Morgunblaðið - 04.01.1951, Page 5

Morgunblaðið - 04.01.1951, Page 5
Fimtudagur 4. janúar 1951 MORGVNBIÁÐIÐ 5 ) B9NABABSÝNIN London í desember 1950. pAGANA, 4.—8. des, var hald an landbúnaðarsýning hjer í London. Þar voru. sýndar vjel- ar og tœki til landbúnaðarfram eiðslu eða sem snertu landbún á einn eða annan hátt. Auk Pess var gripasýning. Jeg'ætla að greina hjer frá nokkrum sýn ingarmunnm, en jeg mun þó 'alveS sneiða hjá gripasýning- Bæði er það, að jeg hefi ekki þekkingu til þess að lýsa Siipunum svo gagn sje að, svo *ff’ að jeg hafði svo takmark- ®ðan tíma til þess að skoða sýn •tnguna, að jeg ljet skepnumar *æta afgangi. Sýningarsvæðið er gífurlega ® op 0g þótt jeg væri þarna í _ klukkutíma og gengi framhjá ® lum þeim munum sem algeng enu heima, eins og t. d. drátt 'at’v.jelum og jarðýtum, en af, ^eirn var þarna ea. 40—50 •pismunandi gerðir og tegundir a tali ekki um kornyrkju- oldin, sem víð þurfum enn ®hki svo mikið á að halda. Þá °mst jeg elcki yfir að skoða a a sýninguna, svo vel getur Verið að jeg sleppi hluíum, sem ■ eg hefúi átt að minnast á. — uðvitað hefði jeg getað farið ' anhað sinn, en það kostaði 10 » •rnn og 10 sh. eru miklir pen þegar yfirfærslán er tak- morkuð. Fyrst vil jeg lýsa nokkrum ^erksmiðjubyggðum húsum, egna þess, að annað mesta undamál landbúnaðarins og aunar þjóðarinnar allrar, er cuis 0g kunnugt er, hinn mikli °s naður við byegingar úr ^uranlegu efni. Best er að yr.ia á gömlum kunningja, sem en.iulega er kallaður „Breta- braggi<«. VERKSMIÐJUBYGGÐ hús Byggingarlaeið er eins, að Vl undanskildu, að önnur hlið- j*1 er alveg onin, en í staðinn emur báruiárn á gaflana. — ^rmdin er öll úr járni og bolí- saman, og bárujárnið, sem j,r »galvaniserað“, er þannig e®t. að boltar eru kræktir í , ®rmdina og plöturnar eru svo estar með róm. Þannig er Öll Srmdin 0g járnplöturnar skrúf aoar j saman, svo það tekur ekki ^hé^n tíma að reisa braggann. j.|nnig má rífa hann og flytja •V an ^ess n°kkur skemmd J**i u ef.ninu. Milli boganna f!u 10 ensk fet og hægt er að , Þessa bragga eins langa og ver og einn vill. Bra°'PÍ, sem ^30 fet á lengd,-13 fet á breidd, fet á hæð í miðju, en 8 fet ^hdir hita á hliðinni, en eins j aður er sagt er önnur hliðin v,,Veg opin, kosta fob 95 pund. JUnig Pr hægt að fá stærri ^erðir, Þetta eru ekki mjög dýr k^Sginear, bótt eitthvað bæt við vegna flutnings- og inn- Jst jjhtninesgjalda.. F-n það kostar a peninga að láta landbún- v.arv.ielar ryðga n:ður úti á s uvanpi, eins og alltnf oft ■ est. oft er þetta ba»a trassa- ,ksp leysi ági "n jeg held’oftar rretu-1 við ð koma sjer unn hent- 'm. ódýrum byggineúm ^ pæst æ jeg að minnöst á 6 'rt rtálgrmdahús. Snerrurnar gfl' n" 5 'u og er haldið unpi Sp ^ fe+-. 1 n stálstoðimi. Þak •fn er 70 iet h lenrrd, 30 fet á ^ 'ud ng hald’" uppi eins og Ul <: sagt, ai 8 feta háum1 Efíir ión ísberg stoðum, kostar um 400 pund fob og er þá nieðtalið verð á asbestplötum á allt þakið. Það eru 10 fet á rnilli sperranna og hægt er að fá húsið eins langt og hver og einn vill. Breiddin getur cinnig verið 35 fet. Þessi hús hafa verið notuð hjer sem fjós og gefist vel. Einangrunin verður að vísu alltaf vandamál á íslandi, en mjer finnst þetta vera þess vert, að á það sje minnst, það mætti nota þessi hús fyrir t. d. vörugeymslur eða verkstæði. Það voru fleiri gerðir af stál- grindahúsum þarna, þótt jeg sleppi þeim. Þó ætla jeg rjett, að minnast á gróðrarhús, sem1 gæti verið heníugt fyrir lóða- eigendur í Reykjavík og raunar víðar, sem hafa aðgang að hita- veituvatni. Gróðrarhús, sem er 12x9 fet að flatarmáli og hefir 325 fei-fet af gleri, kosta um 50 pund. Glerið fylgir með i kaup- unutn. Þetta var nú það helsta, sem i jeg sá af byggingum, en þarna voru einnig hænsnahús, hús fyrir svín o. fl., sem jeg ræði eklci frekar. STEYPUHRÆRIVJEL Verkfæri, sem mjög gæti komið að gagni heima, ér lítil steypúhrærivjel. Hún er fest aftan á dráttarvjel, t. d. Ford- son eða Ferguson, og er knúin af aflvjel hennar. Hún er mjög auðveld í flutningum, vegna þess að henni er lyft með lyfti- tækjum dráttarvjelarinnar eins og öðrum vinnutækjum, sem hæfa þessum vjelum. Afköstin eru 3 Vi teningsfet af lagaðri steypu. Verðið er 73 pund fob. Mjer virðist þessi hrærivjel gæti komið sjer vel, þegar um minni háttar framkvæmdir er að tefla bæði á sveitabæjum og einnig t. d. við ræsagerð á veg- um o. fl. HEYÞURKARl Tiltölulega nýr hjer á mark- aðinum er heyþurkari. Síðast- liðið ár voru nokkrir þeirra í notkun og i'eyndust vel. Og nú sýna framieiðendurnir endur- bætta gerð. Heyþurkarinn er elckert smámíði. Hann er 27 fet á lengd, breiddin er 7% fet og hæðin 9-fet. Hann er á hjól- um og því auðveldur í flutn- ingum milli staða. Jeg ætla ekki að lýsa honum nánar. Umboðs- menn fyrirtækisins munu vafa- laust gera það síðar. Afköst þurkarans eru vitanlega háð rakamagni heysins. En efíir þeim upplýsingum, sem jeg fjekk, ætti olíumagnið, sem þurfti til þess að þurka hest- inn af grasþurru heyi, að véra um það bi] 25—30 lítrar og af- köstin eru náiægi. inn og hálf- ur hestur á klukkutíma. Þetta er að vísu nokkuð mikið. En það er líka dýrt spaug að 1 ifa 11 cið ð: ekkort v " verkað hey eins og i ;r á Au. iurlandi núna. ■— £ ona þurksra ætti aðeins að nota í neyð. Auðvitað þyrfti að athuga þetta nnnar og mjer finnst það íunin’mlega þess •irði að • forráðamenn hænöa íerðu það. VerCið ei' Um 975 pt'.u.d fób. Þavna. vru nokhrf.'r gerðir a. bin 'ingsvjtíliinj, iieymeð’vtu- Eiinern ar sem Bæklingur urn Eandvsmir Panmerkur nýúfkeminB vjelum og sláttuvjelum, sem hloðu vagna, tengda við þær um leið og þær slógu. Jeg ætla ekki að fara fleiri orðum um þessar vjelar, vegna þess að þeim var gerð svo góð skil af ógætum útvarpserindum Bjarna alþm. Ásgeirssonar á s.l. sumri. Hinsvegar er rjett að geta um sláttuvjelar, sem hæ?jt er að nota við Fordson og Ferguson dráttarvjelar og raun ar fleíri tegundir. Greiðan er fest við hlið dí'áttarvjelarinnar, rjett fyrir framan hægra afturhjól. Það er því auðveldara fyrir stjórn- anda hennar að hafa gát á iján- um, heldur en ef sláttuvjelin er fest aftan á dráttarvjelina. Að öoru leyti eru þessar sláttuvjel- ar ek-ki frábrugðnar, t. d. þeim. sem fylgja Ferguson. Þeim er lyft með vökvaþrýstingi o. s. frv. Verðið er 60 til 70 pund, mismunandi eftir því, á hvaða dráttarvjelartegund á að nota þær.. GARHYRKJUÁHÖLD Þarna voru margar teguiidir 1íartöfluniðursetningarvj ela og meira að segja vjel til þess að planta út kálplöntur. Einna best leist mjer á niðursetninga- vjel, sem setti niður í tvær •raðir í einu og er algjörléga sjálfvirk. Að vísu verða kart- öflurnar að vera óspíraðar eða því'sem næst. Jeg veit að vísu ekki, hvaða áhrif það hefir á þroska og magn uppskerunnar, ef ekki er hægt að láta útsæðið spíra, áður en það er sett nið- ur, En það hiýtur að vera hægt að rækta meiri og* ódýrari kar* öflur á íslandi en nú er gert, ef vjeltæknin er notuð almennt eins og hægt er. En það verða einnig að vera til vjelar til þess að taka upp með. Þær vantaði heldur ekki þarna. Jeg veit, að þessar vjelar eru til í landinu, en bara ekki nógu margar. Bændur verða að eiga þessi tæki í sameiningu. M. ö. o. vera samvinnumemí í verki, en ekki aðeins í murininum, þegar rætt er um verslunarmál. Þetta eru það dýr tæki, að það er þjóð hagslega sjeð bjánaskapur, að hvert meðalbú reyni að eiga þau út af fyrir sig. Jeg læt svo útrætt um þessar vjelar, því bæði er það, að þær eru nú þeg ar til í landinu, og svo voru nokkrar gerðir á landbúnaðar- sýningunni í Reykjavík 1947. í sambandi við gavðvinnslutæki má .ieg þó til að minnast á þess- ar litlu tveggja hjóla dráttar- vjelar, sem notáðar eru í litl- um görðum og smáblettum. — Nokkur stykki munu vera til í landinu, en alltof fáar. Jeg veit, að það kostar peninga og meira að segja gjaldeyri. En mier finnst það einkennileg stjórnmálastefna að neita um jnnflutning á framleiðslutækj- um, eri leyfa innflutning á -fram ieiðslunni sjálfri. Það er svona] álíka að bannaður væri eða1 hindraður innflutningur á fóð- nrvörum, ‘ en le'yft væri að i1 tje inn mjólk. ÁRURDARBREIFARI Þáiná eru margar. g.erðir af áb,n‘rðar«ireifurum, Bæði fýrir ti1búinn áburð og húsdyraáburð. Við þekkjum nú þeyaí nokkr- •nr.gei'ðir og a'Jn -.rgi' áþ-. rðar- Frh. á bls. 8 Eftír frjettaritara Reuters J Kaupmannahöfn. „ENN eru það mennirnir, en ekki byssur, fallbyssur eða önn ur hernaðartæki, sem vinna og tapa styrjöldum“, samkv. því, sem segir í hálf-opinberum 62 síðu bækling, sem nýlega var gefinn hjer út og fjallar um danskar lándvarnir. I Bæklingurinn er skrifaður af Colonel E. Kragh, sem er stárfs maður í landvarnamálaráðu-' rieýíinu en ábyrgðarmenn bækl ingsins eru yfirmenn landhers, flughers og flota Damöerkur. Á skíru og einföldu máli, sem aðgengilegt er fyrir alla al- þýðu manna, er lýst mogulég- i um árásarleiðum á Danmörk og ennfremur rætt nokkuð um, á hvern hátt Danir megi mæta þeim árásum. | Þessi bæklingur er sá fyrsti, sinnar tegundar, sem gefinn hefir verið út í aðildarríkjum Atlantshafssáttmálans. LANDAMÆRI LÍTILSVIRÐI í eftirmála skrifaði Kragh: „Þjóðin verður að standa á bak við herinn, skilja nauðsyn hans og styðja hann í stríði' ug friði. | Varnir án stuðnings íbúa lands- ins eru einskis nýtar. Við erum ekki lengur lítil einangruð þjóð, þar sem hver einstakur þarf ekki að hafa áhyggjur út ,• af því sem gerist í Suður-Ev-' rópu, Asíú eða Ameríku. Hin stöðuga, þróun hefir æ meir dregið úr gildi landamæra milli þjóðanna'. | I Þeir menn kunna að vera til, j sem halda því fram, að'þýðing| arlaust sje að reyna nokkrar varnir gégn því ofurafli, sem líklegt er að við munum verða j að verjast. Við þessari skoðun eru tvö svör: í fyrsta lagi, er-, um við ekki ein; í öðru lági fer máttur aðildarríkja Atlants hafsSáttmálans vaxandi ár frá ári. j Eitt er víst, að ef við ættum að verá að nokkru leyti varn- arlaus, mundi landið áreiðan- i lega verða hersetið vegna mikil' vægis þess hernaðarlega sjeð“. í btókllngnum var bent á þá staðiæynd að landsvæðið allt frá landamærum Rússlands og 1 að Frakklandi væri tiltölulega sljett og auðvelt yfifferðar. Eftir að lýst hafði verið yf- ir, að styrjaldir yrði að vinna á landi en ekki á sjó eða í lofti, segir svo í bæklingnum: l STYRJÖLD ÓLÍKLEG I NÁINNI FRAMTÍÐ 1 „Allt bendir til þeirrar stað- reyndar að hið Austræna vald . muni ekki hafa aðstöðu til að heyja ófrið á næstu árum. •— Hvorki efnahagslegt ástand nj_e hernaðartæki virðast vera í þv.í ástandi að styrjöld sje mögu- leg.. Ef Austurveldin eru að áforma stýrjöld, er ekki líklegt að hún skelli yfir í náinni f.ram- tíð. Landsvæðin nyrst á norður- hveli jarðar mun aldrei verða aðalvígvöllur styrjaldar, þó þav sje möguleiki á að koma upp ílugstöðvum til árása á lanct óvinarins“. í sjerstökum lcafla er rætt um möguleika á árás á Scand.I navíu og þar segir m.a.: „Rússar hafa, sem eðlilegt er, mikinn áhuga á að hagnýta sjer leiðina út úr Baltneska hafinu, en Vesturveldin aftur á móti hafa ekki síður áhuga á því, act hindra rússneska flotann í þi/t að komast þaðan út Þetta kann að leiða til þesa að tilraun verði' gerð til ací vinna Danmörk, því þá er hægt að hafa umráð yfir siglingaleic) inni út úr Baltneska hafinu‘% Kragh bætti við að skyndi- legt hernám Danmerkur væri undir því komið hvort herjum Vesturveldanna í Þýskalándi tækist að sporna við árásarher} unum. Ef herirnir þar yrðu aft- ur á móti að láta undan síga, væri möguleikinn á árás á Dan- mörk miklu meiri. Rússar kynnu að reyna skyndiárás á Danmörk í þeirr.i von að vinna landið fljótt. Ná- vist öflugs flota Vesturveld- anna gæti hinsvegar komið i veg fyrir slíka árás. Enn einn möguleiki er ac> Rússar mundu fyrst ráðast atl Finnum og Svíum, því hvorugt þeirra landa eru þátttakendur í bandalagi Atlantshafsríkj- anna. LOFTÁRÁSARHÆTTA MIKIL Um loftárásir á Kaupmanna- höfn skrifaði Kragh: „Því er ekki hægt að neita, eins og nú standa sakir er ekkí unnt að koma í veg fyrir sprengjukast á borgina. Vi3 getum einungis unnið að þvi að slíkar árásir verði hættulegav og dýrar fyrir árásaraðilann'L í stuttu máli lýsti hann að- stöðu Danmerkur viðvíkjandi Atl antshafssáttiriálanum þann- ig: „Hin hernaðarlega skylda okkar samkvæmt sáttmálanum, er fyrst og fremst að verja okk. ar eigið land: ef við getum ekkl varið það allt, verðum við a<S verja eins mikið af því og mögu légt ér. Það er sjerstaklega þýð- ingarmikið að stjórnin sje allta'? góð, til að áframhaldandi bar- dagr/;. sjeu mögulegir“. MiailllllllllllltlltllllllliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiliuitHU ÚTVARPSTÆKI | Til sölu mjög gott nýlegt 8 | lampa útvarpstæki, einnig spor- | öskjulagdð borð mcð bognum fót i um óg 2 korfustólar. Uppl. á S Laugateig 6 (rishæð). . | s iitiiitáiiiiiiiiimiMiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiaMi' iH^ii&iMairekðaidair Versl >r v'ður óskar eftir ajvinnu, hefur . ■lvó ára skei •..-inið.sem'bókari og gjáldkeri, hefui uá :-a ur hai't v iiendi umsjónarstörf. Þeir atvinn . , sem vildu: sinna þessu geri svo vel að senda tib , um það til a'fgi'. Mbl. merkt „Verslunarstarf — cú. ,

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.