Morgunblaðið - 28.11.1950, Page 12
12
MORGU N BL AÐIÐ
Þriðjudagur 28. nóv. 1950
Frú Jónfna öíafs-
dóttir frá Hjálmholti
Minning
HÚN andaðist 23. þ. m. að heim-
ili sínu, Grettisgötu 74, hjer í bæ.
Fædd var hún 2. maí 1864 að
Hjálmholti í Árnessýslu, dóttir
Ólafs ÞormóSsí.onar, bónda þar,
og konu hans, Guðrúnar Jónsdótt
ur. — Eru þá öil til moldar hnig-
in þau velgefnu og merku Hjálm
holtssystkini, sem svo mjög
prýddu hóp Árnesinga fyrir og
eftir aldamótin síðustu. En hin
voru Sigurð'T, sýslumaður í
Kaldaðarnesi, Sveinbjörn, bú-
fræðingur, síðar bókari á Eyrar-
bakka, Ágústa, húsfreyja í Hjálm
holti og Sigurjón, er fluttist íll
Vesturheims og andaðist þar.
Jónina giftist ung Sigurði Guð
brandssyni, t.jesmið, frá KÍI-
hrauni á Skeiíjm (af Fjallsætt)
og stunduðu þau sveitabúskap
fyrstu ártatugi samvistar sinnar,
en Sigurður þá alltaf smiðar jafn
framt. Eignuðust þau fjórar dæt-
ur, sem allar voru fæddar í
Hjálmholti, en til fullorðinsára
komst aðeins ein þeirra, Mar-
grjet, sem ardaðist 1945.
Jeg kynntijt frú Jónínu best
tvo síðustu áí..tugi ævi hennar,
er hún var flutt í hvíta hús.ð
sitt (sem börnin og jafnvel fleiri
í nágrenninu nefndu svo) við
Grettisgötuni. Þar átti hún svo
indælt heimih með eiginmanni
sínum og dóttninni, sem aldrei
flutti úr forelarahúsum. Það ljet
mjer svo ein nnilega í eyrum,
að heyra h' slð hennar nefnt
þessu naíni, sem svo oft er nefnt
í sambandi við heimspólitíska
atburði. Þv' að þessi kyrrláta,
hógværa kona myndi aldrei
manna síðust rfa blandað sjer í
deilur og stórmæli. Og þó —
byggist ekki heimsfriðurinn fyrst
og fremst á sálarfriði einstakl-
ingsins? Og er ekki hamingja
þjóðanna fyrst og fremst byggð
upp af stjórnvisku þeirrar, sem
stjórnar hinu hvíta húsi allra
landa og þjóða — heimilinu —
eiginkonunni, inóðurinni og hús-
freyjunni? — Þar hjúkraði hún
eiginmanni sínum í langxi og
strangri bara'egu hans, árið
1938. Þaðan fylgdi hún til grafar
1945 síðustu dótturinni sinni, sem
verið hafði Ijós hennar og yndi
alla ævi. En eins hógvær og hún
jafnan var í gleðinni, eins hug-
prúð var hún í sorginni, og
minnist jeg vnrla neins, er svo
lítt hafi brugðfð geði við raunir
lífsins og andsireymi. — í vöggu
gjöf hafði hún hlotið ríkulegt
starfsþrek, bæði andlegt og lík-
amlegt, og starfsgleði samboðna
því. Og hún át+i þá dásamlegu og
ómetanlegtx innri sálarsjón, sem
varðveitir gjafir Iífsins í minn-
ingunum og vonum, eins raun-
verulega og þær voru sýnilega
nálægar. Þess vegna var alltxf
svo gott að koma til hennar úr
ysinum og hávaðanum og dvelja
með hcnni slund og stund. )j
þess vegna f:r,nst okkur vinum
hennar tómlcgt eftir.
Síðustu ár ævi sinnar var hún
mjög þrotin oð kröftum, en var
þá hjúkrað af dæmafárri ástúð
og umhyggju af tveim vanda-
lausum konum, eins og hún væri
móðir þeirra eða systir. Mun
þess lengi minnst af vandamönn-
um frú Jónínu með virðingu og
þökkum.
Frú Jónína var alltaf fáorð.
Þess vegna mun jeg ekki rita!
lengra mál, en kveðja hana með
hjartans þökkum fyrir allt sem
hún var mier.
Blesuð sje mirming hennar.
Jarþrsíðar Einarsdóttir.
F’ramh. af bls. 5
þykir mjer bók bessi fremur
ógeðsleg. Og e.íki fæ jeg skilið
forsendur þess, að hún skuli
koma út í bókaklúbbi Merm-
Sngar og fræðsÞisambands al-
þýðu?
H GLÆSILEGA SfNING
haldin á vegum Men.itamálaráðs í Þjóðminjasafninu nýja
annari hæð. Verður opin í dag kl. 10—20.
Leyft að Slytja ísfisk
S»ýskaianels til áraistóia
SVO SEM áður hefir verið tilkynnt var heimilt samkvæmt við-
skiptasamningi milli íslands og Vestur-Þýskalands frá 15. mars
að flytja ísfisk til Þýskalands á tímabilinu 1. ágúst til 15. nóv.
Þar sem enginn ísfiskur var®-
fluttur hjeðan til Þýskalands á[
þessu tímabili vegna togara-
deilunnar, og hið samnings-
bundna magn því ónotað, hefir' SELFOSSI) 2C. nóv.: — Kirkiu-
utanríkisráðuneytið unmð að kórasamband Árnessprófasts-
því undanfarið fyrir milligongu cdsemis hjelt söngmót í Selfoss-
aðalræðismanns Islands í Þýska laugardaginn 25. þ. m. —
landi að fá löndunartímabilið Komu þar fram 6 kirkjukórar,
íramlengt. j K.irkjukór Eyrarbakka, Kirkju-
Fyrir nokkru samþykktu kór Hraungerðis- og Villinga-
Þjóðverjar að leyfa fisklandan- holtssóknar, Kirkjukór Ólafs-
vallakirkju, Kirkjukórinn á Sel
fossi, Kirkjukór Stokkseyrar og
Kirkjukór Ölfusinga.
Fyrst sungu kórarnir nver
fyrir sig, undir stjórn söng-
stjóra sinna. Síðan allir saman
fjögur lög, Lofsöngur, eftir Sig-
fús Einarsson, söngstjóri Pálm-
ar Þ. Eyjólfsson, Upp til him-
ins, eftir Ch. W. Giúck, söng-
stjóri Þorsteinn Eiriksson, Bæn
eftir Beethoven, söngstjóri F.in - i
ar Sigurðsson og síðast Ó, guð
vors lands, söngstjóri Irtgi-
mundur Guðjónsson. Undii’leík
annaðist Kjartan Jóhannsson.
Söngmót þetta fór ágætlega
fram. Húsfyllir var. — S.
ir um einn mánuð í viðbót eða
til 15. desember og nú hefir
tekist að fá landanatímabilið
framlengt til ársloka.
íslenkskir togarar hafa þegar
hafið fisklandanir í Þýskalandi
samkvæmt þessu viðbótarsam-
komulagi.
(Frjettatilkynning frá utan-
ríkisráðuney tinu.)
Sljórnin undirbýr nýjar
aðgerðir
LUNDÚNUM, 21. nóv. — Sam-
bandsstjórnin á Malakka til-
kynnir, að hún muni nú hefja
nýjar aðgerðir til stuðnings bar
áttu við ofbeldismenn komm-
únista í landinu. — Reuter.
RITHANDARSJER-
FRÆÐINGUR i.ÁTINN
PARÍS. — Laszlo Sulner, ung-
verski rithandarsjerfræðingur-
inn, er látinn í París. — Maður
þessi var nokkuð kunnur, af því
að hann fullyrti, að kommúnist-
ar hefði neytt sig til að falsa
skjöl til að sanna landráð Minds-
zentys kardinála.
Vikulegar flugferðlr
III Sandi á Snæ-
fellsnesi
FLUGFJELAG íslands hefur á-
kveðið að hefja reglubundnar
flugferðir til Sands á Snæfells-
nesi n.k. miðvikudag. Verður
flogið þangað til að byrja með
einu sinni í viku.
Fjelagið hyggst að nota
Douglas Dakota flugvjelar á
þessari flugleið, en ferðin frá
Reykjavík til Sands tekur um
35 mínútur. Skammt frá kaup-
túninu er sæmilega góður flug-
völlur, og hefur verið unnið að
endurbótum á honum að und-
anförnu.
Flugf jelag íslands hefur ekki
rekið reglubundið farþegaflug
til Sands fyrr en nú, en haustið
1949 voru hinsvegar facnar
nokkrar ferðir með vörur á
milli Reykjavíkur og kauptúns-
ins.
Ferðir til Sands hafa verið
nokkuð strjálar, og þá sjerstak-
lega á vetrum. Ýmsir menn á
staðnum hafa því farið þess á
leit við Flugfjelag íslands, að
hafnar yrðu reglubundnar f].ug
ferðir til Sands. Hefur nú orðið
úr að hefja þessar ferðir, og
mun í framtíðinni verða flogið
jafnt með vörur sem farþega.
Er þess vænst, að mikil sam-
göngubót verði af þessum ílug-
ferðum fyrir íbúa kauptúnsins
o'g nærliggjandi sveita.
Umþoðsmaður Flugfjelags ís
lands á Sandi verður Sigmund-
ur Símonarson, t kaupf jelags-
stjóri.
Grelðsfnbandalagl^
veitir Þýskalandi .
fíjálp
BONN, 27. nóv.: — Vestur-
þýska stjómin fær 120 milljón
ir dala frá greiðslubandalagi
I Evrópu til að reyna að jafna
þann óhagstæða verslunarjöfn-
uð, sem mjög hefir gætt. Ýms-
ar tillögur hafa komið fram til
að ráða bót á verslunarhallan-
i um m. a. meiri innflutnings-
| höft og aukinn útflutningur.
— Reuter.
í London
Dauðad&mdur —
ófundinn
PRAG, 22. nóv. — Tjekknesk-'
ur ríkisborgari hefur verið
dæmdur til dauða og margir.
aðrir til langrar fangelsisvist- j
ar fyrir njósnir. Það var dóm- ’
stóll í Prag, sem felldi dómana.
Lögreglunni hefur ekki tekist
að hafa upp á hinum dauða-
dæmda, Vladimir Lutovsky.
LUNDUNUM, 27. nóv.; —
Fulltrúanefnd Atlantshafsráðs-
ins kom saman til fundar í
Lundúnum í kvöld til að halda
áfram viðræðum um þátttöku
Þýskalands í vörnum V.-Ev-
rópu. Áreiðanlegar fregnir
herma, að fulltrúarnir reyni að
ná samkomulagi um samning,
er geri áætlunina um sameig-
inlegan her með þýskri þátt-
töku að veruleika.
HAAG. — Cornelis van Geel-
kerken, varaform. hollenska
nasistaflokksins á hernámsár-
unum, hefur verið dæmdur í(
ævilangt fangelsi.
- Biblíufjelagið
Frh. af bls. 7
l biblíurit, sem ella mundu ekkert
fá.
Breska og erlenda biblíufje-
lagið hafði um langt skeið for-
göngu um biblíuútbreiðslu í ó-
kristnum löndum, — þótt amerc
íska fjelagið sje nú fjesterkara og
athafnameira. En breska fjelagið
hefur samt enn svo mörg járn í
eldinum að því vinnst lítill tími
! til að sinna þeim, „sem ættu að
; geta hjálpað sjer sjálfir". Eins og
hva ðeftir annað hefur komið
greinilega í ljós í viðskiftum við
ísland. Það er t.d. alveg óþarfi
að kenna fjárhagsráði voru einu
um að oft líða svo mánuðir að
hvergi fæst biblía hjerlendis. —
Það er blátt áfram annríkið í
biblíuprentsmiðjum og þó eink-
um í bókbandsstofunum í Lund-
únum — og ef til vill einnig vilj-
andi hvatning til biblíufjelagas
vors, sem veldur. — Það mun
varla vera meiri tilviljun, að
þjóðkunn, islensk kona, velkunn-
ug leiðtogum T nndúnafjelagsins,
endar mörg brjefin sín til mín
með þessari eða þvílíkri spurn-
ingu: „Því farið þið ekki að
prenta íslensku biblíuna sjálf-
ir?“ — „Annríkið í Lundúnum“
er samt enginrf fyrirsláttur, því
að breska fjelagið hefur hvað
eftir annað síðu.stu árin „komið
niður“ biblíuritaprentun erlend-
is, t.d. bæði í Svíþjóð og Finn-
landi. Er þvi liarla eðlilegt að
það jnði fegið að losna við „að
prenta fyrir ísland“, enda þótt að
kostnaðarverð sje greitt hjeðan.
Raunar er jeg ekki viss um að
svo sje, nettóverðið, er svo ótrú-
lega lítið.
Ef einhverjir óska „frekari
fræðslu" um störf biblíufjelag-
anna almennt, er mjer ljúft að
svara fyrírspurnum þar að lút-
andi.
Sigurbjörn Á. Gíslason.
RE¥HJH¥m - ZSiirJÖRÐUR
mánudaga — miðvikudaga laugardaga
Loitleiðir h.S. sími 81440
MMMMMMMMMMMMMMMMiMMMMtiMMMMiMMliiim»mMiMlMMMH»MMiMiiMiiMMMiimi»MMMMiiMMMi»ii*iMMMiiiMfmi»iMiimMiMiMMIMlMMMMMMtMMHMiiiiiitiMMtMMHiiiiiiMMiiMiMiiMmimMiiiMiniiMMHiMMiiiMiMiMMMiMHMMMMii»
Markús
Eftir Ed Dodd
IIMIIMIMMIIIIIIMIIIIIIMIIMMimimMI'
I Snow WIMG,
REFUSIN'G YO
I.EAVE HEK TWO 'NV
CYGN6TS TO THE Md
WEASEL, 13 þV
ABOUT GONE..
Jlw!
M
IITIIMIIIIIM
lltllirimiiMMIMIIIIIIIIIIMI
imimiiiiiiiiflf
- 'T&mmL
An
IND UTTLE GÍMLET-
E.Y£'REAUZES SMS
CAN NO I.ONGER
DEFEND TM’EM
•M AGAINST MI3 K,
[ NEtÐLE-UKE TEETIi/ '
IT.’giKFJ
Stealthíly me creeps toward tme
ONCE PROUD OLO SWAN AND HSR BABiES
AND IN SECONOS THE MAP.AUPER'S JA’.VS VVilL y»A\S
CLOCE ON IHE 1IF.LPLESS UTTLE ONES/ (
sfl'
Z’&l'jftjlSp* ‘
tM ’ w A ■V: • v
MU NttDLL-UKb
VÆUmwriTXi
Mjallhvít hefur þrátt fyrir ir úr eggjunum tveimur en: Mjallhvít er orðin svo máttlaus,' nær hreiðrinu og eftir fáein
kveljandi hungur neitað sjerj Mjallhvít er að missa allan
um að fara af hreiðrinu í leit mátt.
i
.. u eru uncarmr komn,
0% T T
iXlí.’j . i
að hún getur ekki varið ung-
ana fyrir honum.
nn sjer, að, C)
^lu'íður laumulega
augnablik mun hann hafa læst
vígtönnunum um litlu ung-
ana. I