftir fimm til tíu þúsund ; króna láni. Trygging í skuld- I lausri íbúð í Hlíðunum. Þeir | sem vildu sinna þessu leggi ril- ! boð inn á afgr. blaðsins fyrir ; þriðjudagskvöld mei’kt: „Ekkja : — 109“. I ItMllltllltlllllllllllllllllllllllllllltlllll- 11111111111111111111111 i Ung konn | I með eins árs bam óskar eftir | | vinnu hjá fámennri, rólegri fjöl | | skyldu, gegn húsnæði og lítils- 1 | hóttar kaupi. Fri eítir samkomu | | lagi. Uppl. í ■ ía 81328, FYRIR SKÖMMU barst mjer í hendur ákaflega falleg útgáfa af Passíusálmum Hallgríms Pjeturssonar. Því miður ef efni þessa gimsteins í bókmenntum Norðurlanda óðum að týnast úr hjörtum fólksins, þrátt fyrir virðingarverðan þátt ríkisút- varpsins í kynningu þeirra vet- ur hvem. En hversu margt af lífsspeki og siðfágun þjóðarinnar á rót sína í þessum spaklegu trúar- ljóðum verður aldrei tölum ta-1- ið. Og hvert sinn, sem versin týnast vörum íslenskra barna verður þjóðin öll fátækari að visku, fegurð og vonum. „Það verður dýrast, sem lengi hefur geymt verið“, sagði Hall- grímur sjálfur. Þetta mun orða sannast. Því lengur, sem íslend- ingum tekst að varðveita eða geyma sinn dýrmæta arf til á- vöxtunar í hjörtum kynslóð- anna, þeim, mun sterkari og farsælli verður þjóðin. Og aldrei hefur það verið nauð- synlegra en nú, þegar brekar þjóðahafsins falla að ströndum landsins, bæði úr austri og vestri. Sannarlega þurfum við þá að byggja menninguna á bjargi, sem ekki skolast á brott í brimróti hraðans. Slíkt bjargj eru einmitt bókmenntir eins og' Passíusálmarnir, sígildar hugs- anir þrungnar dulúðgri lífsspeki og bjartri, heitri trú á sigur hins góða og sanna. Sú útgáfa Passíusálmanna, sem hjer um ræðir, er sjerstak- lega vel fallin til að efla skiln- ing og þekkingu á efni þeirra og anda. Hefir þar sú nýjung verið upptekin, að svonefndur siðalykill er gjörður aftan við sálmana. Er þar auðvelt að finna hvar hvert orð er í sálm- unum, eðá ef ein hending er í huga manns, veitir orðalykill greiða leið til að sjá úr hvaða versi og sálmi hún er. Er þetta algjör nýjung hjer á landi. Og er það vel, að Passíusálmarn- ir skyldu verða fyrstir til að flytja þjóðinni þesa aðferð til aukinnar þekkingar á eifiinu. Væri gott ef guðfræðideildin Ijeti nú þessa útgáfu listaverks- ins verða til þess að tekin væri upp kennsla þar eða vandaður lestur á völdum sálmum Hall- gríms. Mjer er ekki grunlaust um, að sumir ungu prestarnir sjeu ekki nærri nógu kunnugir þeim, síðan sveitaheimilin ljetu kennslu í þeim víkja fyrir öðru. Sömuleiðis væri mikil þörf að lesa nokkra þeirra 1 kristin- fræðitímum gagnfræðaskólanna og við fermingarundirbúning. En til alls þessa er riýja útgáf- an tilvalin. Er víða svo korrrið sjerstaklega í fjölmenninu, að Passíusálmarnir eru ekki til á heimilum. En það er ekki vansa laust Islendingum. Með þessu móti yrðu þeir opin bók í margra höndum. Og jeg vil skora á ráðandi skólamenn að láta svo verða, helst strax í vetur. Nú eru allir skólarnir að bíða eftir námsbók minni í kristnum fræðum, sem stjórn Prestafjelagsins þingar nú um í haridriti. Það er áreiðanlega margt gert óþarfara í skólun- um en það, þótt unga fólkinu væri bent á snilld og fegurð nokkurra af Passíusálmunum, og margri krónunni eytt til meiri óþarfa, en þótt þeim væri sagt að kaupa þá. Sr. Björn Magnússon, pró- fessor, hefur gjört orðalykil- inn af sinni þekktu vandvirkni og dugnaði. En þessi nýjung er gjörð til minningar um heið- urshjónin Jón Þorsteinsson og Sesselju Jónsdóttur, sem lengi bjuggu í nágrenni við Saurbæ á Hvalfjarðarströnd. Er það táknrænt, að Passíusálmarnir skuli einmitt vera svo nátegnd- ir minningu þeirrar kynslóð- ar, sem nú er að hverfa. En hverfa. En hvernig verða .þeir tengdir minningu okkar, sem nú lifum og ráðum heimilum landsins? Svarið við þeirri spurningu getur haft meiri þýð ingu fyrir framtíð þjóðarinnar en flesta grunar. Sr. Jón Gunnarsson hefur rit- að nokkur minningarorð um hjón þessi^framan við bókina. (Efu þau einmitt skrifuð af næmum skilningi á því, hví- líkur auður sálmarnir voru géngnum kynslóðum, og hvilík- an arf við eigum að vaxta og varðveita þar sem þeir eru. Snæbjörn Jónsson, bóksali í Reykjavík hefur sjeð um út- gáfuna sjer til mikils sóma. Gæti jeg trúað því, að engin útgáfa Passíusálmanna væri til smekklegri. Hún er laus við allt prjál, einföld og sterkleg að frágangi í svörtu alskinni, gyllt á kjöl. Óska jeg þess, að hún Verði metin að verðleikum. Og að böm íslands megi enn á þessari öld hraðans og tækninnar -taka undir orð' Matthíasar til Hall- gríms: „Niðjar íslands munu minnast þín meðan sól á kaldan jökul skín“. Og að sú minning verði andi lífsins í hjörtunum, hugum og starfi, en ekki dauð nöfn á blaðsíðum íslendssögunnar. HvoM, Eyrarbakka 20. okt. 1950 Árelíus Níelsson. FyrirMggjandi frá Fiskiðjuveri Ólafsfjarðar: Síldarffiök í tómatsósu Reykf síicfi. Lysfarbitar. •IIIIIIIMHIIIIMll .llllllll>911llll.< ■ iM'IIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIflllllllltllllllllll i ’MiiiiiiiiiiftmiMiiiiiiifiniinm Ksturakiiurnimi B. % R. er 1720 Magnús Th. S. BIÖndaM h.f. Bakari getur fengið atvirmu á Xeflav .Kurflugvelli. — Nánavi . upplýsingar gefnar á skrifstofu flugvallarstjóra ríkisins, ■ ■ K • fl aví kurfl ugvelli. 5 Morgunblaöió tnec rQorgun < affi, *

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.