Morgunblaðið - 14.12.1950, Page 2
1
MORGUNBLAÐIÐ
I'itrimtudagur 14. des. 1950 t
SJr Suður-Þingeyjarsýslu
i
i
1
H.
‘JCÍÐ ABFAR
B>AÐ má segja að veturinn hafi
tieilsað vel hjer nyrðra. Hið al-
raemda óþurrka- og rigningasum
ar kvaddi með snjó yfir allt hjer
f Þingeyjarsýslu.
Um vetrarkomuna brá svo til
BUnnanáttar með hlýviðri, sem
stóð í hálfan mánuð. Snjóinn tók
af láglendi og heyhrakningurinn,
sem úti var frá sumrinu, náðist
í hlöðu allur að kalla nema þau
hey, sem í vatn fóru og voru al-
gjörlega orðin ónýt.
Bætti þetta vænlega úr ástand-
ínu í fóðurbirgðamálunum, þar
tiem sumir bændur áttu yfir iielm
ing heyja sinna úti, áður en
þurrkana gerði. Og þótt hin
hröktu og illa verkuðu hey sjeu
*njög blegt fóður geta þau notast
með því kjarnfóðri, sem bænd-
«m hefur nú verið tryggt með
tiinum skjótu og skipulögðu ráð-
•ítöfunum ríkisstjórnarinnar.
I hinni góðu tíð eftir veturnæt-
«rnar var unnið að jarðræktar-
framkvæmdum, eins og um há-
fiumar, þangað til viku af nóvem-
ber. Um 10. nóvember spilltist tíð
arfarið á ný, en þá brá til norð-
ankulda oe sniókomu, er síðan
hafa haldist óslitið. Hefur verið
óvenjumikil frostharka í norðan-
áttinni á þessum tíma árs. Hefur
frostið stigið allt upp í 10” í lág-
flveitum í sumum norðanhríðun-
«um.
JAEBRÆKXAR-
ITBAMKVÆiVlDiR
Jarðræktarframkvæmdii' hafa
orðið all miklar í sýslunni s. 1.
«umar. — Unnu 8—9 stærri og
Kiinni beltisdráttarvjelar, auk
Kninm vjela, að jarðrækt, en
nokkuð þó að vegagerð jafn-
framt. Hið óhagstæða tíðarfar tor
Veldaði þó þessa starfsemi þar
sem oft varð að hætta vinnu
vegna látlausra rigninga og
bleytu.
Gerði þetta jarðvinnslu dýrari
en ella hefði orðið, einkum með
hinum minni, beltalausu vjelum.
Má segja að jarðýturnar hafi
«ýnt mikla yfirburði að þessu
leyti, enda hafa þau undratæki
fTjörbreyít allri ræktunaraðstöðu
f. landinu síðan þau komu til.
Jframræsia var meö meira
ir.óti á svæði Búnsoarsambands
Í3.-Þingeyinga, en bar störfuðu
þrjár skurðgröfur sumarlangt. —
Vöntun á varahlutum í þessi
tæki dró þó mjög úr aíköstum
þeirra. Er það óviðunandi ástand.
Samtals mun hafa verið grafið
rúmlega 26 km langir skurðir.
«2,500 ferm.
GARDRÆKT
Uppskera garð ávaxta var hjer
f góö<4 mcðailagi i haust. Mesta
kartöfiuræktin í sýslunni er á
Svalbarðsströnd eins og kunnugt
cr. Mun uppskera þar í haust
hafa numið a.m.k. 5 þúsund tunn
«m. Er það gleðilegt framtak, er
hændurnir á SvalbarðSströnd
hafa sýnt í kartöfluræktinni- og
þyrftu fleiri að koma á eft.ir. þvj
vissulega er það þjóðarsmán að
geta ekki fullnægt þörfum þjóð-
arinnar á þessu sviði, þótt segja
enegi að sveitirnar á Norðurlandi
eigi við misjafna aðstöðu að búa
viðvíkjandi kartöflurækt. Gul-
cófur hafa ekki verið ræktaðar
tijer í sumar að nokkru ráðí
vcgna kálinaðks, sem um mörg
undanfarin ár hafa eyðilagt þessa
ttytsömu ræktun. Með lyfium er
fið ví«;ii ctumma cticrii vi??
kálmaðkinum. en fram að þessu
tieíur það lítið verið reynt hjer.
BAGGINGAR-
IFRAMKVÆMDIR
Byggingarframkvæmdir hafa
verið með minna móti í hjerað-
áim f sumar. Veldur þar miklu
■Um skortur á leyfum og bygg-
ángareíni, einkum þakefni, vönt-
*on á lánsfje og aukin dýrtíð.
Virðist vera nauðsynlegt að
haga leyfisveitingum á þann veg
«ð jafnan sje tryggður nægur
ánnfmtningur á þakefni í sam-
rærni við annað byggingaréfni,
«vo nýbygging þurfi ekki að
•itanda þaklaus langtímum saman
<íins og átt ht'fur sjei" stað,-
LANÁRVIRKJUNIN
A miðju s.l. sumri hófst vinna
við Laxárvirkjunina. Unnu þar
40—50 manns fram í miðjan nóv.
aðallega við vegagerð og grafa
fyrir rafstöðvarhúsinu. Því mið-
ur urðu meiri örðugleikar á þvl
verki en áætlað var. Veldur því
óþjettur grunnur og mikið vatn,
sem dælur höfðu ekki við að fjar
lægja.
Vonandi verður þetta þó ekki
til þess að trufla þá áætlun, sem
gerð heíur verið um byggingu
hinnar nýju Laxáryirkjunar. •—
Með því munu. Þingeyingar fylgj
ast. Þessi framkvæmd er svo rík
í huga þcirra, að þeir munu eiga
óskiptan áhuga fyrir þessu verki
— byggingu þess mésta mann-
virkis er reyst hefur verið í hjer-
aðinu. Óskir allra beinast að því,
að gifta megi fylgja því starfi, er
þarna er hafið, svo orkan, sem
beðið hefur leynd og ónotuð um
aldir í hinum stríðu stfaumum
Laxár megi verða sem fyrst hag-
nýtt fyrir almenning innanhjer-
aðs og utan, til þess að ljetta
störfin, fegra heimilin og bæta
lífsafkomuna í samræmi við kröf
ur tímans,
2. 12. 1950.
H. G.
Samkoinulag um
hluideild Þjóðverja
LUNDÚNUM, 13. des.: — Á
sameiginlegum fundum her-
mála- og fulltrúanefndar At-
lantshafsbandalagsins, sem
haldnir hafa verið í Lundúnum,
varð fullt samkomulag um
Yfirlýsing frá Fjel.
ísl. slórkaupmanna
ÚT AF forystugrein Alþýðu-
blaðsins í fyrradag, sem nefn-
ist „Ný gengislækkun“ vill
Fjelag íslenskra stórkaup-
manna taka fram eftirfarandi;
1) Fjelaginu barst í síðast-
liðnum mánuði fyrirspurn frá
Fjárhagsráði um hvort stór-
kaupmenn mundu að einhverju
leyti vilja taka að sjer dreif-
ingu á vörum frá Austurriki,
sem Miðstöðin h. f. hefur keypt.
Án þess að farið’ sje út í að
ræða einstök, atriði þessa máls
að sinni, skal það staðhæft hjer
að hvorki Fjelag ísl. stórkaup-
manna nje einstakir meðlimir
þess hafá sótst eftir að fá að
taka þátt í dreifingu þessara
vara.
2) Ef um það væri að ræða
að stórkaupmenn gerðust aðil-
ar að dreifingu þessara vara
mundi það vera með þeim for-
sendum, að þeir fengju vörurn-
ar í hendur með innkaupsverði.
Þvn er þannig ekki til að dreifa,
að til þess hafi verið ætlast, að
heildsöluálagning bættist ofan
á aðra álagningu hjá Miðstöðin
h. f., eins og kemur fram í
umræddri forystugrein Alþýðu
blaðsins.
Fjelag íslenskra
stórkaupmanna.
! Ja
einu mci
j.
iii
Egypfar þekkjasl
hjálpina
CAIRO: — Stjórn Egyptalar.ds
hefir nýlega afráðið að þekkj-
j Allir, sem lesið hafa bóldna íþróttir fornmanna eru sam-
■ mála um ágæti hennar. Hjer fara á eftir nokkrir ritdómar:
•
• Vilhjálmur Þ. Gíslason: „Allir, sem áhuga hafa fyrir
■ íþrótta- og menningarsögu geta lesið þetta rit sjer til
•
I ánægju og fróðleiks“.
■
■
í Guðm. G. Hagalín: „Hið glæsilega mál hefur enn sitt
■
j gildi og svo er um gerð bókarinnar alla. Bókin mun veita
■ örvun til íþróttaiðkana og verða hvatning til lesturs fom-
: bókmenntanna“.
■
■
• Guðbrandur Jónsson: „Bókin er Ijett og lipurlega samin,
: enda var höfundurinn óvenjulega vel ritfær“.
■
■
: Kristmann Guðmundsson: „Spái jeg því, að ekki liggi
; þessi útgáfa lengi ky-rr á búðarborðunum, því að bæði er
• hún fróðleg mjög og feiknarskemmtilcg aflestrar“.
■
■
■
I Bókfellsútqáfan
V.-Evrópu. Atlantshafsráðið
fær málið til meðferðar, er það
kemur saman á mánudag. Þá
verður og bráðlega skipuður yf
irmaður sameiginlegs herafla
fyrir varnir V.-Evrópu, og leik
ur varla á tveimur tungum, að
Eisenhower verður fyrir val-
inu. — Reutfer.
* Viiiwui aot, %j\j\j xiuiilcuiá UHi clO * ctiÁct ViO
hluta þeirrar hjálpar, sem þeim
þjóðum er veitt, er skammt eru
á veg komnar. Nokkur töf
varð á, að stjórnin tæki skref
þetta, þar eð hún gat ekki sætt
sig við, að Egyptaland teldist
til þeirra landa, sem skammt
eru á veg komin tæknilega og
mer)r>in«arle"a.
kerfíshlutarnir
Kerfishlutarnir eru sem hjer
segir:
1. hluti: Hafnarfjörður og
nágrenni, Reykjanes og Suður-
land.
ey, Kaplaskjól og Seltjarnarnes
fram eftir.
HVENÆR TEKIÐ ÚR
SAMSSANDI
í dag verður 5. hlutinn tek-
inn úr sambandi og 1. hlutinn
2. hluti: Nágrenni Reykjavíkj á föstudag. Á laugardag og
ur, umhverfi Elliðaánna vest'irj sunnudag er ekki gert ráð fyr-
að markalinu frá Flugskálavegi ir að talta þurfi neitt úr sam-
við Viðeyjarsund, vestur að j bandi, þar sem spennulækkun-
Illíoaríæli og þaðan tll sjávar
við Nauthólsvik í Fossvogi. —
Með þessum hluta er Laugarnes
ið að Suðurlandsvegi.
3. hluti: Hlíðarnar, Norður-
mýrí, Rauðárholtið, Túnin,
Teigarnar og svæðið þar norð-
austur af.
in hefir verið minni þá daga.
Á mánudag verður 1. hlutinn
aftur tekinn úr sambandi, 4.
hlutinn á þriðjudag, 3. hlutinn
á miðvikudag og 2. hlutinn á
fimmtudag. Siðan kemur hver
hluti í sömu röð, þannig að
hann flyttst um einn dag viku-
staðaholtið með flugváll ársvæð
inu; Vesturhöfnin með Örfiris'-
12, þegar straum á að taka af
og tengja í- samband aftur.
IsIcsHíásfeliskk
fekinn aí Vesfur-
1 í dag
Tilkynnf om7 hvenær rafmagn verður fekið úr
sambandi s hverjum hlufa Sogsveifusvæðlsins
NÁNAR HEFIR nú vei ið tilkynnt um, hvernig takmörkun sú, i
sem gera þarf á rafmagnsnotkun á suðutímanum milli kl. 11—12,
Verður komið fyrir. Orkuveitukerfi Sogsvirkjunarinnar verður
greint niður í fimm hluta, því sem næst jafna að stærð.
' Kitt stórbrotnasta skáldverk nútímans,
j Örfá eintök, öll 3 bindin bundin í
j fallegt geitarskinn 250 krónur.
V ý Vefarinn 90,00 í skinnb., Alþýðubókin
90,00 í skinnb., Snæfriður íslandssól
50,GG l ijkinnb., ReisubókaiKorn 90,00 l
skinnb., Kvæðakver 90,00 í skinnb.
Hceltir ocj nt^öncj
Austurstræti 1 — Laugaveg 39 -
J4Á
$ai
Aðalstr. 18 — Laugav. 100 — Laugav. 38 — Njálsg. 64
4. hluti: Austtirbærinn og! 1 mcð bví að pá, er varð s>'ð-
Miðbærinn milli Snorabrautar j astur á föstudag, kemur fyrstur
og Aðalstrætis, Tjarnargötu og á næsta mánudag.
Bjarkargötu að vestan og Hring Það tekur nokkurn tíma
brautar að sunnan. j hvprju sinni að taka úr sam-
5. hluti: Vesturbærinn frá bandi og setja inn aftur. Er þvi 1
Aðalstræti, Tjarnargötu og ekki um nákvæm tímatakmörk
Bjarkargötu, MelarnLr, Gríms- að ræða, hvorki um kl. 11 eða
,.Úi
drenijiaSiók
p p
fcífl
<?, u> /
—Jttu)iLcvuei\
f
I.
I
a
■jO
Spcnnandi og hrífandi
saga frá lJ. öid. 196
bls. — K-jsíar aðcins
27 krónur.
Besl ailamKsa í Morpáíáinn
a
'5
■ í*