Morgunblaðið - 14.12.1950, Page 9
r Fimmtudagur 14. des. 1950
MORGV /V ÍSLABIB
Karl Renner forseti
Anstnrrikis áttræðnr
DR KARL RENNERf núver-
sndi forseti Austurríkis, er
fæddur 14. desember 1870 í
Dnter-Tannowitz í Mæri. For-
eldrar hans voru bondahjónin
Matthias Renner og kona hans
María.
Karl átti tvíburabróð'ur, sem
Anton hjet. Þeir bræður voru
svo líkir, að móðirin greip til
þess ráðs, að binda blátt band
tim háls annars en rautt band
«m háls hins til að þekkja þá
í sundur. En stuttu eftir skírn
Jþeirra, slitnuðu bæði böndin af
jþeirn bræðrum samtímis. Nú
vissi enginn, hvor var Karl og
fcvor Anton, Foreldrarnir urðu
|>ví að skera úr um það sín á
snilli, hvort nafnið þeir skyldu
hljóta. En sá bræðranna, sem
Srlaut nafnið Anton, andaðist
gtuttu síðar.
Auk landbúnaðarins stundaði
faðir Karls Renners vínverslun.
Mun nauðsyn til þess hafa bor-
ið, því auk barnanna 8, sem þau
hjónin eignuðust, höfðu þau fyr
ir tveim bömum að sjá, sem
húsmóðirin hafði eignast í fyrra
hjónabandi. Fjárhagur þeirra
hjóna var mjög þröngur og fór
sifellt versnandi á bemskuár-
um Karls. Selja varð hvern
innanstokksmunin af öðrum og
að síðustu hálft íbúðarhúsið.
Þau hjónin höfðu því ekki efni
á að kosta avöl Karls í Nikols-
burg, þar sem hann var í skóla.
og varð hann því að fara fót-
gangandi tvisvar á dag milli
Unter-Tannowitz og Nikols
burg. Enn versnaði fjárhagur
foreldra Karls og voru nú seld-
ar síðustu eigur fjölskyldunn-
ar. Foreldrar hans fóru á fá-
fækraheimili, en hinn 13 ára
gamli nemandi átti nú engan
að. Með kennslu vann hann fyr
ir daglegu brauði og gat
ikeypt sjer rúmstæði t.il að hvíl
æst á. Brátt eignuðust tungu-
snál og bókmenntir hug hans
allan og í hópi nokkurra vina
sinna ræddi hann mikíð um
beimspekileg vandamál.
Síðan stundaði Karl Renner
nám í Vínarborg. Brátt komst
bann í samband við flokk
BÓsíaldemokrata. Flokksforing-
inn, Victor Adler veitti gáfum
og hæfileikum þessa unga
manns þegar athygli og fól hon
um stöðugt þýðingarmeiri
störf.
A þessum árum kvæntist
Karl Renner og hefur hjóna-
band hans ætíð verið farsælt
Eignuðust þau eina dóttur
barna. Á fyrstu starfsárum
Karls Renners í flokki sósíaL
demokrata, hlaut hún stöðu sem
embættismaður við bókasafn
ríkisráðsins. Hjelt hún þeirri
stöðu eftir að hann var kosinn
fulltrúi Neunkirchen í ríkis-
ráðinu 1907.
Mælska Karls Renners og
gáfur urðu til þess, að hann
varð snemma meðal helstu leið-
toga flokksins og eftir fyrri
heimsstyrj öldina var hann kjör
inn sem ríkiskanslari hins nýja
Austurríska lýðveldis. Fjell
það því í hans hlut, að mynda
lítið lýðveldi úr hinu volduga
konungsríki, sem ef til vill hefði
staðið lengur, ef ráðum Karls
Renners hefði verið fylgt. Sem
ríkiskanslari var Dr. Renner
einnig foringi hinnar austUr-
rísku fulltrúanefndar við frið-
arsamningana í St. Germain,
þar sem honum tókst að koma
í veg fyrir margar skaðsamleg-
ar hótanir og órjettmætar kröf-
ur.
Dr. Karl Renner gegndi f jölda
mörgum öðrum trúnaðarstörf-
um og kom mörgum velferð-
ar- og mannúðarmálum í fram-
kvæmd landi sínu og þjóð til
imetanlegs gagns.
Tiiiagan um dag-
skrárfje uharpsins
afgreidd
KARL RENNER,
forseti Austurríkis.
1945 var hann aftur kjörinn
æðsti embættismaður Austur-
ríkis. Stuttu síðar gátu Aust-
urríkismenn, frjálsir og fyrstir
allra Mið-Evrópuþjóða gengið
að kjörborðinu og kosið á lýð-
ræðislegan hátt. Eftir þær kosn
ingar afhenti hann hinni ný-
kjörnu 'rikisstjórn völdin í
hendur, en var þá einróma kjör
in sem forseti annars Austur-
iska lýðveldis til næstu 6 ára.
Er hann þannig æðsti embættis
maður lands síns.
Hann hefur skrifað mikinn
fjölda bóka bæði vísindalegs og unum
stjórnmálalegs eðlis, sem út
hafa verið gefin sem sjálfstæð
rit. Auk þess liggja eftir hann
smærri verk og kaflar í öðrum
ritum.
(slenskir sálmar
gefnir úf í ásfralíu
ÞAÐ MUN ýmsum þykja góð
fregn, að hjá Oxford Uni-
versity Press í Melbourne
Ástralíu er nýlega komin út
bók, sem nefnist „Icelandic
Christian Classics“ og hefir
inni. að halda þýðingar eftir
Charles Venn Pilcher biskup.
í bók þessari, sem kostar 6
shilling og íslenskir bóksalar
mundu vitanlega panta frá Ox-
ford University Press í Lond-
an, eru Sólarljóð, Lilja og
Passíusálmar. Sennilega eru
Sólarljóð þarna í' heild, en hitt
segir sig sjálft, að af Lilju og
Passíusálmunum geta ækki ver
ið nema brot í svona ódýrri
bók, og ekki að vita hvort það
eru þá sálrpar, er birtst höfðu í
hinum eldri söfnum dr. Pilc-
her’s, eða nýjar þýðingar.
En gott er að menn hjer fái
að vita um útkomu bókarinnar,
ef vera kynni -að einhver bók-
sali hefði tök á að útvega hana.
Hálisiui visað 1
ríkisstjórnarinnar
Skemfilegur aldarspegiE''
ÞAÐ er á öllum tímum nauðsynlegt1 Ritstjórimi tekur rjettilega ír&m Í
að staldra við og horfa um öxl aftur íormálairum að bókin sje hvorki sagú-
í tirnarm. Tíl þess eru margir merkis iræði-rit nje annéll. Ef setia befði
dagar vel fallnir og ýms tímamót í ótt saman bók um fyrstu 30 áríri
sjólfu almanákinn gefa sjerstaka ó- af þessaii öld, sem hefði heimilda'
stæðu til þess. Svo er til dæmis þegar gildi og gæti orðið notuð sem eins-
öldin okkar er að verða hólfnuð. Og konar handbók, þá hefði orðið um
það er ekki síst ástæða til að líta miklu stærra og dýrara verjk að ræða,
aftur á við á timum eins og okkar, En það hefir tekist, sem ritstjórinn
þegar svo má segja að stórbreytingar ætlaðist til. Elann bregður npp
og byltingar hafi átt sjer stað á hverj skemmtilegum aldarspegli þar sem.
TILLAGAN urn aukningu á 1 áratug og niðurstaðan sú að land- atburðimir sjást í Ijósi sins eigin
dagskrárfje útvarpsins var til 18 °g þjóðin og allur hennar bú- tima og margur er sá kaflitm, sem
umræðu í Sameinuðu þingi í skapur hefir gersamlega breytt um hlýtur að vekja forvitni í að íá að vita
gær. Var samþykkt tillaga'frá ^ip f Þessum aldarheimingi, semmeira.
cw,i« r'x.x™,____* ^aö liða. I Myndirnar i bokmni eru in]ög ti>
S -ula Guðmundssym um að . Bók Gils Guðmundssonar, sem Ið- bragðbætis þó hún hefði jafnvel verið
Vl5íl ví-3 «nU. 1 1SS unnarútgáfa Valdimars Jóhannssonar fullskemmtileg myndalaus. En nokk-
ai A eo nenni greiddu 26 jr nú gefið út og kallast „öldin nð eru myndirnar misgóðar, þvi það
atkvæði en gegn henni 16, |okkar“ veitir mjög skemmtilega leið- hefir orðið að notast við að gera
Nokkrar umræður urðu um sögn um timabilið frá aldamótum myndir eftir gömlum og óskýrum
málið. Einn þeirra er til máls fram til 1930. Bókin er ekki sagn- myndum lir blöðum og tímaritum þar
tók, var Sigurður Bjarnason, fræðirit heldur fyrst og fremst sem frummyndimar eru með öllit
en hann á sæti í Útvarpsráði. skemmtirit sem allir læsir menn, ófáanlegar. Sumar myndimar eru al-
Hann kvaðst vera sammála hörn, fullorðnir og öldungar geta ger nýjung og er mikill fengur að
flutningsmönnum tillögunnar haft «arnan af; 1 bókinni er hvert ár þeim,
nm hvA q?! ..rhnttr. wi Svrr.i-h sv0 segia látiS lýsa sjálfu sjer og : Á næsta ári er von á öðru bind-
ekki væri unní að meiru « bað gert á þann hátt að^ ýmist inu um árin 1931-1950. Þegar bæði
v. ... , , eru teknar orðrjettar gremar ur blöð bindin eru komm saman s)est fyrsi
a e fU. tiIVarf>SlnS 1 U unum eða sagt frá með hliðsjón af til fulls hve „öldin okkar“ er full
varpse ms. Hann sagði að það samhma frásögnum. Samtíðarmenn- af tilbreytihgum og raunar bráð-
væri sin skoðun, að of litlu væri ;n,ir eru sjálfir látnir um það hvað skemmtilogur timi. Þar er ekki nein
til þess vai’ið og .að það væri frjettnæmast þótti og tala oft sjálfir. logmnolla og athafnaleysi. Hvert
ástæðan fyrir því, hvað margir Með þessu verður öll bókin svo lif- stórvirkið rekur þar annað og auðvit
væru óánægðir með dagskrána andi að þó hún fjalli um löngu liðna að hver stórskyssan um leið. ÞafS
Unplýsti hann síðan hvað dag atburði er eins og hún sje að segja væri líka til alltof mikils ætlast, ef
skrárkostnaður útvarpsins hefðl fra bvh sem er að ske í dag. Sjálft heimtað væri að við hefðum komist
verið undanfarin ár 1947 var úirmið ó efnisskipaninni eykur á alveg hrakfallalaust út úr öðru eins
hann 687 559 kr 1948' 947 838 hetta nýjabragð því ritstjórinn hefir glæfraferðalagi eins og saga okkar
fundið það snjallræði að ganga frá hefir raunverulega verið síðustu 5Ó
efninu eins og gerist í blöðunmn, og órin.
fyrirsagnimar eru á bragðið, eins og Bók Gils er skemmtileg og Hka
nm væri að ræða nýjustu frjettir nauðsynleg upprifjan á þessu ferða-
dagsins. Þeir, sem ekki eru því marg- lagi, sem ekki er svipað því endað,
ir að hann verði 1 millj. — íróðari um „Öldina okkar“ hljóta því því éramótin, þegar öldin hálfnar
Menntamálaráðherra hefði hins stundum að gleyma sjer við lestur skeiðið, er aðeins svolítil áning, —»
vegar, eftir að útvarpsráð bókarinnar og finnast þeir vera að stutt hlje til að kasta mæðinni og
ræddi við hann um þetta at- lesa „rosafrjettir“ frá deginum i dag. hugsa sig dálítið um þangað til nald-
Það er engum vafa bundið að Gils. íð er af stað í næsta áfanga — fullan
hefir þama tekist að búa til bók, sena af óvissu um fólk. og fje.
er skemmtileg „par exellence". " E. Á.
kr., 1949 var hann 1370.963
kr., 1950 mun hann verða
1.1 millj. og samkv. fjárlaga-
frv. fyrir 1951 er gert ráð fyr-
riði, flutt breytingartillögu um
að það yrði hækkað í 1.2 millj.
Hann sagði að útvarpsráð hefði
oft orðið að halda að sjer hönd -
um að taka upp ýmsa
þætti sem áhugi hefði verið
fyrir og jafnvel að leggja nið-
ur vinsæla þætti, vegna fjár-
skorts. Hann kvaðst telja að fje
það sem veitt væri til dagskrár
þyrfti að vera 1800 þús. kr. á
ári.
Hann sagði að það bær| að
fara mjög varlega í að skera
niður. fjárveitingar til dagskrár
Guðmundur
VIÐ
MASÍUMENN
Við Maríumcnn.
Pálmi H. Jónssoöp
AkureyrL
I BOK ÞESSARI eru tólf sögur
a er^iðum timum, þegar folk er -mynda þó heild. Fjalla um
h,efði yfir mikfu fle ekipverja á skútunni Maríu,
raða til annara skemmtana. 1 sem var „tvístefnungur", rúm-
Hann kvaðst vera þvi eindreg lega tuttugu smálestir að burð'-
ið fylgjandi, að athugun yrði armagni. Segir höfundur í for-
latm fara fram a fjarreiðum mála að hann minnist oft fje_
utvarpsms og þa einkum með laga ginna frá sjómannsárunum
tilliti til að auka dagskrarfjeð, og tileinkar hann þeim sagna„
en mundi hinsvegar láta af-
skiftalaust á hvern hátt sú at-
hugun yrði framkvæmd. — Þá
kvaðst hann ekki nú, frekar en
endranær, hafa trú á skipun
nýrrar nefndar. Aðalatriðið
flokkinn.
nje tækifæri til þess að lýsa
bók þessari nánar. Hún er eiri
af bestu bókum hins mikilvirka
og ágæta rithöfundar, skrifuS
af mikilli þekkingu á þeim
mönnum er hún fjallar um og
verkum þeirra, lífsstríði og ör-
lögyrj. Hún sýnir það að Haga-
lín er enn í fullu fjöri með alla
sína rithöfunda-kosti í besta
j lagi, hvort sem mönnum líkar
það betur eða ver. En, svo será
kunnugt er, hefur viss hópur
manna mjög gjarnan viljað
troða niður skóna af Hagalín,
sökum baráttu er hann hefur
staðið í út af mannrjettindum
Skútan María stundar fiski-
veiðar og gerist allmargt og.
sögulegt, enda „veður öll vá- j •
lynd“ oft. Sagan „Vomurinn °S jafnrjetti. Skáldskapur Hagá
fje til þjónustu sinnar við hlust
endur. —•
væri að útvarpið fengi meira kemur“ er snilldarleg lýsing á ftns hefur, sökum þess, orðið
einni hættunni er vofði yfir hin allmikið fyrir barðinu hjá ýms-
um vjelalausu skipum fyrir 20 um- JJinsvegar hafa aðrir metið
—30 árum. Sú saga er að öllu Hagalín að verðleikum, t.d.
leyti í fremsta flokki smásagna.1 prófessor Stefán Einarsson i
Skáldið þekkir vel fjelagana, Baltimore, sem ritað hefur urá
unga og gamla, æðri og lægr'i,. hann langt mál og lofsamlegt,
og með frábærlega þjálfaðri og sv0 °S Bjarni Gíslason í bók-
hnitmiðaðri ritsnilld tekst hon- i menntasögu sinni.
um auðveldlega að leiða les- I Gott er því að þessi vel gerðá
endurna út á skútu-krílið og bók bl^tur að kveða nlður Þanh
Sjötti sýna okkur djúpt inn í sálarlíf orðróm, að Hagalín sje ekki
hinna harðgerðu sjómanna. enn þá í fullu fjöri, sem rit-
ráðsins í Brussel á
mánudaginn
WASHINGTON, 13. des.
fundur Atlantshafsráðsins
verður í Briissel 18. og 19. des.
Margur mundi vilja eignast , .. *
hana, og þó máske enn fleiri m ‘k' Tilkynnt hefir verxð, að
senda hana kunningjum er- Acheson, utannkisraðherra
lendis. Og ekki skulum við Bandarikjanna, muni sitja fund
gleyma að þakka hinum ágæta mn’ ,°2 fer bann austur um
manni, þýðaranum, fyrir þá baf a , sunnudaginn.
tryggð og alúð, er hann sýnir fundarins verður van Zeeland,
íslenskum hókmenntum. utanríkisráðherra Belgíu,
___________________j hann er formaður ráðsins í svip,
j Rætt verður áætlunin um sam-
1 eiginlegar varnir V-Evrópu.
höfundur 1 fremstu röð.
Þorsteinn Jónsson,
Kínverskir herskarar víð
landamæri Indó-Kína.
HANQI — Hernaðaryfirvöld -------------------
Frakka í Hanoi segja, að 750 Lög um herþjónustu.
þús. kínverskir kommúnistaher- PARÍS — í fyrri mánuði gengu
menn hafi safnast saman í hjer- lögin um lenging herþjónustu-
Sýna gullið, sem glitrar alls-
staðar undir hrjóstri og urð í
sálum þessara hrjúfu manna,
sem standa í stöðugri baráttu f
_ við óblíð kjör, hamfarir nátt-, JSlMÖItlUlaCJ GriKKJS
Forseti uruafla) — storma og sjóa, —
og ýmsar aðrar erfiðar raunir,
sem menn hrjá. — En bókin
sindrar þó öll af gamansemi og
glettni, t.d. í „Heiðinn forsöngv
ari“ og mjög víða. Stórkostleg
er lýsingin á Þorkötlu í Hvíta-
bjarnaryík er sagði: „Myrkrið
en
og iúgóslava
AÞENA: — Tilkynnt hefir ver-
ið, að náðst hafi samkomulag
með ríkisstjórnum Gríkklands
og Júgó-Slavíu um að skiptast
á sendimönnum. Talið er, að í
samræmi við þetta samkomulag
og ísinn hræða ekki þann eða verði tekið upp talsíma- og
þá, sem safnað hafa sólskini símskeytasamband svo og járh-
uðunum Yunnan og Kwangsi við tímans í gildi. Verður hann hjer yfir sumarið“. j brautarsamgöngur milli land-
landamæri Indó-Kína. eftir 3 misseri í stað 2 ára. • Annars er hjer hvorki tími anna.