Morgunblaðið - 19.12.1950, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 19.12.1950, Blaðsíða 11
í>riðjudagur 19. des. 1950. BIORGVNBLAÐI0 11 1 ^JJavipirÍa (ýókan lilat joá mvtnda Luar joá ^eLLót L ann Besta, þægilegasta, þjóðiegasta jóla- og nýársgjöfin er værðarvoð frá Alafoss í dag og næstu daga mikið lirval af kápuefnum, fataefn um, værðarvoðum. Verslið við Álafoss, Þingholtsstræti 2. norri Afburða fallegt litskreytt ævintýri úr Norður- íshafinu, fyrir bóm og unglinga, en jafnframt skemmtileg dæmisaga, sem allir hafa ánægju af. — Sá, sem les bókina finnur fíjótlega hvers- vegna Þjóðverjar bönnuðu hana 1941. BÓKAÚTGÁFAN B J Ö R K. <$ Ó> * / (Jr fárum Jóns Árnasonar 1 1 I f i llinningar Björgvins tónskáíds 455 bls. í stóru broti. Verð í vönduðu bandi kr. 85.00 Verð óbundin kr. 65.00. Margir kunnir ritdómarar hafa skrifað um bókina, og hún hlotið einróma lof. Lesið ritdómana og athugið verðið, áður en þjer veljið jólabókina. (iiibrundssonar, Af hinum mörgu bókum um þjóðleg fræði., sem nú eru á boðstólum, er þetta skemmti- legasta bókin. M Menn og málefni síðustu aldar í umhverfi þjóð- sagnasafnandans mikla. i Jónsi Karlinn í Koti og telpurnar tvær eftir Guðmund L. Friðfinnsson, bónda á Egilsá. Unglingasaga, er gerist frammi i dal og lýsir ævin- týra- og hugarheimi krakkanna i dalnum og Stellu kaupmannsdóttur. Verð í bandi kr. 25.00. Ídóhai'itcjájan iá> %%%%%%%%%%%%%%%%%%%*& — Best að auglýsa í Morgunblaðinu — mmmm'm/fmjmj%mrmm%%m%mj%mfámjmjmm%mmmjmtmjmjj!r%msmjmjmj% * A IVIORGUIMRÆÐUR I STJORMUBIO Besta jólag|efin kom í bókaverslanir í dag Þetta er bókin, sem er tilvalin jólagjöf í ár, 14 prjedikanir samdar og fluttar í Reykjavík á þessu ári. — Ræðurnar í Stjörnubíó vöktu mikla athygli og mörg þúsund manns hlustuðu á þær, og nú er tækifæri til að eignast þær aiiar í einni bók. Kærkomnari jóla- og nýársgjöf getið þjer'ekki gefið vinum yðar í ár, bókin kostar aðeins 48 krónur í vönduðu bandi. — Ræðurnar eru gefnar út að tilhlutan Óháða fríkirkjusafnaðarins, og rennur allur ágóðl af útgáfunni í kirkjubyggingarsjóð safnaðarins. — Lesið morgunræð urnar um hátíðarnar og kynnist höfundi þeirra, samtíðarmanni yðar. Og munið, að um leið og þjer eignist bókina eða kaupið hana til jólagjafa þá leggið þjer einn stein í kirkjubygginguna. Áskrifendur bókarinnar vitji hennar í verslun Andrjesar Andrjessonar að Laugaveg 3 í dag og á morgun. s / S"/ $ 2 <$> <§> Í) i ± ■§> <§> Utgeíandi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.