Morgunblaðið - 11.01.1951, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 11.01.1951, Qupperneq 2
2 MORGUI\BLAÐlÐ Fimmtudagur 11. janúar 1951 Öskar Haifdérsson úigerðarmað^r: eð hvoða ráðum verður vjelbáta- lotanum komlð á veiðar strax ? FYRIR ÁRI síðan var vjelbáta- flotinn að stöðvast, vegna þess að þá vantaði starfsgrundvöll fyrir hann. Fiskábyrgð ríkissjóðs var útrunnin og tii þess að koma flotanum út um nýjár var tekið það ráð að fara „troðnar slóðir“. }>að vill segja að endurnýja fisk úbyrgðina þar til annar grund- völlur væri fenginn, sem leysti af meðgjöf ríkissjóðs á fiskin- um. Nýi grundvöllurinn var geng islsekkun, byggð á svokölluðu hagfræðingaáliti. Við þetta hefir staðið frá því í mars síð- astliðið ár. En nú vakna útgerðarmenn við vondan draum og segja eins Og er, að gengisbreytingin, eins og hún var framkvæmd sam- kvæmt hagfræðingaálitinu, er ekki lengur starfsgrundvöllur, og var það aldrei, samkvæmt áliti þess, sem þetta skrifar, og kem jeg betur að því síðar í þessari grein. Nú er vjelbátaflotinn í naust- «m, í stað þess að vertíð hefði átt að vera- byrjuð hjer á Suður- Tandi. Alþingi er komið saman til að reyna að greiða úr flækj- unni, Landssambandsfundur út- /'erðarmanna stendur yfir og hafa engar tillögur komið frá þeim, svo jeg viti, hvernig eigi að leysa hnútinn og finnst mjer það satt að segja óheyrileg deyfð og framkvæmdaleysi hjá stjórn uambandsins, að hafa engar til- lögur tilbúnar handa landsam- bandsfundinum og til að benda Alþingi á hver hugur útgerðar- raanna er! Það er ekki undarlegt þótt menn spyrji: Af hverju varð ekki álit hagfræðinganna og gengisbrevtingin haldbetri en raun sýnir,? Og nú skuli þurfa að taka upp öll þessi mál að nýju. til að leysa stöðvun vjel- bátaflotans þessa vertíð, en þessu hefði þurft að vera lokið fyrir tveim mánuðum síðan, en þessi meðíerð málanna gerir þjóðinni margra miljóna króna tjón. itrrr gengi Eitt gengi hagfræðinganna var ökki framkvæmanlegt að mínu aliti, byggt á þeim grundvelli, nem þeir gerðu. Ástæðan er sú, að undanfarin ár hafði verið hjer á landi stanslausar grunnkaups- hækkanir, kaupgjaldið komið upp úr öllu valdi, kauptrygging- ar fólks til sjós og lands orðnar svo háar, að óviðráðanlegt var. Mestöll framleiðsla og útflutn- ingsverslun landsmanna var ekki í samræmi við tilkostnað annara þjóða, sem við eigum í sam- keppni við um sölu sjávarafurða, og þegar hagfræðingarnir komu með nýjan grundvöll, byggðan á því háa kaupgjaldi, sem var hinn 20. rnars síðastl., að vísu með vísitölu hæklcandi eða lækkandi, sem nú er kominn upp í 123 stig, þarf engum að dyljast, sem til Jpekkir, að það er ekkert undar- J.egt í dag, þótt 3000 sjómenn vanti kaupgreiðslur frá útgerð- armönnum og vil jeg fullyrða, að það er ekki allt aflaleysinu að kenna. Nokkru eftir gengisbreyting- una skrifaði jeg 6 dálka grein í Morgunblaðið og lýsti sjónar- miði mínu og viðhorfi til geng- isbreytingarinnar og hvernig hún mundi verka i framtíðinni, og sje jeg nú, að það sem jeg skmaði um þessi mál, hefir korn >8 fram og kemur mjer það ekki á óvart. Mafgir útgerðarmenn hafa langa lífsreynslu og góða etómgreind á rekstri útgerðar, framleiðslu og sölu sjávarafurða, sem er þeim haldbetri en marg- ar ráðleggingar þeirra lærðu, án þess að nokkuð sje verið að gera Jítið úr þeim. BENT VAR Á HÆTTURNAR Fyrir nokkrum árum, eða ár- ið 1944, skrifaði jeg blaðagrein og sýndi fram á, að kaupgjald og framleiðslukostnaður sjávaraf •urða væri að fara úr skorðum, þannig að heilbrigður starfs- grundvöllur frystihúsanna og út- gerðarinnar væri í hættu, og stakk þá upp á, að útflutnings- verðmæti afurðanna ætti að ivera að miklu leyti grundvöllur kaupgjalds til lands og sjávar og við starfsrækslu þjóðarbúsins. Þetta væri nokkurs konar land- auravísitala, sem mundi reyn- ast útgerðinni og þjóðinni happa- drjúg. Annari mjög skynsam- legri tillögu til að koma á heil- brigðum atvinnurekstri hjá þjóð- inni hefir verið hreyft af Jónasi Jónssyni fyrrv. ráðherra og tek jeg har.a hjer upp úr síðasta blaði hans, „Landvörn", og hljóð ar svo: „Að safna heimildum á Norðurlöndum og Englandi um kaup, laun, húsaleigu, skatta og verðlag á öllum varningi og taka meðaltal af öllum aðalþáttum verðlags og launa og setja dýr- tíðina í sömu skorður hjer á landi. Þetta er allsendis eina ráð- ið til að bjarga krónunni frá hruni. Um leið var bjargað öll- um innstæðum, verðbrjefum, ’sjóðum og ekki síst ráðdeildar og ábyrgðartilfinningu þjóðar- . innar“! ÞRENNSKONAR GENGI Mínar tillögur voru, að úr því að genginu var breytt, sem má telja að hafi verið nauðsyn, þá vildi jeg hafa gengin þrjú á sterl ingspundinu, því með því hefði verið að haida vjelbátaút- gerðinni gangandi enn þann dag í dag, og vil jeg halda því fram, að þessar tillögur þurfi að at- hijga imp á rcýtt. Gengin voru: matvörugengi .... 26 krónur vörukaupagengi ... 57 — frílistagengi .. 75 — ÁSTÆÐAN FYRIR ÞRIGGJA GENGIS FYRIRKOMULAGI Að jeg hafði gengin þrjú voru þessar ástæður: Að með þeirri drepandi dýrtíð, sem nú er, þarf fólkið að fá góðan og ódýran mat og nota til þess 26 króna gengi, sem jaíníramt heldur uýr tíðarvísitölunni niðri. Aðal út- flutningsgengi okkar vildi jeg hafa á 57 krónur pundið og átti það að nokkru að jafna ódýra matvörugengið. Jafnframt átti það að vera hæfilegt til þess, sem því var ætlað, að flytja inn megnið af nauðþurftmn okkar og samræmast framleiðslukostnað- inum. Þriðja gengið, frílistageng- ið, var aðallega ætlað vjelbáta- útgerðinni, er þorskveiðar stunda, því það er þorskveiða- útgerðin, sem þarf að bjarga. Á þetta gengi á að flytja inn þær vörur, sem ekki geta talist nauð- synjavörur og er það rjettur að- ili til að bjarga þorskveiðinni. Samkvæmt Morgunblaðsgrein minni voru skýringar mínar við þrjú gengi í stuttu máli þessar: Það þarf engum manni að bland- ast hugur um' það, að þrjú gengi krónunnar halda lengst áfram jútgerðinni og útflutningsverslun- inni og með því eina móti er hægt að stöðva að nokkru leyti fyrirsjáanlegt at\ýnnuleysi. Það skal viðurkennt, að gengislækk- unin geíui síluarútvegsmöimum, síldarsjómönnum og síldarverk- smiðjum auknar tekjur. Sama máli gegnir um togaraútgerð- ina. Það er ekki nóg að hafa þrjú gengin, heldur eiga framleiðend- ur sjálfir að hafa ráðstöfunar- rjett á gjaldeyrinum og því fylgi jafnframt frjáls verslun. iÞetta fyrirkomulag, sem nú er, að gefa Sambandinu og öðrum jvernduðum innflytjendum sjer- ; rjettindi fram yfir aðra, eins og . t. d. framleiðendurna, nær ekki nokkurri átt“. Það, sem nú ríður á, er að ' finna leið til að láta vjelbátana : komast fljótt á vertíð — og jeg 'segi það eins og er, að jeg öf- j unda engan af því — síst rík- isstjórnina, þótt hún væri öll af vilja gerð — því Alþýðuflokk- urinn og kommúnistar hafa það sameiginlegt, að gera stanslaus- ar kröfur, sem ekki er hægt að uppfylla — og sjer þetta allur fjöldi þeirra eigin manna, og hefði engin gengisbreyting kom ið síðastliðið ár, hefði svo til engin útgerð orðið, og hvar var þá atvinna handa öllum? TVÖ GENGI Jeg vil að endingu koma að því, að það eru til sjómenn og útgerðarmenn, sem vilja aðeins hafa tvö gengi: núverandi gengi 45 krónur pundið og frílistagengi á 75 krónur. En um það vil jeg 'segja, að það er vandi að fara imeð það í framkvæmdinni, því jt. d. frílistagengið mætti ekki ikoma á nema þrjá fjórðu hluta iþorskbolsins á mótorbátaflotan- 'um og einum þriðja af saltfisk- {magni togaranna, og ætti þetta jað vera í hæsta lagi 35 prós. út- Vflutningsins, því það má ekki leyðileggja frílistann með því að |troða alltof miklum gjaldeyri inn ■ hann þolir og það þurfa að vera . margir vöruflokkar á þessum 'gjaldeyri og auk þess á hann að ,mæta vöruskiptum hjá þjóðum, sem ekki geta greitt í peningum Handritunum veri skap- aður öruggur geymslusfaður fslendingar sýni, að þeir vilji eiithvað á sig leggja, iil að endurheimta þau. í GÆR var til fyrri umræðu í Sameinuðu Alþingi, tillaga Gunnars Thoroddsen um hand- ritamálið. Efni tillögu þessarar er yfirlýsing um, að íslending- ar muni byggja yfir handritin ef þeim verður skilað. —. í framsöguræðu sagði Gunnar m. a., að íslendingar yrðu að sýna að þeir vildu eitthvað á sig leggja til að endurheimta þessi fornu menningarverðmæti. Hann sagði að slík yfirlýs- ing frá íslendingum væri sterk röksemd fyrir þá norrænu fræðimenn og íslandsvini, sem nú beittu sjer fyrir, að handritunum væri skilað. — Einnig sagði hann að nauðsyn- legt væri að handritin fengju öruggan geymslustað þar sem jafnframt væru góð stai’fsskil- yrði fyrir innlenda og erlenda fræðimenn. Björn Ólafsson menntamála- ráðherra tók næstur til máls, og fer ræða hans hjer á eftir: „Þingsályktun þessi er að mestu samhljóða samþykkt sem íslenska ríkisstjórnin gerði á fundi 31. júlí 1946, sam kvæmt tillögum sex íslenskra fræðimanna í brjefi til mennta í raun og veru aðeins farið fraia á, að Alþingi lýsi yfir, a'ð það muni, þegar handritunum er skilað, sjá um að þau sjeu geymd á öruggum stað og skapa skilyrði fyrir hagnýtingu þeirra í vísindalegum tilgangi. Hvað öryggi handritanna snertir, má segja að fortíðin eigi í þeira efnum dýrkeypta reynslu, sera erfitt er að gleyma. Jeg vænti þess að Alþingl geti sameinast um þingsályktua þessa, ef til vill með einhverj- um orðabreytingum, og stað- festi með því þann einhug ís- lensku þjóðarinnar sem stendur bak við kröfu hennar um af- hendingu handritanna. Tillögunni var vísað til nefnd ar. — „Hlíf" vi!! annan | iogara lil viðbóiar í GÆRKVELDI hjelt Verka- mannafjel. Hlíf í Hafnarfirðf, fjölmennan fund og ræddi ýms mál er snerta málefni bæjai’- ins. Á fundinum skilaði uppstill- málaráðherra, dags. 27. apríl inSarnefnd tillögum um mena 1946. Munurinn er aðallega sá,i 1 sMórn fjo’assins á árinu 1951‘ að í binesálvktun bessari er' Tillögur þessar verða kunn- gert ráð fyrir að byggt verði Seiöar á aoaiiundi ijciagsms. sjerstakt hús fyrir handritin en T,'"+4' ” 11- 'afurðir ckkar, en okkur er r.auð ;synlegt í sölutregðu að hafa við- 'skipti í hraðfrystum og sölt- uðum fiski. Kaupendum frílista rrííilrlÉ»',rric,,"<c; nrr iríimlí>.?íf'^inni ® Orf---v —---— -o ------------- -- — , sjálfum er lífsspursmál, að ekki j verði breytt gengi hans og því | megi treysta, að gjaldeyririnn sje alltaf fyrir hendi. Eigi aðeins að vera tvö gengi, þarf ríkisstjórnin að hafa um- ráðarjett yfir 30 prós. af gjald- 'eyrinum fyrir nauðsynjar og annað, er hann þarf með. Því jeg álít, að ekki sje hægt í einni svipan að gefa allan gjaldeyrinn lausan, og þá eru eftir 35 prós. af gjaldeyrinum, sem væri skráð á gengi 45 krónur pundið. Vil jeg þá láta framleiðendur út- : flutningsafurðanna fá að ráða yf- jir þeim hluta til sinna þarfa, ef . þeir eigi vilja afhenda bankan- jum hann. Vilji menn ekki hafa frílista- igengi fastbundið, eins og jeg: jlegg til á 75 krónur pundið, má jkalla það öðru nafni, t.d. „leyfða : álagningu", sem væri í fram- kvæmd svipað og hrognagjald- ' eyririnn var fyrir tveimur ár- !um. j Með þessu eiga kaupendur ífisksins, sem eru íshúsin oe aðr- j ir þeir, sem kaupa fisk til söltun- ar, að geta greitt bátaútvegs- mönnum 110 aura kílóið fyrir slægoan þorsk meo haus, og auk þess njóta útvegsmenn, sjó- menn og eigendur fisksins, gjald- eyrisfríðinda, eins og hjer er lagt .til. j Að endingu skal þess getið, að hlutur útgerðarinnar, sem þarf að kaupa veiðarfæri, olíu og ann- að erlendis frá, er verri en hlut- ur sjómannsin?. Óskar Halldórsson. í áðurnefndri samþykkt ríkis- stjórnarinnar er gert ráð fyrir að sjeð verði fyrir öruggum stað íií að varðveita handritm. Ágreiningur kann að verða um orðalag tillögunnar um þetta efni, en um það ætti að i ! geta náðst samkomulag í nefnd. Þótt fyrir liggi áðurnefnd samþykkt ríkisstjómarinnar frá 1946, tel jeg eðlilegt að Alþingi láti í Ijós vilja sinn í þessu efni, svo að ekki leiki á úveim tungum að vilji framkvæmda- valdsins og löggjafarvaldsins fari saman og að óhögguð standi sú yfirlýsing, sem gefin var 1946. Umræður um handritamálið milli íslendinga og Dana hófust í ágústmánuði 1946. Hafa ís- lendingar, eins og kunnugt er, gert kröfu til fullra skila á forn j um handritum, skjölum og grip j um íslenskum, sem nú eru í, vörslu Dana. Umræður þessari Rætt var um atvinnumálin. í því sambandi voru ýmsar sam þykktir gerðar. Fundurinn fagn aði kaupunum á nýja togaran* um og skoraði fundurinn jafn- framt á bæjarstjórnina a8 kaupa annan togara til viðbót- ar og standa þannig við kosn- ingalcfcr5 I^éCj arstj ornariTi£in,—, hlutans, eins og komist var að orði í áskorun bessari. Þá var skorað á bæjarstjóra að kaila atvinnumálanefndina saman til starfa. Að lokum skoraði fund- urinn á bæiarstjórnina að ger* sitt til þess að sem flestir við- legubátar hafi bækistöð í Haftt arfirði á komandi vertíð, me<S því að bjóða hagkvæm viðlegu skilyrði og gera annað til að greiða fyrir vioiegubátunum. Ölvuð sfálka lendir fyrir bíl hafa enn engan árangur borið j í GÆRMORGUN klukkan rúm- lega níu, varð stúllra fyrir b3 inn við Vatnsþró. — Lögreglan flutti hana í Landspítalann, ea meiðsl hafði hún ekki hlotið svo orð sje á gerandi og var húa flutt heim til sín. Stúlka þessl var ölvuð. Heiðursmerki veitt. WASHINGTON — Truman for- seti hefir veitt ættingjum 5 manna, þeirra sem saknað er eða fallið hafa í Kóreustríðinu, æðsta heiðursmerki ríkisins. en búist er við að fram muni koma bráðlega álit dönsku nefndarinnar í málinu. íslendingar hafa yfirleitt ekki talið það neinum vafa bundið, að þeim yrði skilað aft- ur þeirra forna menningararfi, sem verið hefir í vörslu Dar.a um nokkura alda skeið. Þeir bera fullt traust til drengskap- CXX , VXiJiSjXÍX UDlJjKU þjóðarinnar í þessum efnum. Það sem hjer er um að ræða, er ekki aðeins forn og fágæt handrit. Hjer er miklu fremur um að ræða dýrmætan arf ís- lensku þjóðarinnar, sem hefir verið undirstaða menningar hennar og manndóms. Það er engin tilviljun að mesta eymd- artímabil þjóðarinnar hefst, þegar lokið vnr að mestu brott flutningi handritanna og Iandið hafði verið rúið að því bók- menntalega og sögulega efni sem Jjjóðin hafði lifað á frá því lýðveldið leið undir lok. ,Narfi' seldur fii Vestmannaeyja 5 1 Ný- AKUREYRI, 10. jan.; lega hafa útgeroarmenn í Vest- mannaeyjum keypt m.s. Narfá Guðmundar Jörundssonar út- gerðarmanns á Akureyri. Mun skipið framvegis verða gert út frá Vestroannaeyjum. — H.Vald, Kommúnistar ætla að herða róðurinn. NÝJU DELHI — KommúnistajJ í Indlandi hafa látið á sjer skilja* að þeir muni reyna að safna öll- um vinstri simium landsins unil- Með þingsályktun þessari erir eitt merki.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.