Morgunblaðið - 28.10.1950, Síða 12
r
12 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 28. okt. 1950.
— Úar heimsfsjettunusn
Framh.'afbls 5.
saman í Prag stefnu utanríkis-
ráðherra hjáríkja sinna í A.-
Evrópu. Mulotov, varautanríkis
ráðherra Rússlands var í for-
«æti. Verkenfi fundarins var að
fjalla um áætlun utanrikisráð-
herra þríveldanna um „vígbún-
að V.-Þýskalands“. Samþykktu
þeir (einuni rómi) ályktiui
þrungna frioarglóð. Þar var m.
a. skorað á þríveldin að senrja
frið við iandið og’ verða á burt
með hernámolið sitt.
Tillögunum var vísað á bug
og m.a. vakin athygli á því, að
ókleift væn að semja frið við
Þýskaland fyrr en þar hefði
verið skipuð ein stjórn fyrir
allt landið.
Á sama tíma er fuilkunnugt
um, að Rússar hafa komið upp
duib\num her í A.-Þýskalandi
og kalla „alþýðulögreglu“. —
Munu ekki færri en 250 þús.
manna í her þessum, sem búinn
er öflugum vopnum, skriðdrek-
um og sprengjuvörpum. í því
samabndi má geta þess, að í V.-
Þýskalandi, þar sem íbúarnir
eru hjer um bil helmingi fleiri,
eru lögreglumennirnir helm-
ingi færri en á rússneska her-
námssvæðinu.
AUKNING
FRANSKA HERSINS
Rætt er nú mjög um varnir
V.-Evrópu og stofnun varnar-
hers. Hermálanefnd Atlants-
hafsríkjanna hefur komið sam-
an í New York til að ræða m.a.
um sameiginlegan her þeirra
rikja undir einni yfirstjórn. Á
laugardag koma landvarndráð-
herrar sömu ríkja saman, og
hníga viðræður þeirra í svipaða
átt.
I franska þinginu fóru fram
umræður um stofnun Evrópu-
hers nú í vikunni. Kom þar
fram afstaða Frakka til víg-
búnaðar V.-Þýskalands, sem
verið hefur á döfinni í Atlants-
hafsráðinu m.a. Virðist sú skoð
un ofan á m eð stjórnmálamönn-
um i Frakklandi, að Þjóðverj-
ar leggi eitthvað af mörkum til
væntanlegs Evrópuhers, en fái
ekki að vígbúast án þess aðrir
hafi þar hör,d í bagga með. Þá
er mikil aukning franska hers-
ins í undirbúningi, og er í ráði,
að hann verði 900 þús. 1950.
KOMMÚNISTAR
HANDSAM4ÐIR
Það er í mör^ horn að líta, ef
verjast skal kommúnistum og
klækibrögðum þeirra. í Banda-
ríkjunum hefur verið hafist
handa um að handsama ýmsa
kommúnista. sem dveljast þar í
landi, en hafa ekki þegnrjett-
indi. Menn þessir, sem halda
uppi áróðri þar, verða sendir
úr landi. í aBndaríkjunum eru
nýlega gengin í gildi lög, sem
mjög þrengja svigrúm kon.m-
arbeiðni sína. Taldi hann gjald-
eyristekjur landsins mundu
rýrna svo mjög, ef Danir fengju
sjálfi rallt það smjör, sem þeir
vildu, að efnahagur landsins
þyldi ekki. Ekki hefur enn tek-
ist að mynda nýja stjórn í dag,
en mestar líkur eru taldar á, að
vinstri flokkurinn myndi minni
hlutastjórn ásamt íhaldsmönn-
um.
Veitingar úr Kanada
og Snorrasjóðum
RÁÐUNEYTIÐ hefir fyrir
nokkru úthlutað styrkjum úr
Snorrasjóði og Kanadasjóði. —
Þessir hlutu styrki:
Úr Kanadasjóði
Stefán Björnsson, læknir, til
framhaldsnáms í læknisfræði
(urology) kr. 2000.00.
Ragnar Karlsson, læknir, til
framhaldsnáms í lyflæknis-
fræði kr. 2000.00.
Úr Snorrasjóði:
Ingvar Emilsson, stúdent, til
náms í hagfræði við Oslóhá-
skóla kr. 1.100.00.
Skúli H. Norðdahl, stúdent,
til náms í húsagerðarlist í verk
fræðiháskólanum í Niðarósi kr.
1.100.00.
Benedikt B. Sigurðsson,
stúdent, til náms í vjelaverk-
fræði í verkfræðiháskólanum í
Niðarósi kr. 800.00.
Magnús Bergþórsson, stúdent
til náms í rafmagnsverkfræði
í verkfræðiháskólanum í Nið-
arósi, kr. 800.00.
Daníel G. Einarsson, trje-
smiður, til trjesmíðanáms í
Bergens tekniske skole, kr. 800.
Barnalegur áróður:
„Brefar sfóðu með Þjóð-
verjum í síðasfa sfríði!
LONDON, 27. okt. — í sam-
bandi við rjettarhöld, sem nú
fara fram í Varsjá, var í dag
lesin upp i rjettinum „yfirlýs-
ing“ frá fyrrverandi nasista,
þess efnis, að „óþekktur Breti“
hefði í síðustu styrjöld verið
sendur til Póllands, með það
fyrir augum að koma á hern-
aðarbandalagi Þjóðverja og
Pólverja gegn Rússum:1
Yfirlýsing þessi var lesin upp
í pólska útvarpinu í kvöld.
—Reuter.
Heimsókn.
HAVANA — Charles Savyer,
verslunarmálaráðherra Banda-
ríkjanna, kom nýlega í opinbera
heimsókn til Cuba.
Ferming á morgun
Nesprestakall. — Ferming í kap-
ellu Háskólans 29. okt. 1950 kl. 2.
Dre..gir:
Bergsteinn Þór Gissurarson,
Nesveg 6.
Garðar Steingrímsson, Framnes-
veg 61.
Guðjón Ólafsson, Flókagötu 33.
Ómar Árnason, Hörpugötu 38.
Sveinn Freyr Rögnvaldsson,
Grandaveg 37B.
Stúlkur:
Ásta Margrjet Hávarðardóttir,
Grenimel 15.
Emilía Jónatans Halldórsdóttir,
Granaskjóli 23.
Erna Ólafía Annilíusdóttir,
Mávahlið 16.
Helga Harðardóttir, Viðimel 60.
Laufey Elín Sigurðardóttir,
Kaplaskjólsve® 9.
Margrjet Sigríður Kristinsdóttir,
Víðigerði, Kópavogi.
Steinunn Guðnadóttir, Ingólfs-
stræti 16.
Unnur Vigfúsdóttir, Skála,
Seltjarnarnesi.
alHa :e
Fermingarbörn frá Fríkirkj-
unni 29. okt. 1950.
Stúlkur:
Anna Dís Björgvinsdóttir, Ás-
vallagötu 59.
Svala Sæborg Björngvinsdóttir,
Ásvallagötu 59.
Elísa Edda Guðmundsdóttir,
Laugateig 19.
Ester Hiirler, Nýlendugötu 19B
Guðmunda Halldórsdóttir, Víði-
mel 67.
Guðrún Karlsdóttir, Víðimel 67.
Guðrún Pálsdóttir, Múla Camp 6.
Hulda Gísladóttir, Njálsg. 52Á.
Kristín Þorkelsdóttir, Háteigs-
veg 30.
Margrjet Halldórsdóttir, Baróns-
stíg 76.
Ólafía Kolbrún Óskarsdóttir,
Hjallaveg 5.
Sveinbjörg Karlsdóttir, Brekku-
stíg 4A.
Sjöfn Óskarsdóttir, Holtsg. 5.
Þórdis Sigtryggsdóttir, Eskihl. 5.
Piltar:
Einar Ólafsson, Tryggvag. 6.
Friðgeir Olgeirsson, Barónsst. 47
Magnús Einarsson, Kárastíg 6.
Pjetur Ómar Þorsteinsson, Grett-
isgötu 13.
Sigfús Thorarensen, Auðarstr. 17.
Sverrir Már Sverrisson, Grund-
arstíg 15B.
Valdimar Hrafnsson, Brautar-
holti 22.
Þór Þorbergsson, Bræðraborgar-
stíg 52.
Fjell al efsfa þilfari
og meiddisf
í FYRRINÓTT fjell mfeður af
efra þilfari varðskipsins Ægir,
niður á aðalþilfar skipsins. Var
þetta allmikið fall. Maðurinn
slapp furðanlega litið meiddur.
Hann skrámaðist á höfði og var
látinn fara, er gert hafði ver-
ið að sárinu. Maður þessi er
skipverji á vjelbátnum Hag-
barði.
Umferð um Reykja-
víkurvöll
í SEPTEMBER mánuði var
umferð um Reykjavíkurflug-
völl, sem hjer segir:
Millilandaflugvjelar 35 lend-
ingar.
Farþegaflugvjelar, innan-
landsflug 235 lendingar.
Einka- og kennsluflugvjelar
344 lendingar.
Samtals 614 lendingar. Með
millilandaflugvjelunnum fóru
og komu til Reykjavíkur 547
farþegar, 12579 kg. af farangri,
20618 kg. af flutningi (fragt)
og 1194 kg. póstur.
Með farþegaflugvjelum í inn-
anlandsflugi, er fóru og komu
til Reykjavíkur, voru 3015 far-
þegar, 35998 kg. farangur,
44814 kg. vöruflutningur og
5774 kg. af pósti.
Flugvjelar frá danska flug-
hernum og sjóhernum, ásamt
flugvjelum frá bandaríska flug
hernum lentu hjer á flugvell-
inum í mánuðinum. í sambandi
við leitina að „Geysi“ var mjög
mikið flogið hjeðan af flugvell-
inum, enda var leitinni stjórn-
að af flugumferðarstjórninni,
frá flugturni vallarins.
Þann 24. september var hald-
inn hjer flugdagur, sem tókst
mjög vel og má geta þess því
sambandi að lent var alls um
110 sinnum á vellinum þann
dag og mun það vera meiri um-
ferð en nokkru sinni fyrr í sögu
flugvallarins, frá því að íslend-
ingar tóku við rekstri hans.
Þeir, sem Eeifa afvinnu
á norskum sfíipum
SÖKUM MARGRA fyrir-
spurna til sendiráðsins í Osló,
telur það æskilegt, að kunn-
ugt verði gert, að þeir íslensk-
ir sjómenn, sem hafa fullkom-
ið styrimannapróf eða fullkom-
ið vjelstjórapróf og kynnu að
óska eftir könnun um hendur
sendiráðsins á því, hvort þeir
myndu geía komist á norsk
skip, verði að senda með beiðn-
inni öll próf- og siglingaskír-
teini sin. Verður þá gerð til-
raun til þess að koma þeim á
framfæri, þótt um það sje fyr-
irfram allt í óvissu.
(Frá utanríkisráðuneytinu).
Einkaslceyti til Mbl.
BERLÍN, 27. okt. — Samein-
ingarflokkur sósíalista í Austur
Þýskalandi (kommúnistaflokk-
urinn) skoraði í kvöld á íbúa
Vestur Þýskalands að leggjast
á eitt með austur-þýskurn.
stjórnarvöldum um myndun
„alþýsks þjóðarráðs“.
I opinberri tilkynningu um
þetta frá kommúnistum segir,
að ekki sje „nauðsynlegt“ að
taka núverandi stjórn Austur
Þýskalands til fyrirmyndar., er
mynduð verði stjórn fyrir
Þýskaland allt (!!) — Reuter.
AfstaSa S. Þ. til
Spánar fil umræðu
LAKE SUCCESS, 27. okt. —
Undirnefnd stjórnmálanefndar
allsherjarþings S. Þ. byrjaði í
dag að ræða afstöðu Samein-
uou þjóðanna til Spánar.
Eins og kunnugt er, sam-
þykkti allsherjarþingið fyrir
fjórum árum að leggja til við
meðlimaþjóðir S. Þ., að þær
kölluðu heim stjórnarfulltrúa
sína í Madrid.
Nokkur ríki í Suður-Ameríku
hyggjast nú beita sjer fyrir því
að fá þessu breytt. — Reuter.
.AlltlVVIVIIIIllllllllf lllif IIIIISfllMIIIIIIVVIIIIMIII*IIVAvVIVffVOT
Auglýsendur f
athugið!
að Isaíold og Vörður er vinsæl- |
asta og fjölbreyttasta blaðið í §
sveitum landsins. Kemur út j=
einu sinni í viku — 16 síður. s
mmillllllllllllllllllllllCIMIIIIIMMIIIIIIfllllllllMUttltfttS
!
Sólrák ábúð
til leigu, 5 herbergi, skáli, pld-
hús og baðherbergi. Sjerimigang
ur. Tilboð sendist afgr. meikt:
..Suðausturbær — 116“.
•tliiiiiiiiiiiiiiiitfiimiiiiiMiiiiiiiiimiiiiiiitiitiiciiDiiiiic
M í M I R , fjelag norrænunema:
Almennur dansleikur
í Breídfirdingabúð í kvöld fí3. 9.
Miðasala frá kl. 5—7.
■i
S
• m
[THERE'S SOME GUY MOVINS
Iarouno THE LAKE, ANCT/..„
t you STAY HERE...I'M
I GONNA FOLLCW HI/VL' A
I THINK WE'LL
CACHE THE CANOE, ANOX
AND WALK AROUND THE
LAKE...LOOK5 LIKE f
WEVE RUN INTO aí
\ 5QMETHING/ Æ
únista. Er mælt svö fyrir, að
engir þeir megi flytjast til
landsins, sem verið hafa í fje-
lagsskap nasista, fasista eða
Rommúnista nje heldur nokkr-
um þeim fjelagsskap, sem þess-
um stefnum er hlynntir.
STJÓRN HEDTOFTS
BIÐST LAUSNAR
í gær baðst stjórn jafnaðar-
manna lausnar í Danmörku, en
Hedtoft var forsætisráðherra
hennar. F’-áfararatriðið var
ekki annað en það, að einn
stjórnaranöc'túðuflokkanna bar
fram tillögu þess efnis, að
skömmtun á smjöri yrði hætt.
Stjórnin lagðist gegn tillögunni,
en hún náði eigi að síður sam-
þykki með 69 atkvæðum gegn
57. Brást íorsætisráðherrann
J>á hart við og lagði fram lausn-
Markúe
Eftir Ed Dodé
mmm
WELL, STRANGER, I GOT AN
IDEA YOU'RE A DUM8 GAME
WARDEN, AND I'M GONNA
GIVE you A FANCy UTTLE
WELCOME...YE55IR, OLD '
8ARK'S GONNA FIX
1) — Jeg ætla að festa ein-
trjáninginn upp og svo göngum
við kringum vatnið. Hjer virð-
ist eitthvað vera á seyði, sem
maður verður að skerast í.
2) — Jæja, ókunnugi flæk-
ingur. Jeg ímynda mjer, að
þetta sje heimskur verndunar-
vörður og jeg skal taka laglega
á móti honum.
3) — Þarna er einhver mað-
ur frammi á vatnsbakkanum.
Bíddu hjer Andi, jeg ætla að
elta hann.
4) Börkur veit vel, hvað hann
er að gera. Hann gengur áfram
blístrandi, en Markús fylgir á
eftir.
.J