Morgunblaðið - 28.11.1950, Page 16
Wr*)VRÚTLíT. — FAKAFLÖl:
Htegari N.A.-átt. Ljcttskýjað,
rflwwblaöiö
277. tbl. — Þrxðjudagur 28. nóvember 1950
FINjNSK eudurreisn. Fjórða og
síðasta grein Skúla Skúlasonaz
cr á bls. $<,
Myndir eftir Kjarval og Guðm. Thorsteinsson á Listsýningunni
manns hafa sjeð Listsýn-
inguna í Þiótjmii
Enn ovíjí hve iengi er hæg! að hafa hana opna
SÍFELLDUR straumur sýningargesta var í Þjóðminjasafnið á
eunnudaginn, frá hádegi og til lokur.artíma kl. 10 um kvöldið.
Allir, sem þangað komu, luku upp einum munni um það,
eð þessi mikla og fjölbreytta myndlistarsýning væri fjölbrevtt-
ari og ríkari. en menn gátu að ósjeðu gert sjer vonir um. Alls
hafa 1400 manns sjeð sýninguna. — Sumir furðuðu sig á því, að
aðgangseyririnn væri ekki hærri en venja er til á listsýningum,
en hann er 5 kr. Myndaskrá kostar 1 krónu.
OVIST HVE SYNINGIN ----------------------------
STENDUR LENGI * almenningi tækifæri til að
Ekki er enn hægt að fá að kynnast því, hve niiklu og fjöl-
vita hjá Eimskipafjelaginu, hve breyttu safni íslenskra lista-
nær síðasta skipsferðin vevCur Verka er hægt að ná saman.
til Skandinavíu fyrir 20. janú og verður það örvun fvrir þá
ar, en þá þurfa myndirnar að rnenn, að vanda sig vel, og
verða komnar þangað, til þess leggja sig í líma, sem í fram-
að hægt verði að ganga frá tíðinni eiga að hafa umsjón
þeim til sýningar þar fyrir 27. með listasafninu og vinna eiga
janúar. En verið getur, að tím'að því, að það gefi sem
ínn, sem hægt verður að hafa fullkomnasta og fullgildagta
Á þessari mynd frá sýning-'
unni í Þjóðminjasafninu sjest
hin stórmerka altaristafla, sem
Guðniundur Thorsteinsson
gerði í ítaliuför sinni skömmu
áður en hann andaðist. Þar sjást
nokkrar af myndum þeim, eft-
ir Kjarval, sem á sýningunni
eru. Talið frá \dnstri: „Mosi og
hraun“. ,,Hraun“. „Drekkingar
hylur“. „Listin er vinna“. —
Elst þessara ágætu Kjarvals-
mynda „Mosi og liraun“ mun
vera frá árinu 1931.
Ljósm. Mbl. Ól. K. M.
sýninguna opna verði útrurm-
énn laust fyrir miðjan desemb-
er, eða eftir tæplega hálfan
mánuð.
En jafnskjótt og nokkuð
verður um þetta ákveðið, verð
ur almenningi gert aðvart urn
það.
SÝNINGIN ER STUNDAR-
FYRÍRBRIGÐI
Búast rná við því, að þareð
eýningin er í sömu húsakynn-
urn og ætluð eru listasafni Rík-
isine, þá hafi einhverjir ekki
éttað sig á því að sýning þessi,
eins og hún er úr garði gerð,
með þeim myndum, sem þarna
eru saman komnar, er stund-
arfyrirbrigði. Eins og þeir
menn sjá, sem hafa myndaskrá
heildarmynd af íslenskri mynd
list.
10 KR. FYRIR AÐGÖNGU-
MIÐA ER GILDA ALLAN
SÝNINGARTÍMANN
í upphafi var ekki gerð nein
ráðstöfun til þess, að fólk sem
óskar þess, geti fengið að-
göngumiða að sýningunni - sem
gilda allan tímann, sem sýn-
ingin stendur yfir.
En revnslan hefir sýnt þessa
daga. að þetta er nauðsynlegt.
Margir hafa haft orð á því, að
þeir óskuðu eftir að heimsækja
sýninguna oftar en einu sinni.
Þeir, sem þess óska, geta gert
dyragæslunni aðvart um það,
og fengið aðgöngumiðann sem
gildir meðan á sýningunni
eýningarinnar með höndum eru stendur. Fyrir slíka aðgöngu-
þr:ð ekki nema tiltölulega fá-1 miða greiði menn 10 krónur.
Rr myndanna, sem eru í eign' ,
íistasafnsins. Allt annað dreif- ^ brjefakassanum í 55 ár
ist að nýju, til eigendanna, tií
heimila víðsvegar um bæinn,
og til höfundanna.
VANDA ÞARF TIL
gAFNSINS
En hitt er það, að iijéi gefst pund.
LONDON. — Verkamaður v^r
að rífa sundur brjefakassa á
dögunum. Þar fann hann brj^f,
sem sett hafði verið í póstinn
1895 og legið þarna síðan. —'1
brjefinu voru tæp 40 steriings-
6UIÐ AÐ SMTA
120 ÞÚS, TUNNUR
AF FAXASILD
Á MIÐNÆTTI síðastliðið laug
ardagskvöld nam reknetaaflinn
í verstöðvum hjer við Faxaflóa
rúmlega 120 þús. tunnum síld-
ar á yfirstandandi vertíð. í
síðustu viku var alls saltað í
7644 tunnur.
Norðan stormur er nú á mið-
unum og engin síld barst á
land um helgina. Ekki munu
bátar hafa róið í gær.
Vjelbátur strandar vii Sauianes
Björgunarleiðangur frá Siglufírði bjargaðl
áhöfninni við mjög erfiðar aðsfæður |
SIGLUFIRÐI, 27. nóv. — Síðdegis í gær strandaði vjelbátur-
ir:n „Þormóður rammi“ frá Siglufirði, vestan SauðanesvitaxiSo
milli Dalabæjar og Sauðaness, í norð-austan stórviðri og voltis
brimi. Hafði hann fengið á sig brotsjó og lína lent í skrúftma,
Sveit manna frá Siglufirði bjargaði áhöfn bátsins, fjórum
mönnum. Sýndu björgunarmenn einstakt, afrek í því foráttu-
veðri, sem hjer var. <
Svíar mesta viðskipta-
þjóð okkar í okí.
SAMKVÆMT skýrslu Hagstof
ur.nar um útflutning íslenskra
afurða voru Svíar stærsta við-
skiptaþjóð okkar í októbermán
unði. Fluttum við út vörur í
þeim mánuði einum fyrir rúm-
lega 8 milljónir króna. Mun
það aðallega vera síld,
sem við seldum Svíum og í okt.
einum var flutt út saltsíld fyr-
ir 8.4 miljónir króna.
Önnur mesta verslunarþjóð
okkar í október eru Bandarík
in , sem keyptu af okkur vör-
ur fyrir rúmlega 7 millj. kr.
og mun það aðallega hafa ver-
ið freðfiskur er þeir keyptu af
okkur. Þriðja þjóðin í röðinni
eru ítalir, sem keyptu af okk-
ur fyrir 4.7 milj. kr. og er það
saltfiskur.
Samningur Sviss og Ítalíu
BERN. — Nýlega var undirrit-
aður í Sviss nýr verslunar- og
greiðslusamningur Ítalía og
Sviss.
NEYÐARKALL
Veður var hjer sæm'ogt
fram til hádegis í gær, en þá
skall á með norðan bil. Um kl.
5 sendi „Þormóður“ út neyðar-
kall, þar sem sagt var að bát-
urinn hefði fengið áfall og ósk-
að var skjótarar hjálpar. Slysa-
varnarfjelagið brá þegar við og
sendi vjelskipið „Sigurð“ frá
Siglufirði (skipstjóri Ásgrímur
Sigurðsson) á staðinn. En þá
kom frjett frá Sauðanesi um,
að Þormóður væri strandaður
þar í brimgarðinum.
BJÖRGUNARLEIÐANGUR
Á LANDI
Þegar hjer var komið, þótti
sýnilegt að hjálp af sjó kæmi
ekki til greina. Voru þá sendir
af stað 15 menn með björgun-
artæki, undir stjórn Sveins Ás-
mundssonar. Fóru þeir þvert
yfir fjallið þar sem kallað er á
Streng. Er það um 700 m. hátt,
snarbratt og erfitt yfirferðar.
Náttmyrkur var og stórviðri af
norðri með blind bil. Leiðsögu-
maður yfir fjallið var Sigurð-
ur Jakobsson frá Dalabæ. Róma
menn mjög dugnað hans og
ratvísi að koma öllum hópnum
á strandstaðinn. Tók ferðin um
fimm klukkustundii'.
BJORGUNIN GEKK VEL
Þegar á straiulstaðinn kom,
var báturixm flatur l’yrir brim
inu og hafði fnllið á sjó. Gekk
björgunin vel. Voru bátverjar
komnir 1 land kl. hálf tólf um
kvöldið. Var síðan farið heim
til vitavaröai ins á Sauðanesi.
Fengu allir þar góðar móttök-
ur og voru þar af uni nóttína.
TIL SIGLUFJARÐAR
1 í dag komu skipbrotsmenxst
og björgunarleiðangurinn til
Siglufjarðar, nema tveir piltar
sem voru hásetar á Þormóði
og voru þrekaðir eftir sjóvolkiS„
en leið að öðru leyti vél.
Fórmaður SlysavarnafjelagS
ins hjer er Þórarinn Dúason*
hafnsögumaður. — Guðjón.
á