Morgunblaðið - 26.11.1950, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 26.11.1950, Blaðsíða 12
/ 12 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 26. nóv. 1950. iiiiimiiiimiiiitiiiifi IIIMHIIIfllllllllllllll" I Siijébðjur | | á bifreiðar 500x17 og 650x16. = 1 .\v'Oeu'íí#//0 ! 'si ' Á\ I fjf&£&***&>&** I I ^ RIYU.IAVIH | | Þið piparsveinar I | eða eldri menn! \ l Éf einhvern jkkar vantar ráðs i I konu og gí!a", íbúð (hitaveita) ; I í vor, get ieg útvegað hvor- | | tveggja, þeim sem getur lánað | 1 40 þús. í eiti ár. Tilboð merkt: : 1 „17—7 — 5 40“ skilist fyrir j 1 fimmtudag. IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIfl llltllltllllM 1 íbúð — peningar E Ung hjón ven'ar góða 2ja—3ja I herbergja ibú5 fyrir jól. helst | 1. des. Fyri; úamgreiðsla allt að = 15 þús. Einni,, kæmi til greina | að lána 30— 33 þús. með mjög i góðum kjörura i lengri eða i skemmrí tíma. Tilboð sendist 1 blaðinu fyrir mánudagskvöld : merkt: ,,Hei5--'.rlegur — 537“. HHI',<JM|MII»HHmH«»ll»IIIHIIHWI i Góð gleraugu eru fyrir öllu. é I * 5 Afgreiðum ílect gleraugnarecept £ Ausún'Stræti 20. og genim við gleraugu. | Augun þjer hvilið með gler- augu frá TVi.I H.F. 99 E» it SJCL vestur mn lauLi til Akureyrar þann B0. þ.m. Tekið é móti flutningi til flaetlunai hafna a þriðjndr.g, Farseðlar Béldir ó miðvii.ulag. •llllllllltllllll lllllllllllllllllllllllllllllllllllllt EGGEK *' CLAESSEN GÚSTAV A. SVEINSSON hæstarj^ tarlögmenn HamarshúsÍT" við Tryggvagötu. Faítetgnasala. Allskonar iögfi æðistörf. 0111111111111II lllllllllllllf II 1111111111111111111111111111111 lllllllllltllf M|i|l!illi*;iim*lii»l]f;;t;tri]ilf ilillllllllllllUff MINNING VRPLÖTUR á- ‘eiði. Skilí'ige.rTtin, Skóla-, rðustíg 8. SÖLUBÚÐ, VIÐGERÐIR, VOGIR I Reykjavik nágrenni lánum við sjálfvirkar húðarvogir á meðan á viðgerð stendur. Ólafur Gí>..’, ion & Co. h.f. Hverfisgölti 49, sími 81370 ORÐSEIMDING TIL ÞEIRRA ER HAFA SJÁLFVIRKA OLÍUKYNÐINGU í KOLAKÖTLUM: Reynslan hefur sýnt og sannað að þjer getið sparað yður a. m. k. 40% kyndingarkostnaðar, með því að láta okkur smíða fyrir yður miðstöðvarketil fyrir sjálfvirka kynd- ingu. — Getum sannað þessa fullyrðingu vora með fjölda vottorða. Getum afgreitt nú þegar nokkra slíka katla Leitið upplýsinga. VjeU Ót ÓLn Lf. Ytri Njarðvík — Símar 222 og 243 LÍFIÐ ER DÝRMÆTT — Menn halda dauðahaldi í það, jafnvel í þessum táradal. Ef í stað þessara fáu og hverf- andi ára kæmi eilífð, og tárin hyrfu fyrír ævarandi ham- ingju, mundi þá ekki þessi jörð vera yndislegur staður? Myndir þú vilja lifa eilíflega á jörðu í fullkomnu rólyndi og friði? Vildir það, já! En geturðu það? Fulltrúi Biblíu- fjelagsins ,,Varðturninn“ skýrir frá svari Biblíunnar við þessum spurningum í fyrirlestrinum: „Getur þú lifað eilíflega í hamingju á jörðu“? Þessi opinberi fyrirlestur verður haldinn af LEO LARSEN í dag kl. 3,30 í Tjarnarcafe. Allir velkomnir! Aðgangur ókeypis! Hýr höfiindurr með nýff 09 sjsrsfæff fistform aSAÐUBINM EH m»LTRW SIII eftir THOR VILHJÁLMSSON Höfundur þessarar bókar kynnir íslendingum nýja og , framandi liststefnu og beitir nýju og sjerstæðu list- formi. Meginhluti bókarinnar er ljóð í óbundnu máli og hún er óvenjulega fjölbreytileg að viðfangsefnum og stemningum. Thor Vilhjálmáson fer nýjar brautir og honum verð- ur gaumur gefinn, hvort sem lesendurnir verða honum samþykkir eða andvígir, og stefna hans og listform, kem- ur áreiðanlega til með að valda miklum deilum. Nokkr- ar myndir prýða bókina og hefur höfundur teiknað þær. 80 eintök eru prentuð á betri pappír, tölusett og árituð af höfundi. Orfáum þessara eintaka er enn óráðstafað og geta þeir, sem hafa hug á að ná í eintak, sent línu í pósthólf 41, Reykjavík. * f X Bára blá. Sjómannabókin 1950 1 v f ❖ ❖ Nýtt bindi af ritinu BÁRA BLÁ, er komið í bókaverslanir. Þetta bindi flytur valdar er- lendar sjómannasögur eftir ýmsa frægustu sjómannasagnahöfunda, sem uppi hafa verið, og er alveg sjálfstætt að efni. Efnisvalið er mjög fjölbreytt. Margar sögurnar eru stór- brotnar lýsingar á baráttu sjómannsins við hamfarir náttúruaflanna. Má í þeim hópi nefna sögur eins og Stormur á fiskimíðum, eftir Jo- han Bojer, Niður hringiðuna, eftir Edgar Allan Poe og Elías og skrímslið, eftir Jonas Lie. Aðr- ar sögur bregða upp ógleymanlegum myndum úr lífi farmanna og fiskimanna, svo sem Sagan af Særek, eftir Holger Drachmann, Skipbrot, eftir Aksel Sandemose og Sjómanns- brúðurin, eftir Elin Wagner. Þá eru í bókinni sögur, sem fyrst og fremst lýsa hugprýði, hreysti og harðfengi. Rule Britannia, eftir J. N. Hall og Hvíti hvalurinn ♦j* eftir Herman Melwille. Snjallar gamansögur og ástarsögur eru þarna einnig, svo sem Belson skipstjóri, eftir T A. R. Wetjen, ísjakinn ofhlaðni, eftir Morley Roberts, að ógleymdri bráðfyndinni sögu eftir W. W. Jakobs. — Margar fleii'i sögur eru í bókinni. — BARA BLA, sjómannabókin 1950, kostar óbundin 40 kr., en 50 kr. í rexinbandi. f | BÁRA BLÁ erJélabók íslenskra sjómanna. V ÚTGEFANDI ER FARMANNA OG FISKIMANNASAMBAND ÍSLANDS. *T« t t f T T f V T t f t t % <4 • T f f <$► EtEYKJÆVEK - IKUBEYII ALLA VIRKA DAGA LoÉtleSðir h.I. sími 81440 I i s

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.