Morgunblaðið - 17.12.1950, Page 2
MORGUNBLAÐIÐ
Sunnudagur 17. des. 1950 *
eins og undanfarin ár, því síst er minni þörf á að rjetta bág-
htöddum hjálparhönd nú, en undanfarið.
STEFÁN A. PÁLSSON
ILÆTUR AF FORSTÖÐU
Borgarstjói’i fól þeim Guð-
fnundí Vigni Jósefssyni, Jónasi
B. Jónssyni, fræðslufulltrúa og
Ragnarl Lárussyni að annast
forstöðu Vetrarhjálparinnar,
þar sem Stefán A. Pálsson, sem
etjórnað hefir starfsemi henn-
ar um mörg undanfarin ár af
Iðnrekendur ræða
um innflutningsmál
ALMENNUR FUNDUR í Fjelagi
íslenskra iðnrekenda var hald-
................... * , inn á Hótel Borg s. 1. laugardag.
miklum otullexk, gat með engu Formagur fjelagsins Kristján Jó-
móti tekið það verk að sjer sök ^ hann Kristjánsson, setti fundinn.
um anna. Fundarstjóri vár kjörinn Kristj-
Baej aryfirvöldin hafa látið án Friðriksson.
Fundurinn hófst með því, að
Starfsemi Vetrarhjálp- jLeikrilasafn Menn-
arinnar hófst í gœrdag SiSífL™^
I safni eru komnar út:
í GÆR hóf Vetrarhjálpin starfsemi sína á þessu ári. Mun hún! Beikrit Sigurðax Pjeturs-
soxiar, „Hrolfur og Narfr , gef-
verða starfrækt með sama sniði og undanfarin ár. Skátar munu in ^t eftjr einginhandarriti höf-
leita til bæjarbúa um hjálp til þeirra, sem erfiðast eiga, og er undar og búin til prentunar af
það von Vetrarhjálparinnar að Reykvíkingar bregðist vel við Lárusi Sigurbjörnssyni, rithöf-
' undi.
2. Landafræðí og ást, gaman-
ieikiu' í þremur þáttum, eftir
norska skáldið Björnstjei-ne
Björnson, ísienskað af Jens B.
Waage, bankastjóra. Þýðingin
var í upphafi gerð fyrir Leik-
fjelag Reykjavíkur, sem sýndi
leikritið árið 1918 og oftar. —
Leikrit þessi eru samtals 13
ai’kir eða 208 bls.
Vilhjálmur Þ. Gíslason, for-
maður Þjóðleikhússráðs, segir
svo í ávarpsorðum um leikrita-
útgáfu þessa:
„í leikritasafninu, sem hefst
með þessari bók, eiga að birt-
ast innlend og erlend leikrit.
Útgáfan er gerð í samvinnu
Menningarsjóðs og Þjóðleikhúss
ins, þannig að Þjóðleikhúsið
leggur fram handritin, en Menn
ingarsjóður sjer að öðru leyti
um útgáfuna.
Hjer er byrjað á leikritum
Sigurðar Pjeturssonar (1759—
1827) til þess að minnast þessa
brautryðjanda íslenskrar leik-
ritagerðar. Rit hans hafa lengi
verið ófáanleg, enda meira en
öld síðan þau komu út (1846).
Þó að á þeim sjeu ýmis ein-
kenni frumsmíðarinnar, má
ennþá leika þau til ánægju á
litlum leiksviðum. En það er
einmitt annar megintilgangur
bessarar úteáfu að revna aði
bæta úr þörf leikfjelaga og leik
flokka á heppilegum viðfangs-
efnum. Hitt leikritið, sem byrj-
að er á, „Landafræði og ást“,
er ágætt leikrit, sem er einnig
vel viðráðanlegt á mörgum ís-
lenskum leiksviðum.
Annar megintilgangur þess-
arar útgáfu er sá, að kynna les-
endum leikrænar bókmenntir,
iöfnum höndum gömul og góð
öndvegisrit og merkilegar nýj-
ungar, bæði innlendar og er-
lengdar“ ......
„Útgefendurnir vona, að
hershöfðingi keypti nýlega jörð
og eigi eftir að eflast, svo að
bað geti hvort tveggja: stutt
góða og skemmtilega list leik-
sviðsins og auðgað leikrænar
bókmenntir“.
tíjer annt um þessa hjálp til
bágstaddra og er framlag bæj-
arins að þessu sinni kr.
75.000.00.
Frjettamenn ræddu í gær-
idag við framkvæmdastjórn
Vetrarhjálparinnar og kváðu
Joeir, að starfið yrði með líku
aniði og undanfarin ár. Skát-
arnir mundu heimsækja íbúa
bæjarins, seimilega á þriðjudag,
miðvikudag og fimmtudag. —
Jafnframt er gjöfum veitt mót-
taka á skrifstofu Vetrarhjálp-
arinnar í Hótel Heklu, 2. hæð.
Er hún opin frá kl. 10—12 og
1 Vz—6 eftir háaegi. — Síminn
er 80785.
MEGIN ÁHERSLA LÖGÐ
Á PENINGA SÖFNUN
Megin áherslan verður lögð á
isöfnun peninga, svo hægt sje
«ð veita þeim, sem bágstaddir
eru, mjólk og matvörur. En að
njáifsögðu eru föt einnig vel
þegin og munu verða sótt heim
til gefenda.
Á skrifstofu Vetrarhjálpar-
innar er einnig tekið á móti
hj álparbeiðnum. í gær, sem var
íyrsti aagurinn, sem skrifstof-
an er opin, bárust 72 beiðnir um
aðstoð.
KREGÐíst VEL VIÐ
Vetrarhjálpin hefir á undan-
förnum árum notið velvildai’ og
ptuðmngs bæjarbúa, og enn
vsentir hún þess, að drengilega
verði hlaupið undir bagga með
Uágstöddu fólki, þegar skát-
arnir knýja á dyr manna nú í
vikunni.
Ijelareimar
! Vjelareimar • 2—2'/i”—3” og
| reimalásar fyrirliggjandi.
Versl. Vald. Poulsen h.f.
Kiapparstíg 29.
UUBBBUltHIIUSRIIIIHIIIIIIlHHIIIIIIIIIIIIIIIIilllllIHlJJIIlllllHll
DDWIBIIBIIBHIJtJJIIIIIIIlBHHIIIIIIIIIIIIIIIIIIf IIIUIIIJHUIIIlB*
Til solu |
! ný dökkblá kápa og regnkápa, I
; nýjar bomsur nr. 38)4 á Baróns |
: stíg £7, 1. haeð. I
IIIHIJIIIflHIIJIIIIinilllHIH
Pjetur Thorsteinsson, deildar
stjóri í viðskiptadeild utanríkis-
ráðuneytisins, flutti afar fróð-
legt erindi um útf iutningsmálin á
yfirstandandi ári. Drap hann á
alia þá viðskiptasamninga, sem
nú eru í gildi milli íslands og
annara landa, en rakti auk þess
í stórum dráttum íramvindu út-
flutningsverslunarinnar eftir
stríðið og framííðarhorfur í þeim
málum.
Annað mál á dagskrá var:
Gjaldeyrisyfirfærslur bankanna.
Framsögumaður var Sveinn B.
Valfells. Eftir nokkrar umræður
voru eftirfarandi tillögur sam-
þykktar:
1. Fundurinn beinir áskorun
tii milGbankanefndar og viðkom-
andi stjórnarvalda um þeð, ..ð
hlutast til um að innflytjendur
hafi raunverulega jafna aðstöðu
til gjaldeyriskaupa, hvort sem
þeir eru viðskiptamenn Útvegs-
banka íslands h. f. eða Lands-
banka íslands.
2. Fundurinn telur, að ákvæði
reglugerðar viðskiptaráðuneytis-
ins frá 16. júní 1950, er banna
kaup á öðrum vörum en þeim.
sem hafa verið greiddar seljanda
eða gjaldeyrir til greiðslunnar
hafi áður verið tryggður gegnum
banka, sje mjög bagalegt, vegna
þess að ákvæði þetta hindrar iðn-
rekendur frá því að tryggja sjer
efnivörur hjá erlendum verk-
smiðjum í tæka tíð, svo að þeir
verða að sæta lengri afgreiðslu-
tíma og síhækkandi verðlagi á
meðan beðið er eftir að bankarn-
ir samþykki gjaldeyrisyfirfærsl-
ur, er á tímum sem þessum geta
komið svo seint, að efnivaran sje
ekki fáanleg lengur. Beinir fund-
urinn því þeirri áskorun til við-
skiptamálaráðuneytisins um að
breyta ákvæðum þessum í við-
unanlegra horf.
3. Fundurinn telur að mismun-
andi gengi eftir notagildi inn-
flutningsvaranna, með öðru
gengi fyrir nauðsynjavörur en
fyrir lúxusvörur, sje heppilegri
leið til bjargar útflutningnum en
bein vöruskiptaverslun (comp-
ensation) í þágu fiskframleið-
enda, er nokkuð hefir tíðkast að
undanförnu, þar eð sú leið í-
þyngir almenningi með háu verði
á nauðsynjavöi’um, og tekur
vöruval úr höndum þeirra
manna, sem besta kunnáttu hafa
á því sviði.
Fundurinn var vel sóttur og
ríkti almennur áhugi hjá fund-
armönnum um dagskrármálin.
Á limmta þúsund tunn*
ur búrust ú lund í gær
Síldarafli Akranesbáta nemur nu 50 þús. tunnum,
REKNETABÁTARNIR veiddu yfirleitt mjög vel í gær. Nokk-
uð á fimmta þúsund tunnur bárust til verstöðvanna hjer við
Faxaflóann. Akranesbátar hafa frá byrjun haustvertíðarinnar
veitt um 50 þús. tunnur. — 45 þús. tunnum af því hefir veri'ð
landað á Aki'anesi en hinu annai’sstaðar. j
Fylgdí ekki fyrirmælum
Sölusýning á litprent
uðum málverkum
í DAG kl. 2 verður opnuð í
Listamannaskálanum mikil sýn
ing á litprentuðum og svart-
prentuðum málverkum. Eru lit
prentuðu myndirnar alls um
200, eftir fræga málara og þar
af marga þá kunnustu, sem
uppi hafa verið.
Sýning þessi er sölusýning
og aðgangur ókeypis. •— Verður
hún opin þessa viku alla, dag-
lega frá kl. 10 til 10.
Á staðnum verður fróðleg
efnisskrá, þar sem getið er Usta
mannanna, en hverju nafni
fylgja upplýsingar um fæðingar
dag og dánarár málarans, þjóð-
erni hans, nafn myndarinnar,
sem sýnd er, aldur hennar, þar
sem það er vitað, og eiganda
frummyndarinnar í dag.
Þarna eru málarar eins og
Leonardo Da Vinci (1452—
1519), Michelangelo (d. 1564),
Raphael, Titian, v. Dych, Hol-
bein, Vermeer, Gaynsborough,
Courbeí, Monet, van Gogh,
Matisse, Picasso, de Goya og
Degas.
Eftir suma þessa menn eru
sýndar eftirlíkingar af fleiru
en einu málverki, meðal ann-
ars átta eftir Leonardo da
Vinci, þeirra á meðal Mona
Lísa, Boðun Maríu og Jóhannes
skírari.
Eitt eintak er af hverri
mynd, en tvö í örfáum tilfell-
um.
Það skal tekið fram, að allar
litprentuðu myndirnar eru
þaktar sjerstakri olíu, sem
gerir þær svo sterkar, að hægt
er að hreinsa Þser algerlega á-
hættulaust, auk þess sem þær
eru fyrir bragðið líkari frum-
myndunum.____________
4300 TUNNUR Á BÁT
Aflahæstu AkranesbátarníT
eru Sveinn Guðmundsson og
Keilir. Hafa þeir fengið 430®
tunnur hvor síðan 1. sept. —>
Haraldur Böðvarsson & Co.,
sem er stærsti síldarsaltandirm
við Faxaflóa, hefir saltað í
13000 tunnur og fryst 4500
tunnur til útflutnings og $
beitu.
**» f
AFLINN I GÆR
14 bátar komu til AkranessS
í gær með 1600 tunnur. Ás-
björn var aflahæstur með 223.
Keilir hafði 184 og Sveinrí
Guðmundsson 170.
11 bátar komu til Hafnar-
fjarðar með 1384 tunnur. Haf-
björg var aflahæst með uni
190. —
Til Sandgerðis komu 10 báí-
ar með 700 tunnur. Muninn II.
var aflahæstur með 150, en Ár-
sæll Sigurðsson var með 140.
5 bátar komu til Keflavíkui’
með 500 tunnur. Heimir var
jneð mestan afla, 150 tunnui'.
Stormur var á miðunum í
gærkveldi og reri því enginn
bátur.
Sæbjörg aðsioðar
bái
í gærmorgun um kl. 10,25
tilkynti Reykjavíkurtogarinn
„Skúli Magnússon11 Slysavarna
fjelaginu, að hann hefði hitt
vjelbátinn ,,Heimaklett“ RE 26,
hjálpai’þurfi 1 sjómílu SSV, af
Reykjanesi. Hefði skrúfa báts-
ins brotnað, en þar sem tal-
stöð bátsins var einnig biluð,
gæti hann ekki kallað á hjálp
með því móti.
B.s. Sæbjörg var nýkomin til
Reykjavíkur til að sa«ikja sjer
eldsneyti og vistir, Ijet þegar
úr höfn til að fara bátnum til
aðstoðar. En þar sem vitað var,
að líða mundu um 4 klst., þar
til björgunarskipið væri komið
á staðinn, bauðst b.v. Skúli
ROI^ABORG: — í sambandi Magnússon, er var á leið til út-
við fiugslysið mikla, sem varð(landa, til þess að draga Heima-
fyrir skömmu, er kanadisk Sky
mastervjel fórst í Alpafjöllum
með fjölda pílagríma innan-
borðs, hefir það nú verið upp-
lýst, að flugmaðurinn hafi vik-
ið af þeirri leið, sem lagt var
fyrir hann að fara frá Róma-
borg.
klett áleiðis á móti Sæbiörgu
til frekara öryggis. En Heima-
klettur dróg upp segl og kvaðst
geta siglt eða haldið sjer við,
þangað til Sæbjörg kæmi.
Kl. 14.22 tilkynnti Sæbjörg
að hún væri komin með
Heimaklett í eftirdrag
— Truman
Frh. af bls. 1
VAXANDÍ HÆTTA
Ennfremur segir, að þar sem
hættan af ofbeldisstefnu kom
múnismanns fari vaxandi með
degi hverjum og ekki vei’ði
hjá því komist að efla varnir
Bandaríkjanna eins skjótt og
auðið sje, sjái forsetinn sjer
ekkj annað fært en að lýsa yfir
hættuástandi. Verði herafli
Bandaríkjanna aukinn í fram-
haldi af þessu, svo að þau fái
staðist hvex’skonar tilraunir til
að grafa undan öryggi lands og
þjóðar.
Áð lokum heitir Truman a
alla bandaríska borgara að
taka höndum saman til mikils
átaks til þess að tryggja heilla-
vænlega framtíð fósturjai'ðar-
Merkilegnr fnndur.
LONDON — Hálsfesti úr gulli og
silfri, sem talin er 2,000 ára göm-
ul, fannst nýlega, er verið vax’
að plægja akur í Snettishamj
Norfolk.
■■■aJltllHIIIHIHIIfllJIIIIIIIIHIinilHIHIIIIIIIIIHIIIXIllHIIQ
mnar.
Eisenhower kaupir jörð
NEW YORK — Eisenhower
hershöfðingi keypti nýlega jörð
skammt frá Gettysburg í
! Pennsylvaníu, þar sem þýð-
j ingarmesta orusta bandarísku
Iborgarastyrjaldarinnar var
!háð.
I Jörðin er um 200 ekrur.
— Reuter.
er glæsileg
tækiíærisgjöí
LÁRUSAR RLÖNDA!
11III111111.1111111..11111 ill 1111111IIIIIIHMMI—