Morgunblaðið - 11.01.1951, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 11.01.1951, Qupperneq 1
38. árgangur. 8. tbl. — Fimmtudagur 11. janúar 1951 Prentsmiðja Morguhbiaðsins. Fyrsti fundur fram- leiðsBuráðs Atlantshaf s ríkjanna haldinn í dag Einkaskeyti til Mbl. frá Keutcr—N'TB. ^UNDÚNUM, 10. janúar. — Á seinasta fundi Atlantshafsráðs- ins i Briissel var m. á. álvktað áð setja á stofn framleiðsluráð Átlantshafsríkjanna. — Skyldu aðildarríkin eiga sinn fuiltrú- ánn hvert í ráði þessu, Úyrsti fuhdUr þess verðúr haldinn á morgun (fimmtudag). !BÁN DAKÍK J AMAÐURIN \ f FORSÆTI Ráðið k.emur saman í Lund- ijinum, Fulltrúi Bandaríkjanna heitir William C. Batt og þykjr ilklegt, að hann verði kjörinn i íormaður ráðsins. Fulltrúi Breta verður sennilega Harold Parker, deildarstjóri í land- varnaráðuneytinu. — Fulltrúi Nofðmanna verður O. Christie, ofursti. Eisenhower í Haag HAAG, 10. jan.: — Eisenhowcr kom til Haag í dag frá Brussel, þar sem hann ræddi við van Zeeland, utanríkisráðherra og fleiri. Að líkindum heldur hers höfðinginn til Kaupmannahafn ar annað kvöld, en þaðan fer hann til Oslóar. Herir ;S. Þ. hafa náð bæn- um Wonju aftur á sitt vald 250 þús. manna lið kom- múnista er búið til sóknar Danskir kommún- istar fara á stúfana KAUPMANNAHÖFN, 10. jan.: Kommúnistaflokkurinn í Dan-j mörku hefir heimtað ’af Eriksen ' forsætisráðherra, að danska . ..._ , T,, „ .. .... . . . . ... , .Woniu a miðvigstoðvunum í Koreu. — Framvaioarsveitir nkisstjornm visi a bUg tilmæl- I um Bandaríkjanna um að beita !ruddust inn í bæinn, sem sunnanmenn hörfuðu frá fyrir 2 dög- TÓKÍÓ, 10. janúar. Einkaskeyti til Mbl. frá Rci«tcr—NTB. í dag gerði annað herfylki Ear.daríkja- manna, ásamt frönskum hermönnum, gagnáhlaup 6 km sunnan. Kína refsiaðgerðum í efnahags málum. í>á skorar harin á rík- isstjórnif Norðurlanda að eiga hlut að sáttatillögu í Austur- löndum. Er þar m. a. gert Táð fyrir, að Pekingstjórnin sje viðurkennd. — NTB Stórkostleg svikamál á döfiimi í Kaupmannahöfn Fyrverandi yfiriögregluþjónn sekur um múluþægni Einkaskevti til Mbl. frá Reuter—NTB. KAUPMANNAHÖFN, 10. jan. — í Kaupmannahöfn er nú á döfinrii Svikamál, sem er enn víðtækara en svokallað ,,Köngur- loarmál“. Forsprakkinn er fyrrverandi yfirlögregluþjónn, Johs. Hansen. Hefir hann gerst sekur um fjölda afbrota, m. a. þegið mútur. Eru þær langtum verðmeiri en þær, er aðalkarlar ,t Köngurlóar málsins“ crðið. — tóku við á sínum tíma, sem frægt er FJÖLSKRÚÐUGUR AFBROTAFERILU Johs. Hansen hefir setið I g»æs]uvarðhaldi mánuðum sam- an, en neitar alltaf sekt sinni. grunaður um að hafa stolið gullstöng við lögreglurannsókri hjá frönskum gullsmyglurum, að hafa verslað ólöglega með gjaldeyri og að hafa haft á boð- Lögreglan hefir samt fullar1 stólum smyglað gull. Sjálfur sannanir fyrir, að hann hafi kvað hann og hafa smyglað þegið mútur. Þá er hann og' gjaldeyri og gimsteinum. Rússum verður bráðum svarað LUNDÚNUM, 10. jan.: — Bandaríkin hafa samið drög að svari sínu við seinustu orðsend ingu Rússa um fjórveldafurtd. Drög þessi hafa verið lögð fyrir breska og' franska sendiherr- ann í Washington, en þeir skila þeim áleiðis. Talið er, að náðst hafi samkomulag um meginat- riði svarsins. Verða orðsending ar landanna þriggja því hjer um bil samhljóða. Óskin um, að öll þau mál, er valda háska í alheimsmálunum, verður ítrekuð. —'NTB Franskur sendiherra PARÍS, 10 janúar. — Franska stjórnin afrjeð í dag að senda sendiherra til Snánar. Óráðið er enn, hver verður fyrir valinu. Reuter—NTB Eisenhower hershöfðingi heiðraður um. Voru engir kommúnistar fyrir til varnar þar. Varaformaður norska kommúnisfaflokksins kvaddur fil Moskvu OSLO, 10. janúar. Strand Johansen heitir varafor- mcður norska kommúnlsta- flokksins. Hann gekkst á sínum tíma fyrir hrcinsun í flokknum, er Furubotn var rekinn úr honum. Nú hefir Johansen verið kvadd- ur til Moskvu. Flokksstjórn- in hefir gefið þá skýringu á :brottför hans, að haim hafi farið sjer til heilsu- hóta til Rússlands. Hann er ekki sá fyrsti sem fer þeirra erinda nú í seinni tíð. NTB Hraðileyg farþega- flugvjel seiur mei NEW YORK, 10. jan.: — Ný þrýstíloftsknúin farþegaflug- vjel _af Avro-gerð setti hraða- met á leiðinni milli Chicago og New York í dag. Flaug hún 1150 km. á 1 st. og 42 mín. — Venjulegar flutningaflugvjelar fai'a leiðina á 2 stundum og 50 mín. Meðalhraði Avró-flugvjel- arinnar var 660 km. Á hún að geta flutt 50 farþega um 1600 km. veg án þess að taka elds- neyti. — Reuter—NTB ^SÓTT í TVÆR ÁTTIR Seinria í dag gerðu kommún istar áhlaup á hliðarfylkingar- sunnanhersins, en úrslit þeirra bardaga eru ókunn enn. — Við Wonju hröktu srnnanmenn kommúnista 3 km. norður fyrir bæinn. Er þetta fyrsta stórá- rásin. sem herir S. Þ. hafa gert, síðan Seoul fjell fyrú' viku. — Ánnars er vígstaðan óljós á miðvígstöðvunum. Herir kom- múnista sækja í suðaustur, einnig í suðvestur í átt til strandar til að loka undankomu leið 8. hersins. 250 ÞÚS. MANNA LIÐ MyArthur telur að á 115 km. löngum vígstöðvum frá Wonju til Osan á vesturvígstöðvUnum sje samankomnir 250 þús. kom- múnistar reiðubúnir til sókn- ar á mörgum stöðvum samtím- is. í vinstri fylkingarnrmi liðs þessa eru N.-Koreumenn ásamt mong'ólskri riddarakðsdeild og .kínversku stórskotaliðsher- fylki. Meginherirnir eru komn- ir saman við Yoju, 30 km. vest- an Wonju. Herir S. Þ. á þess- um slóðum hafa hrundið fjölda áhlaupa og m. a. tekið bæina Yoju og Ichon. EISENHOWER hershöfðingi er nú á íerðalagi í Evrépu til viðræðna við ýmsa leiðtoga lýð- ræðislandanna þar. Myndin er tekin nokkru áður en hann fór frá Bandaríkjunum. Ilann er að liaLla ræðu á Iiátíð, sem Hjálpræðisherinn bandaríski gekkst fyrir. Var Eisenhower við það tækifæri sæmdur æðsta heiðursmerki hersins. Tiilaga Marshalls um herskyldu WASHINGTON, 10. jan.: —- Marshall, landavarnaráðherra Bandaríkjanna, hefir gert að tillögu sinni, að 450 þús. ókvænt um körlum, 18 ára, verði boð- ið út. Hyggst hann þannig að auka herinn. Anna Rosenberg, varalandvarnaráðherra, hefir sagt, að íillagan njóti stuðnings forsetans. Sem stendur eru m£zm á aldriiTu.m 19 til 26 ára hérskyidir í Bandaríkjunum. — Reuter—NTB ILLT FLUGVEÐUR í dag var illt flugv ðnr á öll- um vígstöðvunum. Somt vörp- uðu risaflugvirki r.iður 180 smál. af sprengjum á Pyongy- ang. höfuðborg N.-Koreu, og á samgönguleiðir. Laokað risa- flugvirki lenti í kasti við 15 þrýstiloftsknúnar orrustuflug- vjelar, en þar kom, að þær lögðu allar á flótta undan vjel- byssuskothríðinni. Stórkostlegt stáliðjuver. WASHINGTON — í grend við Morrisville á austurströnd Banda ríkjanna á að reisa mesta stál- iðjuver í heimi. í ráði er, a'ð iðju- verinu, sem mun kosta 400 millj. dala, verði lokið í ársbyrjun 1952. Dýrfíð og hráeína- skorfur i Ssntnörku KAUPMANNAHÖFT., 10. jan.: I dönsku hagfra:ðiriti segir, að verðhækkun á heimsmarkaðin- um hafi komið iila við versl- unarjöfnuðinn á árinu 1950. Þá bætti verohækkunin á inn- lenda markaði-num ekki úr skák. Frámleiðsluaukningin var samt vel viðunandi eða sem nam hjer um bil „haii’um öðr- um milljarð danskra króna á árinu. Horfurnar eru sem sagt í- skyggilegar. Viðskiptahalli, hrá efnaskortur og útlit iyrir áfram haldandi verðhcekkanir á nýja árinu. — NTB

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.