Morgunblaðið - 17.12.1950, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 17.12.1950, Blaðsíða 1
I 28 síður 17. árgangar 296. tbl. — Sunnudagur 17. desember 195® PrentsmlSja Morgunblaðsin* Mikil hreinsun fyrir dyrum í A.-Þýskalandi t 1 -I " ' ‘ .. : Kommúnistaflokkurinn endurskipu- ; lag&r frá róium. Einkaskeyti tíl Mbl. frá Reuter. BERLÍN, 16. desember. — I dag varð kunnugt hjer í Berlín, að í undirbúningi væri 'ein hin rækilegasta hreinsun innan kommúnistaflnkks Austur-Þýskálands, sem um getur. Kom þdtta fram í frásögr. flokksblaðsins ,,Deutschland“, af ræð-i, sem aðalritari kómmúnista flutti í miðstjörn flokksins í októ- ber síðastliðnum. Ræðu xitarans hefir verið' háldið leyndu fram að þessu. | NV SKÍRTEINI Foringjar austur-þýskra kom múnista. munu nú hafa afráðið að' krefjast þess af flokksmönn uríi, að þeir skili flokksskír- teinum sínum. Verða ný skír- tetni þessu næst gefin út. eftir að' ferill umsækjenda hefir ver- ið. nákvæmlega rannsakaður og jafnvel tekin æfiferilsskýrsla af^þeim, sem ekki er algerlega öruggt um, að sjeu „á línun,ni“. l>EIIv IIAFA KYNNST FRELSINÚ Líkur benda til þess, að þeir méðlimir kommúnistaflokksins, setn voru stríðsfangar Vestur- veldanna eða Júgóslava, sjeu sjerstaklega grunaðir . um græsku. Utvegsmannafjelag Keykjavíkur lýsir yfir: Ekki bægt að heija veriíð á rjeftum tíma Á FJÖLMENNUM fundi í Út- vegsmannafjelagi Reykjavíkur s. 1. föstudag voru eftirfarandi tillögur samþykktar einróma; 1. „Fundur í Útvegsmanna- fjelagi Reykjavíkur lýsir yfir; Þar sem ríkisstjórnin og Alþing'i hefir enn ekkj tekist að finna leiðir tii að skapa viðunandí starfsgrundvöll fyrir vjelbáta- útveginn, verður ekki hægt að undirbúa vertíðina nje hefja hana á eðlilegum tíma. Afleið- ing af þessu verður óhjákvæmi lega sú, að vertíðin verður styttri, minni afli, minní at- vinna og mir.ni gjaldeyrisöfl- un*. — 2. „Fundur haldinri í Útvegs mannafjelagi Reykjavíkur 15. des 1950 skorar á stjórn LÍÚ að kalla hið fyrsta saman aðal- fund sinn, sem frestað var í nóvenlber síðastliðnum‘,, Jarðgðng undir Moni Blanc! PARÍS: — Samningar fara nú fram um það milli Prakka, Svisslendinga og ítala að gera jarðgöng undir Mont Blanc. — Aætlað er, að göngin muni kosta um fjórar milljónir sterl ingspunda. Þau yrðu átta mílna löag-ó'g 20 fet á breidd. Reyndu að ræna banka í Rómaborg BOLOGNA. 16. des.: — ítalska lögreglan skaut í dag til bana einn fjögurra manna, sem í gær I gerðu lilraun til að ræna banka í Rómaborg. í viðureigninni, sem var háð í Bologna miðri, fjell auk þess einn lögreglu- þjónn og vegfarandi. Bófar þessir myrtu í gær bankastjóra banka þess, sem þeir reyndu að ræna um há- bjartan dag. Gjaldkeri bankans særðist, en árásarmönnunum tókst þó ekki að komast yfir neina peninga. — Reuter. Kommarnir vildu koma í veg fyrir kosningarnar BERLÍN: •— Nú hefir verið frá því skýrt, hversu margvís- legum brögðum kommúnistar beittu, til þess að reyna að koma í veg fyrir nýafstaðnar kosningar í Vestur-Berlín eða að ipinnsta kosti að fá fólk til að greiða ekki atkvæði. Kommúnistarnir útbýttu með al annars dreifiritlingum og rifu niður kosningaauglýsingar og ávörp flokkanna. Og á sum- ar aiiglýsingarnar límdu þeir stóra miða, sem á var ritað: kosningunum aflýst. — Reuter. Nóg epii í Bretiandi LONDON: — Nálega 6 milljón- ir punda af kanadiskum eplum komu nýlega til Bretlands. Var þetta stærsta eplasendingin þángað í ár. — Reuter. a---------------D MORGUNBLAÐIÐ er 28 sííi- ur í dag, tvö blöð I. (12 síð- ur) og II. (16 síður). í blaði I. eru auk frjetta, Reykja- víkurbrjef á blaðsíðu 7. — I blaði II. eru auk frjetta kvennadálkur, afmælisgrein- ar og bókafregnir skrifa þeir Kristmann Guðmundsson, Kristjám Eldjárn og ísak Jónsson um nokkrar nýjar bækur, scm komnar eru út. Lesbók fylgir ekki með blað- inu í dag. □---------—------------□ Truntan lýsir yfir hættu- í Bandaríkjunum Vegna þeirrar hœttu sem yfir landinu vofir Gfbeldissfefna kommúnisfa ógnar siómenningwini. Einkaskeyti til Mbl, frá Reuter. WASHINGTON, 16. desember. —- Truman forseti undirritaði klukkan 9,20 í morgun forsetabrjef, þar sem lýst er yfir hættú- | ástandi, í Bandaríkjunum frá deginum í dag að telja. Við- j staddir voru ýmsir helstu leiðtogar Bandaríkjamanna, en i út- I varpsraeöu, sem Truman flutti í gærkvöldi, fór hann um- þa'<í | mörgum alvarlegum orðum, hve miklar þær hæt.tur væru, sera Bandaríkin og raunar allur hinn frjálsi heimur, horfðust i aúgu við. — Dr. Ralph Bunche, sem hlaut friðarverðlaun Nobels í ár. Skyldi hann komast að? LONDON, 16. des. — Bæja- og sveitastjórnarkosn'ingar fara fram í Rússlandi á morgun, sunnudag. Hefur „kosningaund irbúningurinn“ verið mikill þar í landi að vanda. Stalin er í kjöri í 22 kjör- dæmum. Bandaríska járnbrautar- verkfaliinu að Ijúka WASHINGTON, 16. des. — Svo var áð sjá í dag, lem járn- brautaverkfallinu í Bandaríkj- unum væri um það bil að ljúka. Verkfallið hófst fýrir fjór- um dögum, gegn mótmælum leiðtoga járnbrautarstarfs- manna. Kröfðust verkfallsmenn 40 stunda vinnuviku, en sömu launa og þeir fá nú fyrir 48 stundir. En þeir virðast nú ætla að verða við áskorun yfirvaldanna um að taka upp vinnu. Foringi frjálslyndra ásakar bresku stjórnina EDINBORG, 16. des.: — Philip Fothergill, forseti frjálslynda flokksins í Bretlandi, ljet í það skína í ræðu í dag, að ekki hefði verið að fullu skýrt frá því, sem fram fór á fundi Trumans og Attlees í Washington. Fothergill sakaði bresku verkalýðsstjórnina um einangr- unarstefnu og skort á samvinnu vilja. Ekkert benti til þess, sagði hann, að bresk stjórnar- völd væru fáanleg til algerrar og einlægrar samvinnu við Vest ur-Evrópu um undirbúning her vayna þess hluta álfunnar. — Reuter. Járnhraufarvagni sfolið LONDON: — Bíræfnir þjófar stálu nýlega járnbrautarvagni, sem stóð á járnbrautarstöðinni i Euston. Tókst þjófunum að aka vagninum á stöð þar í ná- grenninu og stela úr honum vörum, sem virtar eru á 3.000 sterlingspund. — Reuter. ■ Truman sagði í ræðu sinni, að hætturnar, sem yfir banda- rísku þjóðinni vofðu, væru runnar undan rifjum rússnesku valdhafanna. En framtið sið- menningarinnar væri nú und- ir þvi komin, hvað Bandaríkja menn gerðu í dag og næstu mánuðina. Hann boðaði þjóðinni og, a8 herir hennar yrðu auknir um eina milljón manna, en þá skipa nú um 2Va milljóa karla og kvenna. Fíugher Bandaríkjanna yrði og fimm faldaðar á næsta ári og aðr- ar varnir auknar og efldar eftir því. En bandarisk stjónx ar.völd værn staðráðin í a9 taka ekki upp friðþægingar- stefnuna, til þess að þóknast ofbeldismönnunum. Með undirritun forsetabrjefs ins hefir Truman forseta ver- ið veitt mun víðtækara vald yfir fólki og framleiðslu Banda ríkjanna en hann hafði áður. Hefir þegar verið afráðið, til eflihgar „heimavígstöðvunum“, að festa kaupgjald og takmarka mjög vöruverð. FARI SVO........ Varnarsveitir S.Þ. iara irá Hamhung Einkaskeyti tíl Mbl. frá Reuter. TOKYO, F8. desember. — Helstu fregnir frá Kóreu eru enn frá norðaustur ströndinni, þar sem hersveitir S. Þ. verjast hin- um kínverska innrásarher. í dag neyddust lýðveldisher- irnir til að yfirgefa bæinn Ham hung' og flytja til varnarstöðva, sem eru um 9 kílómetra frá hafnarborginni Hungnam. HARÐIR BARDAGAR Skömmu síðar hjeldu Kín- verjar innreið sína í Ham- hung. Frá miðvígstöðvunum ber- ast fregnir af hörðum bardög- um við 38. breiddarbauginn. *hú\\m bjófRaður LONDON: — Nýlega var brot- ist inn i vevksmiðju í Islington, sem aðallega framleiðir brúður. Stálu þjófarnir nærri 200 brúð um, yfir 1,000 örsmáum silki- kjólum á brúður og um 800 plastikskóm. Þýfið er virt á 300 sterlings- pund. — Reuter. í forsetabrjefinu er sagt í fá- um orðum frá ástæðunum til þess. að hættuástandinu er lýst yfir. Fari svo, segir í brjcfinu, a® hinir kommúnistisku heims- veldissinnar nái iakmarki sínu, er sú tið úti, að íbúar Banda- ríkjanna gcti lifað þvi lífi, sem þeim hefir tekist að skapr. sjer og börnum sínum. I»eir verða þá á einni svipstundu sviptir trufrelsinu, ritfrelsinu og mál- frelsinu, þeim verður hannað að gagnrýna stjórnarvöld sín og fá hvorki að velja sjer sjálf- ir leiðtoga nje njóta atvinnu- frelsis. Framh. á bls 2 O- -□ Lesið Reykjavíkurbrjefið í dag L> ■O

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.