Morgunblaðið - 19.12.1950, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 19.12.1950, Blaðsíða 6
6 MORGUHBLAÐIÐ Þriðjudagur 19. des. 1950. Nokkur stykki af platínu- og silfur- Refaskinnum til sölu í versluninni í Her- kastalanuni. J Þriðjudaginn þ. 19. þ. m. verða j seldir gegn vörujöfnunarreit V- | .MnTmm l/ 1 lor II Omilfl \mi iMiimiiimiHM'iHiiiuin Tvöfaldur Stálvaskur og asbest-kjölur til sölu. Uppl. á Brunnstíg 6 frá kl. 12—1 og eftir kl. 7. Sem nýr Suefnsófi (frá stálhúsgögn) til sölu. — Einnig litið notuð eldavjel til sölu á Laugaveg 147, 3. hæð, til vinstri. Priojuaagmn p. p. m. ve: seldir gegn vörujöfnimarreit 2 kvenskór og nokkur pör | barnalakkskóm, einnig kápu- : efni og flauel. af í f I Jólabækurnar verða að vera skemmtilegar 11 Sigrún á Sunnuhvoli Stálvaskur til sölu. Tilboð sendist afgr. Mbl., fyrir þriðjudagskvöld, — merkt „Vaskur — 801“. Nýleg Pálmi 11 Rnfha og beddi ril sölu, Havallagötu 44, milli ki. 1 og 6 í dag. < GtHfteppi j Lítið notuð gólfteppi til sýnis | og sölu. GtdfteppagerSin, Barónssug — Skúlagötu. j iiiiimiiimimimmímmiimmiiiiiimmmmmmmmmmmiiiíi j i Dökkblár GARERDINE | frakki á háa og granna stúlku, | stuttkápa og hvit satin-blússa | (mjög falles)*, til sölu á Grettis- götu 71, tfstu hæð, kl. 10—12 fyrir hádegi. | MMMMMMIMM1M*lt»M«MMIMIIIIIIIMMMMIWHMMMlMI Þvottavjel B.T.H., ti; sölu. Tilboð óskast sent Morgunblaðinu, merkt: „B.T.H. — 799“. Tveir iijii Aðalgreinar verða sehlir i dag i portinu hjá Eymundsson, Austurstræti. Kaup — Sala Umboðssala Karlmai.nafatnaður, útvarps- tæki, ryksugur, gólfteppi o. m. fleira. Verslur.in Grettisgötu 31. Ibúo óskast cða herbergi. Mikil fyrirfram- j greiðsla. Sími 81956. Tapast hefir Segl (presening) á leiðinni Lauganes- | hverfi, Revkjavíkurhöfn. Skilist | til Kolaverslunar Sigurðar 01- | afssonar gegn fundarlaunum. i : eldavjel til sölu. Upplýsingar í j sima 80372. j llll»llll»l»lllll»IIIMI»»IIIIMIIt»»»»tll»»ll»(»llllli»*lltlllir í Heimabakaðar |kökur ! eru seldar í Bröttugötu 3. Sími 6731. pðlsar I tíl sölu, svartur, nr. 44 og | brúnn, nr. 42. Dömu- og herrabúðin, j Laugaveg 55. Jeg hefi áhuga á að læra að DANSA algengustu dansana, en vantar dömu, sem fús væri að kenna mjer þá Ef einhver vildi sinna þessu, leggist nafn inn á afgr. blaðsins merkt „Tilsögn — 800“ fyrir föstudag. Tek að mjer að sitja hjá börnum á kvöldin. Borgun eftir samkomulagi. — Hringið í sima 81173. Herbergi með eldhúsaðgangi til leigu á Hraunteig 21, efstu hæð. Leigist til 14. mai n. k. Upplýsingar á staðnum, kl. 6—9 í kvöld. Að- eins barnlaust fólk kemur til greina. .... Til sölu vandaður fataskápur (lakkerað birki) með 6 skúffum á Öldugötu 41 frá kl. 6-—8 í kvöld og annað kvöld. Einnig sem ný ensk barnakerra. Fatnaður til Tvenn föt, önnur svört, ein- hneppt, litið notuð, hin biá, ein hneppt, notuð en óslitin, ryk- frakki, svartur vetrarfrakki, allt á meðalmann, til sölu. — Einn- ig mjög vandaður nýr, grár vetrarfrakki á háan og þrekinn mann. Selst allt ódýrt eftir kl. 2 í dag og næstu daga á Hað- arstig 20. — Simi 5085. ItlMltff HMIMIIII tllMVMMMtt 11111» VIIIMttlllffMÍMfMM Píanó Tvö pianó til sölu. Verð kr. 3.700,00 og kr. 5.800,00. Versíunin Rín Njálsgötu 23. SIGRÚN Á SUNNUHVOLI, eftir norska stórskáld- ið Björnstjerne Björnsson, er einhver hugljúfasta saga, sem þýdd hefur verið á íslensku. — Sá, sem er vandur að vali sínu, velur því Sigrúnu á Sunnu- hvoli handa ungu stúlkunum. Rósa Bennelt lýkur némi Þessi nýja RÓSU-bók er þrungiix lifsgleði og æskufjöri. Sögurnar af Rósu Bennett eru sjálf- kjörnar fyrir tápmiklar og friskar stúlkur. Eiríkur gerisf íþróttamaður Þetta er saga, sem strákar, sem iðka íþróttir, óska sjer helst. Eiríkur er söguhetja, sem strákarnir taka sjer til fyrirmyndar og allir foreldrar mundu stoltir af að eiga fyrir son. Dúkkulísubókin Lísa og Laili LÍSA OG LALLI er óskabók allra telpna, sem leika :jer að dúkku-lísum. Auk dúkku-lísanna og allra fallegu fatanna þeirra eru í bókinni 7 smásögur um Lísu og Lalla og fínu lísu-fötin þeirra. Enginn sjer við ÁSLÁKI Walt Disney og Loftur Guð- mundsson hafa hjálpast að við að gera þessa bók skemmtilega. Enginn sjer við Áslúki verður því í jólapakka allra yngri lesendanna. Bókin kostar aðeins 10 krónur. >íA^xÍ><SxÍXív'>5'<í><MxS sast...-—»' •Muumnii

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.