Morgunblaðið - 28.11.1950, Page 11
Þriðjudagur 28. nóv. 1950
MORGVNBLAÐIÐ
11
BenósftÝ Stefánsson ^enSína Jonsdoffir
. _ ... hjúkrunarkona 75 ára
stýrsnaður siotftiguir |
BENÓNÝ Stefánsson er fæddur
28. nóvember 1880 að Hólum í
Dýrafirði. Foreldrar hans voru
þau Sigríður Benónýsdóttir og
Stefán Guðmundsson bóndi að
Hólum. Benóný missti föður sinn
hálfs árs gamall. Fórst hann í há-
karlalegu. Tveggja ára gamall
fluttist hann með móður sinni að
Meðaldal í Dýrafirði. Þar ólst
hann upp til fullorðinsára. — í
Meðaldal var Benóný í vinnu-
mennsku hjá hinum þekkta skip-
stjóra Kristjáni Andrjessyni og
byrjaði sjómennsku með honum
um fjórtán ára að aldri, fyrst á
opnum skipum, síðan á þilskip-
um.
Arið 1904 fór Benóný á Stýri-
mannaskólann og útskrifaðist
þaöan 1905. Frá þeim tíma var
Benóný á þilskipum fyrir Vest-
fjörðum. Árið 1915 giftist hann
Guðmundu Guðmundsdóttur frá
Arnarnúpi í Dýrafirði. Þau eign-
uðust fjórar dætur og af þeim
lifa þessar: Sigriður, Stefanía og
Friðrika, allar giftar og búsettar
i Reykjavík, en Guðbjörg ljest
hjer í Reykjavík fyrir rúmum
þrem árum. Þá má geta þess, að
fjórum börnum hefur Benóný
gengið í föður stað, en þau átti
kona hans í fyrra hjónabandi.
Þau eru þessi: Óiafur, Guðmund-
ur. Una og Kristján. Á tímabil-
inu 1915—1930 stundaði Benóný
fiskveiðar á skútum og síðan á
togurum, en 1930 fluttist hann
með fjölskyldu sína til Reykj a-
víkur og rjeðst hann þá á vita-
skipið Hermóð. í dag er Benóný
Stýrimaður á Hermóði, hinu
nýja, glæsilega og góða skipi. Á
hinni löngu og starfssömu æfi
Benónýs hafa orðið stórfelldar
framfarir á sviði farmennsku og
fiskveiða. Nú er viðhorfið breytt
frá því síðan um aldamót, en
hverjum á þjóðin fiemur að
fjllii'iimitimmimiimiiiminmmtuiMmiiu uminiiM
HERBERGI
| Ungan og reglusaman sjómann j
| vantar 1 herbergi. Mætti vera I
E 2 í sama húsinu handa öðrum, |
Iekki skilyrði. Gæti setið hjá börn- j
um ef með þarf. Tilíxrð sendist i
| efgr. Mbl. ásamt leiguskilmál- j
I uir. fyrir fimmtndagskvöld merkt.;
Í „Sjómaður — 543“,
Sjöfugur:
Þorkell Guðbrandsson
Ociiiii niaiiiiiiiii ii> iiiiiiiiiiiiiiiiicmii.iirntri-1-iiii iii iiin>
Oska eftir 1 til 3ja herbergja |
libúð
; Aðeins tvonnt i heimili. Ga'ti |
hjálpað til með trjesmíðar. Til- :
boð óskast send til afgr. Mbl. I
fyrir 30. nóv. merkt: „Trjesmíð §
ar — 542. §
iimis iviiiiiiiiiiiiiiiiiriii:t::ti:twmmiiuitmiiii,li,,fil
Bollkjóll |
; Hvítur Organdy-ballkjóll og j
j hvítir ballskór til sölu. Uppl. i
; Auðarstræti 7 frá kl. 5—7 í dag. :
í / :
PllllllllllimMIM<*«IIMM»>M*IIM*MIIIMU«MI(|MMI|((M|||(l(
ftiiiiiMMiiMiiiimiiiiiiiiM*iMiMiti*MBUfi(rmmiiiitimiiii
MÉsiögu |
; Til sölu: ottóinan, 2 stólar, borð 1
! og rúmfataskápur. Uppl. á'Lind 1
argötu 13-, sími 6890.
■11111111111*111111111 MMIMIIIIIIIIIMIimUftfMMMI II lllllllllll
■1111111111111(1111111 iimi m,iimi,*»iiiiMU(rrir«,MiriMmi iuii
2—3 handlagnar
StáíL
iir ;
éskast við ljettan iðnað. Uppl. j
Diápuhlíð 19 kl. 6—8*1 kvöld. 1
þakka þau mssKiiyrði, sem hún
býr við í dag, en hinum öldnu
sjógörpum, sem aldrei ljetu hug-
fallast, þótt oft væri fleytan lítil
og ófullkomin og baráttan við
hafið hörð. í hópi farmanna og
fiskimanna hafa alltaf verið af-
burðadugnaðarmenn. Aðrir gátu
ekki þrifist þar. í þeirri stjett
hefur Benóný starfað ótrauður
rúma hálfa öld.
Jeg, sem þessar línur skrifa, ’
hef aldrei siglt með Benóný, en
mörg undanfarin ár hef jeg haft
kynni af honum í starfi mínu, j
þegar hann hefur staðið vörð um 1
borð í skipi sínu. Alltaf hefur1
hann verið boðinn og búinn að
færa skipið, ef þess hefur gerst*
þörf. Hið ljúfmannlega viðmót, j
stilling og festa virðist mjer j
vera honum feðfædd. Samvisku-
semi í starfi er honum í blóð
borin. Við slíka menn er gott að
hafa samstarf. Þeir gefa þá fyrir- I
mynd, sem yngri menn ættu að
temja sjer. Benóný Stefánsson er 1
aldursforseti Stýrimannafjelags
íslands og elsti starfandi stýri-
maður það jeg best veit. Við fje-
lagar í Stýrimannafjelaginu ósk-
um þessum aldna heiðursmanni
til hamingju með sjötíu ára af
mælisdaginn. Þökkum honum
'gott samstarf og óskum honum
alls þess besta. Megi komandi ár
verða honum gleði- og harpingju-
rík.
Benóný verður í dag staddur á
heimili Sigríðar, dóttur sinnar,
Blómvallagötu 11.
Theódór Gíslason.
..'IMtMMIIMIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIMIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIII
| T- ær stórar samliggjandi :
Stofur
| á I hæð í nýju húsi í Hlíð- |
: unum til 'eigu 1. febr. n.k. Til- |
: boð merkt: „Samliggjandi — |
j 557“ sendist blaðinu fyrir 1. j
: des. n.k.
tHWlll •llimilllllltMIMIIMIIIMimMIIMMIIIIIIIMIIIIIIIII*
• •IIIMIIMIIMM
| Stór tveggja herbergja
Ibúð
i í nýlegu húsi í Hliðunum, til I
i leigu 1 .feb>-. n.k. Fyrirfram- |
: greiðsla eða lán skilyrði. Til- |
í boð merkt: „Ibúð — 558“ send §
i ist blaðínu fyrir 1. des. n.k.
• MIMMIIIIIIIIIMMMIItl*l*Mli.llllllllllllllllllllllllllllllll«'
,*M»*IIIIIMIIIMIM*IIIIMIMIMIII**,IPMIIIIIIIIIIII«IIIIIIMIM,
£
| Til sölu (
i 'Tveir amerískir taft telpukiólar i
: á 7 og 8 ára. Ennfremur blár i
i velur ca. 7 metrar. Uppl. i síma i
§ 7409.
iiiiiiii
IMIIIIMIIIIIIIIIIIIMIIIIM
IIIMIIIIIIIII
i Herbergij
| með 2 innbyggðum skápum, Ijósi j
§ og.hita, til leigu fyrir einhleypa i
í stúlku, sem getur hjálpað til við i
: heimilisstörf nokkra tíma á dag. i
í eftir samkomulagi. Tilboð send i
: ist blaðinu fyrir næsta miðviku =
i dagskvöld merkt: „Þ. S. — 549“ |
1 DAG er Jensína Jónsdóttir,
yjúkrunarkona, 75 ára. Hún hef-
ir frá unga aldri tilheyrt Hjálp:
æðishernum og tekið mikinn
/irkan þátt í starfinu á margvís-
’egan hátt. Jensína er þekkt af
mörgum Reykvíkingum, að
minnsta kosti hinum eldri, því í
mörg ár var hún líknarsystir.
eða eins og það var kallað þá
hjúkrunarkona, í Hjálpræðisherr,
um. Hún gekk út í heimilin þai
sem veikindi og aðrir örðugleik-
ar voru til húsa og hjúkraði hin-
um sjúku og líknaði á annan
hátt. Þannig kynntist hún þeim.
sem fátækt og skortur þrengdi að
og var alltaf reiðúbúin að rjetta
þeim hjálparhönd, éftir þvi sem
ástæður leyfðu. Jeg minnist,
þegar jeg var hjer sem flokks-
stjóri, að ef við fengum send
heim notuð föt, og það fengum
við oft, þá vissi Jensína alltaf
hvar þörfin var mest fyrir þau.
Og það \/ar henni mikil gleði að
geta hjálpað á þann hátt einnig.
Fyrir um 20 árum veiktist Jens-
ína og var veik í nokkur ár, og
varð því að hætta sem líknar-
systir, og hefur ekki getað tekið
það starf upp síðan. En áhugi
hennar fyrir eflingu Guðsríkis er
mikill, þrátt fyrir aldur sinn og
miður góða heilsu, er hún stöðúgt
virkur meðlimur hersins.
Við fjelagar hennar þökkum
henni fyrir vel og dyggilega
unnið starf fyrir guð og Hjálp-
ræðisherinn, óskum b'">ni til
hammgju með afmælisd.aginn og
biðjum um blessun guðs yfir c -
farna ævidaga. Margir kunningj-
ar hennar og vinir munu í dag
láta hugann hvarla til hennar á
Herkastalanum.
Grímur J. Árskóg,
major.
1-2 herb. og eldhús
óskast til leigu. Til greina gæti
komið kaup a 2ja—3ja herbergja
íbúð eða litlu einbýlishúsi. Uppl.
síma 5593 frá kl. 1-—6
UPP úr miðju hátíðasumri 1930
lá leið mín yfir Kerlingarskarð,
en jeg skyldi í vegavinnu sunnan
fjalls. Allt var með sama brag
1 á leið þessari og þá er jeg hafði
! áður farið um hana, ekkert öðru
i fremur skar í augu. Þó þótti mjer
| kynlegt. að líta tvo menn birkja
|hross í iækjarslakka upp af
Stekkjarbrekku. En þegar jeg
kom í tjaldstað, hurfu mjer öll
kynlegheit í sambandi við það,
og jafnframt fjekk jeg að vita, að
Bjarni frá Miklaholtsseli og Þor-
; i
; e.b.
Illlfllll,':1
• 1,111,III■•
i Ráðskona j
I óskast nú þegar til HafnarfjarS :
: a- Þrir menn í heimili. Gott j
: húsnæði. Þær sem viidu sinna :
; þessu Ieggi nöfn sin og heimilis ;
j fnng inn á afgr. blaðsins fyrir ;
; 30. þ.m. merkt: .,9130 — 554“. j
*IIIII,MIIIIII»I
111111111--* ■•Mllllltlllllltlll
Bifreið
; Sá sem vill selja 4—8 manna I
j bifreið sendi tiíboð og uppl. |
: tii afgr. blaðsins fyrir n.k. laug |
j ardag merkt: „Bifreiðar — 555“ §
lltCfllllllMlllflllfilllMIIIIIIMIIttllllMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMM
iIIIIIMIIIIMMMIIIIIMMIIIIIMMIIMMMIIIIIiAIIIIIIIIIMMMM
j Stúlka I
; dönsk eða íslensk óskast. 3 í |
j heimili. Gott herbergi og kaup. j
j Tilboð sendi t afgr. Mbl. fyrir :
: miðvikudagsKvöld merkt: „Vön
; húsverkum — 556“.
kell Guðbrandsson hefðu verið
þar að verki. — Þannig hófust
kynni mín af Þorkeli, en þau
entust lengur en þetta sumar,
því að síðar var jeg um skeið
undir sama þaki og hann og sat
við sama borð.
Theodóra, kona Þorkels, var
ráðskona og matselja vegavinnu-
flokksins í Stekkjarbrekku sum-
arið 1930. Starf það ljek í hönd-
um hennar og töldu allir sig vel
haldna. En þótt strákum á vaxt-
arskeiði, er standa í „krús“ lang-
an sumardag, hætti til að hafa
magann fyrir sinn guð, fór það
ekki fram hjá mjer nje fleirum,
að menningarauki _var að því að
deila geði við hana. Dagfar henn-
ar var fágað, ráð hennar í garð
ungra holl, mælt fram af hisp-
ursleysi og einlægni.
Þorkell og Theodóra hafa nú
gengið sömu leiðina í 44 ár, fyrst
nítján ár vestur á Snæfellsnesi
og síðan í Reykjavík. Stundum
hefur verið á fótinn eigi alllítið,
eins og gengur og gerist um al-
þýðufólk, en eindregni þeirra
hefur alla tíð verið misbresta-
laus, hendur þeirra ætíð legið á
sömu sveif. Þess njóta þau nú,
þá er halla tekur að kvöldi.
llllllllilllllllllllllllMIIIIIIIIIIIMIMIMIillllllllllllllllllllM-
lítil númer, til sölu.
Óskar Sólbergs, feldskeri
Laugaveg 3.
IMMM**l*MMIMM***l*IMM«lf t.lMMMMIMIMMMMMMM
IIIIIIMIIIIII
IIIIIIMIIMIMM
iændnr
Tilboð óskast í sterkbyggðan
fjórhjóla vagn. — Vagninn er
hentugur til ákaldoflutnings fyr
ir dráttarvjelar, einnig til hey-
flutninga-. Tilboð sendist næstu
dag.a til blaðsins merkt: „Vagn
— 560“.
IIIIIIIII, IMIMIIIIII 1,11111111111111111111,1,1
>1,11111111(1,
II
BriliiiiiiimuwiimiiiiintitMtmniirmi'rmmiifUiMimiK * (ifiiiiiriiiimiiiiiiiiiiiii
iiiiiiiniii
■timiiiiiiiMimiifiiMiiiiimiMiimimiiiHmiiiiiiiiiMimi
Aígreiðslustúlka
(roskin). :
Ls** ;
r® l
IjlíPLL f
Ansturstræti. — Sími 1016. j
IMIIIIMIMIIIIMIUIII Ml 1111IIMIII1IIII «1111II, M IMIIMIIIIMf IMI
Síðan Þorkell leit þessa veröld
fyrsta sinn eru i dag liðin sjö-
tíu ár. Frá æskuárum hans í
Staðarsveit hillir uppi í minning*
unni dvöl hans hjá afa sínurn,
sjera Þorkatli á Staðarstað Er
auðheyrt á frásögn Þorkels, af)
vel hefur farið á með þeim nöfn~
um, gamli klerkurinn orkað svo
á hug drengsins, að hann hefu?
að búið ævi alla.
Þorkell Guðbrandsson er
vammlaus maður, sem mest má
vera, ódeilinn um annarra hag,
trúr hverju verki, sem hann
sinnir og óvílsamur, þótt í fang
standi. Allt hans æði ber voti
fágaðrar prúðmennsku, gentel-
mennska hans ætíð söm við sig,
hverja sem hann umgengst. Jeg
hygg, að hann hafi aldrei vilj*
andi hallað hlut nokkurs manna
í orði og því síður í verki. — Vel
má vera, að Þorkell kunni mjer
iitlar þakkir fyrir þessa tján-
ingu, en hún uppljóstrar engu
leyndarmáli, um þetta hefur öli-
um verið kunnugt jafnlengi og
þeir hafa haft af honum kynni.
En hins vegar mcm það á færra
vitorði, að Þorkell og Theodóra
hafa tekið steina úr götu sam-
ferðafólksins og það stundum
með óvenjulegum hætti. Veit jeg
um eitt dæmi slíkt svo sjerstætt,
að jeg hef aldrei lesið nje heyrt
um hliðstæðu þess, hvað þá
meira. En fórnfús mannlund á
sjer engin landamerki.
Þótt Þorkell eigi sjö áratugi at>
baki, stundar hann störf sin dag-
lega við skip Eimskips svo sem
hann hefur gert langa hríð. HvaU
sem öllum afmælisóskum lið-
ur, veit jeg að honum er sú óskin
kærust að mega ganga sem lengsí
heill til starfs.
L. K.
lllllllllMfCPIIttlll(IIMtllCMMMtltlllllMiMilMtlPfMPMI>lllllil3§
| ka«p — Saia
timboðssala.
K a r 1 rrianaf a tri a ður,
; Gólfteppi
Bitvjelar
j Plötuspilarar
i Utvarpstæki
Otvarpsfónar o. m. fl.
Versl. Grettisgölu 31.
: Sími 5807,
• lltllllMIMlMIMM
IIIIIIMIIIM
3
J
1
1
3
iiltlll
IIMIIMIIMIMIIII
Stór spónlagður
Fataskápur |
bókahilla til sölu. Sími 7181. 5
IIIIMIMIIIIIII
IIIIIMtlllllllMIMIIMIMIIIMM
Tapasl j
; hefir Parker-sjálfblekungur á |
| leíðinni frá Lindargötu 50 og |
: vöstur i bæ. Vinsamlegast skil |
j íst á vjelaverkst. Björgvins Fied-f
1 eiiksen, Lindargötu 50, gegn 1
| fundarlaunutn, simi 5522. í
>lilllll»nililtllMlllllimillillllllll,MMIMIIMI„'MMIIIIVl
llllllllllfllllf flllllllllltllMIIIIMIIIIIIIIIIIIIIff MM Mnllllllll
| Veggskápur j
j Tvísettur veggsképur til sölu,. j
; mjög hentugur í svefnherbergi. ;
1 Uppl. i Hátúni 1, kjallara.
Z 3
|ll»»»IMimMI»MI»»»lllllllMI»l»IM»»»»MIII**«‘l*l«*IMIII*l»MI*Í
|ll,lll,IIIIIM»IIMI,IIIMI,ll,MIIMIMI,,M»llf»IIMMIIIt> >MIMia
j Húsniæihtr j
: Tek blaut-þvott. Þvæ i heimilis j
j þvottahúsi. Baka einnig allsken |
: ar kökur. — Sími 81772. j
imilllMIMIIfilllllllllllMIIIIIMIIIIIflllMMM'n