Morgunblaðið - 26.11.1950, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 26.11.1950, Blaðsíða 5
Sunnudagur 26. nóv. 1950. MORGUNBLAÐIÐ 5 er vinsælasta jólabókin. Fjórða bindið er komið. í því eru smásögur eftir fræga höfunda: Conan Doyle, Voltaire, Daudet, Maupassant, Pierre Loti og Biörnstjerne Björnson. — En auk þess er þar VENDETTE, ein vinsælasta skáldsagan, sem þýdd hefur verið á íslensku. Ævisatfð Guðmunttar FriSjcnssonar eftir Þórodd Guðmundsson. Þeir sem eiga verk Guðmundar Frið- jónssonar, þurfa að eignast ævi- sögu hans. Sagan er prýðilega rituð og um margt fróðleg. Höf- undur skiptir bókinni í fjóra meginkafla: Bóndinn og bújörð- in, Skáldið og umhverfið, Menn og málefni, Kvöldskuggar. — Guðmundur Friðjónsson var sjerstæður maður og stórbrot- inn, og er nú skarð fyrir skildi við fráfall hans. — Mætti þar ininna á orð hans sjálfs: Nú er þögn hjá Þingeyingum — þrest- ir ungir íagurt syngja. Sendið þessa bók í jólagjöf vinum yðar úti um land, en gerið það tímanlega. Lifli dýravlnurinn kvæði og sögur eftir Þorstein Erlingsson. Fallegri unglingabók hefur ekki komið út hjer á landi. í henni eru sögurnar og ljóðin, sem Þorsteinn skrifaði fyrir börnin í gamla Dýravininn, ásamt myndunuin, sem þar voru biríar. En auk þess hefur Ragnhildur Óiafsdóttir teiknað í bókina nokkrar faílegar myndir. efíir Guðrúnu frá Lundi. Guðrún frá Lundi mun vera sá íslenskur rithöfundur, sem mestra vinsælda nýtur nú. Dala- lífið var eftirlætisbók allrar al- þýðu. — AFDALABARN lýsir sama fólki og lýst var í Dalalífi og sama umhverfi. <*> & l <$> i c?»> *$> ¥ & c*> «£> <$> :: s Norræn söguljéð eftir Matthías Jochumsson. — í bókinni eru ljóðabálk- arnir FRIÐÞJÓFSSAGA eftir Tegner og BÓNDINN eftir Anders Hovden, háðir skreyttir mörgtun falleg- um myndum. Þetta er í 5. sinn, sem Friðþjófssaga er prentuð hjer á landi. Fjöldi listamanna hafa spreytt sig á að skreyta þessa vinsælu Ijóðasögu, og segir Snæhjörn Jónsson í formálanum: Þessi Ijóðsaga hins sænska skálds hefur hlotið svo ntikla hylli, að hún heftrf verið mest þýdd allra norrænna rita í bundnu máli — nema hvað Sæmundar-Edda hefur líklega haldið í við hana. gefin út að tilhlutun Snorranefndar. í þessari bók er lýst hátíðahöldununi í Reykholti, birtar allar ræð- ur, sem þar voru fluttar og annarsstaðar í sambandi við Snorrahátíðina, og mikill fjöldi mynda af hátíða- höldununt og þeim mönnum, sent að þeint stóðu. egjeg eftir Eggert Stefánsson. — Eggert Stefánsson er kunn- ur öllum Íslendinguni fyrir söng sinn. En þessi bók nttm kynna ritsnilld hans. Bjössi á Trjestöðum eftir Guðmund L. Friðfinnssort. Falleg unglitigasaga, lýsir æsku og uppvaxtarárum unglinga í sveit frarn að fermingu. í sögulok er Bjössi að vakna til lífsins. Hann dreymir- Siggu — hún hleypur svo hratt, að fljetturnar blakta í blænum, og pilsið fýkur til í vind- inum. Kaupib jólabækurnar tímanlega Bókav®rslan Istsloídar I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.