Morgunblaðið - 18.11.1950, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 18.11.1950, Blaðsíða 5
Laugardagur 18. nóv. 1950 MORG V iY BLAÐIÐ 5 i Qniiimáif GuðmunissonlUikrilið„JónbislypArason trr Mfsisíistgarorð Gaðmundur Guðmundsson þeirra ágætu eiginleika gætti 1 DAG fer fram útför Guð- mundar Guðmundssonar frá Reykholti, en hann andaðist í Landsspítalanum þ. 12. þ. m. Hafði hann um alllangt skeið háð harða baráttu við erfiðan sjúkdóm, sem bót fekkst ekki ráðin á. Guðmundur var fæddur í Reykholti 15. júlí 1893-og ólst þar upp til fermingaraldurs. Foreldrar hans voru Guðmund- ttr Helgason prófastur og kona hans Þóra Ásmundsdóttir. Fað- ir hans var einn af hinum mörgu og þjóðkunnu Birtinga- holtssystkinum, bróðir þeirra sjera Magnúsar, skólastjóra Kennaraskólans, sjera Kjartans í Hruna og Ágústs í Birtinga- holti. Þóra móðir hans var dótt- ír sjera Ásmundar í Odda, og er sú ætt einnig alkunn. Guð- mundur var yngstur Reyk- holtssystkinanna, en af þeim eru nú á lífi frk. Guðrún Reyk- holt, Ásmundur prófessor og Helgi bankastjóri, en önnur sýstirin, Laufey, er látin fyrir mörgum árum. Haustið 1907 gerðist faðir einnig 1 nikum mæli h-»á hon‘ Guðmundar formaður Búnað- um- Hann var óvenjulega arfjelags íslands, og fluttist frændrækinn og tryggur vinur hann þá með honum til Reykja- þeura’ sem á annað borð eign“ víkur, en móður sína hafði hann uðusl vinattU' hans. Þeim var misst nokkrum ámm áður hann avallt boðinn °g búinn að (1902). Þetta sama haust sett- veita allt það lið, er hann mátti, ist hann í 1. bekk Menntaskól- °S Það var hans mesta Fndi að ans og stundaði hann þar nám taka a moti vmum smum- Þar í 4 ár, en hvarf því næst að sem. hann var . íafnframt o- námi í Verslunarskólanum og venluleSa skemtilegur maður í lauk þaðan fullnaðarprófi vorið vmah°lh’ ,vav bvi ekkl nema eolilegt, þott honum yrði vel til Að því loknu var hann um vina 0fí að mar§ir leituðu vin' skeið við bankastörf í Dan- attu hans- mörku, uns hann hvarf heim aft Þrekmaður var Guðmundur ur og gerðist starfsmaður hjá mikill, og Ijet lítt á sjá, þótt Landsbanka íslands. Um þær á móti bljesi. Þannig býst jeg mundir kvæntist hann Krist- við, að fáir þeirra, sem honum ínu Gunnarsdóttur kaupmanns voru þó kunnugastir, hafi gert Gunnarssonar, 14. júlí 1915. sjer grein fyrir, hvað heilsu Eignuðust þau fjögur böm, hans leið, eftir að henni tók að tvær dætur dóu í bernsku, en hraka f.yrir alvöru. Efast jeg tvö eru á lífi: Laufey, gift Ein- um, að það hafi aðrir gert en ari Arnalds borgardómara, og kona hans, sem stundaði hann, Gunnar bankaritari, kvæntur þegar heilsan tók að bila, með Ragnheiði Jóhannsdóttur. þeirri alúð og ástríki, sem góðri Þegar stofnað var útibú konu er einni gefið að veita. Landsbankans að Selfossi, Börnum sínum var Guð- 1918, varð Guðmundur bókari mundur ástríkur og umhyggju- þess og f jehirðir. Gegndi hann samur faðir og bar ávallt í hví- því starfi til 1921, en þá tók vetna hag þeirra fyrir brjósti. hann aftur til starfa í aðaldeild Hann var söngelskur maður Landsbankans í Reykjavík. og listhneigður, og vil jeg í því Hann var aðalfjehirðir Lands- sambandi minnast á eina íþrótt, foankáns 1928—’34. Eftir það þar sem listhneigð hans kom vann hann um skeið í Búnað- einna gleggst fram, en það var arbankanum, en þegar Sjóvá- bridgeíþróttin. Hún varð oft í Uyggingarfjíúag íslands yfirtók höndum hans að hreinni list, 3 iftrýggingar sænska fjelagsins enda var hann einn af helstu Thule á íslandi árið 1937, rjeð- frumherjum. þeirrar íþróttar > :t hann til Sjóvátryggingarfje- hjer á landi. Sú geysimikla út- lagsins og starfaði í líftrygg- breiðsla og vinsæidir, sem ingadeild þess til dauðadags. bridgeiþróttin hefir náð í heim- Guðmundur missti konu sína inum á síðari árum, væri ó- Kristínu 10. mars 1929, en hugsandi ef hún hefði ekki list- 1 væntist öðru sinni 7. júni 1930 rænt gildi fyrir unnendur sína, cftirlifandi kcnu sinni Lilju og þegar þess er gætt að ís- Sölyadóttur skipstjóra Víg- lendingar hafa á örfáum árum 3i ndssonar. Hefir heimili þeirra náð styrkleika í þessari íþrótt, Þ jóna lengst af verið á Ránar- sem fyllilega þolir samanburð götu 2? hjer í bænum. við styrkleika þeirra þjóða ★ heims, sem fremst standa í í ætt Guðmundar, sem lítil- þessari grein, má þakka það ? ga var minnst á hjer að fram- fyrst og fremst áhuga og hæfni t iýeru óvenjulega margir gáfu- nokkurra einstakra manna, og og mannkostamenn. Margraþar mundi jeg hiklaust setja SferlisiofasSæikss RevbhoXti Svsr. tii Kristjáns Fldjárns. KRISTJÁN ELDJÁRN þjóö- ur andstæðinga biskups, þa Guðmund efstan á blað. Veit minjavörður fer á stúfana í Daða bónda í Snóksdal, Kristjárv. jeg því, að í hinum fjöimenna Morgunblaðinu 15. þ.m. fullur skrifara og Martein biskup Ein- hópi bridgeiðkenda hjer á landi vandlætningar út af skrifum arsson. Alt eru þetta sögulegar muni mörgum þykja skarð fyr- okkar Lofts Guðmundssonar um persónur, fullmótaðar í hug» ir skildi við brottför hans. leikritið „Jón biskup Arason” hvers þess íslendings, sem eitt- ■fc j sem þjóðleikhúsið sýnir um þess hvað þekkir til sögu Jóns Ara- Jeg, sem þessar línur rita, ar mundir. Telur hann dóma sonar, enda lætur höfuntiurinr* átti;því láni' að fagna að.eiga okkar um leikrit þetta ósæmil. þær halda rjettum nöfnum sög- vináttu Guðmundar um áratuga °S dilletantiska einkum vegna unnar, svo að í því efni er ■' Kki bil, og við fráfall hans veit jeg, Þess, að hann segir, að við leggj um neitt að villast. Og meira að jeg tala ekki einungis fyrir uni á það einhæfan sagnfræði- enn. Meginefniviður leikritsins mig heldur einnig fjölmarga !egan mælikvarða og dæmum eru þættir úr baráttusögu Jón» aðra vini og samstarfsmenn, það út frá því. Heldur hann því Arasonar og sona hans. Höfund- þegar jeg flyt ástvinum hans fram að hjer sje ekki um sögu- jurinn leiðir áhorfendur hein-. a3 inniiegustu samúðarkveðjur og le£t skáldverk að ræða, — j Hólum þar sem Jón Arason sat fullvissa þá um, að við geymum Lryggvi Sveinbjörn.sson hafi Já biskupsstóli, — hann sýnir í þakklátum huga minninguna ekki verið að skrifa sagnfræði, okkur handtöku þeirra biskups- um langa og trausta vináttu. heldur leikrit og því beri að feðga í Sauðafellskirkju og * Slíkra samíerðamanna er dæma skáldverkið sem leikrit. leikslok fer fram aftaka þeirr» gott að minnast. j— Ekki gerir fornmingjavörður í Skálholti. Alt sögulegar stað- inn minnstu tilraun til að rök-jreyndjr. Nú spyr jeg: Hvað er Brynjólfur Stefánsson. styðja þá staðhæfingu sína, að'sögulegt skáldrit, ef þetta ep __________________ hjer sje eigi um sögulegt leik- það ekki? Það stoðar ekki höf- ' rit að ræða, enda hygg jeg að undinn þótt hann komi fran» Vilja bíða atekta. það mundi reynast honum allerf fyrir almenning og segi: „ASI LAKE SUCCESS menn vilja helst — Kanada- itt, En við skulum athuga þetta vísu fjallar leikrit þetta um Jöi» . , ekki «mda nánar. — Höfundurinn semur biskup Arason og samtíðarmeni* wr^rhfiitlfi,uniwn,fyhvnrt1--kínð leikrit sem hann nefnir »Jon hans og að vísu eru þarna sýnd- versku herirnir ætla aðallega að: blskup. Arason ’ Hann lei,5lr ir þættir. ur llfl hans ?? baratlU» verja herjum S. Þ. landamænn fram a sjonarsviðið hinn aldna en þið eigið bara ekki að takí* eða taka þátt í öðrum aðgerð- biskup, sonu hans og dætur og mark á því! Jeg var ekki, hva?l Helgu fvlgikonu hans. Ennfrem- sem þessu líður, að semja sögu- legt leikrit“. Jú, það verður ad taka mark á því! Það verður ekki hjá því komist að líta ái þetta sem sögulegt leikrit, hvacl sem höfundurinn og fyrirsvars- menn hans segja um það. V;f> Loftur Guðmundsson erum ekkl einir um þennan skilning. Jeg býst við að allur þorri þeirra sóknaráð snúa þeim. á enska manna sem sjá leikritið líti á tungu. í fyrirspurnum þessum það sömu augum og við. Jafn- þarf að taka fram, hvers konar jvel forráðamenn Þjóðleikhúss- starfsemi um er að ræða og ins, sem tóku leikritið til sýn- ingar á 400. ártíð Jóns biskups virðast vera á sömu skoðun.. Tæknfleg yppEýsingaþfénusfa í báou íslemks sSnalir FYRIR tilmæli frá efnahags- samvinnustofnun Evrópu (OE EC) hefur efnahagssamvinnu- stjórnin í Washington (ECA) stofnað til brjeflegrar upplýs- ingastarfsemi, sem iðnrekend- ur og aðrir framleiðendur í öll— um Marshall-löndum geta not- ið góðs af. Starfsemi.þessari er ætlað að hjálpa til við að ráða bót á hyerskonar tæknilegum vanda- málum, sem fyrir kunna að koma í verksmiðjum og öðr- um iðnfyrirtækjum eða við framleiðslustörf almennt. Við- lýsa nákvæmlega framleiðslu- aðférðum þeim, sem ekki hafa borið tilætlaðao árangur, Hver j Öðruvísi verður það varla skilifl fyrirspurn á aðeins að fjalla.um.:er formáður leikhúsráðs, Vil- hjálmur Þ. Gíslason gekk & frumsýningunni fram fyrir tjaicl, ið og bauð leikhúsgesti vel- eitt viðfangsefni. Upplýsingastarfsemí þessi er einn af 13 liðum í starfi því, sem OEEC og ECA hafa með komna og gat þess að lokum, er höndum- til þess að auka af- |hann hafði mhlnst Jóns Ara~ köst iðnaðarins i Evrópu. Isonar, að Þjóðleikhúsið vildl. Seinna meir er ráðgert að upp- jmeð þessari sýningu leggja franr* lýsipgaskrifstofur með svipuðu sinn skerf til að heiðra minn- sniði og sú sem rekin er af i biskupsins. Hjer var serr* skiptamálaráðuneyti Banda- viðskiptamálaráðuneyti Banda-'isíe um nokkurskonar hátíða- ríkjanna hefur um nokkurn' ríkjanna Verði starfræktar i sýningu að ræða. tíma rekið tæknilega upplys- Evrópu, og verður þá hver fyr- j Af þvú sem nú hefur verif>- ingaskrifstofu, sem vinnur að irSpvu-n send þangað, sem vænta sagt, er það ljóst, að það var því, að svara fyrirspurnum fra bestrar úrlausnar á því ekki einungis rjett beldur, og bandarískum iðnrekendum og vandamáli, sem hún f jallar um,|skylt að taka til athugunar mef» mun sú skrifstofa nú einnig Hin tæknilega upplýsinga- ferð höfundar á hinum sögu- svaia fyiirspuinum fia öðium skrifstofa í Washington svarar legu persónum leikritsins. Höf— löndunu 1 hverju landi er á- fyrirspurnum í flestum grein- kveðinni stofnun falið að hafa um iðnaðar, þar á meðal um milligöngu milli skrifstofunnar j yíðhald vjela og verksmiðja. 1 Washington og þeirra iðnfyr- raforku og notkun hennar, irtækja, sem óska tæknilegra ■ málmblöndun. efnagerð, plastik upplýsinga. Stofnun þessarri er lvfj fægiefni. lím, málningu, ætlað að yfirfæra brjef þau sem má!mhúðun, leirbrennalu, ein- berast, og svara þeim beint ef angrun, upphitun, matvæla- Skrifstofustúlka óskast. Vjelritunar- og málakunnátta nauðsynleg. Eiginhandarumsóknir, er tilgreini ínenntun og fyrri störf, sendist afgr. .Mbl. eigi síðar en 21. þ. m. merkt: „Heildverslun — 414“. E i £ s a 1 (fS * BJB ■ ■ «1» nttnnbeAbfiBaictitiisai undar sögulegra skáldverkt* verða að gæta þeirrar sjálfsögðt*, siðferðilegu skyldu áð færa ekkl. skapgerð og svipmót iiersón- anna svo úr lagi að þær eigl lítið eða ekkert skylt við persón- ur sögunnar, nema það sje bein- línis gert til þess að túlka nýjarv sögulegan skilning höíundarina á viðkomandi persónum. Ex» ar til Kanada ef vænta má að Þessa skyldu og það er ámælis- innlendir sjerfreeðingar geta jgnað og matvælageymslu. eefið táð til úrbóta. Að öðrum Kanada hefir einnig boðist kosti er fvrirspumin send á- til þess að láta í tje sams kon- slíku.er ekki til að dreifa í.leik- fram til Washington, en skrif- ar þjónUstu og Bandaríkin 0g ‘ritinu „Jón biskup Árason' Höf- stofan þar hefur á að skipa sjer- , munu fyrirsnurnir verða send- iundurinn hefur ekki hirt urr» fræðingum í öllum greinum iðn aðarins og getur auk bess snúið betri urlausn fáist þ^. en j vert. I Ummæli dr. Hjalmar Gull- bergs um leikritið haggar í engt*. .. 'því sem hjer hefur verið sagt Í Hann lítur á það frá alt öðn*. | Ujónarmiði en vjer íslendingaf, l ! án tillits til sögunnar, sern hanm, l ' kannski þekkir lítið til. Þ\í get- ur hann sætt sig við Jór, oiskuj* sjer til um 400 rannsóknastofn- Bandaríkjunum. ana og 'ðnfyrirtækja. Svaiið er , svo sent sömu leið til haka. riIII li l li il 11 im i Nýr dökkur Vetrarfrakki i klœðskerasaumaður, til sölu á Rannsóknaráði. ríkisins hefur verið falið að annast afgreiðslu þessara mála hjer á landi og . kulu þeir, eam vilja notfæra sjer upplýsingastarfsemi þessa, senda fyrirspurnil’ sínar til rannsóknaráðs ríkisins, Reykja vík. Best er að þær sjeu skrif- j = áðar á ensku, svo að hægt sje að senda þær betnt áfram, eft EF LOFTVR Gf.TVR ÞAÐ F.hXl r.ð öorum kosti lætur rann | Leifsgötu 6 efstu hæð frá kl. | ieikritsins og jafnvei fundist i 1—i i dag. § hann „tilkomumikii" persóna. En vjer íslendingar getura ekkl fallist á þann urskurð htnt*. ágæta skálds.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.